Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 2

Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 2
NR. 15 A U S T R I 58 Uppboð. Laugardaginn 19. þ. m. verðnr haldið opinbert uppboð hór á Fjarðar- pldu og par selt ýmislegt lausafé til- heyrandi Hjálmari Ólafssyni hér í bænum, svo sem: 2 bátar, ýmsir busi munir, föt og nokkrar kindur. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðcum á undan uppboðinu, sem byrjar kl. 12^/g e. h. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 10. mai 1906. Pr. JÓHANNES JÓHANNESSON. ARI JÓNSSON. —settur.— Útlendar fréttir. NOREGUR. Nú er pað ákveðið að krýna skal Hákon konung og drottn- ingu hans pann 22. júní* Sá dagur er „heilladagur11 konungsins, pví hann trúlofaðist og giptist pann 22. Hafa menn pegar kumið sér s&man um hvernig pessi hátíðlega athöfn skal fram fara. Konnngföjónin koma sjóveg ti^ J>rándheims og aka svo um hinar söguriku „Eyrar“ heim að höllinni. faðan aka pau svo í lokuðum gler- vagni til kirkjunnar. Fyrir utan Dómkirkjuna er reist skraut- legt móttökutjald, par sem æðstu em- bættismenn hæjarins taka á móti kon- ungsbjónunum. J»vínæst eru pau leidd tii sætis í kórnum, á raeðan krýningar- marzino er 'ieikinn á hljöðfærin. Að lokinni ræðu og sálmasöng, pá er kon- uugurinn smnrður með olíu á be;t br,)östíð(!) og að síðustu lætar Mic- i.clsen kórónuna á höfað konungi og iær honum veldissprotann, rík’s- eplíð og allt pað dót. Um kvöldið hafa konungshjóuin 400 manns í boði sínu og daginn eptir heldur jþrándl.eimshær veizlu fyrir 1100 manns. Verða parna samankomnir sendi- herrar allra ríkja í Evrópu og ýmsir stórhöfðiugjar, >ar á meðal prinzinn af Wales. Víctoria prinzsesssa, systir drottningarinnar, einhver dansknr prinz o. fl. RÚSSLAND, Hin nýja stjórnar- skrá Rútslands er nú oiðin kunn opin- berlega. pykir mönnum par fremur kenna apturhalds og höfðingjavalds, eins og áður var. Keisarinn er ein- valdur. Hann útnefnir ráðherrana og æðstu embættismenn, og hann hefir réttinn til að víkja mönnum úr em- bætti, ákveða laun, eptirlaun og styrk- veitingar. — Ekkeri frumvarp getur pó orðið að lögnm nema pingdeild- irnar báðar, ríkisráðið og ríkísduman, hafi sampykkt pað, og keisarinn stað- fest. Ef taka parf eirhverjar mikils- varðandi ékvarðanir, á peim tíma,sem pingið er ekki saman kallað, pá skal forsætisráðherrann fá ieyfi keisarans til pess, en skal pó bera ábyrgð á gjörðum sínum fyrir næsta pingi.fingið kemur saman á hverju ári, og setur keisarinn pað sjálfur og slítur pví. Atti að setja pað nú 10. maí. Trúarbragðafrelsí hafa menn. J>ó er pað sérstpkum lögum háð, að skipta um trú. Rússneska skal viðhöfð á öllum opmberum skrifstofum svo og í her og flota um allt ríkið. Ró og spekt virðist nú ríaja venju fremur á Rússlandi. Gapon prestur kom nýlega heim til Rússlands aptur, og er sagt að hann bafi strax gengið í pjónustu lögreglunnar sem spæjari, en verið samstundis hpndlaður af hin- um gömlu félögum sínum og annað hvort drepinn eða settur í klaustur? hvort heldur er, víta menn ekki enn með vis8U, aðeins er pað vist að Gap- on er hortínn. í Varshav hafa verið nokkrar róstur og eptir venju slegið í bardaga með hermönnum og verkalýðnum, og margir féllu og særðust.—titlit fyrir að Rúss- nm gangi ekki nmsvifalaust að fá hið umrædda peningalán. Mótspyrna hefir víða risið gegn pví að lánið verði veitt. Mest kveður pó að henni í Auotur- ríki. |>ar hafa pingmenn frjálslyndu flokkanna borið fram áskornn til stjörnarinnar um að fyrirbjóða að menn skrifuðn sig fyrir hlutum í iáni pessu á kaupmannasamkandunni 1 Vínarborg. — Talað er um, að saœband í Afríku sé að myndast milli Englendmga> Frakka og ítala, kvað pað vera gjört í peim tilgangi að láta Itali geta hefnt sín á Abessiníumönnum. Hörmulegt slys vildi til í sundínu m:ll> England3 og E/akklands, par sem belgiskt æfingaskip, er var með sjóliðsforíngjaefni, kollsigldi sigi og drukknuðu 34 manns. |>að hefir vakið mikið hneyxli að gripasafnsvprður við Rósenborgarhpll i Kaupmannahöfn, Stefiensen að nafni, hefir venð tekinn fastr.r, sakaður um að hafa selt ýmsa af meDjagripum peim er voru uDdir hans nmsjón parna í höllinni. Hefir hann nú ját.að glæp sinn, að hann hafi selt hinum og öðrum ýmsa muni af gripasafninu, ?ér-taklega eru pað postulínsmunjr sem hann hefir stolið, Svenski rikisdagurinn faefir sampykkt frumvarp um pað, að afnema sknli alla metorðaskipun par í landi utan hirðarinnar. Olympisku leikirnir í Apenuborg stóðu nú sem hæst, er síðast fréttist. Norðmenn, Danir og Svíar rekja par mikla eptirtekt, og hafa hlotið fyrstn ▼erðlaun fyrir ýmsan fimleik og afl- raunir. Var peim haldin stórkostleg veizla, og blysför á eptir peim til heiðurs. Hafís og harðindi. Strandferðaskipið „Skálholt“ (Lar- sea) kom hingað 9. p. m. Hafði ekkí komist fyrir Horn vegna hafís, Komst á allar haínir frá Akureyri vestur að Reykjarfíríi en par fyrir vestan var allt fullt af ís, svo skipið varð að snúa við. Rak ísinn pá óðum að landi svo eigi varð komist inn á Siglufjörð. En úr pvi mátti heita auður sjór hingað austur fyrír. Skipverjar sogðu úilit hið versta par nyrðra, ejgi fyrirsjáaDlegt annað en almennur skepnufellir yrði, ef bati kæmi eigi bráðlega. Verst kvað út- litið vera i / k&gafírði og Eyjafiríi, par sáatn £C'sá dökkan díl fyrir snjó og vorn hændur par larnir að skera stórgripi af heyjum. Mælt að einn hóndi í Skagafirði t. d. hafi skotið 12 h e s t a. Er pað bót í máli að flestar verzl- anir Norðanlands munu vera birgar af matvöru, svo bændur geta gefið skepnum sínum koxn, enda munu all- flestir verið byrjaðir á pví nú pegar. Mannalát. Erú Jakobina Krist'ánsson, kona bankastjóra Priðriks Kristjánssonar á Akureyri, andaðist að heimili peirra hjóna 7. f. m. tæplega 40 ára að aldri. Hún var fiið kona, gáfuð og vel menntuð, og hugljúfi peim, sem kynntust henni. — Haraldur Sigurjónsson óðalsbóndi á Einarsstöðum í Rejkjadal andaðist 18. f. m. Einn af helztu bændum par nyrðra. — Zophonías Einarsson, söðlasmið- ur og bóndi á Æsustöðum í Húua- vatns'ýslu andaðist í marz s.l., 29 ára að aldri. — Carí Knudseu. kaupm. á Sauðár- krók, andaðist um páskaleytið, á sjö- tugs aldri. — Nýlega er látmn i Borgarfirðj Þorvarður Gíslason á Hofstrpnd. Trhlofað eru: Steingrímnr læknir Mat t h í a s s o n og fi pken Kr i s t í n Thoroddsen, dóttir |>órðar Thor- oddsens bankagjaldkera í Reykjavik. Ghmnlognr Jönsson, er «m mörg ár hefir verið við verzl- unarstprf hér í bænum, ætlar nú að setja á fót verzlun á Hornafirði. Fór bann nú suður með Hólum. Austri óskar honum allra beilla. Fjárskaðar hafa orðið hér á Suðuifjprðum nú í stórhríðinni fyrir máDaðamötin. Mestu tjóni hefir Tryggvi Hallgrímsson bóndi á Borgum í Eskifirði orðið fyrir.Hana missti allt sitt fé fullorðið, 120 að tölu, Kvað pað flest hafa farið í sjóinn. í Norðfirði fór8t og um 80 fjár. í Berufirði hafði fennt um 200 tjár en pað náðist flest lifandi úr fönn- inni aptur. Skipstrond. Ejngur skip strpnduðu á Isafirði í mannskaðaveðrinu 7. f- m. „Emma“ eign Tangsverzlunar og „Kalli“, „Sigríður“ o% „Grettir“ eign A. As- geirssonar, og skemmdast pau lítið. Eimmta skipið, „Garðar“, eign A. As- geiissonar straudaði á Súgandafirði og brotnaði í spón. Enofremur hata strandað par vestra 3 fiskiskip af Akur- eyri „Record“ og „Samson“, eignJ.se geirs Péturssonar og Sigv. porsteins- sonar, bæði óvátryggð. J>riðja skipið hét „Veiðibjallan“ eign Otto Tuli- nius og Ragnars Ólatssonar. Af pví skipt drukkoaði skipstjórinn. Ofsarok gjörði fyrir sunnan land 27, f. m. Slitnuíu pá tvó skip upp er lágu á Reykjavikurhöfn og ráku í land, og brotnuðu. Veðrinu fylgdi írost og blindbylur. „Verkamannafélag Akareyrar“ hefir sampykkt kaupgjald, er félagið hugsar sér að vinna fyrir á komanda sumri, og hljöðar sú kaupskrá pannig: 1. gr. Almennur vinnudagur telst fré klakkan 6 árdegis til klukkan 6 síðdegis. Almennur vinnudagur má og teljast frá kl. 7 árdegis til kl. 7 síðdegis. 2, gr. Yfir mánuðma maf, jún! og októbei p. á, má enginn félagsmaður vinna fyrir minna kaup en 25 aurum um klukkutímann, Yfir mánuðina júlí, ágúst og september má enginn félags- maður rinna fyrir minna en 30 aurum um klukkutímann. 3. gr. Eptirvinna telst sú vinna sem unnin er eptir að 10 tíma vinna er afstaðin eða eptir kl. 7 síðdegis. Eyrir alla eptirvinnu á tímab linn frá 1. maí til 1. nóvember p. á. sical kaup vera 5 aurum meira um klukku- tímmn en pað er á hinum almenna vinnudegi petta tímahil, , 4 gr. Á sunn.idögum skal kaup félagsmanna vera 50 aurar um hvern klukkutíma, sem unnicn er, enda skal ekki unnið á sunnudögum, nema brýn nauðsyn krefji, Strandvarnarskipið nýja. „í s 1 a n d s E a 1 k“ kom td Reykja víkur nú fyrir mánaðamótin. Skipið er nær 800 smálestir að stærð, hefir 1100 hesta vélarafl og gengur hálfa 14. mílii á vöku, J>að er likt að bygg- ingu ok „Beskytterea“. Stípstjórinn heitir Petersen. Skipverjar 54 alls. Gufnbátsferðir á Eyjafirði héfir kaupm.Pétur Bjarnarson á Isa- firði tekið að sér. Ætlar hann að láta gufnbát, sinn „Guðrúnu" fara ferðimar. Báturinn á að ganga frá Akureyri til Siglufjarðar, Giímseyjar og Húsavíkur oz víða koma við milli passara endastöðva. Eerðirnar vorða 34—36 og eiga að byrja 18. maí og enda 30. sept. Lægsta farmgjald er 60 aurar í lyptingu og 40 aurar á pilfari og svo 10 aurar fyrir hverja mílu sem er ftam yfir 3 mílur. Earm- gjald priðjungi lægra en hámarksfarm gjald sameinaða gufuskipafél. Eigacdi bátsins fær 750 kr. styrk til ferðanna frá sýslufélögunum og Akureyrarbæ auk laudssjóðsstyrksins, 3000 krónur. Samningurjun gildir í tvp ár. Eigandi fiskiskipsins „Ingvars“, sem strandaði i Víðeyjarsundi, hr. Oiav OLen,hafði verií svo fyrirhyggju- samur að vátryggia bæði skipið og skipstiöfaina í dpnsku ábyrgðarfélagit notaði tér pað, að skipið var skrásett í Banmcrku, st gir |>|óðólfur. Líh- ábyrgðiu Kvað vera svo há, að hver ekkja og börn drukknaðs skipverja fær 1200 — 2800 kr. En sér3takt á- byrgðarráð ak eður borgunina til að- standenda hinna einhleypu manna, er munu fá útborgaðar 800 kr. En hafi hinn látni ekki átt skyldmenni sem hano heSr annast oða verið skylt að- annast, pá kvað útborgun niðurfalla. Abyrgðin hafði verið keypt í Dan- mprku fáum dögum áður en skipið fórst. Timarit kvað Samband kaupfélagaDna nyrðra æíia að fara að gefa út. Ritstjörar pess eiga að verða Benedikt Jónsson frá Auðnura og Sigurður Jónsson i Ysta-Felli. Höfoðbólið Laxamýri hafa peir bræður Egill og Jóhanne3 keypt af Sigurjóni föður sinum. Jörðin virt á 92 púsuDd krónur. Slysfarir. Eyrir nokkru drukknuðu 2 menn af báti á Öadverðarnesi. —- Háseti af eyfirzku skipi, Olafur Jóhaunsson, datt útbyrðis og drukkn- aði í f. m. Prestskosning. Síra Benedíkt Eyjólfsson í Beru- firði er kosinn prestur í Bjarnanesi. Pisk af botnvörpungam — 2 pýskum og 2 enskurn — ætla peir að kaupa, nú um 2 mánaða tíma, kaupmenniruir St. Th. Jónsson og Sig. Jónsson og póntunarstjóri Jón Stefánsson, ^ýsku botnrprpuskipin,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.