Öldin - 30.12.1891, Blaðsíða 1

Öldin - 30.12.1891, Blaðsíða 1
ÖLDl'N, an Icelandic Weekly Record of Current Events uvd Contemporary Thought. Subscr. Price $1,50 a year. Olafsson & Co. Bublishers. I Advertising Rates: 1 inch single column: 1 month; 3 mo's; ti mo's; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,00. Adr.: Box 535, Winnipeg, Man. U3. WINNIPEG, MAN., MIÐKUDAO, 30. DESEMBER. 1891. Eftir 1. Jan. næstkomandi verðr „ÖLDIN" e n g n in manui send, sem ekki hefiv boigað hana. Ef ÖLDIN hættir að koma til þín með ný&rinu, þá gœttu þess, að það er af því að þú he'fir ekki borgað hana, en ekki af þrí að hún haldi ekki áfrani að koma út. Jii, ÖLDLN heldr áfram að koma út, og ef þú vili að hún haldi áfram að koma til þín, þá horgaðu hana. Þá hefir peninga núna, borgaðu þá Öldina fyrir all árið. Ef þu borgar að eins einn eða tvo árs- fjórðunga, þá áttu ekkert víst að þú hafir peninga þá, þegar þar að kemr, tM ftð endrnýja áskrift þína. Því er bezt að borga nú. svo þii þurf- h- ekki að hugsa um það á ny fyri'i en næata háust. NÝJÁRSGJÖFlN til kaupenda vorra vonum ver að geti orðið tilbiíin svo tímanléga, að lnin geti orðiö send át í næstu vikn. Að eihs þeir kaupendr, sem hafa borgað heilan drgang, fá bana. F R É T T I \i ÚTLÖND. CANADA. — Páfinn (nb. sá í Róm) liggrfyr- ir dauðanum og er honum ekki hug- að líf. — Á. AOFANGADAG tór il'uin þing- mannskosning í Waterford á írlandi. Kosinn var Redmohd, þingmannsefru' Parnellingá. [nn nafnkunni þingskör- ungr Mr. Davitt var í kjöri af hendi McCarthyinga. en náði eigi kosning. Þessi úrslit komu öllum á óvænt. Þetta er ið eina skif'ti, sem Parnell- ingar hafa komið nokkrum af sín- uni íiokki aö, síðan þeir klofnuðu frá aðalþingflokkniim írska. BANDARIKIN. - Tvö nv bíki. ÞaÖ er uu talíð v-imí., að á komanda ári mnnj bætast tvö ný ríki við tölu Bandaríkjanna, og aukast þá tvær stjörnur nýjar í stjörnufánann. Þaö cr mælt að báð- um riokkum, samveldismönnum og sérveldismönnum, hafi komið saman um að taka Arizona og Oklohama í ríkja t.olu. New Mexiko og Utah hefir og' tnjög verið um talað að gera að ríkjum. |.;n Harrison forseti setr aig á móti þy£. Þykir þjóðernið ó- enska of-ríkt í Mexico, og Morrnón- ar of.fjölmennir I (Jtah. Islands-fréttir Eftir ísl. blöðunum. — Austfirðingafjóbðungb var gerðr að sérstöku amti á alþingi 1889 með tögum, sem staðfesting náðu 11. Jvvlí árið eftir. Sarnkvæmt því skyldi Norðr- Mvilasýsla og Suðr-Mvilasýsla verða anit si'i' nu'ð sérstöku amtsráði, en einn og sami maðr skyldi amtmaðr vera í norðramti og austramti, að sínu leyti eins og mi eí í vestramt- inu og suðramtinu. Eignir allar og sjóðir skyldu aðskilin el'tir ákvteðum landshöf'óingja, og hvort amtsráð stýra málum síns amts út ai' fyrir sig með l'uliu sjálfsforræði. Amtmaðr skyldi mæta í amtsráði austflrðinga. Isorðr- Þingeyjarsýsla skyldi kjósa tun það (sýsluneihdin þar), hvort hvin vildi heyra lil norðramti eða austramtinu. Jafnframl þessu var sú breyting ger á öllum amtsráðum landsins, að í stað þess að áðr sátu í þeim einir tveir menn í liverju, auk amtmanns, skulu iui sitja í þeim ciiin fulltrúi úr liverri amtsins sýslu, kosinn af sýslunefnd. Með þessu verða amtsráðin verulegt fjórðungs-fulltiúaþing, til að stýra fjórðungsmálum. Ritstjóri þessa blaðs var höfundr þessara laga og kom þeim fram á þingi. Nvv heflr Nbrðr-Þingeyjarsýsla kosið áér að eiga sálufélag með Austfirðing- uui. og lii'lir nú landshöfðingi kveð- ið ;i iiiii skifting amtanna, og á hún íVam að i'ara meö nýári 1892. Skift- asl, þá allar eignir, sjóðir og skuldir Og skuldbindingar milli amtanna. Jaí'n- aðarsjóðr skiftist þannig, að norðr- amtið lilýtr i(i tuttugustu og sjoundu hluti, en austramtið 11 af sjóðnum, og skuldir, er á honum livíla niv, greiðist ai ðmtunum i sama hlutfalli. Anitslii'ikasal'nið á Akreyri verðr norðramtsins eign. Búnaðarsjóðnum verðr skift svo. að norðramtið fær 1(>, en austramtið 9 tuttugustu og linitu liluti afhonum. Styrktarsjóðr ekkna og prentsmiðju- sjóðrinn verða undir stjórn amtsráðs- ins uorðlenzka; en gjafasjóðr Guttorms Þorsteinssonar og gjafasj. Pétrs sýslu- inanns verða undir stjórn austflrzka amtsráðsins. - Með þeasum lögum er stigið þýðingarmikið spor til fyUri og frjálslegri héraða-sjálfstjórnar a íslandi. — FiiiioÁu-KvuK.n ,i nu að llytja iii i Ólaísvík. BUNAÐAKFBL V.0 t,il i uálega öðrum tslandi. ('. i' R. PÉLAGrÐ er að láta iiyggja sér dálítinn flota—6 Bkip —af „livaibökum". Þeir sem hafa lesið 1. (>)- af „Öldinni" vita, hvers kyns skip það eru. Þessi skip á að smiða í West Superior, Wis. Hvert þeirra á að verða 420 feta langt, 45 feta breitt og ir> fet á dýpt. Þau eiga að rúma meira og verða hraðskreiðari en allir eldri hvalbakai er nu talið að sC bvorum hrepp i — Kvknnaski)i,\ lin Sigríðar Magr»- iissnii i Viuanfuiiii veitir forstöðu Þóra Björnsdóttir (irá Brekkaborg í BreiðdalV L5 namsmeyjar gengu á skíilann i haust Jón Siourdsbon heitir morðing- inn i Þingeyjarsýslu, sem drap stúlk- una, si'in ólétl var al' völdum hans, svo scin áður er getið í þessu M. (ÖMin 1, 7); hanh var vinnumaðr á Mýri i Bárðardal. Hefir hann mi meðgengið, aö bann hafl troðiö vetl- inguiu upp í stulkuna og baldiðfyr- ir \i( hciini, un/. hún kafnaði, og dregið luina bvo í læk. Hafði búið yiir þessu ráði lengi. Slíkt varðar líilati eftir ísl. lögum. Málið dæmt í héraði (lífiát) og I yfirrétti (meðferð málsina og dómálegging í héraði 6- lögleg, og málinu vísað heimtil lög- legrar meðferðar; sýsluinnðr luif'ði ekki vitað það, að banii átti að Jial'a inoð- dómsmeun með sér*). Á Kvennaskólanum á Ytri-Ey vóru i lvaust 3G lærimeyjar. — í MösRUVALLAsfeÓLANTrM vóru einn- ig í haast 3(i lærisveinar. — Kvíabekkr í Eyjaf. veittr 3. I. in. cand. tlieol. Emil G. Guðmunds- syni. — Fjársalan til Englands í haust. Menn telja útflutt að eins um 24.000 sauðkindr (á móts við 70000 í fyrra); þar af keypti Coghill 2000. Ilitt flutt ivt af Zöllner, sumpart fyrir reikning bænda, sumpart keypt af honum. — A KVKNXASKÚl.A Rkv K.l A V í KR (Ín- um gamla) vóriv í hanst 43 náms- meyjar (skift í 3 bekki). — GUFUBÁTRINN „FAXl" si'lkk á Reykjavíkr-höfn 10. f. m. í-á þar nuuuilaus og hirðingarlaus. Sást vtr landi, að liann var Jarinn að fylla (í stórviðri al' noröri), en eigi fært vvt í hann, ncina nuuina út stórt skip; en um það ekki hirt. Sast það á, að aðaleigandinn (hr. Sigf. Eymunds- son) var veikr, en hinn aðaleigand- inn var í bæiiiim og skiiti sór ekki af. Bátrinn var óvátrygðr. Daginn eftir rak lyfting og nokkuð al þil- í'ari i land. — „Rktta abfbbðin". Fyrir 10000 kr. hafa Skagfirðingar (upphali. fyrir frumkvæði E. Briems sýslumanns) brvi- að hjá sér ár í sýslunni á fám ár- itni á sinn kostnað; jatnað niðr á sig í sýslugjaldi 6 au. á livert hdr. í fösttv og lattsii í þessu skyni. .— Oskvtv'ai.i.s talsverðs varð vart í I. in. víða syðra; talið víst að eldr sé uppi í austrjoklum (Vatnajökli ?) einhverstaðar. — Landsbankinn. Fyrir þriðja ars- ijórðung þ. a., mánuðina Júlí, ÁgÚSt og September, er reikningr nýbirtr í Stjornartíð. Það er nærri skrítin til- viljvtn, að bankinn helir átt hér um bil alveg jafnt í sjóði í byrjun þessa ársfjórðungs og í lok hans, eða milli 68—1>0 þv'ts. kr. Ilafa þó miklir pen- ingar gengið ut og inn lijii honum þessa mánuöi, t. d. sparisjóðsinnlög numiö meira en 103,000 kr., en 79,000 kr. útborgað af þeim, ví.xlar innleyst- ir fyrir 56,000 kr. og keyptir fyrir rúm 62,000 (víxillán). Önnurútlán hai'a ver- ið 71 Iftis. kr., iíii oiHli'goliin lán að eins rúnuir 30 þús. Innlög á hlaupa- reikning ruin 22 þns. kr. AUs átti bankinn í útlánum i reikningslok nær 830 þús. kr., þar af nær 65 þús. kr. i víxillánum. Auk þess um 250 þús. kr. í kgl. ríkis- skuldabréfum. Beikningslán sjást a þessum reikn- ingi i fyrsta si.ini, fáein liuiulr. kr. Sparisjóðsinnlög naniu í reiknings- lok uni 584 þús. kr. — Sjónleikj ætla nokkrir Reykvík- ingar að halda í vetr. Hafa leigt Good-Templara-húsið til þess í 4 man- uði (þau kvöld, scm G.-T.-stvíkurnar nola það eigi) fyrir 450 kr. — Ki. f. m. DRUKNTJöu af Akranesi: Guðjón Jónsson, Magnús Magnússon, Bjarni Helgason, allir af Skaganum, Ásnunvdr Gíslason (frá Miðhópi að norðan?) líileif'r Eileifsson frá Mýr- arkoti á Skaga. — LoKS eru konvin iit liig uin skip- un ilýralii'kna á Islamli. — Brjeðrnik Patterson (enski kon- svvllinn og bróðir hans) vóru teknir ¦I Sýslumaðrinu or háskólakenn- ara-efhi „Heimskringlu" í lögfræði Benedikt Sveinsson. fastir í Feereyjum í haust. fyrir skuld- ir og prettvísi. Einhverja úrlausn fengu skuldheiintuiiieiiii, svo að þeir bræðr vóru at'tr látnir lausir. — „Lavira" leggr af stað frá Kmh. til íslands 17. jan. mcstk.; í'rá Leith væntanlega 20. jan. — StBANDFKRMB 1892. Þær verða 3, hér um I>il eins lagaðar og 1889, — Berufirði og líeykjarurði þ'> alveg sleppt úr áætluniuni —, og i'er aðal- póstskipið, Lávvra, auk þess 3 i'erðir frá Keykjavík til vestrhafnanna (nema ekki Flateyjar), eins og þá. Thyra verðr strandíerðaskip eins og aðr. Heldr „ið sameinaða gufuskipafelag" strand- ferðunum uppi styrklaust af' lands- sjóði, af þvi það vill ekki fullnægja skilyrðum fjárlagahna, en þau vóru slaði'oit (>. þ. m., og liagar þá auðvit- að ferðunum eftir því er kaupmönn- uin hentar, því þeir nota það lang- mest til flutnings. Fyrsta strandferð byrjar frá K.höfn 1. Maí, önnur 3. Júní og þriðja 6. Septbr. Frá Reykjavik ter þaö í síð- ustu strandferð vestr fyrir land og norðr 1. Október. Á sumum höfnum kemr það ekki við nema einu sinni livora leiðina, svo sem Húsavík, tíiglu- iirði, Skagaströnd og önundarfirði. — AUSTFIRBINGAB eru uú íarnir að verka sv-o vel Saltflsk sinn, að aust- lirzkr tískr er orðinn í tiærra verði á erlendum markaði en sunnlenzkr og vestfirskr fiskr. — Mannalát. 8. f. m. lézt llall- dóra Guðmundsdóttir, eiginkona Brynj- óli's Magnússonar í Nýjabæ a seltjarn- arnesi. '22. f. m. andaðist í Rvík ekkjufrú Þórdís Thorsteinsen, ekkja Jón- asar Thorsteinaens sýsluinanns í S.- Múlas. (fl861); mun hafa verið um 58 ára. llún var móðir lan.lshöfð- ingjafrúar Elínar Stephenseo og séra Jóns Thorsteinsens á Þingvöllum. Frá Þórdís var dóttir l'áls aintnvanns Melsteds, ein af þeim mörgu og góðu börnum ins valinkunna, niikl.i inanns. — Af aflabbögbum við Faxaflóa er heldr vel og efnilega látið um það er póstskip fór. — Andadr: (físli Felixson á Stóra- lloli á Rangarvöllum. — Landsvfibbéttabdómb fallinn í meiðyrðamdli Guttorms Vigfussonar, fyrver. skóiastjóra á Eyðum gegn Jóni alþingisnvanni Jónssyni fra Sleðbrjót. Jón dæmdr í 100 kr. sekt og máls- kostnað. — FisKAi'i.i með bezta móti í liausi a Húsavík nyrðra. — Illvibrin, sem hér gengu í Manitoba 11.—14. f. m., hafa náð til íslands. Þar gerði allharðao byl uni land alt 8.—13. f. m. nieð vonzku norðanveðri. Aunars góð tíð um alt laiiil. SMA VEG I S. Kkisarans bkbog. Congregation- alistarnir eru að raeða það og rann- saka, hvað se „in nýja orþodoxía"; l'resbyteríanar eru að brjóta heilann ivin, „inar nýjari rannsóknir og mim- BÓknafrelsi kennimanna"; en Gyðirjg- ar ei'u hver i tiárinu a öðrum í þess- ari áll'u vit af því, hvort þeir eigi að halda heilagan laugardaginn eöa taka upp sunnudaginn; og eigi síðr um það þýðingarmikla atriði, hvort rótt truaðr maðr sé skyldr til að hat'a á höfðinu eða hvort það sé rétt-trúnaðarlegra að Bitja berhöfðaðr í samkunduhúsinu. r

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.