Austri - 28.07.1906, Blaðsíða 4

Austri - 28.07.1906, Blaðsíða 4
NR. 25 AUSTSI 98 I Tilbiiinn karlmannsíatnaður öveniulega ódýr, o. fl. fæst hjá Kristjáni Hallgrímssyni á Seyðisflrði. Miklar vörubirgdiK eru alltaf að koma til verzlunar St. Th. J ón ssonar á Seyðistirði Hefi eg sjálfur kevpt vörurnar í vetur á Englandi, |>ýzka- landi og Danmörku. í ár verður hvergi eins gott að verzla, |>að verður eins og vant er ódýrasta verzlun á Seyðisfirði, er giörirséi sérstakt far um ab hafa góðar og óskemmdar vörur Bezt að hafa öll sin viðskipti þar, þá verða kjörin bezt. Hvergi Gosdrykkja- verksmiðja Eggerts Einarssonar Akureyri, framleiðir beztu drykki er þekkjast hér á landi. Hver sem. vill hafa góða GrOSDRYKKI til sölu verður því að hafa hinar ágætu límonaðitegundir verksmiðjunnar, svo sem: Ananas- Hindberja- Jarðarfoerja- Vanille- Appelsínu- Sítron- Cognac- eða Grenadin-limonað. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verzlunarmaður PÁLL GrUTTORMSSOlí og geta þeir sem óska snúið sér til hans með pantanir sínar. Konungl. hirð-verksmiðja BRÆÐERMR CLOETTA mæla me5 sinum viðurkenndu Sjokólaðe-tegundum, sem eiagongu eru búnar til úr finasta Kakaó, sykri og Vanille. EnnfremurKakaÓpÚlver af be z tu tegund. Agætir v^tuisburðir frá efnafræðnrannsóknarstofum. verður eins gott að kaupa fyrir peniaga og Engin verzlun mun borga betur góða íslenzka vöru í ár, Seyðisfirði 3. maí 1906. St Th. Jönsson, Svendborg ofnar og eldavélar^ Viðurkendar beztu verksmiðjusmíðar sem til eru á markaðinum. Fást bæði einfaldar og viðhafnarlitlar og prýddar hinu fegursta skraatfiúri. Mag- azín- hringleið*jlu-ofnar; eldavélai' til upptníirunsr og fríttstandandi sparnaðar- eldavélar. Alt íir fyrirtaksefni og smíði og" með afarlágu verði: Biðjið um vöruskrá, sem sendist ókeypis. Einkaútsala i Kaupmannahöfn. J, A. Hoeck. Raadhuspladsen Chr. Augustinus munntöbak, neftóbak og reyktóbak fæst abtaðar hjá kaupmönnum. Biðjið ætíð \\m Otto Monsíeds da LansKa snijorj Sérstaklega má mæla með merkjunam „Ele aut" og „Pinesto" sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.