Austri - 07.10.1911, Blaðsíða 3

Austri - 07.10.1911, Blaðsíða 3
NR. 39 AUSTSI 148 úthlutun verðlaunanna, að taka tillit til liverriig jarðabæturnar Féu annar. fað eigi t.d. ekki að gefa þeim bónda verðlaun, sem heíir 10—20 hesta aðgj0rðalausa, en lætur mylja með kylfu og haudafli moldarhnausa (við lúnasléttun), í stað pess að nota hestaflið, og er uppástunga K. vitur- leg, ef á annað borð á að gefa varð- laun fyrir jarðabætur. Eg er nú þeirrar skoðunar, að það sé band- vitlaust fyi irkomulag, að eyða fé landssjóðs tfl þe-s að nrðlauna með jarðabætur, og eg ímynda mér, að því fé, sem til vorðlauna er vaiið, só eytt algjörlega að óþörfu. Ef að það borgar sig ekki fyrir bóndann, að gjöra jarðabætur á bú- jórð sinni, nema hann fái 20 aura úr landssjóði, fyrir hvert unnið dags- verk, þá er svo lítil framför að jarða- bótinni, að það er fjæiri því að það borgi sig fyrir landssjöð að verðlauna hana. En nú er enginn vaíi á því, að jarðabætur margborga sig, og tel eg vist, að ekki sé unnið eitt e nasta dagsverk, að jarðabótum, vegna verð- launanna. Hitt er annað mál, að mörguni kunni að þykja gott að fá fé það, er verðlaunin nema, fyrir ekki Heiit. Tilgangur verðlaunanna er að hvetja menn til þess að gjúra jarðabætur, en mér er óskiljanlegt, að þau hati nokkur áhrif á þá, sera á annað borð gjöra nokkra útreikninga um búskap sinn. Rað yrðu því vafalaust gjerðar jafnmiklar jarðabætur þó þau væru afnuroin. Aptur á móti mætti verja íé þessu (og verðlaununum fyrir útflutt Bmjör Og verðlaununum úr Ra^ktunarsjððn- úm), þannig, að það yrði til þess að efla framfarir í landbúnaði. Fénu ætti að verja til tilrauna, og lil þess að láta prenla og senda ókeypis á hvert bóndabýli á landinu bækbnga, sem skýrðu frá tilraununum. Tilraunirnar ættu að ná lil alls, er að landbúnaði lyti. Bæklingarnir ættu ekki að innihalda flóknar og vísindalegar frásagnir um tilraunirn- ar, heldHr ætti í þeim að vera sagt skýrt og skilmerkilega frá þeim, þann- ig, að hver heilvita maður skilji óðar, við hvað er átt. í bæklingnum ættu að vera myndir til þess að gjöra lesmálið enn skiljanlegra. T. d. mynd af heybólstri, sem fengizt hefði af áburði undan einni kú, og iæfði mykjan verið borin í haug á venju- legan hátt. Yið hliðina á þessari mynd ætti að vera mynd af heybólstri, sem fengist hefði af jafnstóru svæði og hitt bólstrið, og BÖmuleiðis með áburði undan einni kú, og hefði á- burðinum verið safnað í safnþró. Ekkert mundi eins vel, og slíkar myndir, opna augu manna fyrir þnrf- um búnaðarumbótum. Yæri fénu varið á þann hátt, sem eg heti lýst hér að framan, yrði það vafalaust til þess að skrið kæmist á jarðabætur, því það er þskkingin á því, hvað arðsamar þær eru, sem þarf að útbreiðast, en ekki ' sem nú, að verðlauna þá þekkingu. Khofn 14. ágúst 1911. ÓLAFUÍt FRILKIKSSON, t Alfcert l*órðarsoii bókari Landsbankans, lézt 24. f. m., eptir stutta legu í ákaíri lungna- bólgu. Hann var 40 ára gamall og hafði verið starfsmaðnr bankans síðan árið 1903. Albert sál. va~ greindur vel og drengur góður, umhyggjusamur og og skyldurækinn siarfsmaður. Hann lætur eptir sig konu og 2 syni. Nýjar bækur. Ný iormálalók eptir Einar Árna- son próíessor, gefin út af Jóh. Jó- hannessyni. Bókin er um 400 bls. í stóru broti og vel úr garði gjörð, sem við var að búast. Bókin er nauðsvnleg hverjum fullveðja manni. Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar, 3. útgáfa, aukin, búin undir prentun af Jóni Ólafssyni og gefin út á kostnað Jóh. Jóhannessonar. Allur frágang- ur bókarinnar er hinn vandaðasti, og mun þessi útgáfa að sjálfsögðu ganga eins vel út og h nar fyrri, enda munu ljóðmæli Kiistjáns Jónssonar kær- komin öllum bókavinum. Líkneski Jóns Sígnrðssonar var afhiúpað í Reykjavík 10. ágúst, með mikilli viðhpfn. Jarðsimi (Kabel) var fyrir skömmu lagður yfir Króa- dalsskarð (milli Mjófjarðar og Seyðis- tjarðar) sökum þess að svo tíðar bilanir höfðu átt sér stað á símanum uppi á skarðinu, á meðan þráðurÍBn var hafður á staurum. — Um 50 manns báru símann upp á skarðið. Jón Dalmann ljósmyndari er fluttur hingað til bæjarins með fjolskyldu sína. Karl Finnbogason skólastjóri kom hmgað alkominn með Pióru, síðast. Dáin er 28. f. m., stiilkan Guðrún Katrin Sveinsdóttir Ásmundssonar, 15 ára gómul. Etnilegt barn. Framkvæmdarstjóri D. D. P. A. H. Debell, hefir dvalið hér í bænum undaufaraa viku. Flekkufólk (Zigeuaere), 9 manns, karlar og konur, komu hingað með Botniu. Boðuðu til kvoldikemmtunar á sunnudagskvöldið var, og seldu aðgöngu, fengu þeir troðiullt hús af áheyrendum. En eigi \ar þar annað að sjá og heyra en ljót og leiðmleg skrípalæti. Frá landssímastoðinni, Á landssímastpðinni á Seyðisfirði voru í septembermánuði afgreiddskeyti og samtöl sem hér segir: S ú e y t í: Frá útlöndum 186 skeyti fyrir kr. 504,15. 144 skeyti til útlanda fyrir kr. 201, 95 (úér af 94 veðurskeyti.) S a m t ö 1: 287 samtöl með 391 vjðtalsbilum afgreidd frá Seyðisfirði, 403 samtöl með 469 viðtalsbilum afgreidd til SeyðisQarðar. Ura sæsimann, voru afgreidd 1376 skeyti með 14415 orðum til útlanda; 1108 skeyti með 11704 orðum frá útlöndum. Kvennnærfatnaður Nátt-treyjur — Skyrtur Bolir o. fl. er nýkomið í Hýju búðina. Bankabyggsmjol á 12 aura pundið fæst í Nýju buðinni. o 3 p „ o CQ b P W H-. » W | s S’l tr1 a © o B o: DQ O P í> B CP3 P O- O oo Cri B p D O P cr o o cm cr _ P' cr c* 5 S cr pr »= " pr 5 ° • B _ Sí 2. tL ° d CTO- CT3 ja" O: áe; 2. a- b ” o« S* p 515 S »-»s . . *—»> a« — t? 7 co s: ~ £ =» 2 sT * = C. ® C3 P o < o © o i-s 05 ►í c OQ 3 •< . . < P © O' *-t o* P O r+- O © rr tr? © 04 sc- O' HJ ®. o» p O^ OQ p QH3 OQ r- oo B 3. 50 E 2: » -• *- B cre s D O: m p O S- p 3. OQ Oa oo' © ® B B o ec N r* pr p _ i »i t? P s O* *r < p o a 2. “O 3 2 ® 2 w o 13 s: — p“ c. ° p " O P* OQ c- g p c/j JL e+- CD ® P' FT fTC c cra < o ■— • C P •• © o e 04 a a Cu p a o o 5. 5* rrq cv B 00 gí, © o b sr 0Q O P ** Cr ►1 BT ®. D C *“ tr B <rf- O ~ a cr © B* OQ B ^ P co © © O OQ p § laj o C* a i © CfQ QfQ O CfQ Hálí jörðin Húsavik fæst til ábúðar (þ. e. 8 hundruð), í næstu fardögum, með góðum skil- málum Semja ber við undirritaðan. Húsavik 6. október 1911. Grunnar Jónsson. 142 og Trix v. Dornberg hróprði áköf til veiði- raannsins: „Dirfist þér að skjóta á hundinn minn, ó- svífni þorpari?" Veiðimaðurinn, sem ekki var prúðmann- legur að sjá, i slitinni störtreyju, slitnum flauels- buxum og híum vatnssfígvélum, studdi hendinni í siðuna og horfði forviða á þennan óvænta mótstöðumann. Andlitið, sem í raun og veru var góðmanulegt, sótroðnaði af bræði og augun crðu hvoss og ögnandi. „Eruð þér frávita?“ 03kraði hann hástofnm. „Hundinn yðar — hvað kemur það mér við? J>egar hnndur eltir héra á minni landareign, verður hann vægðarlauat skotinn, og það þö sjálfur keisarinn ætti hann! Hverni' dettur yðnr I hng að aptra mér frá að skjóta, stelpu- auli? Og að kalla mig ósvífinn þorpara hér á minni eigin landareign. Eg kæri yður fyrir yfirvöldunum — skiljið þér það? Kallið óðara á hundinn yðar!“ „Kallið þér á hérann yðar, ef þér annars eigið hann!“ svaraði Trix, sem var búin að ná sér aptur eptir hrakyrða-dembuna. „Annars finnst mér að eg eigi ekkert hjá yður, þér hafið titlað mig fnll- sæmilega aptur.“ nJá, já! Eg ætti kannske að kalla yður tignarfröken eða eitthvað þessháttar?“ öskraði veiðimaðurinn á ný. „}*að ætti vel við. Ef eg væri í yðar sporuro, mundi eg bera mig að halda mór saman, í stað þess &ð brúka ókurt- 139 því þú segir það, og í öðru lagi af því frú v. Grassmann vildi ekki telja Richtersfólkið nógu „fínt“ til þess að við heimsæktum það. En nú vil eg einmitt pjöra það, og vilji hún ekki fara með mér, þá fer eg ein, og svo getur hún setið ein heima eins og Ariadne á! — á! — æ! — hvað hét nú skepnan sú?“ „Naxo3, Trix! Eu eg er hræddur um að skepnan hafi verið ey.“ „Já, auðvitað! En hvað eg gat verið heimsk! En þú mátt ekki segja unnustunni þinni frá heimskunni úr mér, því hún kvað vera, svo vitur og vel að sér. Yiltu lofa mér því?“ Áður en Hans Truchsess gat gefið þetta loforð, fór Excellence að ýlfra ámátlega hinu- megin við skurðinn. „Hvað er þetta? Átt þú þennan hund?“ spurði Hans Truchsess. „Já, auðvitað,“ svaraði Trix, hreykin. „Er hann ekki fallegnr? — Viljið þér halda yður saman, Excellence!“ „Ex, — hvað heltir hundurinn?“ „Excellence. Eg fékk hann £ gær hjá skógarverí ioum. “ „Hefirðu sjálf gefið hundinum þetta nafn.“ „Eg? Nei. Eg ætlaði íyrst að kalla hann Munks, en svo fannat mér nafnið „Excellence" hæíði svo vel þessum ágætÍ3hundi.“ Hans Truchsess blístrað!. „Eg batði ekki haldið að skógarvorðurinn á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.