Alþýðublaðið - 26.03.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 26.03.1921, Page 1
Q-eflð út aí Alþýduflokknum. rr • •?r ‘ 1921 Laugardaginn 26. marz. 69 tölubl, Faðir okkar og tengdafaðir, iðn Hailgrimsson kaupm, frá Grundarfirði, andaðist á Landakotsspitaia í nótt. — ®* 2 * 4/W Bðrn og tengdabðrn. VSknrnar á tognrnnnn. Tæplega er hægt að hugsa sér þraslslegri pyntingu á heilbrigð- iitn manni, en að varna honum svefns, þegar náttúran gerir sínar sterku kröfur til svefns og hvildar. Það eru máske tiltölulega fáir af lesendum blaðanna, sem gera sér Ijósa grein fyrir þessu í fljótu bragði, þvi flest fólk býr við þau lífskjör, að það getur farið að sofa þegar þörfín krelur (eins og allir vita), á hverri einustu nóttu. Á hverri einustu nóttu þurfa menn meiri eða minni svefn, til að endurnæra og styrkja iíkam- ann, og þá ekki síat þeir, sem likamlega erfíðisvinnu stunda. — Ýmsir kannast máske við það, að vaka 3 dægur í einu (36 kl.tíma). Við skulum segja að maðurinn fari á fætur og til vinnu sinnar kl. 6 að morgni og vinni til kl. <S að kvöldi, svo kemur eitthvert það atvik fyrir, að sami maður verður að vaka nóttina eftir, en vill svo ekki, eða má ekki, sleppa vinnu sinni næsta dag. Sá hinn sami fínnur það fljótt þegar Uður á seinni daginn, að hann er ekki hálfur maður til vinnu sakir magn- leysis og sljóleika. Þetta er mér óhætt að segja að eru þær mestu vökur sem land- menn yfirleitt þekkja til, óg sem ihetur fer er þetta mjög fátítt í landi. En þá snúum við okkur að sjómönnunum, og þá einkanlega að togaramönnum (því á öðrum skipum er lögboðinn hviidartími, 4 þeim skipum er halda sjó dög- ™ eða vikum samaa). Eg hefí verið sjómaður í 25 ár og þekki held eg allar veiðiaðferðir sem aetaðar eru hér við land, lengst- an tímann hefí eg verið á þilskip- am á handfæraveiði, á þeim skip «m getur maður oft fengið að vaka mikið ef fískur býðst, en það er bót í máli að þar ræður ítvér sjálfur hve miklar vöknr hann Jeggur á sig, og allir méga sofá sína „frivagt*, ef þeir vilja, sem er að jafnaði hálfur sólarhringur- inn. Öðru máli er að gegna á tog urunum, þar hefír sá vani ríkt og ríkir enn, að þegar skipið byrjar að fiska, þá eru allar .vagtir" af- numdar, allir verða að vaka og vinna meðan fískur fæst, sem oft getur orðið allan túrinn. Þegar menn eru búnir að vaka 50, 60 eða 70 kl.tíma, þá verður skipið að hætta veiðum algerlega, þá eru allir svo magnlausir og út- taugaðir, að verkið gengur bók- staflega ekki neitt. Nú fá menn að sofa 4—6 kl.- tima, en eru svo miskunarlaust rifnir upp aftur litlu betri eftir þenna stutta svefn, og þá byrjar jafniöng skorpa aftur, og I þessari seinni skorpu byrja hinar veru- Iegu þjáningar mannanna. Eins og Hka hver heilvita maður hlýtur að skiija, að sé maðurinn nokkurn veginn útsonnn, þá þolir hann mikið eintt sinni, en þegar á að fara að þvinga fram vinnu kraft hjá úttauguðum mönnum, þá er ekki von að ve! farl Mér er óhætt að segja, að það er úrvalið úr fslenzkum alþýðu- mönnum, sem ræður sig á togar- ana, því það þýðir ekki neinum iiðleskjum, þeir eru settir í land eftir fyrsta túr, en hörmulegra er að sjá hvernig með þessa menn er oft og einatt farið. Eg t. d. hefí oft séð það, að ungir og hraustir menn hafa stein- sofnað með nefíð ofan í diskinn, sem þeir hafá verlð að borða úr, og hvar sem mehn stanza og i hvaða stellihgum, eru þeir sofn- aðir. Þetta er ekki kvalalaust. Hér með tilkynnist vinum og vandamðnnum, að maðurinn minn, Guðmundur Guðmunds- son, Lindargötu 7 B, andai- ist fiann 23. þessa mánaðar. Ragnhildur lónsdóttir. mmmammmmmmmmammmm Eg hefi reynt þetta sjálfur. Þegar svefnina ásækir mann svona fast, er engu líkara, en verið sé að slíta eitthvað út frá hjartarótum manns. Eg hefi ekki verið nema 3—4 ár á togurum, en það er ærið nógar tímt til þess, að eg þekki út f ystu æsar lífíð þar um borS. Samt skal eg taka það fram, að eg hefi ekki verið um borð í þeim 2 síðusiu árin, en eg þekki marga togara-háseta og veit að þetta er að mestu ieyti óbreytt. Þó finst mér skylt að geta þess að endiogu, að einn skipstjóra þekki ég, sem undanfarin 2 ár hefír haft vaktaskifti á sínu skip;, þannig, að hann hefír ait af látið V'4 af sfnum mönnum sofa en S/4 á þilfari. Hann hefir aldrei þurfe að hætta veiðum til að hvíla fólkið eins og hinif. Þetta hefir haft þau áhrif, að hann hefír skarað fram úr öilum að fiska. Þessi skipstjóri er Guðm. jóasson nú á Skallagrfmi. Þetta er nákvæmlega sama ti?- högun og við sjómenn förum nú- fram á. Sótarhringnum sé skift í 4 jafna parta, mönnunum sömu- leiðis. Með því kemur 6 tíma. svefn á fevern mana á sólarhring.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.