Austri


Austri - 16.06.1906, Qupperneq 2

Austri - 16.06.1906, Qupperneq 2
NR. 20 A U S T R I 76 Enskura blaðaiuönnum heílr verið boðið að koma til Svíþjóðar í snraar til pess að kynnast landi og pióð. Ætla Sviar að taka á móti peim með fögn- uði mikSura og viðhöfn. UNGVERJALAND. Eranz Jósep keisari kom til Bndapest nú fyrir mánaðamótin og setti pxr pingið. Voru nú 3 ár liðin frá pví að hann kom par síðast. En honum var nú tekið par tveiai höndum og fagnað jafnt af öllum stéttum. Utlit er samt fyrir að hið núverandi ráðaneyti verði ekki fast í sessi; var pegar komm upp misklíð útaf verzlunaisamningi roilli Austurrikis og Ungverjalands. Höfðu ráðaneyti beggja landanna boð- izt til að víkja úr sessi. En eigi var pað afgjort er síðast fréttist hvort svo yrði. Poincaré, fjármálaráðherra Frakka, heíir fyrir skemmstu skýrt frá pví & ráðherrastefnu, að tekjuhallinn á fjár- hagsáætluniuni fyrir 1907 muni nema 230 milljónum franka. Ráðherraskipti hafa orðið á Italíu. Heitír sá Siolitti, er myndað liefir hið nýja ráðaneyti. Óeiroir miklar enn á Sardiníu. Hefir herlið^ð orðið að skerast í leik- inn, en beitt svo raikilli vægð sem unnt var( svo að fáir hafa fallið. Simplon-göngin í gegnum Alpa- fjöllin eru nú fallejprð. Voru pau opnuð til almennra umferða 20. f. m, af Victor Eœanuel Ítalíu konungi. Mjög mikið umtal vekur pað um pessar mundir i pllurn útiendum blöð-- um,að pað hefir verið borið á eigend- ur hinna stóru kjptverzlunarhúsa í Ameríku, að peir hefðn allskonar svik og 3vívirðilega pretti í frammi við útbúning á hinu niðursoðna kjöti, er peir senda á markaðinn Er sagt að peir kaupi skemmt og uldið kjöt, sjúkar skepnur og sjálfdauðar, láta peir svo hreinsa kjötið á efnafræðis- legan hátt og lita pað, svo pað verði ásiálegra og bragðbetra. Roosevelt forseti hefir sett nefnd manna til pess að rannsaka nákvæmi lega hvort ásakanir pessar séu á rök- um byggðar. En kjötbaróaarmr berj- ast með hnúum og hnefum á móti slíkri rannsókn, og virðist pað eitt nóg til að sýna að peir vita sig seka á einhvern hátt. San Erancisco á að verða ein hin fegursta fcorg í heimi, hvað bygging- arnar snertir, er hún verðiir nú reist úr rústum aptur. Hafa Amerikumenu sent nefnd manna hingað til álfu til pess að kynnast skrautlegustu byggingunum,og útvega hina fullkomn- ustu hyggingamenn pangað vestur. „Otto Wathneu strandaður. I>essi fregn kom einsog skúr úr heið- skíru lopti. Barzt hingað með botn- vprpuskipi, er kom 10. p. m. norðan af Siglufirði og setti hér í land einu farpegja, Larsen kaupmann, er verið hafði með „Otto 'Wathne“, er haun strandaði. „Otto Wathne“ hafði komizt til Siglufjarðar og ætlaði að freista hvort ekki væri hægt að komast lengra vestur, en pað reyndist ómögulegt fyrir ís, sem ná rak óðflaga að landi austur eptir. Sneri pví skipið við og hélt áleiðis til Eyjafjarðar. Yarð pað að fara mjög skammt frá landi vegna íssins, og gekk með fullum hrað* til að flýja undan honum. En er skipið var út af svonefndum Hesthústpngum, vestanvert á Siglunesi) pá rakpað sig á blindsker. Yoru skipsbátarnir pegar settir út, og bjargaðist allt skipsfóÍJiið i pá. án pess pó að geta náð nokkru af farangri sínum, pví sjór féll svo óít inn í skipíð og pað lagðist strax al- gjörlega á hlíðina. Með Inga koaungi komu allir skip- verjai' af „Ofcto Wathne“| að undrn- tsknum skipstjöra, stýrimanni og liá- seta pe:rn er stóð við stýrzð, er ó- happið vildi til( vuðapeir eptir par nyrðra prr til uppboð er afstaðið. Kona skipstjórans varð og eptir fyrir norðan. Skipstrand petta er hið höímuleg- asta, eigi sizt fyrir skipstjórann sjálf- an, hinn gÓðkunna P. tioueland, er jafnau hefir verið heppinn í förum. En eigi mun honum að neinu leyti um að kenna fremur en eðrum skipvei'jum; skipstjóri og stýriinaður voru biðir á stjórnpalli. og vélarstjóii stóð við vél- ina, tilbúinn að stöðva hana hveuær sem á þvrfti að balda- Ea fulla ferð varð skipið að fara pateð hætta var á, að ísiniii sesn rak óðfluga að,kreppti pað upp í land. i’rá Skotlaadi, Bréf til Eljótsdæla frá Háironi Einnssyni, M’dland 20. maí, Kæru sveitnngar! Meðan eg var ’ieima og hafði eigi aðrar pjóðir pekkt en mína eigin, pótti mér pað altaf „interessant“ að lesa eða heyra sagt frá ýmsu pví, sem er- lent var og ef eg náði í eiuhvern, sem kironi göð skil á slíku af eigin reynd, beið eg með spenningi eptir hverju orði hans. petta skapaðj hjá mér margskonar ímyndanir um er- lent ásigkomulag, en eg var óánægður með að lifa við ímyndanir einar sam- an, eg vildi eínnig lifa í skoðun, pví sjón er sögu ríkari og reynsia lestri gagnlegri. Kæru vinii! Eg er nú búinn að f4 pá ósk uppfyllta, svo vel, sem eg eptir ástæðum get búizt við s j á og s k o ð a í staðinn fyrir að lesa, heyra um og ímynda mér, sem eg nú hefi komizt að raun um að hefir talsvert blekkt mig. Aður hefi eg skrifað ykkur sitthvað frá Danmörku. Mér pykir pví rétt- ast að senda ykkur nokkrar línur einnig héðan. Ef pið eruð eins og eg í byrjuninni gat um að eg hefði verið, ættuð pið að hafa gaman af peim. Eg var í vetur á Eaglandi, fyrst i Cambridge hjá Meistara Eiríki Magn- ússyni og frú hans, slðan á búgarði í Essexfylki og nú loks hér á Skotlandi í Ayríylki, einnig á búgarði. Eg naut hinnar megtu gesrrisni og njálpsemi hjá peim Meistara Eiríki og frú Sigríði. Eu eg er pó langt frá fyrsti og einasti fátæki landinn, er að garði peirra hef borið og pau hjálpað og liðsinnt án pess að taka nokkuð fyrir, og verð víst ekki sá síðasti pótt pau bæði séu kominn á hian aldur. Hanu 73 ára en húu 74. Samt eru pau enn ern og ung í anda ekki. nriðar en margir eru um tvítugs- aldurinn, og sívinnandi. Yfir höfuð hafa pau gjort margt og mikið fyrir ísland, en mér vitanlega hefir Island, eða réttara sagt íslend- ingar, ekkert gjört fyrir pau. Marga eldri menn mun pó reka minni til atorku Meistara Eiríks í pví að safna fé á Englandi og flytja til íslands harða árið 1882, En hitt vita víst færri hvað hann hefir unnið í kyrpey til sóma fyrir /ósturjgrðina; eg mema í hókmennf aleju tillxti. — Hann hafði í vetur nýlokið við pýðingu Heims- kringlu á ensku, sem William heitinn Morris hafði byrjað á með honum. En síðasta og vandamesta bindið: Ættartölar, tilvísanir^ registnr og at- hugasemdir var eíngöngu hans verk og var lokið lofsorðí á pað í enskum ritdómum. Meistari E. M. er líka í sniklu áliti i hóp lajrðra manna fyrir lærdóm sinn. Erú hans, Sigríður Einarsdóttir, hefir hvað eptir annað unnið verðlauc Islandi til handa á heirassýningum erlendis, sem hefðu getað orðið land- inu að miklu liði ef rétt hefði verið móttekið.— En hennar var som gjörð- in fyrir pví — pótt svo væri eigi. —Húsbóndi minn í Essex átti 22 bú- garða og hafði ráðsmenn fyrir flestum peirra. Sonur hans var bústjóri á peim búgarði sem eg var á. Bændur par eru margir stóreignamenn og reka búskapinn í stórum stíl. En að mínu áliti getur fremur fátt afbú- skaparmáta par átt vel v'ð heima. Landið par er oldótt leir- og mold- arland. Jarðvegur er feitur og frjór og gefur mikínn gróða. Margt hafa bæodur par pó við að stnða s. s. illgresi og orma. ^að tekur langa /ítna að vínna bug á pessu, en vinnu kraptur er par ódýr, af pví að fólkið fci’ svo margt og keppni um að fá vinnu mikil. Kaupgjald er pví mjög lágt, pegar miðað er við pað hve allar matvörur eru dýrar, eg tek til dæmis smjpr og kjpt. Smjorpundjð lkr. 20. a. og kjötpund 60 a. Verkamennpar fá ekkert annað á búgprðum enkaup- ið, peir leigja í smáhúsum, sem venju- lega eru spottakorn frá og leggja sér pví allt sem peir með purfa. Hjúa- hald í sama skilningi og heima er pví ekki að tala um. I Essex er töluverð fjárrækt. Eéð er allt kollótt, hvítt eða mögótt með langa rófa sem er stýfð af pví meðan pað er ungt. Rað er haft í mjög víðum járngrindum, sem eru ábjólum. Auk heys er pví gefið bæði korn og mikið af maugd (sem er stór rófuteg- und)( pað verður heldur feitt og er kindin 2 vetra seid til slátrunar fyrir 50-60 kr. Kýrnar eru með ýmsum lit, mest svartar og skjoldóttar, allar hyrntar* J>ær fá sama fóður og féð og auk pess kiskur úr bómullarfræi. J>ær mjólka fremur vel. Mjólkin er send raeð járnbraut til London og er vel borgu?. A hverjum bæ eru auk fjár og nautpenings: hestar, svín, hundar, kettir, hænsni, endur og dúfur sum- stáðar. Husaskipun er fremur óregluleg og ekki eins smekkleg og á bóndabýlum í Danmorku. Ibiðaxhúsið stendur eitt sér, en gripahús og h'löður í pyrpingu rétt hjá. Eramundan gripahúsunum er svolítill forgarðnr með skúr k eina hlið, fyrir dýrin til að standa inn í ef úrkoma er. J>an eru eins mikið höfð í pessum gprðunt eins og í húsum, í garðana er dreift hálmi og heyrinli fyrir gripina til að liggja á. yíburð- urinn er látinn safnast par pangað til hann er orðinn pykkur og er hon-« um pá ekið út á akra og settur par í lága og flata hauga fyrst um sinn pangað til hans pykir purfa með á akrana. |>etta er Hagt frá pví að vera heppilegt. pví bæði er pað tví- verknaðar að ferma og afferma vagn- ana tvisvar og svo fer altaf fpluvert af leginum til spillis, par sem ekksrt eiginlegt haugstæði er, en staðurinn sem peir standa á fær óparílega mikið af áhurði pví mest af ieginum sígur par mður og tolurert niður fyrir pá dýpt sem plógurinn tekur. Verkvél ir eru góðar og sterkar, en, að eg heid, óparflega puagar fyrir hestana. jpeir endast par líka illa; eru otðnir alveg úftrugaðir eptír 20 ár. — ilienn eta par eigi hrossaket—. Um handverkfæri er pað sama að segja að pau eru froinur þung og prevtandi að vinna með. Englend- ingar vilja hafa það allt syo sterkt og endingargott. — Korntegundir sem par eru ræktaðar eru: hafrar, bygg, liveiti, og baunir og af rófum turnips og maugd en lítið af kartöfhim, A fætur er farið kl. 5i/2 og pá strax til verka og unnið tii kI. 5i/2 á kvöldin með 2 stunda hlö. Morgun- verður er frá kl. 9—10 en nnðdagur frá 2—3. Rað sem menn neyta er me.it hveitibrauð (rúgbrauð pakkist eigi) og ýmiskonar káfcmeti, p?í pað er ódýrast. Menn drekka mikið te og töiuvert af öli. þar eru mörg öl- gerðarhús og drykkjukrær. Migfarð- aði pó á pví hve sjaldan eg sá mean drukkna. Fóikið er kurteist og gott í sér, er mjög kirkjurækið og fer sumt í kirirju 2var á dag eða jafnvel 3var því svo opt er messað í s ioium kirlrjum. Al- staðar er stutt til kirkna. Skemmtanir meðal verkalýðs varð eg eigi var við. Lifið er fremur tii— breytuigalítið. Eramh. fJónas Jðnatansson bóndi á Hrauni í 0xcadal í Eyja- firði er nýlega látinn, 84 ára gaxaull. Dagnaðar-og merkisbóndi, greindur og vel metinn. Steingrímnr Jönsson sýslumaður kvað eiga að verða konungfijórinn pingmaður. Hefir hon- nra og veríð boðið í piugmaníjaförina til Danmerkur í sumar. Dansknr olaðamaður, Laurits Th. Arnskov, var nú með Hólum á leið til Reykjavíkur. Hann er fréttaritari tyrir blaðamanuafélagið „Centralen“ í Kaupmannahöfn og kemur hingað til iands í tilefai af piogmannaförinni. Var tilgangur hans að kynnast nokkuð nánar íslenskri pólit’k og fiokkaskipuninni í landinu. Hann ætlar heim aptur með „Botníu“. Ritsimastaurarnir. Agætlega fljótt og vel gengur fyrir flokki peim sem hér er að setja staur- ana niður, eru peir nú komnir upp á Efri Staf. Heldur verkstjórinn að lrann getj haldið áfram yfir heiðina viðstpðulaust. Eyrst ætlar hann samt að strengja práðinn á staurana alla leið upp á Efri Staf. Verður hann nokkra daga að pví verki, og á peim tíma rennur snjórinn mikið af heiðinni. Jarðarför frú Guðlaugar M, Jónsdóttur fór fram, einsog ákveðið var, að Breiða- vaði 7. p, m,, að viðstpddu mikíu fjplmenai, á 3 hundrað manns. Ræðnr fluttu: Einar prófastur Jónsson og sóknarpresturinn síra Vigfús þórðar- son. Heyerdahl ingeniör lagði á stað héðan í fyrradag áleiðis til Grlmsstaða til pess að líta par eptir ritsímalagningunni. Með Heyer- dahl fór Helgi kennari Valtýssen.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.