Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 1

Austri - 22.09.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 ginn- om á mámiði hrerjum, 42 arkir mitinst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á l'indí aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyririram. Uxjps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. oktöber og kaupandi sé skuldlaus fyrú’ blaðið. Innlendar auglysingar 10 aura iinan,eða 7<J aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu, X¥I Ar Seyðisfirði 22. september 1906. KTE. 33 Kaupendur Austra, -fPi sem enn eiga ógoldi& andvirði blaðsins fyrír yfirst-andandi ár eba fleiri árganga, eru vinsamíega áminntir um, ab greiba það nú í bausrkauptíðinni, Seybisfirbij 15. sept. 1906. J>orst. J. Gt. Skaptason. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið iiirern laugardig frá kl 3—4 e. m. Síinaskeyti (Frá Jfitzau’s Bureau). .Kaupmannah0fn i dag lcl. lljðo f. m, — Kosningarnar til landsþíngsins- fóru fratn hér i Dantnörku í gær og hlatu þar kosningu: 13 hægrimenn, 1 frjálslyndur hægrimaður, 6 stjórnar- flokksmenn, 1 óbiður vinsírimaður, 2 viastrimenn uvan íiokka; 4 sosialistar. Aður voru í .andsþingiau 14 hægri- menn, 1 írjálslyndur hægrimaður, 11 stórnarflokksmenn og l sósialisti. — Georg Grikkjakonungur kon hingað i gær. — Alexandru Engladrottning fór heðan í gær. — Trepow generáll acdaðizt í Pétursborg 15. þ. m. E:gi kunnugt enn hv.:ð honum heíir orðið að bana, eu grunur leikar á því, að hann hafi verið d.epinn á eitri. — Kosningir til stórþingnas f Noregi eru nú afstaðnar. Kosnir voru 67 vinstrimenn og eru37afþeirn taldir stjórnarsinnar, 4á sameiningar- flokksmenn, 11 sósíalistar. Utau úr heinii. Porsetakosningarnar í Bandaríkjunum. „Eigi er íullreynt fyr en í þiiðja sinn“ segir Bryaa forsetaefni lýð- veldismanna, því nú kvað hann ætla að bjóða sig fram á móti Rooseveltj við í hönd farandi koaningar, er fram eiga að fara í nóvemher. Er kosn- ingabaráttan þegar byrjuð og barizt ósleiíilega af báðum, Bryan hefir ný- lega baldið fund í New-York og skýrt þar frá stefnuskrá sinni, og höfuðatriði hennar voru sem hér seg- ir: Stofnun gjörðardóma, er vísa megi til yfirdómstólsins í Baag. Eigi má nota flota Bandaríkjamanna til þess að tramkvæma krofur stór- veldauna hjá smárikjunum í Ameríku. Filippseyjar eiga að hljóta spmu kjör og Cuba í stjórnarfarslegu til- liti. 8 tioia vinnudagur sé i lög leidde ur. 0ii auðmannasamtök og einokun sé fyrirboðm með lögum. Lítil líkindi eru til þess að Bryan nái kosningu, þar zeni hann segir auð- valdinu svooa greinilega stríð á hend- ur, þvíþegar til kosningauna kemur, þá eru það, þvi miður, auðmenciruir og dollararmr þeirra sem mestu ráða um kosningaúrslitin, Christen Berg, hinum alkunna og merka foringja vinstrimanria í Danmörku, heíir nú danska þjóðin reist veglegan minnis- varða í Ko’ding á Jótlandi. Er pað myndastytta af Berg í íullri stærð. Varhún afhjúpuð nú nýlega af Christ- ensen forsætisráðherra að viðstöddu ákaflega miklu fjölmenui. Yið það tækiíæri sendiminnisvarða- nefndin hraðskeyti til konungs, er hann svaraði strax apfur og minntist þar í Bergs mjög hlýlega o.> starfa hans fyrir ættjörðu sína, Alþjóðasýning er ákveðið að halda í Parír 1915. — Baron Komura er nú skipaðar sendiherra Japana i London. Ko- niura baron er emn af merkustu og mikilhæfustu möunum Japana. Hann var fulltrúi þjóðar sinnar er friðurinn var saminn við Bússa. Komura baron er a,jÉ&tæku fólki kominn, en með frábærfKi dugnaði og elju tókst honum að afla sér ágætrar menntunai^^eði heima í Japan og svö við hinn JHpæga Harwald háskóla í AmeríkVE — Bruni ákaflega mikill varð fyrir skömma í vprugeymslahúsum í Kaup- mannahöfn. Skaðínn metinn 100 þús. króna, — í Odessa \ oðalegar róstur dag- lega, rán og gripdeidir. Lögreglan fær ei við neitt ráðið. — A Cuba heldur uppreisainni áfram, en uppreisnarmenu bíða nú hvern ösigurinr, at öðrúm, Boosevelt forseti heimtar að fríði verði komið á sem fyrst, að oðrnm kosti verðiBanda ríkin að skerast í leikinn. 8 herskip eru á verði við Caba. — Tilraun hefir verið gjörð til að myrða Witte, er dvelnr við haðvistar- stað á pýzkalandi, en Witte sakaði ekki. Morðinginn var rússneskur Gyð- ingur, Boseuberg að nafni og var hann þegar tekinn fastur. — Lktinn er í J>rándheimi Christie byggingameistari, 74 ára gamall, sá er staðið hefir tyrir endurbyggingu, |>rándheímsdómkirkju. Barnaskólahusið nýja. Nefnd sú, er bæjarstjórnin kau$ til þess-að hafa á hendi framkvæmd- ir í því máli, hefir nú fengið tilboð um byggingu á skólahúsinu og teiku- ingu af því. |>að er „Strömmen TrævarefahriiP við Krjstianiu, sem býðst til að taka að sér byggingu bússins. Umboðs- maður verksmiðjunaar, herra Olav Olsen, byggingameistari, kom hingað nú með „Ioga. kom:ngi“ og hefir nann gjort uppdrátt af húsinu. Ætlast hann til að núsið sé tvílypt 34 al. á lengd og 18 al. á hreidd; kennslu- stofurnar eiga að vera niðri og eru þær 5, allar stórar, svo á og að vera stór og rúmgóður gangur niðri, og úr honum innganga inu í allar kennslu- stoíurnar svo og uppganga á loptið. A loptinu eiga að vera, tveir stórir salir öðru megin eptir endilöngu hús- inu og verður þar 8 ai. undir iopt- hyelfmgu; annan saiinn á að nota fyrir bæjarþingstofu en hinn fyrir leikfimisstofu; á milli þessara sala verður aðeins haft laust sidlrúm, er hægt sé að taka burtu, ef menn vilja og nota þarf allt rúmið sem einn sal til veizluhalda, dans, eða sjónleika. Hinumegin á loptinu er ætlazt til að íbuð sé fyrir 1 kennara með fam-, ilíu. A þriðja lopti ætlast byggingar- meistarinn til að hægt sé að hafa svefn- og geymsluherbergi. Husið á að byggjast úr 21/2 þml. þykkum plönkum, klætt utan með pappa og paneli. Olsen kfast til að afhenda húsið að öllu leyti tilböggvið og flytja á skip í Kristianiu, fyrir 17,614 kr.; þar með fylgir þó eigi járnþak. Enn- fremur lofast hann til að seada 6—8 af beztu smiðum verksmiðjunnar hing- að til þess að reísa húsið hér, gegn ákveðnum dagiaunuru og ferðukostnaði. Sjáifur býzt hann og við að koma til að segja fyrir verkinu. Yér hpfum séð uppdráttinn af húsinu hjá herra Olsen og iíkar hann i alla staði vel, bæði hvað herbergjaskipun og allt útlit snertir. Yrði mjög mikil bæjar- prýði áð slíku stórhýsi. Annar uppdráttur hefir nefndinní borizt frá Rögnvaldi Óiafssyni hygg- ingarfræðingi. Bæjarstjórnin muu enn eigi hafa samþykkt að taka tilboði kr. Olsens, en vér teljum víst að hún mum gjöra það einróma. Bændur, vinnufólk o. fl. J>að mega heita vandræði meiri en í meðallagi nú orðið að fá vinmflólk. J>annig kveður við úr öllum áttum, al- staðar á landi voru, er og eitfc mesta meinið í þjóðíélagi voru. J>au eru yíst teijandi þau heimilin, sera ekki vantar vinnukrapt að meirn eða minna leytit Yinnukraptar frá sveitinni dragast æ meir og meir að sjávar- síðunni, „þar fæst mikið gullið glæstf þó gangi >ila að spara“. Allir vilja belzt leika lausum hala og vera upp á mánaðarpeninga, helzt við sjó- inn, af því útgjorðarnraðurinn áræðir, upp á von og óvon um afla, að bjóða hærri mánaðarlaun, en sveitahúskap- ur getur enuþá borið, nema þá yfir svo sem 2—3 mán., en fyrir svo stuttan vinnutíma fæst fátt fólk, þareð vinnutim- inn er lengri við sjóinn, og þar vantari þóætíð vinnufólk. Svo viil fjöldinn af kaupafólki heldur vinna við sjávar- en landvinnu, þj’kir það eitthvað léttar, vinna, sem er skökk skoðun. Land- vinnan er eins létt, miklu hollari,minni vosbúð, reglubundnari vinnutími, og 'það er fyrir mestu sem heilsuna varðar, meirs virð’ en fárra króna munur. „J>að er eitthvað svo frítt og frjálst að veia lausamaður“ segir íóikið, „og sinn eiginn herra yfir veturinn.“ En mér finnst, þegar á allt er litið. að lausnmennska sé alls ekkert frjálsiegri eða fríari, en að vinna hjá bændum því fólk er ekki svo þrælbundið nú orðið, að það hafi ekki töluvert frjáls- ræði hjá þeim, og það er mikið út 1 það varið að þurfa ekkert að sorga fyrir sér yfir veturínn, stunda bara sitt verk( en fá allt sitt hja bændum rétt upp í iiendurnar, hafa ekki ábyrgð. á neinut nema rækja verk sitt \el Og það er vonin að vinnufólkið með tíð og tima sannfænst um það smátt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.