Austri


Austri - 28.11.1914, Qupperneq 1

Austri - 28.11.1914, Qupperneq 1
JBlaðið kemur út 3—4 sinnum á mánuði hy*rjum, 42 arkir minnst til næstu nýárs. Blaðið kostar nm árið hér á landi aðeins h krónur, miendis 4 krönur. Uialddagi L júlí hér á landi, erlendis boigisit blað- ið fyrirfram. XXIV. Ar. Sejðisflrði Ö8. nóvemfler 1914. til Austra. (Áður birt á fregnmiöum). Rv. 22/n- r Ofriðurínn. London í gær= Parísarfregnir segja að ekkert sé nú aðhafzt á norðurherstöðv- unum á Frakklandi og Pelgíu, þar sé algjört aðgjörðaleysi vegna vetrarveðurs, frosthörku og hríðar. En suðurfrá i Argonne á Frakklandi, hafa þjóðverjar gjört ák0f áhlaup en verið braktir aptur. J»orpið Chouvon*- court, sem þjóðverjar höfðu náð á sitt vald, hafa Banda- menn nú tekið aptur' Petrogradfiegnir segja að á» kafar orustur haldi enn áfram milli f»jóðverja og Rússa á aust« urvigst0ðvunum. Rússar hafa unnið lítið eitt á milli Weichsel og Warte, og tekið nokkur huudruð iþjóðverja til fanga, nálægt Lodz. Brezka sjómáiaráðaneytið aug- lýsir að nýjar og sérstakar tund- urduflavarnir hafi verið gjörðar við eðaPhafnirn&r á austur- strönd Englands og Skotlands. Yísir. Rv. 2*/ii- London í dag: Parísarfregnir segja að ákafar stórskotaorustur standi yfir við Ypres og Soissons. Petrogradfregnir segja að Rússum hafi gengið að nokkru betur milli Yistula og Warta. J)jóðverjum algjörlega rnistek- izt að komast til Wars<jhau. Brezkar flugvélar reyndu að hefja árás á Friederichshafen, en íiugmennirnir voru skotnir niður og handteknir, Upphlaup var gjbvt við her« fangabúbir nálægt Douglas á eyjunui Mpn (við vesturströnd Englands) og urðu varbmenn neyddir til að skjóta á upp- hlaupsmenn og drápu 5 af þeim. Vísir. Ev. «/n. Ofriðurinn. London 1 dag: Brezkt hcrskip renndi á þýzk- an neðans^ávarbát og sökkti honum vib norðurstrpnd Skot- lands. 26 mönnum af skips- höfninni var bjargað, og ])eir teknir til fanga. Brezku flugmennirnir ors0k« uðu alvarlegt tjón á loftskipa~ verksmiðju Zeppelins í Eriede- richshafen. Pretar hafa tekið borgina Basra norðan við Persaflóann, eptir harða orustu. Jiýzkur tundurspillir rakst á danskt eimskip framundan Fal- sterbro og S0kk. P a r i s; Stórskotahríðir standa ena kringum YpreB, Soissons og Reims. Áhlaupum }>jóð~ verja hrundið. Petrograd: Eptir 10 daga orustu hörfa f>jóðverjar suður á við frá Yistula. Yísir. Vonir hinna frjálslyndu Rússa. Norskur rithafundur skrifar 26. okt. frá London til Bergens Tidende á pessa leið: nl?tyrjöldin hefir orsakað — eða réttara sagt opinberað — breytingu á afstöðu hinna frjálslyndu Bússa, er mun vekja eptirtekfc tim allan heim. Eg hefi í raörg ár haft tækifæri til að hitta hér í Lutidúnum menn og konur, sem teljast til byltingamanna Rússlands — rithöfunda, spekinga, námsmenn og iðnaðarraenn, og at- hugað skrif þeirra í blaðunum. Marg- ir af peim hafa verio búnir að vera í rússneskum fangelsum. Eg heim- sótti einu sinni sKtapotkin fursta á heimili hans í Hágötu, par sem hann hefir búið í mörg ár, og eg mau að hann sagði mér frá flótta sínum frá St. Pétursborg, yfir Kristjaniu. Hann hafði komið á Stórpingið norska, og pótti séistaklega eptirtektarvert að sjá svo marga bændur á þjóðþinginu — hugsaði hryggur ura pað, hve rússneskír bændur væru langt á^eptir þeim.j Pað var unun að sjá gamla manninn svo eldfjðrugan og með fangið fullt af vonum og hugmyndum um framtíð Rússlands. Hann hafði hinar sönnu breiðu vængjasveiflur, er svífa í geguum bókmenntaheim Rússa — hin hugmyndaríkasta, viðkvæmasta, friðar-ástúðngasta menning vorra tíma — í npfnunura Tolstoj, Dosto- jewski, Turgenjef, Glorki. Og að baki þeirra stendur hinn mikli flokk- ur karla og kvenna, sem hafa látið lífið fyrir frelsisdrauma Rússlands. Heimili Krapotkins hefir verið skjólstaður pessara russnesku flótta- manna í mörg ár. Nu býr hann í Brightoc, sér til heilsustyrkingar; en dóttir hans, fiú Sasha Krapotkin, sem er gift binum ágæta rithöfandi Lebedeff, fréttaritara hinna stóru rússnesku blaða, heldur sínu heimili opnu fyiir rússnesku frelsishreyfing- unum, og hún skrifar sjálf í ensk bl0ð. Byltingahreyfing hefir á seinni ár- um hætt að ryðja sér til rúms með banatilræðum og hryíjuverkum. Hún hefir breytzt í orkuþrungið, framfer- ult endurbótarstarf, fyrir meíri þekk- ingu, fyrir afnárai stjórnareinokunar á hrennivíni, og fyrir fjárhagslegnm endurbótum. En mesta starfið hefir verið, að efla samvinnu bændanna í jarðrækt, og koma hinum víðlendu rússnesku jörðum í hendur peirra manna, sem sjálfir yrkja jprðina í sveita síns andlitis. Einn af forvíg- ismonnum þessarar bænda-samorku — hreyfiugar, sera hefir haft góðar afleiðingar — er Techaikowsky. Hann hefir búið um mörg ár í Lundúna- horg með fjölskyldu sína, og gefið út hækur í jarðyrkju. Dóttir hans er roikilhæf leikkona við Grenville Parkers leikhúsið; par hefir hún m. a.' leikið í „0nnu Pötursdóttur“, og hún syngur log Griegs aðdáanlega vel. fetta heimili er annar skjól— staður Rússanna í Lundúnum. Rað hefir verið mj0g leiðinlegt oft að heyra petta fólk tala, — peirra er.dorhótaáætlanir hafa verið ntiðaðar við hina fjærstu framtíð; og margir g0mlu hermenttirnir frá pví um ’80, eru komnir vonlausir í grofina. Nú er komin breyting á petta. Eg hefi talað við marga af þessu fólki, sem nú er hrifið af áhuga fyrir stríðinu, svo að peir geta ekki verið í hurtu trá Rússlandi lengur. Bourt- schef og fleiri eru fornir heim*). peir viija fara heim, heim til Rúss- lands. peir vilja eiga á hættu að vera settir í fangelsi eða til Sibiríu, fyrir að fara heim og í stríðið. Þeir hugsa ekki nm skelfingu styrjaldar- innar, peir leiðast af sterkum vonum. petta er frelsisstríð Rússlands, segja peir. Rússneska þjóðernistillinningin hefir vaknað í sambandi vtð mikla og gofuga menningarhreyfingu. |>að er stríð gegn hrottaskap pýzku her- stjóinarinnar, og gegn pýzku hirð* *) Bourtschef var settur i fange.si, en iátinn laus apt.ur. UppsögB skrifleg, bundin við áraroót, ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar: 40 aurar hver centimetri dálks,. og þriðjungi dýrara á 1. siðu. NB 48 s^einaveldi, sem hefír teygt anga sína til Rússlands. Stríð réttarvarnar og smápjóða-frelsis; stríð fyrir menn ng- arinnar mætustu hnossum. Eg hugsaði með sjálfri mér: J»að er þó svo, að fólkið pjakar sig eklti með ánauðaroki vonleys:sius í sva mörg ár; nu vaknar lífneístinn aptur með afli miklu, sem strengir vonar- práðinn til hins ómögulega. — Hvaða ástæðr. hefir pað til að treysta pvír að frelsi og framfarir leiði af stríð- ínu ? Eg talaði við frú Krapotkin og mann hennar. Mundi fólkið geta byggt pessar vonir á nokkru ör- uggu? Frú Krapotkin er falleg slavnesk kona, dálítið skásett, en stór, svprt hlý augu, og yndialegum söng-hæfi- leikum gædd. — „Vér Rússar erum ekki vanir að hafa 0ll stjórnarlög prentuð, vér er- um vanir að þreyfa okkur áfram. Yér getum fundið frjálslyndis- og apturhaldshug í inállausum, ósýni«> legum hlutum, sem getur verið jafn- pýðingarmikill og orð og skrif; og petta stríð leiðir af sér frjálsa hreyf- ingu gegnum alla pjóðina, dýpri en hún hefir nokkru sinni verið áður. Stjórn og pjóð geta mætt hver ann- ari í trausti. Hið skyndilega áhlaup Rjóðverja, sem kom eics og felli- bylur yfir oss, vakti oss til einnar einustu tilfinningar. Yér erum Rúss- ar, — og stjórnin veit, að hún getur reitt sig á oss; hið mikla verkfall hætti af sjálfu sér. Zarinn getur ó- hultur farið um allt sitt ríki. Hann skildi, að hann varð að snúa sér til sinnar eigin pjóðar í pessum mikla voða; og vér vonum, að haun mnni ekisi framar synja pjóðinni um ósk- aðar stjómarbætur, pegar hún er húin að heyja þetta stríð til enda.“ Eg get nefnt ýms greiniíeg tákn nm frelsisstraumana í Rússlandi. Zarinn hefir lofað Pólverjum frelsi. Hér í Englandi segja sumir að þetta sé hara loforð, sera hægt sé að brjóta. En vér, sem þekkjum huginn 1 Rússlandi nú, treystum pessu loforði. Pað er eðlilegur hlutur nú. Vér berjumst fyrir frelsi Serbíu og fyrir Belgíu. Hinir frjálslyndu Rússar hafa alltaf haldið með rétti smáþjóð- anna. Fér höfum nægilega lengi séð, hvað hinir prússnesk-pólsku pegnar hafa polað. E>eir vilja miklu heldur vera undir rússneskri stjörn — hvað bölvað, sem pað kynni að verða. Vér pekkjttm ekki aðra eins vólarkerfis- ápján, eins og pá, sem Prússland hefir leitt yfir Pólland. J>eir flytja jprðina í hendur Rjóðverja, svo Pól- verjarnir verða heimilislausir í sínu gamla föðurlandi. Zarinn getur vel gefið rússnesku Pólverjunum sjálfstjórn. í>eir btafa

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.