Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 2

Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 2
 OLDIN gefín út hvern Miðvikudag að 17 McMickcn Stv. (12th Str. S.'( af OLAl'SSON & CO- (II. Or.AFSHos. M. Pkti.kson.) Kitstjóri og ráðsniaðr (EDITOIt 4 BCSINESS MANAOEH) í Jón Ólafssnn ÖLDIN kostnr: 1 ár $1,50; fi mán $0,80; 3 mán. $0,50. ‘ Borgist fj rirfram Á Islandi kostar árg. 4 kr. Awjlýsiwja-verð: 1 þuml. dálks- lengdar eitt sinn $0,25; 1 þuml. 1 mán $1,00; 3 mán. $2,50; 6 mán. $4,50; 15 mánuði $8,00. ----------^----------------------- Sendið peninga í registreriiðu bréfi póstávísun (I’. O. Money Order) eða Iixpress Co. ávísun eða ávísun á banka í Winnipeg (ekki á utanbœjarhanka). Öll bréf og borganir sendist til: Olafsson Co.-------P. O. Jlox 535. Winnipeg, Man. Gefið gaum ! Þessir menn hafa meðal annara um- boð til að veita móttöku borgunum til vor og kvitta fvrir: Hr. Björn Halldórsson og hr. Br. Brvnjólfsson, Mountain, N. Dak.; hr. Stigr 'l'hor- waldson, Akra, N. Dak.; hr. S. M. S. Askdal, Minneota, Minn ; lir. K. H. Johnson, Spanish I'ork, Utah; lir. L. Hrntfjörd og lir. Tliorir Bjarnarson í Duluth, Mi. n.; hr. Sw. Björnson, Se- attle, Wash.; tir. Ohr. Christinson, Calgary,. Alta; hr. St. G. Stephanson, Poplar Grove, Alta; hr. Jón Sigurðs- son, Victoria, I’. <; hr. Johann Hall, Scofield, Htaii.; hr. <1. Tliorsteinsson, Gimli, Man.; lir. Stone Anderson, Bel- mont, Man.; lir. Jón Friðfinnson, Brú, Man.; hr. ('apt. Joh. Helgasor. West Selkirk, Man.; iir. Paul Johnson, Bran- don, Man.; lir. < . K.Caspar, Lundar.Man. OI.AFSSON & CO- Liðna arið. \yér viljum stuttlega ilima aug- iitb yfir helztu viðburði liðna árs- ins, oj svo sórstaklega á eftir minna á ina helztu menn, sem hafa látizt á árinu. Canada. Hér Jiefir verið heldr stórviðrasamt í jió itíkinni á liðnu ári. Sambaíidsþingið var rofið af stjórninni í Ottawa, og boð.ið til nýrra kosninga í marz. Þær fóru svo, að aftrhaldsflokkrinn (stjórnar- fljkkrínn) liafði sigr, en meiri hluti hans á þingi varð minni, en nokkru sinni áðr; og sigrinn var fenginn með stúrfenglegurn fjáraustri til mútna og með því að æsa ujiji for- dóma einfaldasta og óupplýstasta hluta lýðsins, telja honum trú um, að frjálslvndi flokkrinn vildi ráða landið undan diotningu og sameina það Bandaríkjunum. Einnig sveik stjúrnin sér út talsvert af atkvæðum með því að láta í veðri vaka, að hún ætlaði að gera verzlunarsamn- ing við Bándaríkin; en það sýndi sig síðar, sem allir máttu og fyrir- fram vita, að það var tómt kosn- inga-tál. Stjórnin varð að fá pen- inga hjá einokunar-mönnum og ^erksmiðjueigendum, t'il að verja í kosninga-mútur; en þeirra fylgi vissu allir að oigi gat fengizt, ef stjórnin ætlaði sór í alvöru að gera verzlunarsamning við Bandaríkin. — Svo dó Sir John Ma'cdonald skömmu eft.'r að þing byrjaði, og síðan hef- I ir stjórnin mát-t heita á fallanda j íæti. Um saina lcyti komu fram á : þiiigi þungar kærur og sakargiftir j gegn ýmsum ráðherrunum og öðrum j embættisniönnuui og ' þingmönmim, er handgengnir vói;u stjórninni, uni fjárdrátt og sviksemi. ()g þótt stjórnin og meiri hluti hennar í þinginu gerði alt til að bæla þetta niðr og legði rannsóknarnefud þeirri er þingið skipaði út af þessu til- éf.ii, allar þær tálmanir í veginn, sem unnt var, þt var þ» almenn- ingsálitið svo æst oiðið, að þing- ið sá sór ekki fært að sýkna alla þá er í hlut áttu. Einn ráðgjafinn ^Sir Hector ,L ngevin) veltist úr sæti, og handgenginn vinr hans (McGreevy) var rekinn af þiugi. En bæði viti a lir, að þið eru fleiri af ráðgjö.unum, sem eru eins sann- sekir .eins og Sir Hector, og svo er að smákoma fram iippljóstr á nýjum og nýjum óknyttnm, svo að það má búast við róstusömu þingi á ný í ár, og allólíklegt að stjórn- in haldist við út þetta ár. Þ.vð er enginn sá afburð .rnaðr í henni nú, seiu þjóðin ber sviplíka virðing fyrir eins og fyrir gamla Sir Jolm. Þótt hann væri brellinn og alment álitinn meðvitandi og meðsekr í fjárprettum á stjórnaitíð sinni, þá hafði hann ýrnsa sanna rnikilmenn- is eiginleika til að bera, Hann hafði sett sór stórt takruark : s un- eining allra landeigna Breta í Noiðr- Ameríku í eina veldisheild (Dom- inion), og liann náði þessu tak- marki, þótt vojmin, sem liann beitti, væru ekki ávalt öll lie.ðirleg. En slíkt befir heimrinn jafnan tilhneig- ing tíl að fyrirgefa þeim, senr set.- sér stórt takmark og nær því. Sir John anðnaðist að sameina öll lönd Breta hór í N.-Amer., að Newfound- land einu fráskildu, í eitt banda- veldiDominion of Canada. Af einstökum fylkjum er helzt að geta um Qaebec. Þ.ir hafa þau tíðindi orðíð, að forsætisráðherranum, Mer- eier vóru. bornar sviplíkar sakargift- ir eins og Ottawa-stjórninni., um fjárprétti. Frjálslyndi flokkrinn var við völd í Qubec, og Mercier var forsprakki hans í því fylki. Mónn- um eru þau tíðindi, sem þar hafa orðið, svo ný í minni, að ekki þarf um þau að fjöiyrða, endr er það ruál óútkljáð cnn. Hór í Manitoba er helzt meðal tíðinda að geta þess, að Jos. Martin lögstjórnarráðgjati fúr frá völdum, sagði af sér til að leita kosningar til bandaþingsins, en náði lienni ekki. Þar næst má telja þ ð er þing og stjórn veittu Iludson Bay járnbrautarfó.'. §1,50),000 styrk f peningum til að leggja járnbraut- ina. Þxiðja og merkasta málið, sem vert er að gela, er skólamálið. Hæstiréttr Canada kvað upp með dómi, að skólalög fylkisins væru ó- gild, kærnu í bága við stjórnar- skrána. En stjórnin hér áfiýjar því máli til enska stjórnarráðsins (Privy Cuuncil). fíandarilin. Þar liafa á liðnu ári látizt m.ugir inerkisraenn, svo sem vér ínunum síðar geta. Ann- ars hafa þu' engii' stórviðbuiðir orðið. Yið útlend ríki hafa ríkin útt nokkurn ágreining: Við Eng- land út af Bæringshafs-veiðunum, og er það óútkljáð enn þá, en þó i í'Jj'áðið að leggja þ:.ð í gerð; við - It.nlíii út af niorðuninn í New Or- | leans, og hefir þ v sá endir á orSt- ið, að Bandu'. ætla að greiðv bætr. : eftirlifandi aðstandenduni nokkurra | af þeim er myrtir vóru; loks hafa ‘ B.-vnd vr. átt, og eiga enn, í ágrein- j ingi við Chili, og er það enn ó- ■ útkljáð mál. A árinu iiefir stjórn í Bandar. gert vei'zlunarsanininga við j ýmis í'íki í Suðr-Ameríku víðar Danmörk. Þ.vr hefir alt staðið í j gamla þófinu í stjórnmálunv. Of- j beldisstjórn Estrújis sitr ]»ar enn við I völd; grundvalkr'ög lr.ndsins liafa nú veiið fitun troðin þar í heilan mvnnsi'ldr; þjóðin hefir enga dáð haft í sór 1 i 1 rð lirinda ófögnuð- inum og lagaleysinu af sór, og einveldið blómgast þvr nú öllu ó- mildara heldr cn fyrir 1818. Mút- stöðurtokkrinn er klofiun og lítil út-sjón fyrir umskifti þar að sinni. Noreyr. Þar hefir veiið ákaft stjórnarstríð í landi. Bfægri-flökks stjúniin, sem túk við völdum, er iSverdrup ' fór frá, og liafði haldið þoim mcð stuðningi ,,kauínanna“ (O.'tedals-flokksins), varð að fara frá snemma á árinu. Koin ]».i til valda vinstri inanna stjóvn undir forustu Steens rektors. Hans stjórn heldi' áfram aðskilnaði á stjórn utanríkis- npla Noregs og Svíþjóðar og vill að Noregr hafi sendiherra og ræðis- menn (comuU) fyrir • sig, þar sem hagsmunir Noregs og Svíþjóðar fa:i ekki saman í utanríkismálum, en só enda viða gagnstæðir. Telr þetta því eðlilegra og réttlátara, sein Noregr, þótt mannfæwi só, er mikíu méira verzJnnar-laud og & þriðja stærsta verzlunarllota í heimi, miklu stærri en Svfar. Arið þing- kosningav, sem fram fóru í haust, hafði stjórnin rnikinn og góðan sigr, svo að hún hefir meiri hluta á þingi, fleiri atkvæði heldr en hæði hægri menn og „kanínur“ samtals. — Meiri athygii og spenning en ’ nokkurt annað mál vakti þó Ofte- dalshneykslið, sem vór höfum lítil- lega um getið áðr í Ijlaði þessu. Emjlánd. Þar hefir fátt til stór- tíðinda hoiið. Helztu tíðindi hafa verið klofningr írska (iokksius eftir að Uppvíst varð um vinskap Par- nells og Mrs. O’Shea. Flafa McCar- thyingar horið svomikinn sigr úr býtum í þeirri deilu, að er Par- neJÞ d.í, var þingmaðr af þeirra fiokki kosinn eftirmaðr Parnells. í öllum aukakosningum, sem fram haf.i f.vrið á Irlandi síðan klofn- ingrinn varð, haí'.i Parnells-liðar að eins sigrað í einni. — Pfinsinn af Wales, konungsefni. vort, vakti tals- verða hneykslun af sér á árinu með því að vera hluttak.rndi í fjárhættu- | sj»ili, þar sein rangt \nr við haft i í spilinu. Svo hefir guðræknum enskuin þegnum og vaxið í augum, hve liljóðbært hefir o ð ð í seinni líð um frilJur hans og kvennafar Intns yfir höfuð. FrakMand. Það má nú með fnllvissu segja, að herútbúnaðr Frakka allr sé nú í það lag kom- inn, að þeir standi öllum öðrum ; þjóðum framar; en aftr hafa Þjóð- vei'jar misst sína reyndu og frægu foi’ingja. Vinskapr Frak'ka við Eússa hefir mjög trygzt þe'tta ár, og þtð eigi all-lítið við það, cr Frakkar ileyttu fyrir Eússastjórn stóru ríkisláni, er allir hugð'.i á- vinnanda verk, eftir að allir uuð- menn gyðingakyns höfðu haft sam tök um» Ttð sjiilla lánstrausti Eússa. Þó fer tvennum sögum uin, með hverjuin kjörum Frakkar hafi lánað féð, og ætla sumir, að það hati orðið all-dýrt lán. Þreuninijur-sainbandld, Þýzkaland Austrríki og l'ugvei'jitlaml, hafa átt f. iðsemdar-ái'i að fagnu. I Þý/.ka- landi sitv nú Caprivi kanzlari fastr í .sessi. A ilhjálmi' keisari eru inenn sífelt í vafa um, hvoi't sé fremr „ofviti'* eða hálfgildings vitfirrin.gr. — I Italíu hefir Crispi, stjórn- vitrasti maðr landsins) orðið að víkja l'i'á völdum. Ibisslaml. Samsæri til að ráða keisarann af dögum eru þar árlég tíðindi, og þyí vatla til nýjunga teljandi. Hallærið og ofsóknirnar gegn gyðingunum hafa verið helztu viðbuiðirnir. t Asíu eru merkustu tíðindin: jarðékjálftarnir miklu í Japan og uppreistin í Kína. I Suðr-Aincríl'ii, llefir á árinu verið gerð tilraun til stjórnarbylt- ingar bæði í Chili og Bandaríkj- um Brazilíu, á báðum stöðum af forsetum þjóðveldauua ; og hafa þeir orðið undir á báðurn stöðum. MANNALÁT. Konungar og að~ ahmmn: Piins Chun, fáðir Jvín- verju-keisara; Kalakaua, kunuugr yfii' Sandvíkreyjum ; prins Balduin, konungsefni Belga; emírínn af Af* ganistan ; jirins Jeromo Napoleon ; Nikulás stórfui'sti í Eússlandi; Karl^ konungraf Wurtpinborg ; Dom Pedro uppgjafa-keisari Brazilíu; b.irtoginn af Devonshire. ir ermenn: Shermann hershöfð- ingi og Porter aðmíráll í Banda- ríkjunum; Moltke hershöl'ðingi í Þýzkalandi. Stjómmálamcnn: Wm. Yrindom íj ármálaiáðlieria Bandaríkjanna ; Cbas. Bradlaugh, euski, heiðni þing- maðrinn nafnkunni; Dr. Ludwig Windhorst foringi kaþólska flokks- ins á ríkisþingi Þýzkalands; jarl- inn af Granville; Sir John Macdon- ald; llaunibal Hamlin, fýrv. vara- fjrseti Bandaríkjanna; Jules Urevy f,yrv. forseti franska þjóðveldisins; Balmaceda; Boulanger; I’ai'uol l ; W« H. Smith, forseti neði'i málstofu parlamentisins; Chi'isten Berg í Danmörku: Edward Buhver-Lytton, sonr skáldsins Bulwers, sendib0rra F.ngla í París. Mentameun: George Bancroft, ameríski sagnfræðingi inn; Alex. Ki .glako, enskr signfræð.ngr; James Eussel Lowell, ameríska skáldið. fílaðamenn: Albert Wolff, við „Figaro“ í Paris; Gaorge Jones, ritstjóri N. Y. ,, I imes“. Auðmenn: Joliu Plankington og Jaraes Lúdington, Viáðir í Mihvaukee, Wis; Baririg bankari í Lundúnuin; F. rl. Barnum. Listainuðr: Málarinn Meissonnier. Fyrsta aiika-kQsningin. Það fór fram auka-kosning á þingmanni nýlega í North Lanark, til sainl) ndsþingsms, til að fylla sæti, er autt var oi'ðið. Það er

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.