Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 3

Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 3
NR. 33 AUSIEI 125 Brauns^ÆHamburg 011 o M 011 s hefir nú fengið meb síðustu skipum ýmsar laglegar og fjölbreytt- ar vörur, er seljast með hinu afarlága verði ei sít verzlun er pegar orðin landfræg fyrir. Komið og skoðið!=s=^=s^=r^=:Allir velkoinnir! Vestdalseyri 30. ágiist. 190b\ Brynj. Sigurðsson. danska smjoiiíki er bcst. I haust-kauptíðinni ætttu allir að verzla við ve.'ziun Sig. Sveínssonar sein nú hefir fengið byrgðír a£ vörum. Verzlunin mun gj0ra sér far um bins og vant er að selja hina útlendu v0ru fyrir lægsta ver^ sem unn* er! en boiga aptur allar innlendar vörur með hæðsta markaðs verði. Eugin verzlun á Seyðisíirði mun bjóða heiðruðum almenningí betri kj'0r en verslan Sig. Sveinssonar. Ohr. Augustinus munntdbak, neffcóbak og reyktóbak fæst aLtaðar hjá kaupmönnum. VYYY Y Hvers vegna skyldu menn fara að kaupa varning pann, sem iæst í Mesenborg helmingi dýrari en hann er seldur par. Miklar byrgðir af vefnaðar^0ru. Hútáhöld. Prjónaður tatnaður. G-ipsmyndir. Leikföng 02 glysvarning- ur. Teppi og gluggatjöld. Sængur- fatnaður. Menn spara 10—15 aura á hvorri krónu sem peir kaupa fyrir með því að verzla við okkur. Biðjið um verðskrá okkar. "1. okt. kemar ný verðskrá. Til pess að flýta fyrir afgreiðalu hverrar pöntu.uar, eru menn beðnir að setja greinilegt deildarmerki á hverja pöntun. Adr: Varehuset Mesenborg. Afdeling 11. Ciíy, Köbenhavn. Jarðnæði. Jarðirnar Maslifell og Melar í Vopnafirði fást til ábúðar með rnjög aðgengilegum kjorum, Menn semji við undirritaðan Hofi í Vopnafirði 19. sept. 1906. S, T. Sivertsen. - í nærfelda 6 mánuði heíi eg öðru-* hvoru, er mér hefir pótt pað viðeig- andi, notað Kína lífs-elixír hr. Valdi- mars Peteisens hacda sjúklingum mín- um. — Hefi eg komizt að peirri niður- stö2u, að pað er áRætt meitinga-með- al og hefi eg orðið var við gagnleg áhrif ehxírsins, að ýmsu leyti, svo sem, er um dæma og veika meltingu var að ræða, seœ opt hefir haft í Í0r með Eér flökurleika og uppköst, prýsting og vindbelgirg fyrir brjóstinu, veiklun taugakerfisins, einsog lika gegn hreinni og beinni „cardíalgía". — Meðalið er gott, og eg get gefað pvi meðmæli mín. Kristjanía Dr. T. JRodian. Biðjið beinum orðum um egta Kína- lífs^elixír Valdimars Petersens. Fæsi allsstaðar á 2 kr. llaskan. (xætið yðar gegn eptirlíkingum. 104 |>að var efamál hvort erfingina að hinum mikla auð væri öfunds- verður, par sem önnur eins breytni hefði verið höfð i frammi svo tugum ára skipti af f^ður bans. Að minnsta kosti hlóðast miklar annir og áhyggjur á hinn unga erfingja o-j; var pað mál manna, að hann ræri eigi vaxinn pví starfi, Hann hafði reyndar marga dug- Jega og verkfróða menn lév við hhð, en alla yfirstjórn hafði frðir hans haft á hendi og aldrei látið umsjóuarmenn sína vita neitt um hin mest áríðandi viðskipti sín; pví vantaði nú alstaðar auga og höcd húsbóndans. Nú átti sonur hans að taka við stjórninni, en undirmenn hans báru ekki mikið traust til hans i pví efri. Nú hafði nýi húsbóndínn stefnt öllum umsjónarmönnunum á sinn fund og biðu peir hans allir á skrifstofunni. peir voru flestir með svo miklum fthyggju-og óttasvip að auðséð var, að eitthvað raeira stóð til heldur en fyrir siðasakir að heiisa nýja húsbóndanum. „pað var ljóti grikkurinn!-' sagði forstöðumaðurinn við Schaffer, sem var nýkominn fra b^fuðborginui. „Verra gat ekki komið fyrir! Við höfum lengi vitað hvað peir hðfðti í hygsiju og eins er á3tatt í hinum námunum her i greundinni. En að peir skildu verða svona fljótt tilbúnír, að höggið skyldi dynja á okimr einmitt núna! Við erum alveg á pe^rra valdí". vHartrnann hefir valið tímann vel" sag?,i yfirverkfræðingurinn gremjuíega. „Hann veit hvað hann gjörir, pegar hann byrjar ófrið- inn án pess að hinar uamurnar seu með. Húsbóndinn dauður ug hlö á öllum viðsliiptum, erfinginn óhæfar til að taka duglega í taum- ana og svo kemar hann með sinar kröfur! Eg heíi alltaf sagt að pessí Hartmana tr okkur til ógæi'u. Verkmennirnir eru góðir, euginn getur láð peim, pó peir vilji láta tryggja líf sitt og limi með umbötum á námunum og fá uppbót á launmn sínum; jpeir hafa leDgi átt við erfið kj0r að búa og peir sjálfir hefðu aldrei komið fram með annað en sanngjarnur kröfurt er við hefðum getað gengið að. Eu pað sem peir nú iara fram á uudir pessum íoringja, er hrein og bein uppreisn móti allri stjórn og reglu"! „Hvað ætli ungi húsbðndinn gjöri nú?" spurði Wilberg, haldur 101 ,,Eg sé nú að eg heri algj^rlega vaðið í villu og svima viðvíkj« audi tilgangi yðar með tengdum pessum", sagði baróninn seinlega, „en eg verð pö að játa, að eg bjóst síst af öllu við að heyra yður hafa slíkar skoðamr; áður en pér kvæntust, virtust pér vera á gagn- stæðri skoðun". „Aður en eg kvæntist"! Og um leið lék óuroræðilega biturt og gremjulegt bros um varir Arthurs. „jpá hafði ez enga hugmynd um hvernig stéttarbræður yðar, herra barón, dæmdu um raig og hagi mína. En síðan hefir mér mjog grexnilega verið skýrt frá pví og eg vona að pér undnst eigi pótt eg vilji eigi að hægt sé að segja með sanni að eg vilji heimildarlaust prðngva mér inn í hóp yðar aðalsmannanna". Eogenie kreysti svo ópyrmilega rós, er hún hélt á, að hún varð fyrir sömu for]0gum og blævængurinn fyr í höndum J.rthars og féll kramin niður a gólfið. en Arthur varð pes3 eigi var. Hann snéri baki við henni en stóð frammi fyrir ioður hennar, er virti hann með undrun fyrir sór einsog hann væri í efa um að petta væri tengda- sonur nans, er parna stæói. „Eg hefi vjtaskuld enga hugmynd um, hver hefir færtyður pessar ýlctu frásögur", ísvaraði baróninn alvarlega, „en eg hlýt pó að biðja yður að taka tilht til Eugeníe einaig í pessu efni. í peim hóp, sem dóttir inín væntanlega verður í í vetur getur hún ekki, — pér megið ekki misvirða paðj herra Berkow — b'>ri ö hið borgaralega nafn yðar, pað var hvorki tilætlun min eða föður yðar." Arthur leit sem fljótast mjög punglega til konu sinnar, sem tók enn engan þátt í samtalinu, pótt hún væri vön að hafa áræði til að láta í Ijós álit sitt og koma fram vilja sínum. „í vetur getur margt verið ocðið breytt frá pví sem nú er. Látið pér okkur Eugeniu sjá fyrir pví. Eo nú hlýt eg að fylgja fast fram neitun minni um að taka 4 móti pessari sæmd. |>ar sem pessi metorð eru einungis mér boðin, pá hlýt eg líka einn að ráða pví hvort eg tek A móti peim eður ekki, og eg afsala mér — mis- virðið eigi, herra barón — peirri uppbefð, sem mér tr eing0nga boðið vegca hicnar tignu ættar konu minnar".

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.