Austri - 07.10.1911, Blaðsíða 4

Austri - 07.10.1911, Blaðsíða 4
NR 39 A U S T R I 149 4' I böfeverzlan L. S. Tömassonar físt allflestar íslanzkar skóla- fræði- og kennslubækur, sál-na- ljóða- og sogcbækur. Ritföug allskonar, forskriftabækur, vasabækur, veskl, Fpjaldbréfaalbuæ, myndaraæmar o. m. fl. Áldarminmng Jóns Sigurðssonar, Formálabókm (ný aukin útg.) Kristjánskvœði (3. útg.), Kvennafrœðarinn, porradægur og fjolda- margar aðrar nýprentaðar bækur. <3£> •X' 9 Ef pér viljið að mótorar yðar vinni vel og fullnægj- andi, pá verðið pér að nota hina beztu olíu. Grætið pess pví vandlega við kaupin, að hver tunna sé merkt með hinu logvernd- aða vörumerki vo^u D. D. P. A. rr # Allar olíutegundir vorar eru rannsakaðar í efnarann- sóknarstofu Steins prófessors í Kaupmannahöfn, og hafa reynzt lausar við allar sýrur, er gætu verið hættulegar fyrir vélahluta mótorsins. Hið daaska steinoliuhlutafélag. íslands deildin Kolasala i bæinn. fllutafélaaið FramtFin og veizlun St. Th. Jónsson selja og afhenda kol til viðskiptamanna sinna og annara aðeins á þriðjudognm og föstudögurn. A öðrnm degam verða kol alls ekki seld eða afhent. Seyðisfirði 1. október 1911. Sigurður Jónsson. St. Th. Jönsson. Bæjarbúar! Öll bæjargield félln í gjalddaga 1, október og nmnu tafarlaust verða tekin lögtaki á kostnað gjaldenda sö eigi staðið í skilum. Seyðisfirði 5. október 1911. Páll Gruttormsson bæjargjaldkeri. imnuminRiuu'. » flummimimuu. » uiuuiiiKiQnnm ® uiumuuiMlD) tt muiumiuumtu u> nuunnmntuiuD « ÆTÍÐ BER AÐ HEIMTA Raff ibæti Jakobs Gunnlogssonar par sem pér verzlið, Smekkbezti og drýgsti. pví aðeins ekta að nafnið Jakob Gunnlögssou standi á hverjum pakka. 140 Frauensee væri svona íyndinn," sagði hann. „Mig grunar að hann hafi gefið hundinum nafnið í virðingarskyni við tengdaföður minn. Heyrðu frænka, eg myndi í pínum sporum kalla bundinn oðru nafni — hann gæti tekið sér pað til, ef hann heyrði pað.“ „Hver — hundurinn?" „Nei, tengdafaðir minn. Honum pykir svo mikið varið í Excellense-titilinn. * „Hvernig ætti hann að heyra nafnið á hnndinum?" sagði Trix, prugg. pegar Rablon- owski greifi kemur til klaustursins, loka eg seppa inni — pk verður ekki villzt á Exc9llenc- nnum.“ Nú ýlfraði seppi aumlega hinumegin við skarðinn. „Nú kem eg,“ kallaði Trix, til að friða hnndinn. „Jæja pá,“ sagði bún og sneri sér að Hans Truchsess, „eg kem seinnipartinn í dag. *— Mér pótti fjarska vænt um að hitta pig hérna. Við sjáumst aptur!" Að svo mæltu hljóp húu til og stpkk yfir skurðinn og tókst pað vel, varð Excellence pví feginn, og Truch- sess eigi síður. „Hún er afbragðs stúlka!“ sagði hann við sjálfan sig og veifaði hattinum í kveðju-*skyni. „Eg heíi aldrei hitt hennar líka. Him er svo blátt áfram og laus við alla tilgerð. Hún er allt öðruvíBÍ en Phroso — en samtmikið lagleg. En Phroso 'er hljar. mín fagra.“ Trix grunaði ekkert um pessar hngleiðing- 141 ar, og hljóp áhyggjulaus í gegnum skó?inn; hún tók samt brátt eptir pví að hún var ekki á réttri leið, en hafði farið of langt til hægri handar. Hún bélt að hún mundi fljótt 'komast á rétta leið aptur, en hefði hún pekkt landar- eign sína vel, hefði hún vitað að hún hefði átt að halda til vinstri handar, en pað «datt henni ekki í hug, hún hélt ótrauð áfram, stpkk yfir trjárætur, púfur og skurði og komst loks á bein- an, br.eiðan veg með ökrnm umhverfis. .ExcelleDce hafði fylgt húsmóður sinni heldur letilega, en er feoraið var út á brautina, fór hann að pefa upp úr veginum vg hafði auð- sjáanlega fundið slóð eptir héra, sem haun rakti ósleitilega. „Hvað gengur nú á? Komdu hingað undir- eins.“ kallaði Trix, sem sá hvað um var að vera. En veiðihundar eru ekki vanir að hlýða pó kallað sé á pá, ef peir hafa von um að ná sér í bráð. Héri sem hafði falið sjg i skuið n- um, paut nú í dauðans ofboði eptir veginum og Excellence á eptir, allt hvað fætur toguðu og geltandi í ákafa. Trix hljóp á eptir honnm og reyndi að kalla á hann, en árangurslaust. Loksins komst hérinn ofan í í baunaakur, og seppi á eptir, en par átti hana íllt með að sækja hérann og allt í einu kom lágur og gild- ur maður í ljós, sem hélt á byssu og miðaði henni á hundinn, en áður en hann hleypti af byssunni, var slegið á hlaupið með sterklegri kventmannshendi, svo skotið reið í jörðu niður VTú eru nýíu vnr- urnar (áður auglýstu) komnar i Mýju buðina. KOIIÐ! SKOÐID! KAUPIÐ! Jorð til ábúðar. Höfuðbólið N j a r ð v í k — hálft eða minna — fæst til ábúðar með gððum kjörum í næstu fardögum. Semja má hér um við Jón St. Scbeving. ÚTGEFENDUR: erfingjar cand. phil. Skapta Jösepssonar, Ábyrgðarm. Dorst. J. G. Skaptason. Prcutsm. Austra

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.