Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 1

Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 1
Blaðið ktmir ftt °—1 rn«- nm á minuli kvjijum, 4«. srár miunst til sæst* nýári B sði' kostar um ánð h r á Ie n i aSein'i 3 k'‘6rurl e lendis 4 k-ónur Gjalddagi L júlí hé • á landi, erlendis borgist b aðið fy irfram. Opps0gn skriflej;, bundinvið ftramót, ógild nen a komin sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé Bkuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar ein króna hver þumlungui dálks, og þriðjungi dýr- ara á f/rstu siðu. XX. Ar. Seyðisflrði 4. október 1910. NR. 34 Tvær nýlegar blaðagreinir. I. Nýir skattar. (Skattamálafrumvarpið.) fað er vert að veita því eptirtekt, sem hr. Magnús Friðriksson að Stað- arfeili hefir skrifað (ísaf. p. á. 50. tbl. 3. ág.) um skattamálafrumvarpið, og er pað satt sem hann segir, að minna en skyldi er fundið að mörgum lögum, meðan pau eru í smíðum, en meira þá er pau eru komin í gildi. ?að er pð villandi, er orð hans virðast lúta að pví, að almenningur hafi eigi látið uppi neinar óskir um annað skipulag á harnafræðslumálum, en pað, sem vér eigum nú við að búa. Eins og tekið hefir verið fram í pessu hlaði, og sömu- leiðis á alpingi síðast, létu bæði ílest- ar sýslunefnd r og héraðsfundir pað á- lit uppi, að leið sú í fræðslumálum, er efri deild 1905 hafði baldið fram, væri heppilegri en stefna neðri deildar og stjórnarinnar, en petta tók alpÍDgi 1907 eigi tilhlýðilega til greina.') Hinu er varla hægt að húast við, að heil r.ý frumvörp eða breytingartillegar við margar einstakar greinir stórra laga- hálka komi fram á fundum, sem hafa yfirleitt mjðg stuttan tíma til umráða. En hvað sera pessu líður, pá ætti almenningur nú ekki að láta skatta- málafrumvarpið liggja í pagnargildi, og vil eg með pessum línum vekjaathygli á nokkrum atriðum í grein hr. M. Fr., er mér finnst sjálfsagt að sem flestir athugi. Fyrst er pað, að heppilegra muni að breyta ekki allri skattalpggjöf landsins í e i n u, heldur taka hana fyrir í sraærri köflum og haldasvo áfram smámsama n)2. Annað er pað, að eigi mun vel ráðið, að taka fasteignarskattinn (réttu nafci afnotaskattinn) af oðrum (fasteignar-* 1) sbr. Alþtíð. 1909 A- 477 bls-: „Meiri hluti þingsras 1907 virti þetta að vettugi og samþykkti lögin 1 þabri mynd, er þjóðin hsfði síður kosiði" B Jl. 1139 „pað er á röki m byggt að þingið 1907 hafi ekki eins og æskilogt hefði venð, tokið þjóðarTÍIjann til greina' (o. í barnafrtoðslutaáliau), 2) Sbr. t Udgur Jóns Ó’afsso.ar („Rvk,'' þ á. 26. tbb 20 á„.) um aðferð við stjóru- arskrárbrsytingar, sem margt virðist mæla me\ eigendum) en peim, sem hann hvílir á í raun réttri (leiguliðum.) Fram- kvæmd innheimtunnar ætti ekki að gjora ógreiðari en nauðsyn ber til. friðja og athugaverðasta atriðið erum eignarskattinn, sem hpf. hygg- ur nauni valda: 1. undandrætti á dauð- um naunum, 2. apturför í húsabótum til sveita, 3. ógestrisni o. m. 11. Sýn- ir hann fram á pað með góðum rökum, að skattur pessi hljóti að verða mjög öhagtsekur og ósanngjarn, engin heilbrú muniverða ívirð- ingumpeim, er frumvarpið gjörir ráð fyrir, ogfram- faraviðleitni í húsabótum tilsveita mundí stöðvast, ©n «aan fara að grafa sjálfa sig og skspnur sínar inn í hóla og bæðir, og rífa npp jörðina í pök á hey og húj og yfirleitt reyna að eiga sem fæsta vorJmæta en jafnframt ó- aríberandi hluti1) Enn fremur bendir bpf. á panu mikla kostnað, sem landssjóður hlyti að hafa af pll- um skatta*afndunum, og hjggur, að sá kostnajur mundi gloypa */g af eigaarikatánum. Telur haun jafnrel heppilegra að leggja toll á áluavöru og itkndan óparfa, og setja tollgæzlu, er falÁB yrði mennum, er heiðu tíma til beaiar (gjörðu sér hana að atriunu) en ekki hændum, sam helzt mega aU drei af heimastjórn »'nni líta, ef húa á að fara 1 lagi. Síðait vekur höf máls á peirri „undarlegu hreyfingu“, að vilja loja cmhætUsmenn við scm mestar inn- heimtur og koma peim á bændur, og heldur pví fram. að sýslumenn ættu ekki einungis að hafa á hendi inn- heimtu á aýilusjóðs- og sýsluvegagjöld- um, heldur einnig á prestsgjöldum og helzt öllum gjöldum, enda gangi peim innbeiaatan greiðast. \ æntir mig, að eg hafi nú drepið á svo margt úr pessari röksamlegu grein, að marga fýsi að íhuga málstað höfundarins, som vandlegast og hezt, oj kynna sér helzt greinina sjálfa til undirbúnings undir nsestu pingmála- fundi. Sjálfsagt verður ágroiningur um sumar skoðanir M. Fr., svo sem skattfrelii hesta (sem viða pykja fleiri en góðu hófi gegnir) o. fl., en fáu eða engu mun par kastað fram e’.dungis 1) pað sr lika sagd, að bœndnr áFrakk- landi teyni að komast af með Bem hesta g 1 u g g a af þvi að skattur sé á þá lagður,. út í bláinn, og hafi höfundur pökk fyrir ritsmíðina. II Dýr á íslandi. í sama thl. „ísaf.“ og næsta hl. (51- thl.) er 0nnur grein, sem hefir pes9a fyrirsögn ásamt herópinu: „Fjölgið dýrategundum vorum“ og furðar höfundurinn (hr. Ólafur Frið- riksson) sig á pví, að menn skuli eigi hafa rætt tillögur hr. Helga Yaltýs- sonar um fiutning hreindýra til Is’.ands, og vill bæði láta flytja pau og fleiri dýr hingað, einkanlega héra, sem hannkannast pó við að muni naga hörk af trjám í harðindum. Það man nú vera líkt ástatt fyrir fleiru* en mér, að pábresti pekkinga til að rwða mál petta til nokkurrar hlítar. Ea kynleg pykir mér sú staðhæfing, að endilega purfi að bæta kyn hreindýra vorra af prí, að pau séu komin af t 0 m d u m hreindýrum (sem eru pé hvergi tamin sem eiginleg húsdýr). fað ber pó víst eigi á eðru, en að villihestar og villinaut á Pampa slétt- unum í Suður-Araeríku, prífist vel, pótt pessi dýr séu kemin af tömdaa hestum og nautum. Orsökin til úr- kynjunar vísundanna i Bialovics-skóg- inum (ef par er um slíkt að rseða), er varla heldur sú, að peir séu komnir af tömduna vísundum. Mælt er að peir auki ekkikyn sitt oftar en priðja hvert ár, og er pað æriu orsök til fækkunar peirra. Helztu meðœseli höf. með hreindýrarækt her á landi tel eg pessi — og pau eru að vísu nokkuð pung á metunum, ef pan væri rekstudd — : „Hreindýrarækt mætti hafa inni í landi, par sem engin bygð er nú. Með aðstoð hreindýra gæti nýir bæir, og jafnvel heilar sveitir byggzt, par semnú eru óbygðir“. Ea pyrfti pá ekki að taka upp lifnaðar- háttu Lappa í peim bygðarlögum, eða að minnsta kosti fá pangað hunda af sérst^ku kyni, sem sagt er að purfi til að halda hreindýrum í skefjum? Nú er sagt (í Isaf. 52. tbl.), að mennvilji neta íslenzka hesta norður á Finn- merk, til dráttar, í stað hreindýra, með pví að pau eyðileggi jarðveginn um of. Eu pað sýuist ekki vaka fyrir hr. Ó. Fr., að neitt sé athugavert við pað, að miklu fleiri munnar verði um jarðargróðann hér á landi en verið hefir, ef mörgum nýjum dýrateg»mdum er bætt við pær, sem fyrir eru. l*að hafa p<5 opt heyrzt kvartauir um á- gang á airéttir eg heimahaga sumra sveita, af skepnum úr eðrum sveitum, og ólíklegt er, að pað horfi til friðun- ar fyrir skógarleifar vorar, að fjölga hér dýrum, sem á pær mundu leggjast. Með pví að „Eptirmæli 18. aldar“ munu vera í höndum fárra af lesend- um Austra, set eg hér fáar klausurúr peim, pessu máli viðvíkjandi, til fröð- leiks og tilhlýðilegrar athugunar. Höf. (M. St.) lætur „eykonuna ísland“ ámæla 18. öldinni, fyrir óframsýni og hvikulleik í tilraunum til að bæta fjár- rækt og efla blóma landsins, og kemst svo að orði: „FráSpánar hita flaugst pú til Fiunmerkur og fékkst mér paðan hreindýrin, ai s0nnu í fullgóðri m«n- ingn, en mér hingað til og lengst af líklega hér eptir að gagnlaasu; s^m- staðar, svo som á norðanverðri mér, til teluverðs skaða, hvar fjöldi peirra hefir stundum nagað upp haga mér til baga og brutt upp brauðs-igildi gott fyrirb»rnmín, fjallagrgsin, Um pín seinustu 30 ár, sá eg fyrst hrein- dýr, en sæi nú helzt að pau enn væri ósén af mér, ivo eg fÓ3traði pau ei til óparfa eins, eða haga, og mér til skapraunar“......... „Refum hér gafstu og nýnæmi að sai akka í nokkru» h é r u m, er hingað fltfltust á mig árið 1784. Á 4 fótum sá eg pá aldrei íyrri. Eg er «g full- birg af pesskonar, pó refarnir hafi strax að fnlln tekið hina til sín, svo ekki verði ófimlegar h é r a-v e i ð a r meðal harna miana, skáldunnm viðlíka yrkis-efni, og fiðrilda veiðar Sukku- d o k k a forðum. Far pví vel; fram- liðna, pestnæma, breytilega og með penings-rækt óheppna 0ld! Eg fagna nú að pú ert liðiu, pó f á i r viti, hverju fagna skal“. B ú i. Utan nr heimi. Þýzkaland. Yilhjálmur keisari hefir haft fremur hægt um sig og verið orðvar síðan hann talaði svo mjög af sér haustið 1908, og varð að hlýða Biilow og pegja. En nú hefir keisari eigi getaJ setið á sér lengur og hélt hann ný- lega allmikla ræðu, sem vakið hefir t0luvorða eptirtekt og gremju stjórn- málamaana, sérstaklega á pýzkalandi; hefir ja.faTel rerið rætt um ræðu pewa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.