Alþýðublaðið - 26.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladi Ohefiö Tát aí .Alþýdiiflolclraiim. 1921 Laugardaginn 26. tnarz. 69 tölubl. Víknrnar á tognrunnnt. Tæplega er hægt að hugsa sér þraelsiegri pyntingu á heilbrigð- « manni, en að varna honum svefns, þegar náttúran gerir sínar sterku kröfur til svefns og hvildar. Það eru máske tiltölulega fáir af lesendum blaðanna, sem gera sér Ijósa grein fyrir þessu í fljótu bragði, því flest fólk býr við þau líískjör, að það gétur farið að aofa þegar þöifin kreiur (eins og allir vita), á hverri einustu nóttu. Á hverri einustu nóttú þurfa nienn meiri eða minni svefn, tii að endurnæra og styrkja líkam- ann, og þá ekki sfcct peir, sem líkamlega erfiðisvinnu stunda. — 'fmsir kannast máske við það, að vaka 3 dægur í einu (36 kl.tíma). Við skulum segja að maðurinn fari á fætur og til vinnu sinnar Etl. 6 að morgni og vinni til kl. 6 að kvöldi, svo kemur eitthvert það atvik fyrir, að sami maður verður að vaka nóttina eftir, en vill svo ekki, eða má ekki, 'sleþpa vinnu sinni næsta dag. Sá hinn sami finnur það fljótt þegar Uður á seinni daginn, að hana ér ekki hálfur maður til vinnu sakir maga- leysis og sljóleika. Þetta er mér óhætt að segja að eru þær mestu vökur sem land- menn yfirleitt þekkja, tii, óg sem iaetur íer er þetta mjög fátítt í laádi. En þá snuura við okkur að sjómönnunum, og þá einkanlega að togaramönnum (því á öðrum skipum er lögboðinn hvildartími, á- þeim skípum er halda sjó dög- um eða vikuin samán). Eg hefi verið sjómaður í 25 ár og þekki keld eg aliar veiðiaðíerðir sem aetaðar eru hér við land, lengst- an timana hefi eg verið á þilskip- 'iiffit á handfæraveiði, á þeim skip «m getur maður oft fengið að váka mikið ef fiskur býðst, ea það er bót í máli að þar ræður hver sjálfur hve mikiar vöknr hann íeggur; á sig, og allir ÉBega sofá Faðir okkar og tengdafaðir, Jón Hallgrimsson kaupm, frt Grundarfirði, andaðist á Landakotsspiiala í nótt. — mfa~ Gfðrn og tengdab'órn. sína „frivagt", ef þeir vilja, sem er að jafnaði hálfur sólarhringur- inn. Öðru máli er að gegna á tog urunum, þar hefir sá vani ríkt og ríkir enn, að þegar skipið byrjar að fiska, þá eru allar „vagtir" af- numdar, allir verða að vaka og vinna meðan fiskur fæst, sem oft getur orðið allan túrinn. Þegar menn éru búttir að vaka 50, 60 eða 70 kl.tíma, þá verður skipið að hætta veiðum algerlega, þá eru allir svo magnlausir og ót- taugaðir, að verkið géngur bók- staflega ekki neitt. Nú fá menn að sofa 4—6 kl- tfma, en eru svo miskunarlaust rifnir upp aftur litlu betri eftir þenna stutta svefn, og þá byrjar jafnlöng skorpa aftur, og í þessari seinni skorpu byrja hinar veru- iegu þjáningar mannanna. Eins og iika hver heilvita maður hlýtur að skilja, áð sé niaðurinn nokkurn veginn útsofinn, þá þolir hann mikið eim sinni, en þegar á að fara að þvinga fram vinnu kraft hjá úttauguðum mönnum, þá er ekki von að vel farL Mér er óhætf. að segja, að það er úrvalið úr fslenzkum alþýðu- mönnum, sem ræður s:g á togar- ana, þvf það þýðir ekki ncinum iiðleskjum, þeir eru settir í land eftir fyrsta tiír, en hörmulcgra er að sjá hvernig með þessa menn er oft og einatt f&rið. Eg t. d. hefi oft séð það, að uagir og hraustir menn hafa stein- sofnað með nefið ofan í diskinn, sem þeir háfa vérið að borða úr, og hvar sem raenn stanza og í hvaða 'stellingum, eru þeir sofn- aðir. Þetta er ekki kvaialaust. Hér með tilkynnist vinum og vandamðnnum, að maðurinn minn5 Suðmundur Guðmunds- son, Undargðtu 7 B, andaf- ist iniHi 23. þessa mánaðar. Ragnhiidur Jónsdóttir. Eg itefi reynt þetta sjálfur. Þegar svefnina. ásækir mann svona fast, er engu Kkara, en verið sé að slíta eitthvað út frá hjartarótum manns. Eg hefi ekki verið nema 3—4 ár á togurum, en það er ærið nógur tfmi tii þess, að eg þekki út i ystu æsar lífið þar um borð. Samt skal ég taka það fram, að eg heft ekki verið um botð í þeim 2 sfðusiu árin, en eg þekki margs. togara-háseta og veit að þetta ér' að mestu ieýtí' óbreytt. Þá finst mér skylt að geta þess að endihgu, að einn skipstjóra þékki ég,4 sem undánfarih 2-^ár hefir haft vaktaskifti á sínu skipr, þannig, að hann hefir alt af láttð V'4 af sfnum mönnum sofa en S/4 á þilfari. fíann hefir aldrei þurfl að hætta ves'ðum til að hvtla fólkið eins og hintr. Þetta hefir haft þau áhrif, að haon hefir skarað fram úr öllum að fiska. Þessí skipstjóri er Guðm. jónsson nú á Skailagrfmi. Þetta er aákvæmlega sama t'ú- högun og við' sjómenn förum nii- fram á. Sólarhringnum sé skift í 4 jafaa paría, mönnunum sömt - leiðis. Með því kemur 6 tímá. sveín á tötemi mafin á sólsthrlng,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.