Austri - 26.08.1916, Blaðsíða 1

Austri - 26.08.1916, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir minsttilnæsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi aðeins 3 1 r„ er- / lendis4 kr.. Gjalddagi 1. júlí hér á landi; erlendis borgist lilaðið fyrfram. XXYI. ir. T Bíól Sunnudaginn |BíÓT J----1 27. þ. m. kl. 9 e. m. — J ♦ Jarðskjálfti. ♦ ♦ Afar við burðaríkur og á- £ ♦ hrifamikill sjónleikur í 3 ♦ þáttum. Myndin er alveg ♦ ný- ♦ Sýningin stendur yíir á T ^ annan klukkutíma. ▲ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Verkefni næstu þinga. Inngangur. Þá er nú fáninn fenginn ogstjórn- arskrárfrumv. orðið að lögum. Því ætti að vera óhætt að gera sér von um að þing og stjórn snúi sér nú af alvöru og með áhuga að innlendum framfaramálum, en hætti um stund við þann stórpólitisfea hávaða sem störf og áhugi undanfarinna þiriga hefir svo mjög snúist um, að lög um innanlandsmál hafa sælt þeirri flausturs-niéðferð, að mörg þeirra hafa ekki getað staðið óbreytt nema til næsta þings, því þá hafa verið komnir í ljós þeir gallar á þeim seiri ólijákvæmilegt hefir verið að lagfæra við fyrsta tækifæri. A þessari stórpólitík stjórnar- skrárbreytingum og deilunni um sambandsmál vor við Dani— hefir AoHaskiptingin innanlands einnig verið bygð og verður ekki betur séð, en að sumir stjórnmálamenn vorir hafi gert sér far um, að sporna á móti því að hún yrði til lykta leidd. Slíkt atferli verður ekki afsakað á annan hátt, en þann, að geta þess til að þeir menn séu í raun og veru grímuklæddir skilnaðarmenn nú þegar, sem álíti að þeir vinni hug- sjón sinni mest fylgi, með því að hlása að sundurlyndi og spilla allri sáttog samkomulagi milli þjóðanna. Þar sem nú er líllegt talið, að deilurnar við Dani liggi niðri um stund, hafa margar raddir heyrst um það, að gamla flokkaskiftingin ætti nú ,að leggjast niður, eða að í raun og veru séu engir stjórn- málaflokkar til í landinu, en' nýir muni — og eigi — að risa upp, bygðir á framsókn og íhaldi.— Ekki tel eg líklegt að svri verði þó í radn og veru, og ekki bendir lands- kosninga undirbúningurinn í þá átt. Allir vilja áfram. Um hitt eru aftur skiftar skoðanir, hvað hart eigi að fara, en þó einkum um það, hvað eigi á undan að ganga. Að vísu munu margir allfúsir til að telja sig til íhaldsm. þegar þeir fara að slá á lægstu strengi kjösenda, með því að lofa 'að krossa á móti öllum nýjum álögum,ogjafnvel létta af gömlum sköttum, en þar sem þeir jafnframt munu þykjast ætla að efla stórfe ostlega allskonar framfarir s. s. fisfeiveiðar, landbúnað, iðnað, sam- göngur, og fl. og fl., án þess þó auð- ▼itað að taka onkfeum eyri að láni, þá er það auðsætt, að fleipur þeirra er ek'.ert annað en markleysa eða blekvingartilraun við þá kjósendur sem minst vita og skilja, því varla tefla þeir svo djarft að þeir húist við því að geta talið hugsandi mönnum trú um að þeir geti gert alt af engu, eins og guð í upphaíi. Ef nokkursstaðar er farið að brydda á nýrri flokfeaskiftingu nú þegar í innanlandsmálum, þá er það í stríði milli aðalatvinnuvega lands- ins, fiskiveiða og landbúnaðar, en flokkaskiftingu hygða á þeim grund- vclli tel eg svo óeðlilega ogháska- lega, að beinlinis sé velferðarspurs- mál að hún verði kveðin niður áður cn Inin festir dýpri rætur. Báðir atvinnuvegirnir inundu líða stór hnekki við það, en þó. með tímanum einkum landbændur, því það inega þeir sjá, að þeir hafa ekki atkvæðamagn til þess að etja kappi við sjómenn og kaupstaða- borgara sérstaklega þegar þess er gætt, hvaðþeir standa inikið verr að vígi með að sækja kjörfundi og neyta kosningaréttar síns. Eg ætla ekki að svo stöddu að koma með tillögur um grundvöll undir nýja flokkaskiftingu, en í stað þess stuttlega að athuga hvort ekki sé í raun og veru athugavert fyrir þann hluta þjóðarinnar ca, heimastjórnarmenn og langsum- menn*) scm vilja nú. hætta að ríf- ast við Dani um stund, og snúa sér alvarlega að innanlandsmálun- *) Ep; neyðist tit að greina kloi'ninga sjálfstæðisflokksins mcð nlangsum“ og ..þvers- um“ þó mór þyki það leitt, þvi suroir taka það sstm uppnefni á flokkunum. tín í þeim skilningi geri og það ekki heldur af því eg æt.la engan dóm að leggja á það hvor þeirra hafi rótt til sfálfstæðisnafnsins. um, að eyðileggja nú þegar llokka- takmörkin gömlu. Einn af merkustumönnum þvers- umflokksins sagði s. 1. sumar útaf eftirvaradeilunni á þinginu: »Engan, sem ekki vill mótmæla tiltektunum á ríkisráðsfundinum 19. júní síðastliðinn, má kjósa á þing. Þjóðin verður aðgjörsópa þeim af þingmannabekkjunum, sém eigi vilja í gréindu efrií, sem ella, verja réttindi hennar, sem þörfin kref- ur, Mótmæli þingsins 1917,geg'n ríkis- ráðsfundargjörðunnm 19. júní siðastl. vcrða að geta orðið sem allra eindregnust.« Eg þykist því ekki fara með rakalausar getsakir, þó eg segi að þversummenn séu líklegir til að vekja upp stórpólitíska rifrildið — líklega nýjan eftirvara — ef þeir ná því atkvæðamagni í þinginu, við næstu kósningar, að þeir sjái sér það fært. 3ég vil því snúa við klausunni sem eg' hafði eftir þeim og liafa hana svona: »Enga ætti á þing að kjósa, sem þangað vilja komast til að deila þar um »dauð- an kálf«. Næstu þingeiga að liafa Orinur nanðsynlegri mál til með- ferðar. Skal eg nú víkja að nokkrum þeirra. Fjánnál. Meðferð og stjórn fjármálanna er alrnenningi viðkvæmt mál, og er það að vonum. Yið höfumlít- ið fé til umráða en fjárþörfin til ýmsra stórnauðsynlegra framfara- og menningarfyrirtækja afarmikil. Skattar og álögur á þjóðinni orðn- ar allháar og tilfinnanlegar, svo ekki er nema eðlilegtað gjaldend- ur láti féð því að eins möglunar- laust af hendi að þeir sjái að því sé vel varið. Eg vil ekki segja að fé landsins liafi, svo nokkruveru- leg'u nenri, verið eitt ióþarfabein- línis, en liitt munu ílestir vera íriér sammála um, að oft hafi það verið látið ganga á undan, sem frekar þoldi að bíða. Eg liefi verið á allmörgum þing- máláfimdum, og undantekningar- laust — að mig' minnir — á þeim Uppsögn skrifleg bund- in við áramót, og ógild nema komin sétil ritstjóra fyrirl. októher og u'aúp- andi sé skuldlaus vkð blað- ið. Innlendar auglýsingar, 40 aura liver centimetri dálks og þriðjungi dýrara á 1. síðu. Nr. 42. Klippstdður i Loðmundar- firði fæst tit ábúðar frá fardogum 1917. Bjötín Þoríiksson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ öllum heyrt þingmenn eða fram- bjóðendur lofa kjósendum því, að «para fé landsins og vinna af al- efli á móti þvi að fjárlögin verði afgreidd með tekjuhalla. Þegar svo á þing hefir verið komið hafa þessir sömu þingmenn átt þátt í því að auka tekjuhalla fjárlaga- frrimvarps stjórnarinnar um hundr- uð þúsunda. Hverskonar ósam- ræmi er þetta? Hafa frambjóð- endur ekkert meintmeð loforðum sínum annað en slá ryki í augu kjósenda. Ekki ætla eg að getft þess til, heldur að þeir hafi —- hálfnauðugir kanske leiðst út í þctía, af því fyrirkomulagið er nú svoleiðis óheilbrigt hjá okkur, að frambjóðendur vcrða að lof* sparuaði lil að geðjast kjósendum, en svo verða þeir þegar á þing kemur að ausa fé úr landssjóði ef þeir vilja lialda liylli þeirra. Það er nefnilcga all-algengt að kjósendur meti þingmenn sína eftir því hve miklar fjárveitingar þeirmtvega kjördæmi sínu. Þó kjósendur vilji að lapdsfé sé spar- að, þá vilja þeir ekki láta hafasig útundan og kenna ódugnaði þing- manns síns um, ef kjördæmíþeirra hera ekki eins mikið úr býtum, eins og þeim finstönnur kjördæmi gera.. En þegar kjósendur fella þannn dóm, þá liugsa þeir ekki út í það, að eins og fjárveitinga- valdinu ær fyrirkomið nú, þá muni það algengast, að fyrir hverj- ar þúsund krónur sem þingmaður- inn útvegar kjördæmi sínu, muni hann vcrða að greiða atkv. með tugum þúsunda til annara kjor- dæma. Það geta því eins vcrið gætnustu og samviskusomustu þing- mennirnir, eins og þeir ónýtustu, sein minst færa kjördæmum sínum og aftur skeitingalausustu fjar- glæframennirnir scm mest hafa í. vasanum þegar heim keniur.*) Þctta stafar af þeim alræmdu og illræmdu hrossakaupum þing- manna sem stafa af fjárveitinga-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.