Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 3

Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 3
NR. 34 AISTEI 127 mjtid }esei snjöll, og allar írigaBfar sýningannnar hinn bezti. f Prú Fredrikke Steeanem Lftk, systir Fredriks Wathne k&npmanns, og peirra bræSra, dó af barnsfömm 29. f. m. að heimili sfnu í Kaupmanna- höfn, 46 ára gömul. Bárust Friðrik Wathne sorgarfréttir pessar samdmg- urs í sfmaskeyti. Frú Fredrikka rar áð- ur gipt stðrkaupmanni Esmann, og erfði hún eptir hann mikla fjármnni, Áður en hún giptist i fyrra sinn, draldi hún nokkrnm sinnum jfir snmartímann hér á Seyðisfirði hjá O. Wathue hróður sínnm, og er frá peim tfmum mörgum hér í bæ að góðu kuun. Mannslát. J>ann 16. júlí andaðist að heimili sínu, Kolstaðagerði k Yöllam, konan Sigríður Björnsdóttir, 50 ára gömul, góð kona og vel íátin. t Latin er hér í bænum Húsfrú Gruðrún S 0 r i n g, koua Ola Sörings sjómanns áBúðareyri, rúmlega fertug að aldri. Húq var dött’r Gaðnmndar heitins Guðmnndsaonar á Hesteyri í Mjóa- firði- Veið á sláturfé bér í kaupstaðnúm er nú uppkveðið af kaupmönnnm, og er, sem hér segir: Skrokkar sein vega allt að 40 pd. 17 aura paudið. Skrokkar setn vega yfir 40 pd. 19 aura pundið. Dilk- skrokkar, 26 pd. að þyngd, 18 aura pundið; dilkskrokkat,yfir 26 pd. að pyngd, 20 aura pundið. Gærur 35 aura pundið. Mör 20 anra pundið. Fé á fæti er keypt eptir vigt pancig: Mylkar ær 10 aura pundið. Dilkar sem vega allt að 65 pd. 11 aura pundið. Dilkar sem vega yfir 65 pd. 12 8*jér féll kér f firiinum i viðri vikunui alreg uiður al sjé, ea cr fekinn upp aptur upp uudir fjallakiuda. ÍHéraði mon sujókomaa kafa. vsrið nokkru meiri, og snn meiri á fjðllura, svo að fjárrekstrar verða erfiðari. Hríð pessi kval hafa gesgið yfir nllt Austnr- og NorðHrlaud, og hofum vér heyrt að ayrðra hafi föani* orðíi all-mikil, cvo ai fjárrekstar hafi teppzt. Stif. „F1 o r a“ &ð uorðau 27. f. m. Hafði tvisvar orðið að suúa aptur iun á Eyjaíjðrð undan stormi eg stórsió. Farpegar á leið til údauda: stórkaup- maður v. Gerraetea frá Stavanger, Magnús Stephensvn sonur fyrv. lands- böfðingja o. fl. „A u s t r i,* J. Jólisínsíon, norðan um land á hringferð í8. f. m. Fjöldi farpega var með skip'nu. par á með- al: Gnðmnndar Tómatson læknir, Axel Schiétth og Olgeir Júlínsson bakarar. Héðan fóm skólapiUamir ]?orlékur og Valgeir Björnssynir, Vilmundur Jónsson, Ár*i Jónsoo; ennfremur fröken Gaðrún Blöndal o. fl. „B o t n i a“ iiom hingað sunnan um land 2. p. m., á leið til útlanda. Margt farpegi: par á meðul konsúll Ditlev Thomsen, Bjöm M. Ólsen, pró- fessor, Sigurður Lýðsson e. fl. Reynið lyptiduptið „Fermenta“ og pér munuð koraast að raun um að betra lyptidupt fæst ekki í nokkurri verzlun. Buchs Farvefahrik. Kaupmannaköi1*. Bppboðsauglýsing. Langardaginn 8. október *æstkoreandí, kl. 11 f. h., verður haldið opin- bert uppboð í „Bjarka“ og parselt hæstbjóðendnm: gullsmíðisverkfæri, bæknr, föt, ýmsir kúsmunir o. fl., tilheyrandi dánarbúi Vilhjálms sál. gnlhmiðs Mar- teiassonar. Söluskilmálar verða birtir á uppboðinu. Bæjarfógetin* á Ssyðisfirðj 30. sept. 1910. Jöh. Jöhannesson. Barnaskóli Seyðisfjarðar rerður settur 15. okt. n. k. Á skólann verða að koma öll börn bæjarins, á aldrinum 10—14 ára, nema pau hafi fengið, frá skólanefndinni, undanpágu frá skólaskyldu. Ley t er inngöngu á skólann börnum níu ára gömlum, meðan húsrúm leyfir. Skólanefndin. Has til söln. Eptir ákvörðun skiptafundar í dag í prctibúi Pöntunarfélags Fljótsdals- héraðs verður húseign búsins hör í bænum (íbúðarhús með búð og skrifstofu, 2 stór vörugeyicsluhús og önnur úthýsi) ásamt hsfskipabryggja og lóðarrétt- indum, seld, ntan uppboðs, ef viðucaiilegt boð íæst í hana imian loka pessa árs. Eignin er einkar hentug til fiskirerkunar. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs sem allra fyrst Bæjarfógetinn á Seyðisfiirði 26. september 1910. Jóh. Jóhannesson. Skóverzlun Herm. I*orstelnssonar hefir nú nýlega fengið miklar bírgðir af allskonar skófatnaði, sem verð- ur selt mjög ódýrt, Svo sem: K a r I m a n n s s t í g v é 1 frá kr. 5,75 Kvennstígvél og skór mikið úrval og ódýrt. Barnaskór írá Vao bæði biúnir og svartir. U nglingastígvél sterk og ódýr. Hvergí hér í bænum eins góður og ódýr skófatnaður, og ískóverzluu Hermanns porsteinssonar, Reyaið, og pér munuð sannfærast um að pað er mikíll sparnaður að kaupa skófatnað í skóverzlun Herm forsteinssonar. aura pundið. Geld&r ær, hrútar, veturgamalt fé og sauðir Kndir 100 pd. llVa eyri pundið. Sauðir, sem ve ga 100—110 pd. 13 aura pundið. Sauðir, sem vega 110 pd, og par yfir, 14 aura pandið. Ofsastorm af norðvestri gjörði hér 25 f. m. OIll hann miklum skaða hér í bænum. Faek pak og nokkuð af efri bæð sementssteypuhúss, sem reist hefir verið á Búðareyri á grunni „gamla Sfceinholts." Húsið var eigi fullgjört, en pó svo frá pví gengið, að undar- legt virðist, að pað skyldi fjúka’ Haíði sementssteypuveggurina iyrst brontið. Eigendur hussins, peir Bjarni Ketilsson póstar og Gannar Bjarnason skósmiður, verða fyrir stórtjóni. í veðri pessu brotnuðu ennfremur 6 símastaúrar hér í bajnum, svo að símasamband var eigi uni bæinn í 3—4 daga. Fleiri skaðar urðu og á bátum, bryggjum og húspökaro. Jén al|)m. frá Míiia kom hingað að norðan nú með Austra. Ðvelur hanD hér á Seyðisfirði nokkurn tíma. 64 svo mikill vandi. Ekki gat eg boðið ykkur vel- komna, pví pið hsfið allir verið hér lengi á undan mér, og ekki g>it eg heldor farið að hvetja ykkur til árvekni ojg trúmennsku íslörfum yðar, pað væri tó« flónska, pví pað annist pið auðvitað sjllfir. Ea ef pið viljjð heiðra veiði- manna skál, pá lypti eg bikarnum og drokk ykkur til heilla og segi um leið: Heill og hamingja fylgi ylur, svo veiðin megi ganga vel!“ „Húrra, húrra, húira!“ æptu albr borð- gestirnir hástofaa, og nú varð pröng á pingi, pví allir TÍldn hriifgja glö?um við ungu hús- móðurina, sem stóð parna blóðrjóð í framan, og undraði haan hversu mikil ábrif ræða ’nennar hatði haft á veizleigestina. Hún var upp með sér yfir pví, hve vel sér hefði tekizt upp, í fyrsta smn er hún hélfc ræðu. Varla hafði mesta hávaðanum lægt. fyr en yfirskógarvörðurinn sló á glasið siit. Hann vissi hvað við átti, og að honura, sem elzta manni samkvæmisins, bar að pakka fyrir skálina. Haun stóð upp, hár og herðabreiður mændi hann yfir allan hópinu, snýfcti «ér og bjó sig vandíeva til öð Imlda læðana. „Kæru og heiðruðu vinir og samverkamenn! Vér bofum nýlega heyrt pau orð til vor töluð, er hafa hrært hjörtu vor. Já, sanuarlega er pað svo, vér hofttm allir viknað, pað höfura við — og pessvegna segi eg um ieið og eg' lypti bikarnum: Sú kona sem opt — nei, sú kona 61 eptir litla pðgn, „og presturinn var á sqmu skoðun; en ef ske kyuni að barónsdóttirin yrði einhvers vor, og gæti pá kennt mér um að haía ekki sagfc frá pví, pá verð eg að bæta pví við frásögu mína, að grafhvelfing gömlu nunnanna, sem fyrrum bygðu petta klanatar, er hór beÍDt neían-undir — pær eru allar grafnar par.“ „Hvíli pær í friði!“ sagði Trix, og hélt áfram að leika sér við dufurnar. „Ef pær hafa ekki ónóðað liami frænda minn, pá er mér liklega óhætt fyrir peim. Ekki er pað mér aó kenna að klaustrinu var lckað — eða hvaðí^ J>essa g&t jómírú Tíua ekki mótmælt, og lagði pvi alveg árar í bát. Hún tautadí eitt.. hvað um að hún „skyldi pegar s;á“,en var svo kindarieg á svipinn að Tnx li við að skelli hlæja. „Hana nú, parna heíi eg skotið hen, skelk í bringu svo um munar!“ hugsaði Trix með i.ér. „Jústizráðið sagði mér líka að er skyldi eklii gefa gaum að draugaslgum o> vitleysum peim, sem Tma gamla mundi fræða mig á. Eg óttast pær ekki lifandi vitand — eg hefi sjálf leikið mér að pví að látast vetu apturganga, og hrætt með pví bæði vinnuíólkn heitna hjá pabba, að eg ekki tali um kerlingar- hioturnar í klaustiiiju og ráðskonuna par, pað var logandi gaman, já, eg held eg viti hverníg flestar draugasögur eru til orðnar, Hvað var pað nú fleira sem biossaður karlina

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.