Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 4

Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 4
NR. 34 128 A'DBTBI Háttvirtum almenningi gefst liér með til kynna, að NT TEEZLUNABBÚÐ er nú opnuö í hinu svokallaða „Bolags- húsi“ á Fjarðaröldu hér í bænum. J>ar verða á boðstólum flestar tegundir varnings, er seldur verður avo ódýru verði, að menn hafa ekki átt slíku að venj- ast, en aðeins gegn peningum út í hpnd. Auðvitað er „sjón sögu rikari“, og er því bezt fvrir menn að kona* ijálfa og skoða verð og gæði, eD til J>ess að gefa mönnum nokkra hugmynd um það, að hér sé eigi farið með ósatt mál( skuln hór taldar nokkrar varningsteguudir og verð á jpeirm --------------------------------------------------------------------------- 4 Munntóbak gilt 3/00 Rúgmjöl °/09 Munntóbak ir.jótt 3/40 Hsfurgrjón °/15 Rjól ekta 2/00 Hænsnakorn °/08V2 Kringlur °/25 Ris °/13 Tvíbökur °lw Baunir hvítar °/12 Bannir gular ®/h Hvoiti nr. 1 °/15 Kaffi °/eo Kaffirót %2 Mnlis °/81 Sáidsyknr °/30 Púðursykur 0/25 Sveskjur °/28 Rúslnur #/m Sago °/20 Rismjol %5 Stivelsi °/30 Eidamerost °/65 Rjómaoúsostur °/2B Ávaxtafeiti 5 teg.( sætur Safi. frii, •/#5—Vio an> B, Enskt reyktóbab, 2 teg. ágætt Niðursoðin mjólk, sæt og ósæt °/40 dósin 7 teg. kaffibrauð, afaiódýrt Hlfcadsápa, pvottasipa 1 stongum og dósum og hin al- pekta Sóiskinssápa — Ýmiskonar krydd — Ilmvetn — Háráburður — Tannduft — Húðawjrsl — Skeggsápa ágæt. Niðursoðnir ávextir °/65 og °/75 au. dósin Ymislegt niðursoðið krydd SakáadaJiiaik (Syltetöj) m. t. frá °/48—°/75 hver 2 pd. dÓ3 Leverpostej — Borðedik — Capers — Súpujurtir — ÍTiðursoðin hjúga og kjöt. 9^"” Skófatnaður, mikíð úrval, afaródýrt Kjóladúkar 20 teg. frá °/85—V55 aú óvenjulega smekkl. SUkidúkar frá 2/00—2/w Kvennslipsi Kiarlmannsfataefni V75 2/« 2/oo V35 4/so~5/25 Stumpasirs — Alnsuis* — Léreft — Tvistdúkar — Lampar og Postuliuið a 1 þ e k t a enní>á ódýrara ea áður. 0. fl. 0. fl. sem oflangt yrði hór upp tð telja. ííánar auglýst sidar, K 0 m i ð, skoðið Og kaupið, og þið munuð sanna, að Jmið borgar sig að líta fyrst inn í nýju búðina. „6ó9 kaup, greið skil”. Seyðisfirði 3%. 1910. fkðingarfylht Sigurj. Johamsson. 62 sagði? Já, nú man eg pað — eg átti að halda ræðu til fólksins, eins og par stendur, það er að segja ef eg gæti komið mér á stað með pað. J>vi skyldi eg annars ekki geta pað? Ekki getur pað verið mikill vandi að klöngra saman jafn góðri ræðu og peirri, sem baun Wolf ná- granni okkar var vanur að halda í veiðimanna- veizlunum hjá pabba. Eg skil ekki í pví ef mér ekki tekst betur upp.“ „Bíðið við, jómfrú Tína“ kallaði húu á eptir ráðskonunni sem komin var út í ganginn. „Eg fer með yður ofan. og meðan pér takið til í herbergjuunm og komið öllu i lag til nætur- innar, ætla eg að halda ræðu niðri í forsalnum, peir sitja víst allir par til borðs ennpá.“ Ráðskonan rak upp stór augu, en umtölu- laust fylgdi hún hinni ungu húsmóðar sinni ofau; þar sátu allir yfirmenn og starfsmenn klausturs- jarðarinnar, enn að sumbli. peir voru reyndar hættir að borða, en yfirlitur peirra bar vott um að þeir höíðu gjört drykknum góð skil. þegar hin hvítklædda, unga húsmöðir kom niður í salinn, sem hringiun í kring var prýdd- ur gömlum veiðivopnum, fornum herklæðum og hjartarhornum er héngu þar á veggjunum, datt hið háræra samtal allt í einu í dúnalogn, þar varð steinhljóð. Yfirskógarvörðurinn, sem sat í öndvegi, hafði verið að segja eina af hinum alkunnu veiðisögum sínum, og skar ekki utan af afrekverk- unum, og var óvenjulega hávær. Beatrix brá fyrst 63 í brún, en hún átUði sig fljótt og minntist upp- skerhveizlanna á hanstin heíana hjá feður sínum og nýársveizlanna, sem haaa var vanur að halda hjúum síuum — þessu s&wtali tvipaði til hvorutveggja — en þar hafði hún í ofauilag orðið að dansa þindarlaust vi4 alla piltaua, og það var þó töluvert þreyköidi. Friðrik, herbergisþjónn graifans sálaga gekk strax fc möti húsmóður atani og bar henni einn bikar víns, sem húD þegar tók á móti. Með bikarion í hönd sér vék hún að borðinu; risu þá allir jafnskjótt úr saafcuu slnum, eptir bendingu yfirskógarvarðarins, haan var maður, sem kunni sig. „Nú ætla eg að hald* rseðn,“ þannig bjrjaði Trix tölu sína. „Eg reyndar ekki hngsað um hvað eg ætla að segja, annars færi mér það betur úr hendi. Eb þai gjörir okkert til — eg kemst einhvernvegin 4t ir því. Eg veit eigiulega ekki hvað við á* við svana t»kif»ri; því allar þær skálaræður tM «g kef heyrt, hafa verið veiðimannaskálar, og slfk raeða mnndi ekki eiga hér vel við.“ „Jú, jú, eiumitt, * tautaði yfirskógarvörður- inn. Og undirmenn hans, som vii borðii sátu þorðu ekki annai eu að taka wnthr mei bonim Qg æptu allir í einu hljóii: ^Jfcí ji!“ „Jæja þá,“ sagði Trix, týrst svo *r þá lagast málið. Mér haiði eklsi éettií i hsg að það væri svena einfalt, mér faunst þai vera 100 krónnr a mánuíl getnr hver og einn innunnið sér í fnstundara síauca m®ð *þrí að takast á hendur umboðs.ðlu & útgengilegum verutegnndum. 50% ágóði Umboðs- menn verða teknir viðsvegar um allt Island. tJpplýsingar og verðlistar sendast ókeypis og burðargjaldsfrítt. Chr. Hansen Enghaveplads 14 Kobenhavn V. Auglýsing. Hér með er skorað k hluthafa hins gamla Pöntmnarfélags Vopn- firðinga, að mæta á Yopuafirði mánu- daginu 10. október næstkomandi, í fundarhúsi hreppsins, k). 12 á hd., til að gjöra ráðstöfun á eignum þess. Ytri-Hlíð 4. fcgúst 1910. Sígurjón Hallgrímsson, Fyrír hgid stjórnarinnar. ÚTGEFENDDR: erfiDgjar caud. phiL Skapta Jösepssenar. Ábyrgðarm. Þorst. J. G. Íkaptason. Frentsm. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.