Austri


Austri - 22.02.1906, Qupperneq 1

Austri - 22.02.1906, Qupperneq 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á m&nnði hverjum, 42 arkir mianst til nsesta nýárs- Blaðið kostar um árið: hér á [andi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér álandi, erlendis bonjgist blaðið fyriríram (Jpps0gn skrifleg, bundin v](> áramót, ógild nema korm sétil ritstjórans fynr 1. október o - kaupandi sé skuldlaus fyr-i blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura linan, eða 7t aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu siðu XYI Ar Seyðisfirði 22. fefirúar 1906. 5TR. 5 Brunabótaíélagið Vcslcrn Ássurance Company, stofnað 1851, tekur að sér að tiyggja gegn eldsvoðatjóni: hús, muni, vörur o. fl J>eir er rildu tryggja eitthvað í felagi pessu geta snúið sér tii undirrit- aðs, sem er aðalumboðsmaður pess á Islandi. J>ess skal get’ð að télag’ð er eítt hið trj’ggasta og öíiugasta í heimi; eignir pets voru t. d. við lok ársins 1904. rúmar 11 milliónir. Ef óskast, get eg einnig tryggt í öðrum Brunabótafélögum. Leitið uppiýsiuga hjá: J»ór. B. |»orarinssyni. ,AI,MA>>A I.IV- er fyrirtaks félag. Tryggið líf yðar Jat. „Almanna Liv“ veitir kv-’nn'’ fólkinu sérstpk Llunniudi, en getur ekki um bindindismenn. Aðalumboðsmoður á Islandi og Færeyjum er: fÓR. B. t>ÓRARINSSON. Jörðin Litlavík { Borgarfirði fæst til ábúðar frá far- dögum 1906. Semja má við ritstjóra Austra. 1856-1906 Arið 1901 ritaði fainn núverandi ráðherra Islands ritgjörð í Andvara um J>jóðfundinn 1851, og var sú rit- gjörð einnig gefin út sérprentnð. Eng- um peím Isleudingi, sem á skilið að bera pað heiti, var hœgt að lesa pá fiásögu um frelsisást, kjark og djörf- ung feðra vorra, án pess að vikna og með klpkkum huga hlessa minningu pessara manna, er p4 stóðu svo ör- uggir á verði fyrir frelsi fósturjarðar- innar, prátt fyrii pað. pó við ofurefli væri að etja. feir fengu Hka að kenna á pvt sumir hverjir Islending- arnir — fjórum pjóðfundarmonnum var vikið frá erabætti, og var einn peirra Kristján Kristjánsson, pá fógeti f Rvik, en siðar amtraaðiu' Norðlend- inga um mörg ár. Hinir, sem embætti héldu, fengu að reyna pað alla æfi, hvað pað er aö vera 1 ónéð peirra, er völdin hafa. parf aðeins að minna á Pétar Havstein, amtmann Norðlend- inga. En pó margur hafi lesið pessa 50 ára gpmlu frásögu, sem pó ávallt verður fersk og ný, — með klokkum huga, pá virðast áhrtfin hafa orðið minni en skyldi. Mönnum hefir ekki tekizt að skilja, og pví siður að framfylgja peim sannleika, að „sameinaðir stöndum vér, sundraðir fpllum vér.“ Aldrei hefir meira sundurlyndi átt sér stað í stjórnmálum eu nú, menn berast svo að segja á banaspjótum — í orðum. Ibsen hefir sagt að vel megi myrða með orðum. Virð’st oss pví full ástæða til að reyna nú að fá menn til að íhuga og rannsaka hvað pað var og er, sem frelíisbarátta vor Islendinga byggÍ3t á, — í ár eru liðin fimmtíu 4r síðanhin ágæta ritgjorð Jóns Sigurðssonar: „Um landsréttindi íslands“ bjrtist í „Nýj- um Félagsritum.“ Ritgjórð pessi er, einsog flestum mun kunnugt, varnarrit gegn ritgjörð I. E. Larsen professors „Um stoðu Island3 í rikínu, emsog hún hefir ver- ið hingað til.“ í peirri ritgjörð hafði I. E. Larsen framsett og reynt að verja hina illa ræmdu innlimnnar- kenningu. Roksemdir pær, sem hann bar fram, eru peir nú að tyggja upp, pessir virðultgu hægrimenn, dr. Birck og pessi Sehested. sem enginn reit neitt um annað en pað, að hann er sonur Sehesteds p#ss, sem var iunan- ríkismálaráðherra í DanmörKu fyrir nokkrum árum í ráðaneyti Reedz- Thott barÓDs, og pótti par heldur verða sér til minnkunar. Snmir Islendingar virðast gjöra mikið úr nmmælum pessara náinga, sem báðir eru ungir og óieyndir; mælt er að peir muni hafa aótt kenningar sínar til próf. Henning Matzens, pess logfræðings, sem tókst pað starf á hendar fyrir rúmum 20 árum, aðvarja stjórnarskrárbrot Estrups, og er pá eigi að furða, pó tillögur peirra og röksemdir séu á panu veg sem pær eru, En hitt sætir furðn, að nokkur Islendingur, sem vit pykist hafa á stjórnraálum, skuli taka pví 3em miklum fagnaðarboðskap, að Birck pessí býðst til að vinna að pví að Islendingar geti íarið að semja við ríkisping D a n a — um stöðulögin. Heyr á endemi! Hvern sjálfan premiliun kemur ríkisping D&na okkur við! það hefir að vísu samið og sampykkt stöðu lögin frá 2t ;an. 1871; en pau lög eru valdboð’n hér á landi, Islendingar hafa aldrei kannazt við pau, J>eim mun meiri fásinna væri að fara nú bónar- veg til ríkispingsins, sem ekki heíir hina minnstu lagaheimild til að hlut- ast um stjórnmál Islands — fara bón- arveg, segjum vér, til pessa sama ríkispings, til að fá stöðulögunum breytt eða önnur ný útgefin! það er ótrúlegt, pó satt sé, að eitt blað íslenzkt („Norðurland") hefir pagar ginið yfir pessari flugu. iþað er pví saun&rlega full ástæða til að athuga, hvað Jón Sigurðsson hefir sagt um petta efni fyrir 50 ár- um síðan. I formálanum fyrir ritgjörðinni:„Um landsréttindi Islands“ (Ný Félassrit XYI.bls.l—2) stendur: „Hinsvegar var pað álit pjððfundarins, að ísland væri reyndar partur úr r í k i n u (veldi Dana-konungs) en ekki úr kon- ungsríkinu Danmörku, og heldur ekki úr pví „Dnnmerkurríki“, sem grundvallarlögin frá 5. júni 1848 ætl- uðu að s k a p a“ * 011 ritgjörðin færir síðan sannanir fyrir réttmæti peirrar skoðunar sem felst í pessum orðum. Vér viljumalvarlega ráðleggja hverj- um góðum lslending,sem nokkuð hugsar um stjórnmál, að lesa pessa umræddu ritgjörð. Einkum væri pað hollt peim hinumungu monnum.sem nú viðhafa svo stór orð um landsréttindi vor,en sjá pó eigi annað ráð vænna til að fá pau aukin og viðurkennd, en að fara að semja við ríkispingið danska! Vér hefðum getað svaríð fyrir að nokkrum heilvita manni kæmi önnur eins (jar* stæða í hug — jafn háskaleg fásinna og pað væri, að fara nú, eptir að við höfum fengið sérmál vor undan yfir- ráðum Dana, að gefa annan eins höggstað á oss og pað væri, að viður- kenna að ríkisping Dana g e t i veítt oss nokkur réttindi. *) Leturbreyt. gjörðar af ritstj.j Útlendar frcttir. Danmerk. J>að mnn óhætt að f dl- yiða, að.sjaldm eða jafnvcl a’d'ei hafi nokkur piófthöfðÍQai vesðið syrað- ur eins einlæglega 'af. pegnum sínum, háum sem lágum. e’mog nú K’i-tján Konungur IX Xú um mána'amótin flytja donsku blöðin varl i ann:.ð en eitthvað viðvíkjandi fráfalli konnngs og hlutfekningunni, sem alstaðar er sýnd, utanlands og, inrian. J>ótt Kristjan k'inunaur væri há- aldraður maður, pá korr fráfall hins pó ættingjum hans o- albi a^pýðu f Danmorku mjög óvænt. Kvöld ð sðijr en liann dó, hafð' hann ver ð ir.jog kátur, og að loknum tvöldve ði settist haDn að pianóinn og lék á pað uppáhaldslag sitt, ’n. garigdngið (Oveituren) að l-iknum „Elve'höi“. Allir viðstaddir hlustuðu hiifnir 4 hljóðfæraslótt konungs, par hann lék mætavel k píanó, en engum d itL í hug að pað væri í síðasta sinní sem knn- ungur hreyfði við hljóðiærinu og að peir nytu peirrar ánægju eigi framar að hlusta á hann. Og sami d igian sem hann lézt, hafði hann veítt f.iö'da rnanna áheyrn, og var kátur og giaður, en- . skömmu epfir að hann haf i snætt morgunvetð kvartaði hann uta mikinu verk fyrir brjóstinu. héldu roenn pað væri einungis af áreynsln og mundi brátt líða frá ap*nr. Ea pað r^ynd- ist öðruvísi, prem klukknstunduro siðar var konungur íátmn. Fregnin um andlát hans barstóðar út um alla borgina, og ætluðu menn varla að trúa henni. pví menn vissa ?.ð konungur hafði v.eri& heilbrigður fáam stnudum áður. En brátt sannfærð- ust menn um að fregniD var sönn. J>að var fyrst diginn eptir, pann 30. jan úar, að tilkynnt ver opmberlega a3 konungnr værj dáinn, og souur hans Friðrik VIII. tekinn við ríkjum, eins- og skýrt er frá í síðasta blaði. Við pað tækifæri talaði hinn nýi konungur til hins mikla maunfjölda á pessa leið: „Angu vors gamla konungs, mfns heittelskaða föður, e>'u nu lokuð. Guð hðfir tekið hann til sín. Blítt og ró-r legt var andlát hans. Trúlega og dyggilega vann hann að konungsstarfi sínu til hinustu stundar. par sem eg h nú að lyfta hiuum punga arfi, &em lagður er á herðar mér, pá er pað min einlægasta von og hjartanlegasta bæn, að Drottni mætti póknast að veita mér krapt hamingju til að stjórna rikinu í aada míns hjartkæra föður, að hann veiti mér gæfu td að vera samtaka og sam - haga pjóðinni og fnlltrúum henDar i pví að sjá og finna pað, sem verða má. voru hjartkæra föðurlandi til mestrar farsældar og blessunar.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.