Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 2

Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 2
t. 33 AUSTEI 124 og smátt, að ekki er eim mikíð út. lausamennsku varið sem margur hyggnr þegar á allt er litið. 0°; pað rouudj áreiðanlegast meðal við pessu meim sem bóndinn og j^rðin liður við petta lausamennskuíargan, pví sveitabónd^ anum er miklu hagfelríara fólk í árs- visí, um það efast enginn, svc mikið pó sem heimilið út krefur eptir stærð pess. Svo eru pað skemmtanirnar við sjávarsíðuna, einkum í kaupstaðaþorp- inu, sem unga fólkið vitaar í; og er mikið satt i pvi, að hóflegar skeinmt- anir fjörga menn og örfa til dáða, og eru að ýmsu leyti nauðsynlegar( og purfa ekki að skaða neitt verk pau sem hverjum ber að vínna. En pes'sar skemnjtanir eru nú víst nokkuð farnar að dreifast út og upp um syeitirnar, og pað er víat örðugra að koma ýmsu öðru á stofn en peim, par sem pær eru ekkit eða bæta upp á pær. Svo að pað, að pær seu ekki til og geti ekki verið til parf ekki að fæla fólk frá sveitinni. Aðal meiniðj að fólkið vantar upp til sveita,til nanðsynlegrar vinnu heim- ilanna eptir pví sem jarðirnar útkrefja, er ekki pað að kaupgjald pað sem nú tíðkast par, sé of hátt. Duglegur vinnumaður vinnur fyrir pví, og pó einkum dugleg vinnukona fyrir sinu kaupi. Henni hefir opt verið og er enn, ósanngjarnlega borgað í saman-' burði við vinnumerm. En pað er ekki gott samræmi í kaupgjaldinu. Lélegur vinnumaður og léleg vinnukona á ekki með sanni eins raikið kaup, sem dug- leg vinnuhjú. Hvorirtveggja málsað- ilar, bóndi og vinnubjú^ eiga að breyta rétt hvor við annan, Eq nú byrjar tuttugasta öldin þannie, að bændur neyðast til að- bjóða lélegum hjúum eins hátt kaup sem hinum duglegru opt og einatt, á petta sér einoig stað fyrir utgj^rðarmanninum við sjóiun. Útgjörðarmenuirnir æctu nú ekki að draga pað lengur að bindast peim fé- lagwskap sem stöðugur væri, og sam- tökum, að ákveða kaupgjald í hófí, (pvi peim sýnist og einnig voði opt og einatt búínn af pessu háa kaupgjaldí, sem nil orðið tíðkast bjá peimogmarg" an skaðar pað um marga tugi króna), en pó breyta sanngjarnlega við vinnu- piggendur. það er mannúðlegt að hvorir liti á annars velferð, en pað er ósanngirni og sdæmur hugsunarhátt- ur að ípyngja vinnuveitendnm um of. Ofstækisfullt óhóf í hverju sem er» er ætíð bölvun, og leiðir eitt og annað illt af sér fyr eða síðar. Vinnuþiggjr- endur raundu ekki vilja láta giöra sér pað ef peir pyrftu á vinnulýð að halda* ping og stjórn getur víst lítil áhri haft á að takmarka sanngjarnt kaup- gjald, um pað verða vinnuveitendur að koma sér saman. En ping og stjórn ætti að geta bætt eitthvað úr fólks- fæðinci til atvinnuvega landiiins, sem heflr b'tið orðið úr ennpá, pó um hafi verið rætt á þÍDgi, og styrkur lítill tillagður að koma því í framkværad; pví pað er deginum ijósara, að í raun réttri er hér of fátfc f'ólk til að reka með krapti aðalatvinnuvegina tvo: land- bnnað og sjávarútveg. J>að dugar eigj að draga petta á langiun, þörfin kallar hart á eptir pví, pví meira að segja eykst p0rfin alltaf á meiri vinnukrapti. Kröfur tímans harðna með pað sem annað, pareð menn hafa víst almennt nú orðið meiri áhuga á að reka pessa tvo atvinnuvegi með meiri krapti en áður var. Lausamenn viðurkenna pað opt og einatt, að þeir hafi ekkert batra uppúr lausamennskanni, pegar öllu er á botn- inn hvolft, heldur en vera i ársvist, og þetta er líka satt. |>ær fara fljótt krónurnar, pó séu 200—30Q.þegar allt á að kaupa fyrir þær, sem maður fær i uppbót við kaupið hjá sveitabónd- anum. t. d.: klæði, skæði o. fl. sem allt kostar mikið í búðunum. Síðan að vinnufólksstraamurinn varð svonamik ill að sjávarsiðunni,og tómthúsinbyggð- ust, hafa sveitarþyngslin tekið stærstu skrefin áfram, en ekki aptur á bak. Kemur pað af pvíL að við sjóinn byrj- ar f)0ldi af fðlki að búa, með báðar heudar tómar, allt út í bláinn, allt upp á von og óvon um atvinnu (dag- launavinnu) í kaupstöðum og um sjáv- arafla, og paðan stafa sveitarþyngslÍD mest, 3em er engin furða. pa5 er lítið 200—300 kr. til að fæða heim- tl' sitt á, enda pó lítið sé, ea marg'r eru pað sem þykjast góðir ef peir innvinna sér 300 kr. yfir sumarið. Sumir pó minna. TJm vmnu yfir vetur- inn, er ekki að ræða að mun, þv{ miður, og það þyrfti að lagast. En þetta er öðruvísi lagað upp tii sveita. jpar geta menn euki tekið að sér jarðir til að búa át nema að byrja raeð stofn t^luverðan; og pví verður til sveila að jafnaði miklu betri, viss- ari og jafnari afkoma. Og lausa- mennirnir ættu að renna f.uganum t\\ pess,að það er óskemmtilegt fyrir bænd- ur, að þurfa að hetta við göðar jarðír og selja gripi sína, ea flytja siðun að sjónum og í kaupstaðica í „sukk" og „svakk" frá hinu rólega og friðsæla sveitarlífi. J>að er leitt, já meira en leiðinlegt að aurarnir skulu fara um of inn um buðardyrnar roeðan tími er til að spara þá, en pað sem í stað peirra kemur út um búðardyrnar er dýrt og hverfullt. Allir vilja óefað komast sem bezt af í efnalegu tilliti. pá erga menn líka að taka gæsina pegar hún gefstt og sleppa heuni ekki, og taka pau dæmi til að breyta eptir, sem leiða til pess að búa sig bezt undir pað, er byrja á búskapinD, þ. e. safna tii þeirra ára, til að geta betur tekið móti boðum og áfollum sem bú- skap opt og einatt fylgja, en ekki láta allt reka á reiðanum, upp á von og óvon, par til í óefni er komið, — spara eyririnn, pá kemur krónaD, o. s. frv. pað er seint að hugsa um pað sem annað, pegar á parf að taka, og ekki er til. Hugsið um þetta bræður góðir og pað er vonin að pið farið til pess, og áttið ykkur á pví. Rannsakið vel hvort lausaraenDskan er svo holl sem pið hyggið í fyrstu, pegar vel er skoðað, lítið á fjárhags- hliðina, en ekki sem annað leikfang og (ramau, berið saman grandgæfilega, hvort eígialega pá allt er tekið til greina, að í henni felist meira frels t»n að vera í ársvist hjá göðum bæud- um, og hugsið til pes3 að pið getið bjáipað bændunum til að vera góðir og gildir bændur. Leikið ykkur í hófí, ungu menn, við- brigðin verða peas minni, er árin líða. Menutið ykkur i allri góðri og gagn- legri mennt, það getur enginn lastað. Verið sanngjarnir við bændama, pá getið pig vænzt hins sama pegar pið verðið bændur' Vinnið með reglu: vetur, sumsir, vor og haust, og sparið, pá mnn ykkur vegna vel. G. S. rrrT'TTniiiiirírnnfiTiMiWiiiirii— Mannalát, Hallgrímnr Melsted laDds- bókavörður varð bráðkvaddur í Reykja > vík 8. p. m., 53 ára gamall. Frú Rakel Johnsen, ekkja Asgríms Johnsens verzIuDarmanns,and- aðist nú í vikunni á siúkrahasiau á Akureyri eptir laugvarandi sjúkdóm, 25 ára að aldri. Skipstrand. Seglskipið „Emanuel" strandaði á Sauðárkróki í ofsaveðrinu 13. p ro, Skipið var með koiafarm til Gránu- félagsins par. Bráðkvödd varð unglingsstúlka í Borgarfirði s. 1. snnnudag: GuðDý Arnadóttir Steins- sonar sýslunefndarmanns, 14 ára göm- ul. Slys. Bát hvoldi á Steingrímsfirði 1. p, m. með 5 mönnnm á, er aliir drukkn« uðu. - Látinn er forst'einn bóndi Magnússon á Húsa- felli í Borgarfjarðarsýslu, faðir síra Magnúsar á Selárdal. Veitt prestakall Möðruvallaprestakall er veitt 18, p.m. síra Jóni forsteinssyni á Skeggja- staðum. Kosning varð par ólögmæt og veitti pví landsstjórnin brauðið. „Valnrinn" heitir nýtt blað sem byrjað er að koma út á, Jsafirði. Ritstjóri pess er Jönas Guðlögsson skáld. Eylgir blað- íí lacdvarnarstefnunni. Heyskaðar miklir urðu víða á Norðurlandi í ofreðrinu 13. p. ra. sérstaklega í Mý- vatnssveit. Bœjarbrnni. J>ann 13. p. m. brann bærinn Hleið- argaiður í Eiðapinghá, Kviknaði út frá eldavél í baðstofunni. Varð eld- urinn brátt svo magnaður, að eigi varð við neitt ráðið og brunnu oll bæjarhús til grunna og var nær engu bjargað af innanstokksmunum. Hey- bíaða sem var áföst við bæjarhúsin, krann og ásamt 50~60 hestum af t0ðu er í henni voru. Bðndinn í Hleiðargarði, Einar Guttorrasson,hefir því beðið hór meira eignatjón en hann er fær um að bera, par sem hann er efnalítill ómagamaður; væri pví vel ef góðir menn réttu honum hjálparhönd, hver eptir efnum og ástæðum. Skip. ,1 n g í k 0 n g u r" kom frá útlönd- um 16. p. m. Farpegjar: f'rúrnar Anna Stephensen og G-uðmundsson frá Akureyri. Heðan fór Trolle kapt- einn til Akureyrar. „V e s t a" kom 18. p. m. frá útl. Margir farpepjar með, par á ^meðal fröken Kristín Arasen, nokkrir íslend- ingar frá Araeriku 0. fi. Heðan íór með skipinu Helgi kennari Valtylsson ásamfc familíu al- fluttur til Reýkjavíkur, Jón J>orláks- son, verkfræðingur, cand, thed. Lárus Sigurjónsson, Sigfús Svejnbjarnarson f«teignarsali, svo og fjöl|j|^af sunn- lenzku kaupafólki. „Perwi*e« fra útl. ^l. þ. m Eór héðan samdæsurs með vörur til Borsíarfjarðar og Oshafnar. „E g i 11" í dag roeð kol frá Engl. „C e r e s{< kom i dag Nýjar bækur: ¦ „Ingvi konungnr", „Ódauðleiki manusius", „S^margjöf" II., „Eanney" II., „Tvístyrnið", „Vorblóm" o. m. fl. Pétur Jökannsson Búðareyri. VerzlnnarMsjð Engelhardt & Lohse í Kaupmannahefn óskar eptir dugandi verzlunarerinds- reka á Islandi aern ferðast getur kringum landið með sýnishorn af vefnaðarvörum peim er félagið hefir á boðstólum. Umsóknir sendist sem fyrst aDnað-* hvort til nefnds verzlunarhúss eða til kaupm. MATTH. SIG-URÐSSONAR á Seyðisfirði Tíý verzlun á Vestdalseyri. Líndirritaður riefir sett á stofn verzlun á Vestdalseyri í hinu svokallaoa Ármannshúsi. Hefi eg þar á boðstólum alls lags vörur matvöru og Jcramvöru. Litío inn til mín nú í haust- kaupti&inni og reynib hvort eg býo eigi fullt svo góð verzU uaarkjör og aðrir kaupmenn hér. Vestdalsevri 15. sept. 1906. Einar Helgason. Brunaábyrgðarfél agið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764. (Aktiekapitai 4oooooo og Reservefond 800000) takur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum ,gripumt verzl- unarvörum innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Alfa Margarine er aðeins ósvikið með þessu vörumerki. U tgefendur. erfingiar candi phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðacm,: Þorst. J. $. Skaptasou Prentsm. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.