Austri - 26.08.1916, Blaðsíða 4

Austri - 26.08.1916, Blaðsíða 4
42 AU8-T8I 92 r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ í Xj ý ö s Xx_ ó 1 i minn verðtir eftirleiðis í htisi mínu Laugav. 2 (áður líergst. str. 3). Byrjar 1. vetrardag, endar 21. marz. Enginn skyídur að vera allan tímann. Námsgr. ílestar sönui og á öðrum s framhalds kólum; um þær geta menn valið. Áhersla einkum lögð á tungumálin að tala þau og rita. Próf þarf ekki að taka, en námsvottorð látin þeim nemendum í té, sem óska. Kennslugjald aðnins 25 kr. fyrir allan tímann og minna fyrir ^ ^ rúm leyfir. A s k o r u n. ' * : I Þeir, sem enn eiga ógoldið andvirði Austra, eru alvarlega ♦ ámintir um að greiða það X s e iii a 11 r a f y r s t, eigi síðar en fyrir lok þessa mánaðar. ^ beðnir að gera skil á sama tíma. Bezt að senda umsóknir sem fyrst. Asm. Gestsson. Laugaveg 2, Beykjavík. ♦ ♦ t ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦| I ♦ ♦ Seyðisfirði, 2. ágúst 1916. Virðingarfylst ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ tskemmri tíma. Nemendum veitt móttaka livenær sem er, ef ♦ ♦ Ennfremur eru þeir, sem skulda l.laðinu fyrir auglýsingar J ♦ ♦ i (ftgefemlur Austra. ♦ J r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i L Auglýsing. Yfir- og undirkcnnara vantar við barnaskóla Rcyðarfjarðar. Kenslan byrjar 1. nóvember. Ummsóknarfrestur til 1. október. SKOLANEFNDIN. ♦♦M ■ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Bi ♦ NY.TA JTRAUÐBUÐIN ♦ ♦ kaupir ♦ ♦ E G G ♦ ♦ fvrir hátt verð. ♦ ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦□ (xE K FI T ENNUR, neðri gómur, sem var tilviðgerðar bjá mér, en ekki verið vitjað, er eigandinn beðinn að sækja til rit- stj. Austra gegn viðgerðarkostnaði. Halluv Hallsson tatmlæknir. ■♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦II ♦ 5 > ý i r k a u |) e n d u r ♦ ♦ að þessum árgangi Austra, tá í kaupbæti hina ágætu skáldsogu „EUGENIE“, eftir E. Werner, um leið og þeir greiða anndvirði blaðsins. Gerist áskrifendur sem allra fyrsl, meðan n er til af sogunni I ♦ Auglýsíð í Austra! ♦ £ 406 á þeirri aðférð. Eg gat þess við hann og svaraði hann þá að bann væri upp með sér yfir þessari úrlausn á vandamáli sem hefði staðið lionum fyrir svefni í márgar vikur — hann áleit það hína einu réttu úrlausn, sem göfugmenni væri sæmandi, og eg varð að fallast á skoðun hans. Eg' spurði hann — það var nú máske forvitnislegt — hvort unnusta mín væri honum samþykk í þessu, og hann játaði þeirri spurningu með mestu vinsemdk Hann þagnaði, og Trix ætlaði að segja eittlivað, en hún kom engu orði upp fyrir grátekka. »Pví ldærðu ekki,* Trix?« sþurði bann. »Geturðu ekki lengur skemt þér við það sem >Það er 407 ■!veg satt!« svaraði hann ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦,1 X ♦ ♦ ♦ alvar- lega. »()g svaraðir þú liertog- er hlægilegt? Eg get sagt þér, að hló meira en eg hef hlegið í mörg ár — í fyrsta lagi að ástandinu, og i öðru lagi að sjálfum mér, að því að eg skuli hafaverið sá dæma- laus asni að íímynda mér að stúlka einsog Phroso Rablonowski mundi vilja eiga annan eins jarðeiganda-ræfil og mig, þegar henni stæði til boða enskur hertogi, sem á marg- ar hallir og gnægð gimsfeina. Það gat ein- ungis heimskingi ætlað slíkum kvennmanni. Mér þótti skemtitegt að komast að þeirri niðurstöðu.« „Hans, talaðu ekki svona!« sagði Trix, svo lágl að hann heyrði það varla. og hverju anum?« spurði bún. »Eg? — Eg sagði ailðvitað; að mér þætti sómi að þessu! Taktu liana, sonur minn, og vertu hamingjusamur!« Svo bauð hann mér i brúðkaupið, samt ekki opiitber.ega ennþá! Eg þakkaði auðvitað fvrir boðið — ekki vantar mig brúðkaupsklæðin!« Trix sló saman höndum. »TIann er genginn af vitinu af sorg og harmi!« veinaði húu. 4'ruchsess stundi við. »Já, mér lá við því en samt ekki af sorg, heldur yfir minni óverðskulduðu gæfu!« svaraði hann. Ást mín á Phroso Rablo- nowski var aldrei annað en hróðug hé- gómadýrð, og mér hefði verið mátulegt þó eg hefði fengið að gjalda þess með því að lifa langa æfi sem auðmjúkur skósveinn hérmar, og með því að borga reikningana heunar. Það er langi síðan að mig óraði fyrir þessu — að henni þótti ekki vitund vænt um mig vissi eg írá þeim degi er hún í fyrsta sinn kom á mitt vesæla heimili og lét í Ijös vonbrigði sín yfir »gimsteinum« móður minnar. En það stöð ekki í mínu valdi að rjúfa trúlofun okkai-, og eg mundi liafa haldið orð mín og eiða, þó hún hefði ♦ ♦ I ♦ ♦ I I ♦ ♦ ♦ ro cJzrí p p cd a* p cr a> Q/ P P o/ 73 >-í cn rD 3 p p Q* am oo’ 2 Q* ÍC o IC CA io IC Q/ © 1 - t ♦ - ♦ 1 C“ ♦ p Q* Q CÍQ CT3. P 00 > CS X a* ♦ ♦ i ♦ ♦ ♦ ► ♦ &♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Ritstjóri Sig. ISabívinsso* frá Stakkahlíð. 0Q n ck 73 o Útgefendur eríingjar cand. piiil. Skapta Jósepssonar. Prentsin. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.