Austri - 07.10.1911, Blaðsíða 2

Austri - 07.10.1911, Blaðsíða 2
NR 39 AUSTEI 147 Frakkland. Voðaslys varð nú um mánaðamótin á höfninni i Toulon, par sem eitt af stærstu og nýjustu herskipum Frakka, „L i b e r t é “, sprakk • í lopt upp með 300 mpnnum, er allir fórust. Mörg skip, er lágu J>ar í nánd, skemmd- ust mikið. Aðeins fá ár eru siðan að sams- konar slys vildi til á Frakklandi, pó þetta sé olla hroðalegra. Mikinn harm hefir pessi hðrmung vakið á Frakklandi og víðar. — Blaðið „Exelcior" í París, sendi í sumar einn af fréttariturum sínum af stað kring um hnottinn, til pess að sjá á hve skömmum tíma sé hægt að fara pá vegalengd, sem er 30,707 kilom. Maðurinn, sem send- ur var í pennan leiðangur, heitir fliiger Jichmidt, og er hann kominn aptur sigri hrósandi og búinn að afljúka ferðalaginu á 39 dogum 19 tímum 43 mínútum 37 sekúndum! En brátt mun annar reyna að verða fljótari> pó ekki væri nema nokkrum sekúndum. Danmork. Sjálands hiskup, í stað Peter Mad- sens, er nú skipaður Harald Ostenfeld prófastur, á Friðrikshergi í Kaup- manuaböfn, 47 ára gamall. Hann er ekki „lærður" guðfræðingur eins og fyrirrennarar hans tveir, og hefir lítið nm trúarbrogð skrifað. En kvað vera frjálslyndur i trúmálum, skoðana- bróðir Appels kirkju- og kennslumála- ráðherra. — í’ingmannskosning er ný-afstað- in í óðinsey, par sem kosinn var pingmaður í stað Martin Halsteds heitins. Hlaut kosningu dr. phil. M. %. Meller, með 2346 atkv. hægri- manna, en frambjóðandi jafnaðarmanna, Hasmussen prentari, fékk 2288. — Látinn er pingmaður ^Hels Jdndersen, etatzráð á Söholra, 76 ára gamall. Kunnastur fyrir pað, að hann stofnaði verkveitendafélagið, sem hann var lengi formaðnr fyrir. Búnaðarsambandið. Aðalfundur 1011. J.r 1911, miðvikndaginn 21. júní, var aðalfundur Búnaðarsambands Austnr- lands settur á Eiðum. Á fundinum voru mættir: Stjórn sambandsins, starfsmaður pess og eptirnefndir búnaðarfélagafulltrúar: Fyrir búnaðarfélag Bæjarhrepps: Sigurður J ón 8s on Rauðará. Fyrir búnaðarfélag Skriðdalshrepps: Eyjólfur Jónsson Mjóanesi. Fyrir búnaðarfél. Mjóafjarðarhrepps: Gunnar Jónsson Holti. Fyrir búnaðarfélag Fellahrepps: Hísli Helgason Skógargerði. Fjrir búnaðarfélag Tungubrepps: Sveinn Bjarnason Heykollsst. Fýrir búuaðarfélag Eiðahrepps: Metúsalem Stefánsson Eiðum. Fyrir búnaðarfélag Hjaltastaðahr. Jón Halldórsson J>órsnesi. Fleiri íulltrúar voru eigi mættir, er fundur var setiur. Formaður sambandsins setti fund- inn og stýrði honum, en ritari bókaði gjörðir hans. J»á var tekið fyrir: 1. Formaður lagði frara skýrslu ura störf stjórnarinnar síðasfliðið ár, 23/6- 1910 — 21/6- 1911, og var hún lesin upp á fundinum. Sem fylgi- skjal við ský/sluna, var lögð fram skýrsla um starfsemi ráðanauts, á sama tíma, og lesin upp. 2. Lagður fram leikningur sam- bandsÍQS fyrir árið 1910, með afhuga- semdum endurskoðenda og svörum reikningsbaldara. — Athugas^mdum var talið fullnægt með svörunum, og reikningurinn sampykktur með eptir- stoðvum til næsta árs, kr 1333,94. þegar hér var komið fundinnm, mætti fulltrúi fyrir búnaðarfélag Skeggjastaðahrepps, Jónas Páls- s o n Miðfirði. 3. Fundurinn sampykkti eptir- farandi tillogu, með ollum atkvæðum: „Fundurinn skorar á formann og full- trúa búuaðarfélaga á s3mbandssvæð- inu, að gangast fyrir pví, hver í sín- um hreppi, að haldnar verði hreppa- sýningar á undau héraðssýuingum, og að tilgangur sýninganna verði skýrður fyrir almenningi." 4. Fundurinn felar væatanlegri stjórn, að annast um pantanir verk- færa, sáðtegunda, erlends áburðar o. fl., eins og að undanförnu, að því viðbættu, að hún gjöri sér far um að komast í sambind við innlenda verk- færaframleiðslu. 5. Samþykkt var með 4 atkv. kynbótum búpenings og vinna að þeim, er tækifæri gefst. 14. Stjórn er falið að koma á námskeiðum til bæodafræðslu, næsta vetur, ef efuahagur leyfir. 15. Stjórn er falið að koma á fót félagsplægingum næsta sumar, raeð eða ón styrks frá Búnaðarfélagi fslauds. 16. Sanrpykkt var með öllum at- kvæðum: „Fuodurinn telur tiliögur jarðrækt- arnefndrr, á síðasta búnaðarpingi, um búnaðarsamböndio, vel ráðnar og heppilegar, og skorar á stjóm Búu- aðarfélags íslands, að annast um, að pær nái lagagildi pegar á næsta al- piugi, og komi sem allra fyrst til íramkværadar. 17. Utaf vanskilum á tillögum frá búnaðarfé'ögum til sambaDdsinS| sfcorar funduriun á pau, að greiða pegar á pessu ári ólokin tillög fyrir árin 1909—’IO, svo og fyrir árið 1911, og enn, að greiða tillögin fram- vegis, í slðasta lagi á aðalfundi, fyrir hvert yfirstandaudi ár. 18. Að gefnu tilefui, lýsir fund- urmn því yfir, að hann telur rétt, að sambandið kosti að einhverju leyti ferð ráðanauts á fyrirhugaðan fund ráðanauta og búnaðarskólakennara, 1 Reykjavík, sumarið lgl2, og felur væntanlegri stjórn að ákveða þá hiut- toku, eptir fjárfcag sarabandsins, með eða án væntanlegs styrks frá Búu- aðarfélagi Islands. 20. Fundurinn skorar á væntau- lega stjórn, að annast um, að mjólk- ur- og fóðurskýrslubækur fáist keypt- ar hjá sambandinu, epfcir pöntunum frá búnaðarfélögum. 21. Kosin stjórn til næsta árs. Kosningu hluta: (Formaður) síra Magnús Bl. Jónsson Yallanesi, með 7 atkvæðum, (gjaldkeri) pórarinn Benediktsson Grilsárteigi, raeð 6 at- hvæðum og (ritari) Gunuar Pálsson Ketilsstlðum, með 5 atkvæðum. pá var koiin varast,órn. Kosningu hlut: (Formaður) Björn Hallsson Rangá, með 4 atkvæðum (gjaldken) S/einn Bjamason Heykoiisstöðum, með 6 atkvæðum og (ntari) Metú- salem Stefánsson Eiðum, með 5 at- kvæðum. 22. Endurskoðunarmenn voru kosn- ir: Sigurður Jónsson Hrafnsgerðí með 5 atkvæðum og Jón Steíánsson Hreiðarsstöðum, með 5 atkvæðum. 23. Fundurinn finnur til þess, hve fáir fulltrúar e u mættir; og skorar fastiega á bún iðar éípgin, að sækja betur aðalfuudi sambandsins framvegu. Fundargjörð upplesin og samþykkt. Fundi slitið. Maguús Bl. Jónsson. Sveinn Bjarnason. gegn 3: „Fundurian felur væntanlegri stjórn að ráðstafa störfum ráðaaauts í sumar; lýsir jafnframt yfir því, að hann telji ráðstafanir stjórnarinnar um ferðir hans síðastliðið vor, heppi- legaj, og vill að haldið verði í sömu átt, áfram, eptir kringumstæðum.“ 6. Fundurinn felur væntanlegri stjórn að hafa í hnga stækkun gróðr- arstöðvarinnar og útfærslu á tilranna- störfum henuar, eptir því sem fjár- hagur sarabandsins leyfir. 7. Fundurinn felur væntanlegri stjórn, að ráða aðstoðarmann við gróðrarstöðina næsta ár. 8. Fundurinn telur sjálfsagt að halda áfram verkfærasýningunni við gróðrarstöðina, með líkn markmiði og undanfarið. 9. Samþykkt var með 4 atkv. gegn 3: „Fundurinn alyktar, að búnaðar- sambandið veiti framvegis hverjum hreppi 15 kr. til verðlauna fyrir góða hirðingu á sauðfé og nautgripum, gegn jafn-miklu framlagi úr hrepps- sjóði. 10. Stjórn er falið að láða svarð- leitarmann næsta ár, til að geta orðið við óskum í þá átt, er ham kynnu að koma. 11. Fundurinn felur væntanlegri stjórn, að skora k alþingi, að leggja kosningn búnaðarþingsfulltrúa, sem áður var i höndum amtsráða, í hend- ur búnaðarsambandanna, sem á aðal- fundum sínum mynda eina heild með kjornum fulltrúum, á sama svæði sem amtsráðin fyr. 12. Stjórn er falið að halda á- fram að sækja nm fé úr sýslusjóðum til verðlauna fyrir góða fcirðkigu á áburði, og látið jafnframt það álit í ljós, að varlega skuli farið að veita verðlaun, þar sem ekki eru safnhús eða safngryfjnr. 13. Stjórn er falið að stjðja að 19. Fuudurinn samþykkti eptirfarandi ÁÆTLUN um tekjur og gjöld Búnaðarsambandsins 1911: Tekj ur: Sjóður frá f á..................................... Frá Búnaðartélagi íslands ........ — sýslusjóði Suður-Múlasýslu a. Styrkur til sambandsiaí......Kr. b. Styrkur til kynbótahús........— c. Styrkur til verðl. fyrir áburðarhirðingu — Frá sýslusjóði No-ður-Múlasýslu a. Styrknr til sambandsins .... Kr. b. Styrkar til kynbótabús . — C. Styrkur til verðl. fyrir áViurðarhirðingu _ 5. Frá sýslusjóði Austur-Skaptafellssýslu........... 6. Tillög frá búnaðarfélpgum........................ 7. Frá G-róðrarstöðinm.............................. 1. 2. 3. 4. 1333,94 4500,00 300,00 50,00 75,00 — 425,00 300,00 50,00 75,00 — 425,00 100,00 200,00 300,00 Samtals: kr. 7283,94 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. G j 01 d: Til Gróðrarstöðvarinnar .............................. Scarísmaður sambandsins a. Laun...............................Kr. 1200,00 b. Ferðakostnaður.....................— 500,00 — Verkfærasýning....................................~ ~ — Yerðlann fyrir búfjárhirðingu...............................— Verðlaun fyrir áburðarhirðingu.......................f. — Kynbótabú fyrir sauðfé......................................— Fulltrúastyrkur.............................................— Fundahöld, stjórn, endurskoðunarmenn o. fl..................— Öviss gjpld............................................... — Kr. 3000,00 1700,00 200,00 300,00 150,00 100,00 40,00 500,00 1293,94 Samtals: kr. 7283,94 Er gagn að jarða- botaverðlaunum ? 1 síðustu heftum tímaritsins „At- lanten,“ er ritgjörð um íslenzkan landbúnað. eptir Alfred Kristensen í Einarsnesi í Borgarfirði vestur. Hr. Kristensen er nokkurskonar hvítur hrafn, í íslenzkii bændastétt. Hann er maðnr danskur, en sjálfs- eignarbóndi á íslandi! Margt er í ritgjprð K., sem er þess vert að pví sé gaumur gefinn, og mun eg síðar minnast á hana, pegar hún er komin pll, en hér skal aðeins talað um verðlannin fyrir jarðabætur, sem veitt eru úr landssjóði. Herra K. hrósar verðlaununum, en er pó hissa — sem von er — á pvi að landssjóður skuli verðlauna jarðabætur á jórðum sem eru einstakra manna eign (privat- eign). Honum finnst að pað eigi, við

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.