Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 4

Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 4
NR. 15 A U S T R I 60 Skófatna^ur er hvergi í beenum eins fjölbreyttur, smekklegar og ódýr HeBMEÐ leyfi eg mir að tilkynna heBruðmn almenningi, ePtir Sœ8“m eins °* b)A undirritnSam- að eg hefi nú sett á stofn verzlun í ibúðarhúsi mínu hér i bæn- ííú meb „Yesta“ komu nýjar birgbir, svo hvergi er eins Ný verzlun. um. Hefi eg þar á boðstólum allskonar vörur, sem eg muu aug« lýsa nánar síðar. Yerzlunarmeginregla mín verður: að selja svo ödýrt sem unnt er, og að hend selji hendi að svo miklu leyti sem megu- legt er, Allar innlendar afurðir kaupi eg með hæsta verði. Gfjörið svo vel að lita inn til mín, og munu þér f)á sann^ færast um að eg býð fyllilega eins góð kjör og aðrar verzlanir hér. Sérstaklega vænti eg f>ess, að |)eir hinir mörgu, sem hafa kynnst mér í |)au 30 ár sem eg hefi verið við verzlun hér á Seyðisfirði. komi og skoði varninginn hjá mér. Seyðisíirði, 3. maí 1906. STÓRT ÚRYAL eins og hjá méx. Komið og skoðið gæðin og spyrjið um verð áður en þið kaupið annarstaðar. Herm. f orsteinssoa. 01 )ÝKT TIMBURr St Th Jónsson á von á skipi með timbur i fæssum mánuði. Grj0rið svo vel og sendið þantanir yðar í tíma. — S. Nielsen. Miklar vörubirgðir komu nu með gufuskipunum „Hólum“ og „Yestu“ Gralocher bæði fyrir karlraenn og krennmenn hvergi eins ÓDÝRAR og GÓÐAR og hjá Herm. Þorsteinssyni. Chr. Ausustinus til verzlunar St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði Hefi eg sjálfur keypt vörurnar í vetur á Englandi, J>ýzka^ landi og Hanmörku. í ár verður hvergi eins gott að verzla. J>að verður eins og vant er ódýrasta verzlun á Seyðisfirði, er gjörir séi sérstakt far um að hafa góðar og óskemdar vörur. Bezt að hafa öll sin viðskipti ftar, f)á verða kjörin hezt. Hvergi verður eins gott að kaupa fyrir peninga og Engin verzlun mun borga betur góða íslenzka vöru í ár, Seyðisfirði 3. maí 1906. St. Th. Jönsson. munntóhak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. Biðjið ætíð um Otto Mousteds dansha smjorliki Sérstaklega má mæla með merkjunam „Elefant“ og „Eíneste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.