Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 1

Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 1
Biaðið kemur út 3—4 sinn- uœ á inánuði hverjum, 42 arkir mianst til nœsta nýárs. Slaðið kostar am árið: hér á l'indi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér a landi, erlendis borgist biaðið fyririram. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógiid nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. oktooor og kaupandi sé skuldlaus fyr'r blaðið. Inniendar augh' 10 aura línan.eða 70 aurahver þumiungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYIAr Seyðisfirði 22. september 1906. NE. 33 Kaupendur Austra, -"^ig sem enn eiga ógoldið andviroi blaosins fyrir yfirst-andandi ár eöa fleiri árganga, eru vinsamíega áminntir um, ao greiða J>ao nú í haustkauptiöinni, Seyoisfiröi', 15. sept. 1906. |>orst. J. Gr. Skaptasou. AMTSBÓKASAFNTÐ á Seyðisfirði er opið lirern hiugardag frá kl 3—4 e. m. Síuiaskeyti (Frá Jiitzau's Bureau). Kaupmannah0fn í dag kl. lljSo f. m, — Kosningarnar til landspingsins- fóru fram her í Danmörku í gær og hlutu par kosningu: 13 ^ hægrimenn, 1 frjálslyndur hægrimaður, 6 stjórnar- flokksmenn, 1 óbiður vinsírimaður, 2 vÍQstnrnenn utan íiokka; 4 sosiahstar. Aður voru í iandspinginu 14 hægri- menn, 1 frjálslyndur Lægrimaðnr, 11 stórnarfiokksmenn og 1 sósialisti. Georg Grikkjakonungur koai hingað í gær. — Alexandm Engladrottning fór héðan í gær. ¦- Trepow generall aodaðizt í Pétursborg 15. p. m. E:gi kunnugt enn hvað honum heíir orðið að bana eu grunur Ieikar á pví, að hann hafi verið d.epinn á eitri. — Kosningar til stórpingjias f Noregi eru nú afstaðnar. Kosnir voru 67vinstrimenn og eru37afpeim taldir stjórnarsinnar, 4á saineiningar« flokksmenn, 11 sósíalistar. Utan úr heimi. Eorsetakosningarnar í Bandaríkjunum. „Eigi er íullreynt f/r en í þiiðja sinn" segir Brjan forsetaefni lýð- veldismanna, pví nú kvað hann ætla að bjóða sig fram á móti Rooseveltj við í hönd farandi kosningar, er fram eiga að fara í nóvember. Er kosn- ingabaráttan pegar byrjuð og barizt ósltíitilega af báðum. Bryan hefir ný- lega haldið fund í New-York og skýrt par frá stefnuskrá sinci, og höfuðatriði hennar voru sem hér seg- ir: Siofnun gjörðardóma, er vísa inegi til yfirdómstólsins í Haag. Eigi má nota fiota Bandarikjamanna til pass að tramkvæma kr0íur stór- veldauna hjá sncárikjunum í Ameríku. Eilippseyjar eiga að hljóta S0mu kjör og Caba í stjórnarfarslegu tií- liti. 8 tíma vinnudagur sé i lög leidd^ ur. 011 auðmannasaiatök og einokun sé fyrirboSm með lögum. Lítil líkindi eru til pass að Bryan nái kosningu, pai *em hann segir auð- valdinu svona greinilega stríð á hend- ur, pvípe^ar til koaninganna kemur pá eru pað, pyi miður, auðmennirnir og dcllaramir peirra sem mestu ráða um kosningaúrslitin, Ohristen Berg, hinum alkunna og merka foringja vinstrimanna í Danmörku, hefir nú danska pjóðín reist veglegan minnis- varða í Kolding á Jótlandi. Er pað niyndastytta af Berg í fullri stærð. Var hún afhjúpuð nú nýlega af Ohrist- ensen íorsætisváðherra að viostöddu ákafiega miklu fjölmenni. Við pað tækiíæri sendiminnisvarða- nefndin hraðskeyti til konungs er hann svaraði strax aptur og minntist par í Bergs mjög blýlega oj, starfa hans fyrir ættjörðu sína, Alpjóðasýning er ákveðið að halda í Paríi 1915. — Baron Komura er nu skipaðar sendiberra Japana í London. K0- mura baron er emn af merkustu og mikilhæfusta möunum Japana. Hann var uílltrúi þjóðar sinnar er friðurinn var saminn yið Rússa. Komura baron er a,|jjitæku fólki kominn, en með frábærffií dugnaði og elju tókst honum að afla sér ágætrar menntunarAfRði heima í Japan og svó við hinn Jpræga Harwald háskóla í Ameríki — Bruni ákafiega mikill varð fyrir skömma í v0rugeymslabúsum í Kaup- mannahöfn. Ska.ðinn metinn 100 pús. króna. — í Odassa \ oðalegav." róstur dag- lega, rán og gripdeidir. L'ógreglan fær ei við neitt ráðið. — A Ouba heldur isppreisainni áfram, en uppreisnarmenn bíða nú hvern ðsiguririrt af öðrum. Boosevelt forseti heimtar að friði verði komið á sem fyrst, að 0ðrum kosti verðíBanda ríkin að skera'it i leikinn. 8 herskip eru á verði við Caba. — Tilraun hefir verið gjörð til að myrða Witte, er dvelnr við baðvistar- stað á fýzkalandi, en Witte sakaði ekki. Morðinginn var lússneskur Gyð- ingur, Bcseuberg að nafni og var hann pegar tekinn fastar. — Latinn er í J>rándheirai Christie byggingameistari, 74 ára gamall, sá er staðið hefir tyrir endurbyggingu, prándheimsdómkirkju. Barnaskólahúsið nýja. JSTefnd sú, er bæjarstjórnin kaus, tii pessað hafa á hendi framkvæmd- ir i píí máli, hefir nú fengið tilboð um byggingu á skólahúsinu og teikn- ingu af pví. |>að er „Strömmen TrævarefabrÍKt; við Kristianiu, sem hýðst til að taka að ser byggingu hússins. TJmboðs- maðar verksm?ð,junaar, herra Oiav Olsen, byggingameistari, kom hingað nú með „Iuga konungi" og hefir hann gj0rt uppdrátt af húsinu. Ætlast hann til að húsið sé tvílypt 34 al. á lengd og 18 al. & breidd; kennslu- stofurnar eiga að vera niðri og eru pær 5, allar stórar, svo á og að vera stór og rúmgóður gangur niðri, og úr honum innganga inn í allar kennslu- stofurnar svo og uppganga á loptið. A loptinu eiga að vera tveir stórir salir öðru megin eptir endilöngu hús- inu og verður par 8 al. undir lopt- hyelfingu; annan saiinn á að nota fyrir bæjarpingstofu en hinn fyrir leikfimisstofu; á milli pessara sala verður aðeins haft laust sdlrúm, er hægt sé að íaka burtu, ef meun vilja og nota parf allt rúmið sem einn sal til veizluhalda, dansr eða sjónleika. Hinumegin á loptinu er ætlazt til að íbuð sé fyrir 1 kennara með fam- ilíu. A priðja lopti ætlast byggingar- meistarinn til að hægt sé að hafa svefn- og geymsluherbergi. Húsið á að byggjast úr 2V2 pml. pykkum plönkum, klætt utan með pappa og paneli. Olsen kfast til að afhenda húsið að öllu leyti tilböggvið og flytja á skip í Kristiam'u, fyrir 17,614 kr.; par með fylgir pó eigi járnpak. Enn- fremur lofast hann til að seuda 6—8 af beztu smi5um verksmiðjunnar hing- að til pess að reisa húsið hér, gegn ákveðnum daglaunum og ferðakostnaði. Sjáifur býzt hann og við að koma til að segja fyrir verkinu. Vér h^fum séð uppdráttinn af húsinu hjá herra Olsen og iíkar hann i alla staði vel, bæði hvað herbergjaskipnn og allt útlit snertir. Yrði mjög mikil bæjar- prýði áð sllku stórhýsi. Annar uppdráttur hefir nefndmní borizt frá Bögnvaldi Óíafssyni b}Tgg- ingarfræðingi. Bæjarstjórnin muu enn eigi hafa sampykkt að taka tilboði hr. Olsens, en ver teljum víst að hún muni gjöra pað einróma. Bændur, dnnnfólk o. fl. J>að mega heita vandræði meiri en í meðallagi nú orðið að fá vinnufólk. fannig kveður við úr öllum áttum, al- staðar á landi voru, er og eitt mesta meinið í pjóðfélagi voru. pau eru yíst teljandi pau heimilin, sera ekki vantar vinnukrapt að meirn eða minna leyth Vinnukraptar frá sveitinni dragast æ meir og meir að sjávar- síðunni, „par fæst mikíð gullið glæst pó gangi ílla að spara". Allir vilja belzt leika lausum hala og vera upp á mánaðarpeninga, helzt við sjó- inn, af pví útgjorðarmaðui-inn áræðir, upp á von og óvon um afla, að bjóða hærri mánaðarlaun, en sveitabúskap- ur getur ennpá bonð, nema pá yfir svo sem 2—3 mán., en fyrir svo stuttan vinnutímafæstfátt fölkt pareð vinuutím- inn er lengri við sjóinn, og par vantari póætíð Tinnufólk. Svo vill fjöldinn af kaupafólki beldur vinna við sjávar- en landvinnu, pykir pað eitthvað léttar, vinna, sem er skökk skoðun. Land- vinuan er eins létt, miklu hollari,minni vosbúð, reglubundnari vinnutírai^ og ' pað er fyrir mestu sem heilsuna varðar, ' meirs virð' en fárra króaa munur. „í>að er eittbvað svo fritt og frjálst að veia lausamaður" segir íóikið, „og sinn eiginn herra yfir veturinn." En mér fmnst, pegar á allt er litið. að lausamennska sé alls ekkert frjálslegri eða f'ríari, en að vinna njá bændum pví fólk er ekki svo prælbundið nú orðið, að pað hafi ekki töluvert frjáls- ræði hjá peim, og pað er mikið út » pað varið að parfa ekkert að sorgs«. fyrir sér yfir veturinn, stunda bara sitt verkj en fá allt sitt hjá bændum rett upp í hendurnar, hafa ekki ábyrgð. á neinuk nema rækja verk sitt vel Og pað er vonin að vinnufólkið með tíð og tíma sannfærist um pað smátt .ai^**-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.