Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 4

Austri - 22.02.1906, Blaðsíða 4
NR 5 AUSTEI 20 Díiii- mótorinn. Pyrir ágæti sitt og yfirburði yfir aðra steinolmmotora hefir „Dan“ i Belg’u og sérstaklega á Bretlandi hinu mikla( vakib svo mikla eptirtekt o ðdáun, að fjöldinn allur af blöðum og timaritum þessara landa, þar á meðal mörg tíma- rit aðeins vélfræðislegs efnis,voru um tíma i vor og sumar þétt- sett afhrósandi ummæl- u m u m D a n - m ó t o r i n n. Stjórnarvöld þessara landa höfðu gjort út menn til að kynna sér og leita áreibanl. upplýsinga um hvaða steinoliumotor væri beztur og eptir ýtarl. rannsókn, komust sendiherrar beggja landa að þeirri niðurstöðu að Dan- mótorinn væiibeztur og réb þvi til að taka hann öðrum fremur þ>að var gjört og eptir ýtarleg- ar rannsóknir, að viðstöddum fjólda útvaldra vélfræðinga var dómur sá kveðinn upp sem gaf tilefni til ofannefndra ummæla og sem færir nýja sönnun fyrir því að það er ekk ert skrum að segja „Dan“ bezta steinolíumötorinn Mustads norsku 0-N-Gr-L-A-R eru hinir bestu. u •rH d cð r—< U P +3 as P h B *© aS B 00 *© O P s p p-H cö *© 23 o rJl S “ ** £ CQ 4a Meira enn m m m m -wmm m m n w M fl vitna pað, að Alfa Laval sje bezfa skiiviiidan Aktiebolaget Separators Depoí Alfa Lavai. Kaupmannahoín CRAWFORDS Útuefendur- 1 j úf fe n g a BISCUITS T(smákökur) 8 ' t'lbúið af WmCEAWFoRD &SONS erfingjar Edinbnrg og Londou stofnað 1813 cand. phil. Skapta Jósepssonar. Einkasalar fyrír Island og Fæ-eyjar Abyrgla m.: forst. J. ö. Skaptason F- Hjort & Co. Kjöbenhavn K Pren.tsm Austra 70 Arthur sneri sér við til að ganga burtu, en sagði um leið: „pað var ennpá eitt, sem eg ætlaði að minnast á við yður,Hart maon. Sonur yðar hefir nýlega bjargað lífi mínu, og honum hefir víst fundisj; pað móðgandi fyrir sig að eg hefi ekki sjálfur pakkað honum lílgjöfina. En mér pykir ekki svo mikið í Itfið varið, og hef pessvegna líkiega ekki kunnað að meta hjálp hans nógu vel. En eg mnndi hafa bætt ráð mitt og pakkað honum sjálfum, ef ____“ Arthnr hleyptí brúnnm og röddm varð kuldalegri „— éf Ulrich væri ekki sá maður, sem hann er. Mig langar ekki tíl að sjá pakkiæti minu vís„ að á bug á líkan hátt og átti sér stað með forstöðumann minn. Eg bið yður pví að flytja honum mínar beztu pakkir, og um bitt, er pér hafið leitað til mín með, skal eg ráðfæra mig við föður minn. Verið pér sælir!“ Hann gekk hcimlelðis. Námumeistarinn horfði sorgbitinn á ept- í.r honum. Hann stundi pungan, er hann tautaði við sjálfan sig: „Guð gefi að pað verði til góðs — eg býst ekki við neinu góðu, par sem við gamla Berkow er að eiga!“ „þegar Arthúr kom hem, pá var farið að taka skrautvagninn út úr vaguaskemmunni, og vagnstjórinn fór að spenna hestana fyrir vagninn. þetta kalla eg tiðindi!M sagði hann við pjóninn sem komið hafði með skipumna til hans um að hafa vagninn til. „Húsbóndinn og tignarfrúin ætla að aka í sama vagni. þú verður að krota i alma- nakið með rauðum blýaati við daginn í dag.“ þjónninn hló. „það verður víst ekki nein skemmtiferð fyrir pan. En paa gátu ekki komizt hjá pví. Kurteysis-skyldan býður peim að heimsækja höfðingjana; sem voru hér í boði um daginn, og pað mundi verða tekið til pess ef hjónin kæmu sitt í hvoru lagi. Annars hefðu pau efLust gjört pað.“ „það er kynlegt, háttalag pessara ungu hjóna,“sagði vagnstjórinn og hristi höfuðið. „Og petta á að heita hjónaband. Eorði mér Drottinn frá slíku!M 71 X. Litlu síðar óku pau hjónin að heiman, eptir brautinni sem lá til kaupstaðarins. Veðrið hafði verið gott týrripart dagsins, en fór nú óðum versnandi. Loptið var pykkt, og hvergi sást í heiðan him’n, hvassviörið fór vaxandi og peytti þokuskýjunum til og frá, og vign- íngarskúrir komu hvað eptir annað. Færðin var hin versta á braut- inni eptir laugvinna úrkomutið. — Vorið hafði verið kalt, blautt og stormasamt, svo sveitalifið var ekxert aðlaðandi fyrir fólk sem var uppalið í stórborgum, I trjágarðinum var varla nokkurt tré laufgað og var pö komið íram í maímánuð. Blómin kulnuðn utaf í garðin- um, og eins var með ávaxtatrén, — lauf og blóm frusu á pelm, og var garðyrkjumaðurinn alveg utan við sig útaf pví, Ekki var hægt að fara neitt sér til skemmtunar, hvorki ríðandi né gangandi fyrir ófærð. það var pví engin fnrða, pó heimilislífið í höllinni væri kalt og dauft. Hvert eiaasta gleði- og vonarblóm fraus par í hel, kuldi hjartnanna og hatrið lagði pau að velli. Sá tími, sem flest nýgipt hjón telja hina sælustu daga Iíísíds, var pessnm hjónum til kvalar. þau reyndu af fremsta að forðast hvort annað. það vildi aldrei til að annað peirra stigi fæti sínum inn á herbergi hinsl þau bjuggu í sama húsinu sem ókunnug væru, já í raun og veru sem óvinir. það var pví ekki nema eðlilegt| að unga konan væri raunaleg útlits og föl að yfirlitum, hversu mikið far sem hún gjörði sér um að skýla pví, pá var auðséð á henni, hve óánægð og ófarsæl hún var, . Hún sat nú og horfði út um vagngluggan á regnið og storminn úti fyrír, einmana og vfirgefin, pó maður hennar væri í sama vagn- inum. Hún fann sárt til pess, að sú byrði, er hún hafði tekið s.ér k herðar, var henni um megn. Hún hafði ekki bikað við að fórna sjálfri sér til að bjarga föðnr sínum, eu nú, pegar hún dagsdaglega ætlaði að örmagnast undir pessari byrði, fann húu bezt hve mjög hana skorti prek og viljakrapt. Euginie var samt tftpmikil prekkona

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.