Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 2

Austri - 04.10.1910, Blaðsíða 2
NR. 34 AUSTEI 136 á þingim* og ýmsir frjálslyndir þing- menn J»ar Terið mjeg þnngorðirí garí keisaia. í þessarí ræðn fórust keis- ara meðal anmars orð á þá leið, að hann ræri Herrans útvaldi, sem bæri heill og velferð feðnrlandsins fyrir brjósti, og hann stjórnaði samkvæmt sínum vilja ám tillits til pess hvernig aðrir vildu pað vera láta. Hann end- aði ræðu sína á pví að segja, að frið- urinn út á við væri undir pví kominn, að í’ýzkaland gæti jafnan verið fremst allra pjóða í pví að hervæðast sem bezt og stórkostlega8t, — Deila mikil hefir staðið yfir milli vinnuveitenda og vianumanna við skipasmíðastöðvar, og hafa vinnu- veitendur útilokað 35 púsund vinnu- menn frá vinnu. Grikkland. far er all-róstusamt sem fyrri. Kosningarnar til pingsins eru nýaf- staðnar og komu Kríteyingar par að 5 af sínum mönnura, par af 2, er Dorgara- rétt hpiðu á Grikklandi, og annar peirra er frelsisforingi Kríteyinga, Y e n e- z e 1 o s. Telja menn jafnvel líklegt, að hann taki að sér að mynda nýtt ráðaneyti, pví gemlu flokksforingjarnir, ’Theotokis og Rhallis, hafa orðið í minnihluta við kosningarnar. Þetta líkar Tyrkjum stórilla og heita peir á stórveldin, að peir banni Kríteyingum pingsetu á Grikklandi. Hver úrslitin verða, er enn óvíst. En Yenezeloser hinn mikilhæfasti maður og mun fá miklu áorkað, og er mælt ,að hann hafi pegar náð hylli Georgs konungs. Eússland. Keisarahjónin dvelja nú um tíma á 3?ýzkalandi f Friedberg við baðvistar- staðinn Neuheim. Kvað keisarainnan alltaf vera mjeg veikluð, og ekki pola neina geðshræringu. Er lögregluliðið jafnan á sveimi í kringum pau, til pess að verja pau fyrir árásum bylt- ingarmanna. Hafa margir menn verið höndum teknir, grunaðir um samsairi, en all-flestir pó reynzt saklausir, — Kóleran geysar enn á Rúss- landi svo til stórvandræða horfir, og kvað nú vera mjög mikill höigull á læknum í hinum sýktu héruðum. Hefir stjórnin pví tekið pað ráð, að reyna að fá lækna frá útlpndum og býður peim afarbátt kaup, 6—900 krónur á mán- uði, en fáir munu samt vilja taka að sér pann starfa. — Mælt er að hinn alkunni og atkvæðamikli utanríkismálaráðherra Rússa, I s v o 1 s k i, hafi sagt af sér, og eigi að verða sendiherra í Parísar- horg. Sassunov er sá nefndur, er taka á við utanríkisstjórninni af Is- volski. Ameríka. J>ar hafa skógareldar gjort feyki- lega mikið tjón nú undanfarið, aðal- lega í vesturfylkjum Bandaríkjanna: Montana, Idaho, Oregon, Washing- ton, Wyoming og Kaliforniu. Hafa heil porp eyðilagzt par gjörsamlega og mprg hundruð manna beðið bana. Hefir tjónið lauslega verið metið 20 milljónir dollara. .— Uppreisninni í Nicaragua mun nú vera aflétt við pað, að upproisnar- menn hafa unnið algjprðan sigur og hefir foringi uppreisnarmanna, J o s e E s t r a d a, tekið að sér ýfirstjörn landsins, eptir að forsetinn M a d r i z var flúÍBH úr landi. Hefir Estrada 8krífað Bandarík,jastjórnog boðið heaai bætur fyrir menn pá, er hana lét skjóta. — Forsetinn í Ghili, P e d r o M o n 11, er nýlega látinn á I*ýzka- landi, 67 ára gamall. Nýtur og dug- andi stjórnmálamaður. — Roosevelt er nú byrjaður að ferðast um Bandaríkin og halda fyrir- lestra til pess að búa í haginn fyrir sér við næstu forsetakosningar, sem fram eiga að fara eptir 2 ár; er mælt að fylgi hans vaxi dag frá degi. Á einni járnbrautarstoðinni pyrptist fólk- ið svo púsundum skipti að vagni Roose- velts, um miðja nótt, og varð hann að fara upp úr rúminu pegar og halda ræðu, á nærklæðunum, við gluggann á svefnherbergisvagninum; var honum að sjálfsögðu fagnað með dynjandi húrra- hröpum og löfaklappi. — Nú verður Panamaskurðurir.n mjö^ bráðlega fullgjörður og kvað Roosevelt fylgja pví mjög fast fram, að Bandaríkin byggi herkastala við 8kurðinn,sinn hvoru megiu. En Englend- iagar hsfi tekið pví illa og segja að Baudaríkjamenn hafi enea heimild til slíks, pví að skijtaskurður pessi sé al- pjóðaeign og Bandarfkjamenn geti ekki hept för neinna par um. Talið er pó víst að Roosevelt fái máli sinu framgeogt. Astralía. Forsætisráðherrann par, Newton M o o r n e, hefir látið í Ijós að hann vilji bjóða 1 miiljón af hinum hröktu og hrjáðu Gyðingum á Rússlandi ó- keypis land til ræktunar í Ástralíu. Enda nægilegt par af að taka, par sem 1 milljón ferhyrningsmílna (enskra) af landinu er óbyggt. Flugmean. J>eim fjölgar alltaf, sem sýna list sína í loptinu og fljúga æ hærra og lengra með degi hverjum. Margir hljóta par aðeins diuðann að launum, en fleiri eru pó hinir, sem lenda apt- ur, sigri hiómndi. M o i s a n t heitir flugmaður einn, spáuskur að ætt, er nýlega flaug frá París til Lundúua, með hvíldura pó, og hlaut afar-mikið sigurorð fyrir. Nýafstaðið er og hringflugið mikla á Frakklandi, 790 kilometrar, frá París og til ba ka aptur. Hét sá Leblanc er var par fremstur, hann flaug vegalengdina á 11 klukkustund^ um og 56 mínútum, og hlaut fyrir 100 pús. franka í verðlaun frá stór- blaöinu M a t i n. Wellmami, sá er lengst var í nndir- búningi undir flug til norðurheim« skautsins, en hætti svo við, segist nú ætla að fljúga yfir Atlantshaí; ætlar hann að vera við 6. raann og áætlar 6 daga ferð*yfir hafið. Landbún«.ðarsýning á floti. Landbúnaðarsýningu áll* fjölbreytta og fullkomna, hofa Svíar 1 snroar út.- búið í skipi og látið pað sigla millj hafna í Svfpjóð, svo og til Noregs og Danmerkur. Heitir sá Monh Fraen- kel, eigandi áburðarverksmiðju í Gauta- borg, sem gengist hefir fyrir fram- kvæmd pessarar eýningar. þykir hug« 1 AæthiH mm tekjtir ©g gjeld k»jarsjóðs SeyðisQarðarkanpstaðar árið 1911. Tekj nr: 1. TekjHr af jarðeigm kaupstaðarina Kr. 1700,00 2. Tekjnr barnaskðlaHHa: a. Húsaleiga kr. 360,00 b. Styrkur úr landssjóði 440,00 — 800,00 3. Tíuad at fasteign og lausafé — 75,00 4. Lóðargjöld — 1400,00 5. HuHdaskattHr — 150,00 6. Tekjur sjúkrahússln9: æ Styrknr úr landssjóði 400,00 + 200,00 = - 600,00 b. Tekjur af sjúklingum og böðum 800,00 — 1400,00 7. Afborgun og vextir af láni — 50,00 8. Eadargjald á purfamannastyrk — 50,00 9. Yatnsskattur — 850,00 10. Styrkur úr landssjóði til snHdkennslu — 150,00 11. Auksútsvör — 9500,00 12. Óvissar tekjur — 200,00 Samtals: kr. 16325.00 G j 01 d: 1. Fát ækraframf ærsla: a. Til framfærsln purfamenna bæjarins kr. 2200,00 b. Til purfamanna annara sveitarfélaga 200,00 Kr. 2400,00 2. Kostnaður við barnafræðsla: a. Laun kennara 2400,00 b. Ábyrgðargjald, skattar og viðhald 700,00 c. Kol og steinolía 250,00 d. Til leikfimiskennara 50,00 e. Leikfim skennsluáhöld 50,00- f. Ræsting 100,00 g. Óviss útg-öld 250,00 1. 28. afborgun af skólaláninu gamla kr. 180.00 2. 4. — — — úr ísl. banka- 1165,00 3. 4. — — — úr hafnars óði - 405,00 4. 2. — — bráðabyrgðarláni ur hafnarsjóði - 690,00 - 2440,00 — 6240,00 3. Kostnaður við sjúkrahúsið: a Laun forstoðukouu 300,00 b. — hjúkrunarkouu 200,00 c. — gjaldkera 100,00 d. Kol og eldsneyti 500,00 e. Brunabótagjald, skattar o. fl 200,00 f. Yiðhald hússins 200,00 g. Til áhaldakaupa 200,00 h. Til túnræktar 50,00 i. Afborganir og vextir af spítalaláni úr ísl. banka - 300,00 — 2050,00 4. Kostnaður við stjórn bæjarins o. fl.: a. Kostnaður við bæjarpingsstofuna 50,00 b. Til bæjarfógeta fyrir ritf^ng og sendiferðir - 50,00 c. Til Ipggæzlu 500,00 d. Eptirlit með og viðhald slökkvitóla - 150,60 e. Eptirlit með eldfærum 50,00 f. Laun bæjargjaldkera 200,00 g. — yfirsetukonu 80,00 — 1080,00 5. Kostnaður við götur og brýr: a. Yegabætur og vegagjerðir 1000,00 b. Snjómokstur 100,00 c. Götuljósin 75.00 d. 18. atboigun af brúarláninu 160,00 — 1335,00 6. Kostnaður við jarðeign bæjaríns: a. 5. alborgun af landkaupaláninu « 661,00 b. Ýmislegur kostnaður - 100,00 761,00 7. Til bókasafns Austuramtsins — 200,00 S. Kostnaður við sima: a, 4. afborgun og vextir af Mjóafjarðar- símaláni - 135,00 b. Til talsímastöðvar á Egilsstpðum 60,00 — 195,00 9. Kostnaður við vatnsleiðsluna: a. 8. afborgun af láni úr Landsbanka - 720,00 b. 4. — - — — ísl. banka - 350 00 c. Til aukningar viðhalds og eptiilits 430,00 — 1500,00 10. Kostnaður við sundkennslu — 300.00 11. — hundahreinsanir — 30.00 12. Óviss útgjöld 234 00 Samtals: kr. 16325,00

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.