Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 2

Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 2
KR, 35 A U S T R I 132 j\ | I peir sem skalda við verzlun Stefáns sál. Steinholts, eru IX, hérmeð vinsamle?a beðnir að greiða skuldir sínar núna flHBMHHBnHT í haustkanptíðinni. |>ær skuldír sem ekki verðar búið ao greiða eða semja um greiðslu á, við næstu áramót, verða kallaðar inn með Ipgsókn. Seyðisfirði, 3. okt. 1906. Fr. Steinholt. •..y^asi^3(®Nk - hann á, að pað pyrfti að kaupa út« lendan ábarð pegar menn vantaði á- burðogverðnr pað pá sérstakur kostn- aðnr. En til pess að vinnan verði svona ódýr, pá puría menn að gaDga í félög, að minnsta kosti eitt í hverri sveit og láta rista ofan af og plægja og herfa, og pebja svo. Eg ætla ekki að gjöra stórar at- hugasemdir við hinn margbrotna reíkn- ing I>ðris, en eitt hefir hann pó ekki tekið með í reikninginu, sem sé bún- aðarfélagsstyrkinn og hann var, ef eg man rétt síðastliðið ár 36 aurar á dagsverkið eða 27 krónur á teiginn, eins og nú er lagt í dagsverkið, og pann styrk ætlaði eg til að jafna reikn - inginn. Loks hefir Rórir 31 krónn( 15 a. í hreinan ágóða eptir fimm ár og pó kallar hann petta gjaldlið. það er hálf skritin hagfræði. Yæri nú hægt að fara pannig með alla gjaid- liði að breyta peim í arðberandi at- vinnugrein, pá væri vel. Ef tíl vill meinar J>órir, par sem hann talar um pessi umræddu dagsverk sem gjaldlið> pá meinar hann vlst að búendur mandu ekki geta skilað 6 dagsverk- um árlega fyrir hvern verkfæran mann og yrðu pessvegna að borga pau sjálfir; en eg hygg að pau dæmi yrðu fá. Svo er hann í vandræðum með töðnmarkað; telar pað óheppilegan markað að gefa hana búfé, og reiknar pó ekki nema 3 aura pundið; en eg álít pað mjög heppilegan markað, að minnsta kosti er engin ástæða til að kvarta um markaðsleysi fyrir töðu meðan menn verða fyrir affollum á búfé fyrir fóð- urskort, og purfa pess vegna að gefa korn, einsjog átti sér víða stað síðast- liðið vor. En pað hefir fórir ekki tekið með í reikninginn, eða hefir hann verið búinn að gleyma pví peg- ar hann skrifaði grein sína. Skrifað 16. sept. 1906. HELGL JÓNSSON. Utan úr heimi. — Sænsku krónprinzhjónin, tíustav og Yictoria, héldu silfurbrúðkaup sitt 20. f. m. — Yoðalegur fellibylur skall yfir Hongkong í Rína 19. p. m. Olli hann feykna eigna- og manntjóni. Er sagt að um 1000 manna muni hafa farizt. 12 skip sakkú, 24 rak á land og 7 skemmdust að mun. — Utlendu konsúlarnir i Odessa á Rússlandi héldu nýlega fund með sér í tilefni af uppreisninni par í landi. Sampykktu peir að skora á stjórn- ina að láta vopnaða bermenn jafnan vera á verði fyrir utan bústaði peirra, og varð stjórnin við peim tilmælum peirra. — Einnska pinginu (landdeginum) var slitið 18. f. m. Yið pað tæki- færi var lesin upp ræða frá keisaran- um. Lætur hann par í Ijós ánægju sína yfir störfura pingsins. Síðan minntist hanu á að nú væri úti am veldi peirra falltrúa, er keisarinn hefðí til pessa skipað til pess að vinna að löggjafarstarfinu, par sem almenuur kosningarréttur væri nú í lög leiddur, Óskaði hann að pessi nýja breyting mætti verða landinu til hedla og blessunar. — Ræða keisarans end- aði á pessa leið: Mín eínlægasta ósk er, að ávaxtasöm og heillarík samvinna megi takast milli stjórnarinnar og full- trúa pióðarinnar, og um leið og eg ásamt yður bið Drottinn að vernda Finnland og færa pví hamingjui— lýsi eg landdegi pessum slitið“. Forseti landdagsins og foríngi bænda- flokksins svpruðu ræðu keisarans og létu í liós ánægju sina yfir pví, að samkvæmt hinum nýju kosningarlögum gæti nú pjóðín sjálf að miklu leyti ráðið löggjafarstarfi sínu, og par með mundi renna upp björt og hedla væn- leg írelsisöld fyrir Einnland. — Um miðjan fyrri mánuð varð hroðalegt járnbrautarjlys í Banda- ríkjunum. Járnbrautarlest var á leið yfir fljótsbrú eina, en er út kom á miðja brúna, brotnaði hún og margt af járnbrautarvögnunum féll í áDa. Er talið að par hafi drukknað yíir 100 manns. — Búið er að skipa nýjan land- stjóra á Kretu í stað tíeorgs prinz. Heitir sá Alexander Zaimís og fylgir haan friðarflokknuro. Hacn er ald- raður maður og hefir áður verið for- sætisráðherra á Grikklandi. — A Yesturheimseyjum hafa ný- lega verið töluverðir jarðskjálftar, en eigi hefir eun frétzt hvort mikið tjön hefir orðið af peim. — Eigi slokknar óánægjan enn á Erakklandi yfir aðskilnaði rikisins og kirkjnnnar. Er jafnvel talið líklegt, að alpýða manna, með prestastéttina í broddi fylkingar, muni sameina sig til pess að mótmæla lögunum og hlýða peim ekki. Páfinn er mjpg |ramur yfir pessum nýju lpgum stjörnarinnar og lætur stöðugt í Ijós óvild sína og vanpökk til frönsku stjórnarinnar. Segja blöðin að páfínn muni vera pví hlynntur að almenningur neiti að hlýða lögunum. — Hið núverandi frjálslynda ráða- neyti á Spáni hefir lagt fram frum- varp um pað, að borgaralegt hjóna- band verði í lög leitt par í landi, og verði talið jafn- lögmætt og kirkjnleg vígsla. Hefir pað vakið megna heift hjá klerkastéttinni, og berst hún með hnúum og hnefum á móti frumvarp- inu. Telja menn örlpg ráðaneytisins komin undir urslitum pessa máls. — Smásaman eru Armeningar að reyna að heína sín á Tyrkjam og Tartörum. Nýlega réðnst peir á 4 Tartaraþorp skammt frá Tiflis í Asíu, og drápu flesta porpsbúa en brenndu hús peirra. Akrana eyðilögðu peir einnig, og ræntu íéoaðínum. fegar herliðið kom að, voru Armeningar allir á burt. — N ý b ó k eptir Arna Garborg kom út nú um mánaðamótin. Bókm heitir „Jesus Messias“. Höfundur- inn lýsir innihaldi hennar ápessaleið: „Bækurnar hlýða einnig vissuro lög- um, og sérstökum lögum hefir biblían orðið að hlýða. Lengi var pví svo varið að engir máttu lesa og útpýða pá bök, nema hinir sérfróðu og skriptlærðu. Síðan hafa allir getað lesið hana, en hinir skriptlærðu einir máttu útpýða hana. pessar tvær reglui eru hvor sem önnur, báðar leiða til pess, að alpýða manna les ekki í biblíunni. Eg er maður úr flokki alpýðunnar og gjörði einsog hún: truði á hina skriptlærðu og lét biblíuna eiga sig, Og pegar eg var hættur að trúa á pá skriptlærðu, datt mér pvi síðar í hug að hreyfa við henni. Seinna kom mér til hugar, að með pví gjörði eg ef til vill of roikið úr hinum skriptlærðu, og eg fór að le3a í biblíunni. Einkum í nýja testamentinu. En pað er erfitt að lesa í peirri bók, ef menn fyrst hafa gengið í skóla hjá peim 8kriptlærðu. Eg varð að hjálpa til með pennanum, eg skrifaði upp pað sem eg las og hugsanir pær er eg fékk við lesturinn, og loks tók að birta fyrir hugarsjónum mínum, eg náði saroan í eína heild pví, sem í fyrstunni virtist svo óskiljanlegt: Messíasar-sögunní. Hér legg eg nú fram pessa sögu einsog hún keraur mér fyrir sjónir; vera má að eg á pann hátt hneyxlí einhvern svo, að hann fari að lesa í biblíunDÍ. Og pað yrði honúm til góðs. J>ví pað er sama hvað sera menn segja: Við erum ennpá ekki búnir með biblíuna.“ Hyrningarsteinninn undir st.órhýsið, sem byggja á fyrir sdfnin í Reykjavík, var lagður 22 f. m. Var hátiðahald mikið við pað tæki- færi. Flutti ráðherrann par ræðu, og kvæði eptir J>orstein Erlingsson var sungið. Rumar 11 þúsand krönur segií Norðurland að skerfur Yestur- íslendinga til mannskaðasamskotanna við Eaxaflóa hafi verið orðinn 30. ágúst s. 1. Látinn er nýlega á sjúkrahúsinu á Akur- eyri JónJósepsson frá .álandií Jpist- ilfirði. Trúlofað eru: fröken BetzyBerg og kaupm. J> ó r. B. J> ó r a r i n s s o n. Heyskaðar urðu víða í Eyjafirði í ofsaveðrinu 14. f. m. T. d. fuku 100 hestar af heyi á ^úfnavöllum í Hörgárdal og 80 heslar á Sörlatungu í sömu sveit. Miklir heyskaðar kváðu hafa orðið á Sléttu í sama veðri. Horið út barn. Vestri skýrir frá pví, að snemma í f. m. hafi fundizt lík af ungbarni rekið skammt frá Bildudals Kaupstað. Stúlka ein par i kaupstaðnum var pegar grunuð um að hafa boriö barnið út, og var hún tekin fyrir og yfir- beyrð; meðgekk hún brot sitt. Stulkan bafði verið í rúminu einn einasta dag, ól bún pá barnið, og faldi pað milli pils og veggjar par til dagmn eptir að hún bar pað út. Fiskiafli góðnr hefir ver ið undanfarna viku á mótor- báta héðan úr firðroum. 600—1200 á bát í hvert sinn. Skip Ingi konungur kom að norðan 1. p. m. Með sKipinu var fjöldi far- pegja: par á meðal Trolle kapteinn og ritsímameaniinir nursku ei lögðu símaun á svæðinu frá Grímsstöðnm á Ejöllum og að Eossvöllum. Héðan fór og alfarinn Heyerdahl mgeniör, sá er haft hefir yfirumsjón með síma- lagninguum héðan og að Grímsstöðum. „M j 0 1 n i r“ (Endre3en) kom hing- að frá útlpadum 5. p. m. Með skip- inu var á leið til Akureyrar, Jóh. kaupm. Ohristensen ásamt konu sinni og dóttur, ennfremnr frk. Rósa Jörg- eusen og J>ór. JprgenseD hingað o. fl. Með Mjölni fór hóðan norður: Kristján verzluiiarmaður Wathne, svo og nokkrir námsmenn á gagnfræða- skólann á Akureyri.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.