Austri - 26.08.1916, Blaðsíða 2

Austri - 26.08.1916, Blaðsíða 2
4' ADSTII 00 yrirkomulaginu annarsvegar og kjósendadekri þingmanna hins- - vegar. Pví með hrossakaupunum ,gera léttúðugustu fjármálamenn- irnir sig að átrúnaðargoði skamm- sýnna kjósenda. Þessi hrossakaup þingmanna verða að takmarkast sem auðið er, eða helst afnemast með öllu — en — hvernig verður það? Framh. Ursus. *)• Kg heíi veitt því eftirtekt að P J. i Crautl. greiddi eiiiusimii atkv. gegu fjárveit- ingu tíl þingejjasýslu, af því honuœ fanst annað nauðsynlegra eiga að ganga á undan *em varð að fella. Hvort fleiri slík dæmi ■aætti finna skal eg ekkert fnilyrða um, ea býst eg við að þau séu fá. -----♦♦♦-------- ‘tJtto-CL —:x:— Góð tíðindi fyrir Austrrlandl Landsbankastjórnin hefir áhveðið að slofna útbúið innan skams. Sýslumanni Norður-Múlasýslu hefir nýlega borist bréf frá stjórn Landsbankans, þar sem þess er getið að hún hafi nákveðiðað setja á stofn innan skams útbú frá Landsbankanum, á Austurlandi«. Beiðist bankastjórnin umsagnar aýslumansins um það, þar eð hún %é ekki nægilega kunn staðháttum, hvar hann telji útbúið best homið t. d. hvort heldur á Eskifirði eða Seyðisíirði, með tilliti til stofnunar- innar og viðskiftama nna á Aust- Qörðum yfir höfuð. Þetta er »Auslra gleðiefni þar eð hann hefir látið sér sérstaklega ant um þetta mál, og það má vera <Jllum oss gleðiefni, að bankastjórn- in hefir tekið þá langþráðu ákvörð- un að stofna útbúið hér eystra. »Landið« skýrir frá því 28. f. m. að bankastjörnin hafi sagt sér »að ákveðið hefði verið þegar í vor« að stofna útbúið. Hvað bahka- stjórnin og »Landið« kalla »i vor« vitum vér ekki, en hitt vitum vér og allir þeir er lesið hafa 39. tbl. Austra þ. á., að 18. maí í vor s. 1. hafði bankastjórnin ekki tekið þessa ákvorðun, heldur visar þá tilbréfs síns um málið, til stjórnar- ráðsins dags. 4. marz s. 1. og í því bréfi visaði hún til bréfs síns dags. 20. febr. f. á., og i öllum þessum bréfum felzt neitun um að stofna útbúið »að minsta kosti ekki fyrri en styrjöldin er um garð gengin, og að sæmilegt lag er kom- ið aftur á viðskiftin í Evrópu* t'ins og stendur i bréfi bankastjórnar- innar 4. marz s. 1. Það er þvi algerleya raiujl að bankastjórnin ekki hafi neitað að stofna útbúið, þar til 28. f. m. að hún opnaði hjarta sitt fyrir »Land- inu«. Ummæli »Austra« og »ísa- foldar« um málið eru algerlega rétt, eins og tilvitnunin í framan- greind bréf bankastjórnarinnar sanna. Þó það sé dálítið óviðkunnan- Iegt að bankastjórnin hefir leynt þessari ákvörðun sinni fyrir Aust- firðingum síðan í vor (hafi hún veríð tekin þá?) en finnur sig aft- ur knúða til að skýra reykvízka blaðinu »Landið« fyrst af xíllum frá mikilvægu atriði er snertir Austfirðinga, þá skal ekki fjölyrt um þann einkennilega atbnrð. Aðalatriði málsins er fullnægt, fái Ausfirðingar útbúið »innan skams« eftir þeim skilningi erleggja verð- ur í þau orð. — Og þó bankastjórnin ætli »að ala upp menn, sem hentugir sé í stöðuna« eins og »Landið« segir, þá vonum vér að þeir menn séu ekki »fæddir í gær« svo að upp- eldinu verði lokið innari skams, a. m. k. fyrir næsta vor, svo að vér getum átt vísa von á útbúinu þá, og væri æskilegt að fá skýringu bankastjórnarinnar á því, hvort þessi skilningur á uppeldi og inn- an skams í svona tilfelli, sé ekki nærri sanni. Það væri gott að ekkert yrði lengur tvírætt né teygjanlegt fund- ið í orðum bankastjórnarinnar er snerta útbússtofnur.ina. —‘ En þrátt fyrir þetta er ákvörð- un bankastjórnarinnar gleðiefni og sízt mundum vér viljalasta banka- stjórnina fyrir hana. — ----^♦♦^--------- Eidaskólamá?i<). —:x:— Niðurskurðarsamþykt /menniny- anna Sunn-Mýlsku ódœma markleysa! Sýsl umanni Norður-M ú 1 asýal u hefir nú borist svar stjórnarráðs- ins við bréfi því, er hann reit stjórnarráðinu 9. júní s. 1. og birt hefir verið í ».4ustra«, út af lög- leysusamþyktinni á sýslufundi Suður-Múlasýslu s. 1. vor, um að leggja niður Eiðaskólann. Bréfið hljóðar svo: »STJÓRNARRÁÐ ÍSLANDS. Reykjavík, 25. júlí 1916. Jafnframt því að skýra frá því, að sýslunefnd Suður-Múlasýslu hafi á síðasta fundi sínum með / at- kvæðum (þarmeð atkvæðí oddvita) gegn 6, ályktað að hætta fyrir sitt leyti að starfrækja búnaðarskól- anná Eiðum og slíta sameign sinni við Norður-Múlasýslu um skólann, allar eignir Eiðaskóla og alt það laust og fast, er skólanum fylgir, með nánari ákvörðunum, hafið þér, herra sýslumaður, i bréfi, dags. 9. f. m.. þótt þér eftir mála- vöxtum teljið þessa einhliða álykt- un sýslunefndarinnar markleysu einá, skotið þessu máli til stjórnar- ráðsins til þess að það fellí þessa ály tun sýslunefndarinnar úr gildi. Útaf þessu skal yður hérmeð tjáð til leiðbeiningar og frekari birtingar. að þar sem ályktunin brýtur bág við gildandi ákvæði um Eiðas ólann og sýslunefnd annarar sýslunnar brestur altvald til að breyla eða afnema þau á- kvæði upp á eindæ'mi sitt, er téð ályklun aiger markleysa og því ó- þarlt ao fella hana úr gildi, þar sem bún heíír ekkert gildi ogget- ur ekki baft það. 3 skjöi, er fylgdu framannefndu bréli yðar, eru yður endursend hérmeð. Einar Arnórsson. Jón Hermannsso. Til sýslumannsins í Norð ur-M i í l as ýs lu«. Ótvíræðari staðfesting en sú, er felst i þessu bréfi Stjórnarráðs ís- lands, á því, að það sé rétt sem »Austri« hefir haldið fast fram í þessu máli, verður ekki fengin, og má það vera ánægjuefni öllum þeim, sem unna tilveru einu menta- stofnunar Austfirðingaíjörðungs og bera menningarheiður íjórðungsins fyrir brjósti. Nærrí óhugsandi virðist annað en að þeir sem feigan hafa viljað Éiðaskóla, óg séð hafa árangurinn af þeirri tílraun, sem 7 sýslu- nefndarmenn Sunn-Mýlina gerðu í vor til þess að færa skólann á »hoggstokkinn«, að fengnum öll- um þeim upplýsingum og skýring- um, sem síðan eru framkomnar í málinu, sjái, út á hvaða óheilla braut þeir hafa leiðst í afskiftum sínum af Eiðaskóla, og að eini vegurinn til að bjarga sóma þeirra er sá, að reynast þeir drengir að viðurkenna þetta og sýna það eftirleiðis í vilja og verki að þeir óski að bæta fyrir þessa yfirsjón, sem þeir í stundarhita og að lítt athuguðu máli hafa látið sig henda. 0llum getur yfirsézt, og þó hér hafi mikið að orðið, er það ekki ógleymanlegt vilji aðeins mennirn- ir breyta stefnu sinni í Eiðaskóla- málinu til betra horfs, sem ekki er vanheiður heldur sómi, begar auga verður komið á hið rétta og heillavænlega. En hitt, að halda æ lengra út í foræðið, væri ófyrir- geíánlegt, og ótrúlegt um menn með fullri skynsemi. — Niður- stöðuna í þessu efni fá menn að sjá á því, hvort gerð verður til- raun til að framfylgja 7mannasam- þyktinni sður eigi. En um það atriði má búast við að sýslum, Sunn-Mýlinga taki ákvörðun eftir að hann hefir meðtekið bréf sýslu- manns Norður-Múlasýslu dagsett 21. þ. m. er hljóðar svo: »í framhaldi af bréfi mínu til yðar, lierra sýslumaður, um Eiða- skólamálið, dags. 9. júní þ. á. til- kynnist yður hér með til birting- ar fyrir .sýshmefnd Suður-Múlasýslu að stjórnarráðið hcfir ritað mér á þessa leið 25. f. m. (sjá stjr. bréíið hér að framan). Jafnframt skal yður bentá það, að stjórnarnefnd Eiðaskólans hefir síðast verið kosin á sameinuðum sýslufundi á Eiðum 9. júní 1913 fyrir tímaliilið frá 15. seftember s. á. til jafnlengdar í ár og er þvi kjörtími núverandi stjórnarnefnd- ar útrunninn þá. Eftir 5. gr. nii- gildandi reglugcrðar fyrir skólann verður því að iialda sameinaðan sýslufund í haust meðal annarstil að kjósa stjórr.arnefnd fvrir skól- ann og vil eg byðja yður er þér hafið fengið þetta bréf mitt og at- hugað málið að hringja mig upp í símann svo að við getum ráðg- ast um og ákveðið hvar og hve- nær sýslufundur þessi skuli hald- inn. Jóh. Jóhannesson.« Verði þessi sameinaði sýslufúnd- ur haldinn og ný stj'!rnarnefnd Eiðaskóla kosin þá er auðvitað hin marg-umrædda 7mannasam- þykt þar með úr sögunni. ----♦♦♦♦-------- Askoru ii. Stjórn bókmentafélagsins hefir ákveðið að gefa út helstu rit Jón- asar skálds Hallgrímssonar í bundnu og óbundnu máli og kosið til að sjá um útgáfuna, i samráði við forscta félagsins, þá Hélga Jónsson, dr. pliil. i Reykja- vík, Matthias Þórðarson, íörn- menjavörð í Reykjavík og Jón Sigurðsson í Kaldaðarnesi. Til þess að rit þetta geti orðið sem fullkomnast eru það tilmæli útgáfunetndarinnar til allra þeirra. er hafa í höndum eða vita um handrit frá Jónasi Hallgrímssyni, kvæði, sendibréf eða annað, o«>‘ sömuleiðis bréf til Jónasar, að Ijá eða útvega nefndinni alt slíkt til afnota, hclst í frumriti, ella í staf- réttu eftirrili, og enn fremur önn- ur gögn, er lúta að æfi Jónasar, svo sem frásagnir eðaummælium hann í bréfum samtíðarmanna. Nefndin beiðist þess og, að henn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.