Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 4

Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 4
JSTR. 33 ATJ S T R i 122 MIKLAR VOlUJBIÍieBIR eru alltaf að koma til verzlunar S t. Th. Jénssonar á Seyðistirði Hefi- eg sjálfur keypt vörurnar í vetur á Englandi, f>ýzka- Sandi og Danmörku, 1 ár verður hvergi eins gott að verzla. J>ao verour eins og vant er ödýrasta verzluii á Seyðisfirði, er gjórirséi sérstakt far um að hafa góðar og óskemmdar vörur BEZT ao hafa 511 sin viðskipti þar, þá veroa kjörin bezt. HVERGI verour eins gott ao kaupa fyrir peninga og verzlun mun borga betnr góoa íslenzka vöru í ár; Seybisfiroi 3. maí 1906. ST. TH. JONSSOn . saina: Undirritaðar sendir burðargjalds t'rítt, ef honum ero send brúkuð ísl. fríinerki, strax ept.r móttoku peirra: Fyrir 25 stk. 12 ýmisk. skrautleg bréfspjöld með myndum. — 50 stk. 25 do. eða 1 fallegt landlagsmynda-album frá Berlín. — 100 stk. 1 egta vasahníf eða skæri. — 200 — Eina Manséttuhnappa ú* golddobie. — 300 — — falleca herra eða dömti-úrfest: úr goldd. — 400 — 1 ágætt (oxyderet) herra-eðo, dömu úr. — 500 — 1 sérlega vandað herra-eða dömuúr úr silfri. Safnið frímerkium og sendíð f>an tíi: Ant. Cliristenseii Berlín Rixdorf. Faldastr. 52. 102 Windeg stóð snúðugt á íætur. „|?á verð ez, svo fijótt sem hægt er, að apturkalla pa.ð, sem eg pegar heS látið gjöra í máli pessn, svo eg verði eigi raeiratil athlægw ean nu ero.-ðið. Eugenia, pú ssgir ekki eitt orð í peasu mili. Hvarnig lýst pér á pessar sKoðanir mannsins píns"? Hin unga koca komst hjá að svara spurningu föður síus pvi í sama augnabliki, var hurðin rlfia upp á gítt og Wilberg kom pjótaudi inn, náfölur í andlici. „Er herra Berkow hér? Fyrir- gefið náðuga frú! Eg verð samstundis að taia við herra Berkow"! „Hvað hefir komið fyrir"? spurði Art'mr og gekk til hius unga manns, er gat eigi dulið á yfirbragðí sínu að hann flutti sorgarfresnir. „pað hefir orðið ulys!" sagði Wiiberg „N.ðri í námugöngunini — faðir yðar hefir meiðst mikið - mjög mikið,— yfirumsjónainiaðurirra sendi mig eptil yður". Hann komst eigi lengra með frásögu sína. Arthnr paut pegar fram bjá h o num og út og Wilberg ætlaði að fara á eptir honum en baróninn bað hann að staldra viö: „Hafi pér sagt syninum fulUn sannleika?" sagði hann alvarlega. Fjr.c (uéc purd pk* eigi uð ^kýla neinu. Er Berkow dauður"? „Já", stundi Wilberg upp. „Hinn fór upp úr náraunni með Hartmaun verkstjóra, böndin slitnuðu — Hartmann bjargaði sér með pví að stökkva á næstu Kl9ttasn0it en herra Berkow steyptíst niður í hyldýpið. Mönnum er ókunnugt um hvernig slysið hefir að- bonð, en pað er eigi hægt að halda pvi leynda. Viljið pér, herra barón fljtja hmni náðugu frú pessar sorgarfréttir. Eg verð að í'ara." Hana paut á stað á eptir Anhur, en Windeg sneri sér v:ð og gekk á móti dóttur sinni sem auðjjáxniega var í mikilli geðshrær- ingu. „Hvaða f'regnir hefir pú feugið pabbi? Wilberg leyndi pví eigi é útliti siuu, að eitthvað alvarlegt hefir aðborið. Hvað er pað"? „Hið verzta! sagði baióniun mjög viðkvæmur. „Við vorum rétt áðan að ákæra og lasta pennan mann svo punglega, Eugenie( nú er úti um hatur og fjandskap milli hans og okkar — dauðinn hefir eytt pví". 103 XIV Vika var liðin frá dauða Berkows, sorgarhátíðiu var afstaðin en punga peim, sem hvílir y-fir hverju sorgarhúsi var ekki aflétt. •Menn urðu pess enn meira varir nú, begar kyrrð var komin á eptir útförina og alit pað umstang er henni var samfara. Berkow var svo alpekktur maður, að dauði hans póttu stórtíðindi. Menn Kepptust um að sýna syni hans hluttekmngu. Líkfyledin hafði veríð afar^ fjölmenn. Skrifborð unga erfingjans var alpskið bréfum og allar helrta frúr úr nágrennmu heimsóttu konti hans. j^etta mannslét bakaði samt engum súra sorg, ekki einusinni einkasyní hins látna, sem hann hafði pó viliað íillt í té láta; en p'að er ekki auði*elt að elska pá, serr, menn ckki geta virt. það var annars ekki auðvelt að dæma nra hvort Arthnr tæki sér dauða föður síns nærri eða ekki. Hann var mJ0g stilltur, pegar aðrir vorn viðstaddir, en hanu var orðiUn mjög alvörugefinn, síðan siysið vildi til og ómannblendinn mjög; hann veitti svo að segja eagum rcarmi -/theyrn, nema peim, er hann ekki gat komist hjá að sinna. E )gan furðaði á pvi, hve ró-. leg Eus'enie var. Einsog fyrir f^ður hennar pá var hatri hennar lekið með dauða Berkows; en syrgt hann gat hún ekkí — og pannig fór flestum 0ðrum, sem höfðu ekki ástæðu til að syrgja. öms<jónaimennirnir gátu ekki syrgt pann húsbónda, er svo opt hafði rsóðgað pá með drambsemí sinni, sem euga verðleika kur.ni að meta, heldur áleit dugnað peirra og kunnáttu vera sína eign, af pví hann galt peim kaup. Enn síðar syrgðu verkmennírnir, J>eir létu ekki hina minnstu hluttekningu í Ijósi. pó mar^t mætti að Berkow finna, pá hafði hann verið bæði hugvits-og dugnaðarmt; "*'ir. Hann hafði barizt áfram úr fátækt til auðs og valda, hann hafði komið á fót ítórkostlegum fyrirtækjura og hann hefði getað orðið bjargvættur mörpwi púsundum maima. En hann hafði ekki orðið paði J>ví var pað tMMog torfu væri lett af undirmönnum hans, er hana var fallinn frá og ?ar sem poir allir hvísluðu í h1jó3i. „Guði sé lof"!

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.