Austri - 18.08.1906, Side 4

Austri - 18.08.1906, Side 4
iVTE. 28 AUSTEI 108 Kvennáskölinri á Blönduösi. Stulkur pær, er ætla sér að sækja um iungöngu á kvennaskólann á Blöndu^ ósi, næsta vetur, sendi umsóknir sínar til undirritaðs fyrir 15. sept. næst«* komandi. Blönduósi 16. júlí 1906. Grísli ísleifsson. Miklar vörubirgdiR eru alltaf ab koma lil verzhmar Biðjið ætíð um Otto Monsíeds donska smjörliki Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefaut“ og „Finesto“ sem óviðjatnanlegum. Keypið og dæmið. Svendborg o fuar og eldavélar4 Yiðurkendar be/tu verksmiðjusmíðar sem til eru á markaðinum. Fást bæði einfaldar og viðbafnarlitlar og prýddar hinu fegursta skrautflúri. Mag^ azín- hringleiðslu-ofnar; eldavélar til uppmurunar og frífistandandi sparnaðar-* eidavélar. Alt íir fyrirtaksefni og smíði og með afarlágu verði; Biðjið um vöruskrá, sem sendist ókeypis. Einkaútsala í Kaupmannahöfm J, A. Hoeck. Raadhuspladsen Ohr. AusUstinuS St. Th. Jónssonar á Seyðísíirði Hefi eg sjálfur kevpt vörúrnar í vetur á Englandi, J>ýzka-* landi og Danmörku. í ár verðnr hvergi eins gott að verzla. jþað verður eins og vant er ödýrasta verzlnn á Seyðisíirði, er gjörirséi sérstakt far um að hafa góðar og óskemmdar vörur Bezt að hafa öll sin viðskipti þar, þá verða kjörin bezt. Hvergi verður eins gott að kaupa fyrir peninga og munntöhak, neftóbak og reyktóbak fæst al.taðar hjá kaupmönnum. Iíaupið Austra! Borgið Austr i! verzlun mun borga betur góða íslenzka vöru í ár; Seyðisfirbi 3. maí 1906. 90 skiptir eí svo verður verkfall í námunum eina fvo mánaði, einmitt nú pegar honum liggur mest á, pá er hann komínn á hófuðið um leið. Eyrir tveiinur árum síðan befði hann getað staðið pað, en nú ekki. Yið skulum hóta honum að leggja niður vinnuna“. aGruð gefi að petta reynist svo-- sagði einn hinna eldri námu- manna og stundi við. „það væri bræðilegt, ef við lentnm í öllum peim vandræðum og yrðum að sveltá vikum saman með konu og hórnum án þe3s að fá kjör okkar bætt að lokum. |>að væri betra að bíða paegað til félagar vorir“ — „Já, ef við biðum eptir hinum“ uögðu súmir úr hópnum. „Bull og vitleysa“! sagði Eln'ch reiðilega. Eg sagði ykkur að nú er einmitt beppilegasti tíminn og að við hljótum að verða fyrstir til. Viljið pið fylgja mér yða ekkí? Svarið mér“! „Yertu stilltur“! sagði Lorens með hægð „J>ú veist að peir fylgja pér allir, pegai að pví kemur. Látum hina eiga sig — hér mun enginn yfirgefa þig“. „Eg vil heldur ekki ráða neinum til að draga sig 1 hlé, pegar til framJivæmdanna kemur“ sagði Ulrich og leit ógnandi til peirra, sem hreyít höíðu mótmælunum. „Hér polum við engan bleyðuskap vér verðum að ábyrgjast hyer aðra og vei peim sem skerst úr leik“! Harðstjórn sú er hinn ungi foringi heitti félaga sína reyndist bezta meðalið til að kæfa óll mótmæli. þeir fáUj sem þeim hófðu hreift, pögðu, pað voru mest rosknir menn, en hinir yngri fylktu sér í kring um Hartmann og gjórðu góðan róm að máli hans og hann hélt nú rólega áfram máli sínu: „Annars er hér nú hvorki tími né tækif'æri til að ræða um petta, við ætlum —“. „Yfir-verkstjórinn!“ kölluðu einhverjir á hak við hann og allir litu til dyrrnna. „Dreiíið ykkur!“ skipaði Ulrich og var pví boði óðara hlýtt. Hver maðar tók sitt ljósáer, er peir pöfðu sett frá sér. Yfir-verkstjórinn, sem hafði komið nokkuð hastarlega inn( hafð i íst séð hópinn dreifast og liklega heyrt skipunina, pví hann leit vrannsöknaraugum yfir hópinn. St. Th. Jönsson. Gosdrylikja- verksmioja Eggerts Eiuarssoiiar Akureyri, íramleiðir beztu drykki er þekkjast hér á lanói. Hver sem vill bafa góða GrOSDEYKKI til sölu verður því að hafa hinar ágætu límonaðitegundir verksmiðj rnnar, svo sem: Ananas- Hindberja- Jarðarberja- Vanille- Appelsínu- Sítron- Cognac- eða Grenaöin-Lmonað. tJmboðsmaður á Seyðisfirði er verzlunarmaður PÁLL GUTTOEMSSON 0g geta þeir sem óska snúið sér til hans með pantanir sínar.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.