Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 2

Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 2
NR. 43 A U S T R I 162 Jónasson spítalahaldari, Gaðm. Jóns- son, Arnastoðum. Vatnsskatti var ennfremur jafnað niður pannip: að kr. 1,34 komu niðar á hverjar púsund krónur í virðingar- verði húsa, og 85 aurar á hvern mann. Vatnsskattarinn var alls 510 kr. — Símaskeyti frá fréttaritara Austra í Reykjavík. (Utl. fréttirnar með leyfi Dagblaðsins) „Keykjavík 26. nóvember kl. 6,3o e.m. Millíðnafélag í aðsigi. Talað hefir pað verið á kaupmanna- samkundunni í Kaupmannahöfn, að Thor. E. Tulinius, Austur-Asíufélagið, Salomon Davidsen o. fl. ætli að stofna stóreflis verzlunarfélag, sem leggi nndir sig íslenzka verzlun. Mælt er að félagið hafi tryrgt sér verziaoir Gránufélagsíns, 0rum & Wullfs, Tul- iniusar, Lefolii o. fl. Aimennur ís- lendingafundur í Kaupmannahöfn sam- mála um að sporua við slikri einokun aí öllum mætti. Voðastormur í Noregi á föstudagsnóttina. Ejöldi fiski- manna drukknaður; nokkra mótor- báta og hafskip vantar ennpá. Gyðingar á Rússlandi fá réttarbætnr. Stolypm hefir lýst pví yfir að hann ætli að koma á með lögum endurbótum á réttarstpfu Gyðinga á Rússlandi hversu mikilií mótspyrna sem hann mæti. Hlutíeysi Noregs. Berliner Tageblatt skýrir frá, að sendiherrar Noregs hafi vakið mála- leitun við stórveldin um pað, að pau gangi í ábyrgð fyrir hlutleysi (Neut- ralitet) Noregs. Frakkland, Rýzka- land og Rússland svara vel, en Breta- stjórn vill íyrst vita álit Svíastjórnar, Maður fannst danðnr. J>orsteinn þorsteinsson, verkamaður í klæðaverksmiðjunni Iðunn, sem hvarf fyrir eitthvað hálfum mánuði, fannst i fyrradag dauður i Tjörninm. (Fregnir pær sero hér eru á undan eru áó'ur prentaðar á fregnmiða Austra 26. f. m.) . Reykjavík, 27. növ. Rausnarlegar gjaflr. Bæjarstjórn Alasunds geíur Akur- eyri tv0 tilbúin hús, nokkurn rúm- fatnað og matreiðsluáhöld. Kaup- mannafélagið par kostar flutninginn paðan t.il Akureyrar strax, Frá stúdentafélaglnn i Höfn. Tillaga stúdentafélagsins í Höfn nm að fallast á fánatillögu studenta- félagsins í Reykjavík felld með 23 gegn 19 atkvæðum. Önnur tillaga,um andróður gegn standmynd Kristjáns konungs 9., einnig felld. Keykjavík í dag kl 8 f. m. Danir æflr. Fregnriti stórblaðsins Times segir polinmæði Dana pyotna útaf sínýjum æsingakrpfum íslendinga. Engin stjórn reyni samninga við Islendingaá grundvellinum: íslenskt frír kí sam- einað Danmörku. Spánska ráðaneytið hefir sagt af sér. Hermann Trier hefir lagt niður oddvitastarf í bæjarstjórn Kaupmannahatnar og er genginn ur landvarnarnefndinúi. FjárBkaðar tölnverðir urðu í Borgarfirðij Kjós, Mosfellssveit, ^írnessýslu og Rangárvallasýslu;hesíar líka fenntir. ííorskur Generalkonsull er Ólafsson, eigandi Duusverzlunar, orðinn. Á haustíerð með ,Hólum‘. £ó eg viti, að nóg sé til að setja í Anstra er ekki víst nema að ritstjóri gefi samt rúm eptirfarandi athugunum frá gpmlum bónda aðkomnum úr allt öðrum landsfjórðungi. J>að er pi fyrst, að pað má sann- ast á skipstjóra Hólat að „enginn gjprir svo öllura líki og ekki Guð í himnaríki“. Honum er bölvað fyrir hvað hana sé á ept'r áætlan og hon- um er líka bölvað, ef hann ekki bíður á hverri vik og hverjum vog, á meðan peir eru að dróglast við að afgreiða haDn; pað er nú ekki að tala um ef hann óveðurs vegna neyðist til að hlaupa framhjá einhverrí höfn, ef hafn- ir skyldi kalla, sumstaðar hér á aust- arlandi. — Nei, polinmóðari mann og meira góðmenni en skipstj. 0rsted er,held eg ómögulegt sé að lá til peirra ferða. En annað var pað, sem eg sá opt tefja fyrir, pað var pað.að skips^ höfnin öll er dönsk og misskilur landann opt og tiðum og peir pá aptur. T. d. spyr stýrimaður einu sinni heldri mann og hreppstjóra: „har De Earseddel?“ „Earselur," gegnir hinn^ er ekki á pessum tíma árs“, o. s. frv., langa pulu! í pðru sinni var pað, að bátur kemur hlaðinn að skipshlið í hvassviðri; skipsmenn kalla: „vend baaden“. J>eir á bátnum misskilja, taka fastara í kaðalsendan. í staðinn fyrir að Lafa staf'naskipti svo lán var að báturinn sökk ekki af á-* gjöfum. Eg tala nú eirki um hvaða tímatöf er opt hjá brytanum og pjón- nm hans á 2. plássi af misskilningi. J>?í mætti ekki pingið annars setja pað upp við „bið>sameinaða,‘ að minsta kosti á strandferðabátunum sé íslenzkt eða íslenzku talandi fólk? Hvernig skyldu aðrsr pjóðið una pví, að t.a.m. fyrir endilöngum Noregi væri tómt pýzku- eða Irpnskutalandi fólk á öll- um póstbátum? Eg held að allur sá sægur af stýrimannaefnum sem við eignumst árlega, gerðu réttara í pví að leíta sór fjár og frama í útíenzkri pjónustu heldur eon að biða eptir pví að verða kapteinar á einhverri inn- lendu kollunni. ---------Já, já, ferðin gengur vel, en sejn og seigltíleg er afgreiðslan á flestum fjörðum. Alstaðar eru Noið- mannalevfar (auð hús) og lykt af síld! Eptir pví sem norðar dregur finnst mér keimur af fólki mannborlegr'jkunn- ugir koma fram til að hitta kunningja og fá sér „neðan ;,í pví“ og rahba saman; en —núfer sjáanlega að fljóta meiri politik í tali manna og „að- skiluaðar“-hugmyndin aðbeiaá góma. Datt mér í hug: „fórður andar nú handan:“ nú andar af Guðm. Hannes- syni. Ekkett er sem sljákkar í pess- um ,,aðskilnaðar“m0nnum eða stjórnar andstæðingum, eins og pað, að kon- ungur vor hafi sagt Ríkisdeginum, að sinn vilji væri að íslendingar fengju pað itjórnarfyrirkomulag, sem peir bara sjálfir vilda, — pá eins og falla peir í stafi yfir pví. Nú kemur pá sjálfur Eyjafjörður, sem skerst svo langt inn í landið og endastöðin „Akuröre" (segja Danir). Hann var fagur og sléttur, pvi logn var. Og pegar innar dregur, byggð á báðar hliðar; viða lagleg timburhús „bleikir akrar og slegin tún.“ En strjálbyggt held eg petta pættí nú samt í öðrum löndum. 0ðru meginn við fjarðarbotninn stendur bærinn, á tveimur eyrum, hann eins og slitnar í sundur og er óásjálegri fyrir bragðið. Akureyrin er upp unnin, en á Odd- eyrinni er sjálfsagður v0xtur og við gangur bæjarius, enda par nög rúm í fljótu áliti, pó Akureyii um nokkra tugi ára yrði líkt og Rvík núna, um 10 púsnnd manns. — Mitt í milli eyranna gnæfir Gagnfræðaskólinn hátt upp á haið, eins og kastali; rojög lag- leg bygging, on nokkuð lág. J>ar fyrir neðaii, í brattri brekkunni, stendur 3pítaiinn og læknishúsið fétt hjá;fannst mér sem myndi pað ervitt nokkuð fyr- ir sjúklingana að staulast upp svona bratt til læknis síns. Eegurst bygging á Akureyri er máske „Hotel Akur- eyri“. Eu ekkert hús sá egparjárn- varið, eins og títt er á Suðurland’, allt stílað npp á skraut og prj&l: Eu skrautgerð er líka pjóðarein. kenni Norðlendinga! Og peir vita líka af pví. J>ví verður heldur ekki neitað að bændur og aðrir sem komu í kaupstaðinn meðan eg stóð par við? eiu betur til fara og miklu prúðmann- legri heldur en pegar bændur t. a. m. úr Arnessýslu eða Kjalarnesi og par um kriog, koma ofan í Rvik. En byggingarnar sýnist mér tilhaldslegar Turnar víða og gluggasvalir (Altan) nær á hverjum kumbalda. Er pá ekki nógu svalt hjá Norðlendingnm, pegar sumarið er kannske einar 10—12 vik- ur af öllu árinu? J>að hlýtur líka að auka súg í húsi, og par sem pau eru ekki járnvarin, pá hljóta pau að vera svo eldnæm, að ef eldsneysti fýkur úr einu húsi á annað, hlýtur að kvikna i öllum pessum húsum, eiusog í tré- spónahrúgu. Sú gaf líka raun vitni, pví sama kvpldið sem við komum, bar að hinn stóri bruni á Oddeyri, sem hlöðin hafa skýrt frá- Sömu húsin með háu tnrnunum sem við vorum að skoða um kvöldið, voru rjúkandi ösku- hrúga um morguninn. Og með hverju stöðvaðist eldurinn pá. Með pví að reistar voru bárujárnsplötur á eitt húsið og svo sl-ausið vatni á segl- dúk par utan yfir. St. D. Utan urheimi. |>að var karlmannnaheimboð á ‘Wíndsorhöll hjá Edward konungí og meðal hoðsgestanna voru, bískupinn af Candterbury og skrifari konungs, Knollys generáll. Meðan setið var undir borðum,3egir konungur í spaugi við biskupinn: „Segið mér, háæruverðugi herra, hvert af kraptaverkum gamla Testa- mentisins pér teljið undursamlegast.“ Biskupinu hugsaði sig lítið eitt um, en áður en hann gat svarað, sagðí general Knollys: „J>að er án efa sagan um spámann- inn Elías, sem varð nppnuminn til himna í eldvagni og sveið pó ekki buxurnar sinar á #itjandanuaa“, Allir viðstaddir horfðu smeikir til biskupsins og héldu að hann mundi reiðast. En hann broiti aðeins og mælti ofur rólega: „Nei, yður skjitlast gjörsamlega, generáll góður. Hið undarlega3ta kraptaverk Gamla Testamentisins er ssgan nm hann Bileam. Hann átt eins og pér munið, asna, sem opt svaraði, án pess að húshóndi hans spyrði hann.“ Knollys generáll póttist ekki hafa borið mikinn sigur hér af hólmi. — Ameríkumenn eru alpekktir gróðabrallsmenn, og eru peir beinlínis hugvitssamir í pví að finna npp nýja og nýja gróðavegit en eigi ræður sam- vizkan oíc kærleiki til náungans jafn« pví verki hjá peim. Einn slikurgróða- brallsmaður hefir nýlega komið fram á sjónarsriðið par vestra og hefir á boðstólum skírnarvatn úr ánni Jórdan! Yatninu er ausið úr ánni 1 áraur, sam forsiglaðar ern í viðurvist embættismanaa og síðan flutt til Ame- ríku. J>ar er vatnið aptur selt í smá skömmtum á fiosknm, Og kvað fijúga út. En engín reynsla er enn á pað korain, hvort krakkar peir sem skírðir eru úr pessu Jórdans-vatni muni verða betri Guðs-börn en hin, sem skírð eru úr vatni úr bæjarlækuum!! — Hingað til hafa listamennirnir optast látið sör nægja að mála pað sera er á yfirborði jarðar og ofan sjávar. En nú er amerískur málari, Pritchaed að nafní, farinn að sýna oss málverk af útlitinu neðansjávar. Hefir hann látið gjöra sér kafara- búning pannig útbúinn, að hann getur setið i makindum tímunum saman á sjávarbotni og málað allt pað sem fyrir augun ber. Fykja málverk hans einkennileg og „landslagið“ neðansjáv- ar víða fallegt. — Sendimenn frá Síams konuugi heimsóttu nýlega HákonNoregs kon- ung og færðu honum heiðursraerki frá konungi sínum, Tók Hákou kon- ungur peim Síamsmönnum með sæmd mikillí og fögnnði. Noisk bloð pykj- ast hafa fengið vitneskju nm að koma eigi á nánira viðskirtasarabandi milli Síams og Noregs — í októbermánuði hljóp af stokk- unum við Wallsend við Tyne. stærsta gufuskip sem bygat hefir verið til pessa, og var pað nefnt „Mauretania“; petta tröllslega skip er 790 fet á lengd, 33 púsund smálestir að stærð, vélin hefir 60 pus. hesta afi og knýr skipið áfram 29 mílur á vöku, en vólin brennir líua ca. 1000 smálestúm af kolum yfir daginn. Ejörirn reyk- háfar eru á skipinu og er hver peirra 155 feta langur. Ætlast er til að skipið verði 5 daga á leiðinni frá Quenstown á íilandi til New-York. „AlJ)ýðublaðið“ er málgagn verkmanna^ sjömanna, bænda o. s. frv., — pað blað ættu allir að sjá og lesa, sem uona fresli og jafnrótti. Blað petta befir viða um land fengíð göðar viðtökur. A Isafirði og grennd t.d. hefir pað um 90 kaupendnr og víða i tmærri kaup- túuum 50—70. En hvað marga hér? J>að fæst hjá undirr. og kostar 2 kr. árgangurinn. Pótur Jóhannsson, Búðareyri. SKANDINAVISK Exportkaffe Surrogat P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.