Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 1

Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á m&nuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs- Biaðið kostar um árið: hér á jandi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gfjalddagi l.júlí hér áiandi, erlendis bongist blaðið fyririram Upps0gn skrifleg, bundin vift áramót, ógild nema komi sétil ritstjórans fynr 1. október o' kaupandi sé skuldiaus fym blaðið. Innlendar aug]ýsing*r 10 aura línan,eða 7; aura hver þumlungur d ' fu Aýr- ara á fyrstu sídu XVI Ar Seyðisfirði 22. febrúar 1906. Uit. 5 Brunabótaíélagið YTesíern Ássurance Company, stofnað 1851, tekur að sér að tiyggja gegn eldsvoðatjóni: hús, muni, vöruro. fl J>eir er vildu tryggja eitthvað \ felagi pessu geta stinið sér til undirrii- aðs, sem er aðalumboðsnaaður pess á Islandi. J>ess skal get'ð að tólagið er eitt hið tryggasta og öflugasta í heimi; eignir pets voru t. d. við lok ársins 1904. rumar 11 miUjóÐÍr. Ef óskast, get eg einnig tryggt í oðrum Brunabótafélögum. Leitið upplýsinga bjá: J»ór. B. j»orarmssyni. ,ALMANNA LIV' er fyrirtaks félag, Tryggið líf yðar pai. „Almanna Liv" voitir kvenn» fólkinu sérst^k hlunmudi, en getur ekki um bindindismean. Aðalumboðsmaður á Islandi og Færeyjum er: £ÓR. B. £ÓRARLNSSON. Jörðin Litlavík 5 Borgarfirði fæst til ábúðar frá far- dögum 1906. Semja mi við ritstjóra Austra. 1856-1906 J.rið 1901 ritaði hinn núverandi ráðherra Islands ritgjörð í Andvara um fjóðfundinn 1851, og var sú rit- gjorð einnis gefin út serprentuð. Eng- ura peim Isleudingi, sem á skilið að bera pað heiti, var hœgt að lesa pá fiásögu um frebisást, kjark Og djörf- ung feðra vorra, án þess að vikna og með kl^kkum huga blessa minningu pessara manna, er p4 stóðu svo ör- uggír á verði fyrir frelsi fósturjarðar- innar, Jrátt fyrii pað. pó við ofurefli væri að etja. feir fengu líka að kenna á pví sumir hverjir Islending- arnir — fjórum pjóðfundarmonnum var vikið fra embætti, ogvar einn peirra Kristján Kristjánsson, pá fógeti í Rvik, en síðar amtmaðuc Norðlemd- inga um mörg ár. Hinir, sem embætti héldu, fengu að reyna pað alla æfi, hvað pað er að vera i ónjið peirra, er völdin hafa. J>arf aðeins að minna á Pétar Havstein, amtmann Norðlend- inga. En pó margur hafi lesið pessa 50 ára g0mlu frásögu, sem pó ávallt verður fersk «g ný, — með ktakkam huga, pá virðast ábrifin hafa orðið minni en skyldi. Mönnam hefir ekki tekizt að skilja, og pví síður að framfylgja peim sannleika, að „sameinaðir stöndum vér, sundraðir f^llum vér." Aldrei heSr meira sundurlyndi átt sér stað i stjórnmálum eu nú, menn berast svo a<5 segja á banaspjótum — í orðum. Ibsen hefir sagt að vel megi myrða með orðum. Virðist oss pví full ástæðo til að reyna nú að fá menn til að íhuga og rannsaka hvað pað var og er, sem frelíisbarátta vor Islendinga byggi3t á, — í ár eru liðin fimmtíu 4r síðanhia ágæta ritgj0rð Jóns Sigurðssonar: „Um landsréttindi íslands" bjrtist í „Nýj- um Félagsritum." Ritgj^rð pessi er, einsog flestum mun kunnugt, varnarnt gegn ritgjðrð I. E. Larsen professors „Um st0ðu Islands i rikínu, emsog hún hefir ver- ið hingað til." í peirri ritgjörð hafði I. E. Larsen framsett og reynt að verja hina illa ræmdu innlimunar- kenningu. R^ksemdir pær, sem hann bar fram, eru peir nú að tyggja upp, pessir virðultgu bægrimenn, dr. Birck og pessi Sehested. sem enginn veit neitt um annað en pað, að hann er sonur Sehesteds p»ss, sem var innan- ríkismálaráðherra í DanmörKu fyrir nokkrum árum i ráðaneyti Reedz» Thott baróns, og pótti par heldur verða sér til minnknnar. Sumir Islendingar virðast gjöra mikið úr ummælum pessara nánnga, sem báðir eru ungir og ói eyndir; mælt er aðpeir rauni hafa sðtt kenningar sínar til próf. Henning Matzens, pess l0gfræðings, sem tókst pað starf á hendur fyrir rumum 20 árum, að vsrja stjórnarskrárbrot Estrups. og er pá eigl að furða, pó tillögur peirra og rokseradir seu á pann veg sem pær eru, En hitt sætir furðu, að nokkur Islendingur, sem vit pykist hafa á stjórnmálum, skuli taka pví sem miklum fagnaðarboðskap, a3 Birck pessí býðst til að vinna að pví að Islendingar geti farið að semja við r í k i s p i n g D a n a — um stöðulögin. Heyr á endemi! Hvern sjálfan premilinn kemur ríkisping Dana okkur við! það hefir að vísu samið og sampykkt stöðu lögin frá 2t ;'an. 1871; en pau lög eru valdboð'n hér á landi, Islendmgar hafa aldrei kannazt við pau, J>eim mun meiri fásinna væri að fara nú bónar- veg til ríkispingsins, sera ekki heíir hina minnstu lagaheimild til að hlut- ast um stjórnmál Islands — farabón- arveg, segjum vér, til pessa sama ríkispings, til að fá st0ðulögunum breytt eða önnur ný útgefin! Jpað er ótrúlegt, pó satt sé, að eitt blað íslenzkt („Norðurland") hefir pegar ginið yflr pessari flugu. J>að er pví saunarlega full ástæða til að athuga, hvað Jón Sigurðsson befir sagt um petta efni fyrir 50 ár- úm séðan. I formálanum fyrir ritgjðrðinni:„Um landsréttindi Islands" (Eý Pélagsrit XVI.bls.l—2) stendur: „Hinsvegar var pað álit pjððfundarins, að ísland væri reyndar partur úr r í k i n u (veldi Dana-k onungs) en ekki úr kon- ungsríkinu Danmörku, og heldur ekki iir pví „D a n m e r k u r r í k i", sem grundvallarlögin frá 5. júni 1848 ætl- uðu að s k a p a" * 011 ritgjörðin færir síðan sannanir fyrir réttmæti peirrar skoðunar sem felst í pessum orðum. Vér viljumalvarlega ráðleggja hverj- um góðum lslending,sem nokkuð hugsar um stjórnmál, að lesa pessa umræddu ritgjörð. Einkum væri pað hollt peim hinumungu m0nnum.sem nú viðhafa svo stór orð um landsréttindi vt)r,en sjá pó eigi annað ráð vænna til að fá pau aukin og viðurkennd, en að fara að semja við ríkispingið danska! Vér hefðum getað svaríð fyrir að nokkrum heilvita manni kæmi önnur eins fjar • stæða í hug — jafn háskaleg fásinna og pað væri, að fara nú, eptir að við hðfum fengið sérmál vor undan yfir- ráðum Dana, að gefa annan eins höggstað á oss og það væri, að viður- kenna að ríkisping Dana g e t i yeítt oss nokkur rettindi. *) Leturbreyt. gjörðar af ritstjj Útlendar fret1ire Danrnerk. I>að mnn óhætt að full— yrða, að,sjaldan eða jafnvel a!d> ei hafi nokkur pióðhöfðingi vesðið syrað^ ur eins einlægiega af> pRgnum sínum, háum seji lágum. en^o^ nú K'itján aonungur IX. ZSTíi um mána-'amótin flytja d^nsku blöðm varli ann^ð en eitthvað viðvíkjandi fráfaih konungs og hlutttkningunni, sem alstaðar er sýnd, utanlands og, inrian. í>ótt Kr>stján konunaur væri há- aldraður maður, pú koír frá^all hms pó ættingium hans o' ss.ll> i alþýðn £ Danto0rku mjög óvænt. Kvöld ð aður en hann dö, hafð> hann verð mj0st kátur, og ac lokni.m t vö'dve ði settist hann að pitinóinn o>£ lék á f>að uppáhaldslag sitt, >n. gang4>igið (Oveituren) að b'iknum „Elve'höi". Allir viðstaddir hlustuðu hrifnir 4 hljóðfæraslátt konungs, par hann lék mætavel k píanó, en engnm d;itt í hug að pað væri í síðasta sinm sem hm- ungur hreyfdi við hljóðtærinu oí að peir nytu peirrar ánægju eigi framar að hlusta á hanc. Og sam% dagiíin sem hann lézt, haf'ði hann veítthöida manna, áheyrn, og var katur og giaður, en , skömmu epHr að hann hafi snætt morgunvetð kvartaði hann um mikina verk íyrif brjóstinu. héldu raenn pað- væri einungis af áreynslu og mundi brátt líða frá aptur. Ea pað r^ynd- ist öðruvísi, prpm klukkustundum síðar var konungur látmn. Eregnin um andlát hans barstóðar út um alla borgina, og ætluðu menn varla að trúa henni. pvi menn vissu ?,ð konungur hafði veri^ heilbrigður fáíim stnudum ftður. Ep brátt sannfærð- ust menn um að fregnin var sönn. |>adf var fyrst daginn eptir, pann 30. jan úar, að tilkynnt ví>r opnberlpga a3 konungur væri dáinn, og souur hans Friðrik VIII. tekinn við ríkjum, eins- og skýrt er frá í síðasta blaði. Við pað tækifæri talaði hinn nýi konungur til hins mikla maunfjölda á pessa leið: „Augu vors gamla konungs, míns heittelskaða föður, em nii lokuð. Guð héfir tekið hann til sín. Blítt og ró-f legt var andlát hans. Trúlega og dyggilega vann hann að konungsstarfi sínu til hinnstu stundar. J>ar sem eg h nú að lyfta hinum punga arfi, sem iagður er á herðar mér, pá er pað min einlægasta von og hjartanlegasta bæn, að Drottni mætti póknast að veita mér krapt -^g haaiingju til að stjórna ríkinu í aada míns hjartkæra föður, að hann veiti mér gæfu tU að vera samtaka og sam - haga pjóðinni og fulltrúum henDar í pví að sjá og finna pað, sem verða mk voru hjartkæra föðurlandi til mestrar farsældar og Olessunar,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.