Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 1

Austri - 31.12.1911, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út c3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minust til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi að eins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gj-jnlddagi 1. júli hér á landi, erlendis horgistblað- ið fyrirfram. Uppsöen skriflep1, bandir vð ^raraöt, ó.óld nemi korain sé til ritstjóran* fyr- ir 1. okíóber og karpardi sé skuldiaus f'r r blaðið. tnnlendar auglýs ngar: eui krónn ’nvpr pumlungur dálks. 02 'hr'ðjungi dýraia á fyrstu síðu. XXI. Ar. Sejðisfirði 31. desember 1911. NR. 51 ííoregsferð. Eptir Matth. Jochumsson. Pra Kristjanin. (Framh. írá nr. 43) Helgi var enda stakur hófs- máður um allt, en þó maður vellaubugur, en kafði nú selt jarðir sínar, en stofnað alþýðu- skóla mikinn og bókasaln í Asi. Tvo eða þrjá unga háraða- menn kynntist eg líka við, þá er dálítið minntu á stjórnleys- ingja eba andlega nibursubu- menn, öfgámenn í ritum, ræð- um og kveðskap. Ekki tekur að nefna þá hér né aðra rót- lausa „reformatóra“, enda eiga flestir slíkra gáfunaanna þab sameiginlegt við sníglana, að þeir bera hús sín á hakinu þang- að til þeir fá góð embœtti. Tvo landa hitti eg þar, þá Jónas skáld Giuðlaugsson og Bjarna frá Yogi. Jónas ritar duglega fyrir blpð Norðmanna, og er bæði gáfaður og stórhuga; þætti mér œskilegt, sem og vel getur orðib, að hann næbi fastri blaðamannastöðu þar í landi; kemst hann skjótt iun í alla lenzku þar, þvi að hann er barn-ungur maður með heztu skilyrðum. Yið Bjarna frá Vogi átti eg langar viðræður, og sýndist mjög eitt hvorum. Samtal mitt mð Bjama frá Vogi. AUir Norðmenn, sem kynnzt höfðu Bjarna, lofuðu hann iyrir framkomtt hans þar í landi og fyrirlestra. J*ví er og sízt að neita, að hann er mörgu framur maöur, málsnjall og vel að sér og kanu manna bezt lagið á þeim Norðmpnnum, sem fram- sæknir eru og engir Danavinir. En þótt mér sé vel kunnur kali sjálfstsebismanna vorræ og for- dómar gagnvart Dpnum út af yfirráðum og ríki þeirra í for- tíð og nútíð, befi eg aldrei þekkt mann með þyngri og ramari hugmób í þeim efnum en Bjarna, er sem sá hugmóður sé orðinn honum ab ástríðu. Og þött mér þyki maðurinn mikilsveröur fyrir hæfileika sak - ir, finnst mér sem hann sé mið- ur fallinn til að vera málsvari vor hjá nágrannaþjóðum vorum, erindsrekstur hans í öðrum við- skiptamálum læt eg aðra meta. Han« pólitíska stefna og hugs- unarháttur er mér svo fráleit, að eg skirrist við að fara þar um jhörgum orðum. Eg veit ekkí fullar sönnur á því, hvort, eba að hve1 miklu leyti, hanu hafi verið sök í því að samkomulagið við Dani sprakk á útgpnguversinu í «ana- bandsnefndinni og hleypti til hafs með þjóð vora á áralausum báti. Um þá ógipta segi eg ekkert, en hitt segi eg, að skoð- anir svo mikilhæfs manns, þar sem hann lætur þœr uppi, eru með öllu baavœnar öllum sætt- um við Dani og samkomulagi, það er að ana beint aptur á bak, ala íllimdi og þjóðarhroka og höggvæ úr hendi sér sigur- inn. 011 stefnæ nútímans fer hinæ leiðina, miðar á sœttir og frjálst samkomulag, en kostar kapps um að jafna allt íllt með góðu. A þenna sannleika minnti eg Bjarna, en hann margkross- aði í mót og kvað Dani vera og hafa ávalt verið kúgaia og böbla vorrar þjóðar (eða sú var beirJínis skobun hans). Eg fylgdi fram gagnstœðri skoðun, meinti að syndir Danastjórnar gegn oss hefðu ávalt verið breyskleikasyudir og vanþekk- ingar. Hin danska stjórn — því þjóðin eða fólkið hefði al- drei gjört oss íllt, hefði jafnan verið ose mild og velviljuð og aldrei vitab betur en að hún breytti við oss eptir rétt- um reglum, það er aö segja, eins og í hvert sinu var tízka.(!) J>essi finnst mér sögunnar rétti dómur. Eða hvar var sú stjórn á 16. )7. og 18. öld, sem ekki beitti eir.okun? Eg þekki þab ekki; og það gegn nýlendum, sem nú fyrst eru að ná full- rétti hjá frjálslyndustu þjóðum. Að vísu átturn við íslendingar forn sérréttindi. Yar því nokkru siuni neitaö? 0ldungis ekki, og hefbi optlegaYeriö betur viður- kennt, hefði ekki þjóö vor ver- ið sokkiu í eymd og fávizku á b u r e n landið komst undir Danakonung. f>etta kallar þú lýgi og landráðatal, en eg segi: |>að eru þínar öfgar, sem gjöra m í n a r skoðanir öfgakendar — þú talar um aubmýkt og sleikjnskap hjá mér. |>að er líka bergmál þins ofmetnaðar! Heyrðn, leggj- um ofmetnaðinn niður, göngum í oss og lærum að vera blátt- áfram, skynsamir og sanngjarn- ir menn, ella blásum við öll vopn úr höndum oss, eins og þið gjörðuð, þegar allt lenti í þverúb, og þið köstuðuö brók- unum ©fan á silfrið hans Flosa. J>að var byrjun brennunnar! — fylgdi hann okkur ásamt hans prúðu konu frá Bygðey (nesi vestan víð horgina, þar sem margir búa á sumrum, þ. á. m» Hákon kouungur), uppí„Grrand Hotel“ og gaf okkur þar súkku- labi. Kom þá bar absvífandi sagnfræðingurinn Macody Lund, gleðimaður mikill og auðsjáan- lega af írskum ■ stofni. Iíann talaði hnífrétta íslensku og tök okkur öbara til borðs og veitti svo ríkmannlega eins og Arin- björn forðum Agli. {>að var síðasta samsætið sem eg naut í Osló. Macody var mjög á sama máli og Bjarni, og minnti mig á írann, sem vanur var a6 spyrja hvar sem hann bar a6 landi: „Hvað kallast minni h 1 u t i n n hér ? því honum ætla eg að fylgja u. Eg lagói fátt til málanna, e* þó varð mér að orði: „Ceterum senseo — fullt vald heima vilj** um vér hafa, en engan aðskiln- að“. (Framh.) G-jaldið keisaranum það keisarans er. J>annig (eba. eitthvað á þessá leið) stefndi viðræða okkar Bjarna, og brá hann sér hvergi, er haon og manna rólegastur og kurteis í viðmóti. En ekki dró til samþykkis. Hann brá upp réttarsögu þeirra J. J>. og E. A., en aldrei fór ver, og taldi eg sumar röksemdir beggja allmikið „farfaðar“ — og svo kom kaffib, gott og „pinnalaust“, því Bjarni er bindindismabur. Sagði eg honum til huggunar ab með bindindi hans og flokksbræbra hans, mundi byrja þeirra aptur- bvarf og endurfæðing til hetri trúar og lífsskoðana. Síðau í algleymisfognuði yfir úrslit- um kosninganna kveður Jón i Múla sér hljóðs í 44. tbl. Austra og birtir dóm þann, er hann telur landsmenn hafa kveðið upp yfir stjórn- máláflokkunum og hugsjónum þeirra. Yirðist honum d ó m- u r sá svo skír og ótví- ræður, að ekki þurfi að efa hreina. stefnubreytiugu: Sjálf- stæðisflokknum útskúfað i yztn myrkur og hugsjónum hans, en: heimastjórnarflokkurinn með glœBÍlegan kosningasigur hallar höfði að dún mjúku trausti fjöld- ans.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.