Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 3

Austri - 01.12.1906, Blaðsíða 3
NR, 43 AUSTEI 163 Sjúkir jafnt sem heilbrigðir Hotímanns Mótorar ætíu daglega að neyta hins ekta iiína lífs"elixírs frá WaÍdemar Petersen Friðrikshöfn — Kaopmannahöl'n. 011 þau efni, «em hann er saman- settur af oru gagnleg fyrir heilsuna og styrkja og vernda allan líkama mannsins. Allir skynugir neytendur elixírsins láta einróma í ljós viðorkenningu sína yfir ágæti hans. Aðems örlítill h'uti af öllam þeim fjolda af vottorðum, sem framleiðand- anom berast daglega um gæði elixírs- inst birtist almenningi í blöðunum. Hinn ekta kina-lifs- elixír er út- húinn með vdiumerkiuu: Kmverji með glas í htmdi á ílöskumiðanum og na'n framleiðandans og auk þess inn- siglið Y. P. F. | grænu lakki á flöskustútnum. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan með sérstokum umhótum, sem hann hefir einkaleyfi á, fást eptir pöntun hjá eptirfarandi nmboðsmönnum verksmiðjúnnar: Kaupra. Aðalsteini Kristjánssyni, Rúsavík Kaupm. Birni Guðmundssyni, pórshöfn Bóshaldara Elis Jónssyni, Yopnafirði Kaupm. Sigurði Jónssyni, Seyðisfirðí Kaupœ. Guðmundi Jónssyni, Eáskrúðsfirði Síra Jóni M. Johannesen, Sandfelli 0ræfum Verzlunarm. Anton Deyen, Thorshavn Eæreyjnm Yona eg væntanlegir skiptavinir vorir á þessu svæði gefi mótorum þess- um brátt sömn ágætis meðmæli og Akureyringar og Yestmanneyingar. Nákvæm og áreiðanleg afgreiðsla. Et fortræffeligt Middel modExzem er Kosmol Yirker helbredende, giver en klar ren Hud og Hænderne et smukt Ud- seende, er tiliige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller revnede Hænder. Koster 1 kr. 50 0re. Porto 50 öre pr. Flaske og forsendes mod Eí'ierkrav eller ved Indsendelse af Be'öbet. Frimærker modtages. Fabrikken „KOSMOL". Atdeling 15. Köbenhavn° U tgeí’eIldur■, eifingjar cand. pbil. >kapta Jósepssonar. 4byrgða<m.: Þorst. J. G. Skaptason. Prentsm. Austra Verksmiðjan lætuv setja mótorana saman, kaupar.da að kostnaðarlausu. pr. Car B. Hoffmann Andr. Bolstad. Otto Monsted8 danska smjorlíki er best. Brunaabyrgðarfélagið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn, Stofnað 5 7 64. (Aktiekapital 4oooooo og Iteserveí'ond 800000) tekur aö sér brunaábyrgð á husum, bæjum ,gripumL verzl- unarvörum, innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án pess aö reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. JoHsson. Rjúpur. kaupi eg í allan vetur gegn vorum og peningum. ST. TH. JÓNSSON Seyðisf. Munið eptir að ,Branns verzlun Hamborg4 á Yestdalseyri selur flestar vorur með 10°|# afslætti, þrátt fyrir hið afar-lága verð sem J>ar er á ölln. 136 petta var djarft talað, eiukmn af manni einsog Wílberg 0£ hann hafði sannarlega engan grun nm hvílík áhrif orð sín mundu hafa. Ulrich varð næstum pví æðisgenginn að sjá, hann skalf og titraði af geðshræringu og kom engu orði upp fyrir ofsareiði, en hann leit á Wilberg einsog hann ætlaði að mölva í honum bvcrt bein. Wilberg og Melanía höfða ekki hugrekki til að standast slíka sjón. pau vissn víst ekki bvort þeirra cók fyr til fótanna og hafði hitt með sér, en pau hlupu bæði sem fætur toguðu og hægðu fyrst á sér er þau vorn korain langa leið frá mauuinum ei pau óttuðust svo mjög. „Guð minn góður! hvað var petca?“ spuríi Melania óttaslegin; „hvað sógðuð pér við pennan hræðilega mann, sem hann reiddist svona af? En sú dirfska að egna ofstopamanninn.“ Wilberg broiti, pó hann væri ennpá náfölur af ótta. var í fyrsta sinn á æfinni að honum var brugðið um ofdirfsku. „Hann móðgaði mig“, sagði haun, lafmóður af hlaupuDum „og það var sirylda mín að vernda yður — sjáið pér til, hann porði ekki að vejta okkur eptirför“. „NeiL við hlupum í tæka tíð“ sagði Melanía i einlægniL „og pví fór nú betur, pví annars er eg hrædd um að ílla hefði farið fyrir okkur“. „Eg hljóp aðeins yðar vegna“, sagði Wilberg styggnr í bragði „Eí eg hefði verið einn, pá hefði eg ekki flúið hann, þó pað hefði kostað mig lífið“. „Jpað hefði verið miög sorglegl, ef svo hefði farið“ sagði Melanía „J>ér yrkið svo falleg kvæði“. Wilbeig roðnaði af gleði. „fekkið pér kvæðin mín? Eg héit að pau væru ekki höfð um hönd í yðar húsi — faðir yðar hefir ekki mætur á skáldgáfu minni“. „Pabbi minntist nýlega á kveðskap yðar við forstpðumanninn", sagði Melanía, eu pagnaði svo allt í einu, pví hún gat ekki farið að segja skáldinu að faðir hennar hefði fyrst lesið kvæðið, er henni pótti fagurt og hjartnœmt, en síðan skopast að pví við félaga sinn og hártogað pað á allar lundir og loks hent blaðinu á borðið 133 staddur. Hann hafði nú reyndar til fullnustu ítutt aðdáun sína frá Ulrich og yfir á unga húsbóndann, síðan hann hafði svo króptuglega tekið í tanmana. Hann var sjálfúr pnnum kafinn frá morgni til kvólds, og yfirmennirnir í námunum aðstoðuðu haun eptir megni, en hinir yngii starfsmenn höfðu nú ekkert að gjöra, pegar ekki var unnið í námunum. Wilberg notaði pann hvíldartíma til að sökkva sér niður i hina ímynduðu ástardrauma sína um tignarfrúna, og pótt- ist vera hinn ólánsamasti maður. En ef satt skal segja, pá átti hann ekki vel hægt með að vera pað, pví hann knnni eiginlega vel við pessa vonlausu ástj ástin var pví aðeins skáldleg í hans augum, ef hún var ólánsam. Hann lét sér nægja þessa tilbeiðslu i fjarlægð, enda gafst honum ekki kostur á öðru. Hanu bafði aðeins einu sinni hitt Eugeniu stðan hann fylgdi henni í gegnum trjágarðinn og pá hafði hún reynt að fá hann til að segja sér nákvæmar fiá verkfalbnu og deilunum. En Berkow hafði harðlega bannað undirmönnum sínum a!> segja konu sinni neitt pað, er gæti gjört henni órótt í skspi og Wilberg hafði pví ekki orð á neinni hættu, en hann gat ekki stilll sig am að segja heDni frá viðnreign manns hennar og Hartmanns, er hann bar fr am kröfur námumannanna, en frásögnin varð auðvitað svo skáldleg í hans munnij að Arthur varð að óviðjafnanlegri hetju, og var pað alveg óskiljan- legt að jafn snjöll frásögn virtist alls ekki hafa tilætluð áhrif. Eugeoie hatði reyndar hlustað á hann með eptirtekt, en hún var fálát mjög og vék ekki með einu orði að frásögniuni. Hún þakkaði honum fyrir kurteyslega og gekk strax burtu. Wilberg bæði und- ráðist og styggðist við. Kunni fiún ekki að meta hina skáldlegu frásogu hans? Yar pað af þvl að maður henuar var par sóguhetjan? Margur mundi í Wilbergs sporum hafa látið sér pað vel líka, ea skáldahugmyndir Wilbergs voru gagnstæðar öllu náttúrlegu eðli. Hann var gramur yfir því að snilldarfrásögn hans hafði engin áhrif haft. Honum fannst kulda leggja af Eugeniu, einsog yfirverkfræð- ingarinn hafði sagt; hún var eitthvað svo fjarlæg og hátt upp yfir bann hafin að hann hlaut að láta sér nægja að tilbiðja hana sem væri hún pyðja. Hann var svo sokkinn niður í pessar og pvílíkar hugsanir að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.