Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 1

Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 1
ÖJ/DIN, an Icelandic "W'eekJy Record of Current Events md Contemporary Thought. Subscr.Price $1,50 a year. Olafsson & Co. Publishers. © © LDÍ Advertising Rates: 1 inch single column: 1 month; 3 mo's; 6 nio's; 1 year $1,00; $2,50; $4,50; $8,0a Adr.: Box 535, Winnipeg, Man. I. 15. WINNIPEG, MÁN., MIÐKUDAG, 18. JANÚAR. 1392. PIIEMIA. ötgefendr þessa bíaðs bjóða bverj- uin þeim sem í pessuin mánuði sendir þeim ÞKJÍ NÝ.IA KAUPENDR og þar með $4,50, að Benda þeim inuni sama prýðilega cabinet Ljósmynd af ritstjóra blaðsins Mr. J. Ólafsson. Vantar þig númev í „Öldina", eitt eða fleiri ? Ef svo er, láttu os* yita það með brófspjaldi". Oss er íínægia að bæta íír því ókri/pif. Heilan ársfjórðung af „Öldinni" (Nr. 1—13, Oot___Dec. 1891) fá nýir kaupendr, sem borga $1,50 fyrir Öldina til ársloka 1892., alveg ókeypis, asamt „Nýársgjöfinni". FRÉTTIR. ÚTLÖND. v Frakkland. Þar er alt að t'ara í bál og brand á ný á niilli klerkdómsins eðr kyrkjunnar á aðra hlið og þjóðstjórnarinnár eðr þings- ius á hiua. Þetta hefir haft þau upptök, að frakkneskir pílagrímar gerðu hneyksli af sér í lióin með því að sýna yanvirðu legstað og leyfum Victors Emanúels konungs. En kaþólska klerkastéttin í Frakk- landi hefir verið rajöghvetjandi og stofnandi til slíkra píiagrímsferða, því að þær verða jal'nan til tekju- auka inum „heilaga föður". Hins vegar var það megnasta móðgun við Italíu-konong, að vanvirða leg- ótað föður lians. Stjórn Frakk- lands reit því umburðarbréf til allra byskupa, þess efnis, að skora á þá að gangast eigi að sinni fyrir pílagrímsferðúm til Róm né hvetja i il þeiii'ii Erkibyskup^nn af Aix og aðrir fleiii „beztu menn" kyrkj- uiinav tóku þessa áskorun mjög ó- ^tinnt upp og neituðu að hlýða hennj. vill það jafnan brenna við hja katólskum klerkum, að þeir vilja þiggja lauii sín af rikinu, en vilja ekki gjalda á móti sömu hiýðni við lög 0g Landsstjórn, sem heiuita má meS róttu af embrettis- mönnuin ríkisins, _ rjt af þessu urðu ákafar umræður á þinginu, og tillaga til Þingsályktunar, sem hallmælti prestunum meö afarhörð- um orðuni, vav samþykt með 2] I atkv. gegn 57. Eru Þæi raddir orðnar æ hávásrari, er heimta a8- skilnað ríkis og kyrkju. Freycinet liðgjafi lýsii yflr því, að hann gæti enn sem komið er ekki falli/t á aðskilnaðinn. En ef kyrkjah héldi afram að óhlýðnast löglegri stjórn landsins og sitja á sífeldum svik- ráðum við þjóðveldið, þá yrði þess skamt að bíða að til þessara ráða yrði að taka, — Björnstjerne Bjiirnsnn varð 59 ára 8. i'. m. — Gladstone varð 82 ára 29. f- m. — FreJsunarherinn eða sáluhjálp- arherinn ;í nú orðið í vök að vevj ast í Lundúnum. Þeim er bannað þar að láta skrípalátum sínum þar á strætum úti eða undir berum himni innau borgar. Þeir vildu ekki skeyta þessu boði, og mánudag í fyrri viku, er þeir í'óru glamrahdi og gaulandi mn göturnar, eins og þeirra er siör til, gerði ríðandi lögreglulið þeim aðsúg og sundraði þeim. Svo skyldi hór og gert ! — I Bœjaralandi er vetr í strang- ara lagi oftir því som þar gerist. Stöðuvötn botnfrjósa þar, og þykir það fátítt. — I Desbr. WVO var manntal tekið í Þýzkalandi; ev nú auglýs%.' árangrinn, og er hann sá, að nii ei'u íliúai' keisaradæmisins 49,426,384. — / Argentína-pjóðveldimi er nú líkbrensla fyrirskipuð að lögum fyrir alla þá, ei úr sóttnæmum sjúkdómi deyja. — Khedivinn á Egyptalandi iló 7. |i. ni. Hann hafði látið drepa nia.nn einn ríkan í Khartoum og börn lia.ns (ill nenia eína dóttur forkunnar-fagra, er hann tðk í kvennabúr sitt og gerði að Erillrj sinni eða einni aí' konum sínum. Hún byrlaði honuni eitr, að mælt er, til að hefna. föður síns og systkina.. BANDARIKIN. / Dickin&on, N. i>., er ka þólskr prestr. séra l'ariault. llmi- uni heíir nýlega stefnt verið fyrir þjófnað; en lilöðin þar á stáðnum þora ekki að geta um það. Hann kvað og vera drvkkfeldr í meira laei. CANADA. — Slysför. h'rií Rat Portage, Ont., kum hraðfrétt til ensku dagbl. liér þess et'nis. að limtud. 7. þ. m. hefði niaðr. sem vav að vinna í mylnu Láke. yf the Woods' mylnu- félagsins, orðið fastr í hreyfi-ól, dregizt iun undir hjól og dáið samstundis. I.ikið vav nálega höggv- ið í tvent. Maðiiun ev nei'iiilv 11 a n s Fia h e v. Islendingr, Ha n s F i se h e i að nafni (launsonr AV. Fischers sál. kaupmanns í Rcykjavík), efnismaðr og góðv drengr, var, að því ar vér bezt vituui. eimnitt í viunu í Keew'atin, og ev mjög hæti við, að þetta hafl hann verið Mereier kvað heldr vera að missa fylgj í <,>iu'!m'c. / Richelien, sem var annað kjör- dæmið, seni Sir Hector Langevin vav kosinn í, það kjöi'dæmið, sem hann gaf npp, fór fram þingmanns- kosning í hans stail í fyrradag, og \-;ív Bruneau, frjálslynda þingmanns- efnið, kosinn með um l(l" atkv. ínun um fvam Morgan, þingmanns efni aftrhaldsmanna. I þessu sama kjördæmi hafði Sir Hector, aftr- I haldsmaðr og ])á ráðgjafi, vevið I kosinn í Marz síðastl. með 'M^ atkv. niun. — llmi. Mr. Haggart befir tek- ið að sév st jóvn járnbrautarmála og skurða. — Ouimet er orðinn ráð- gjafi alþjóðar-starfa (publ. works). Þessar breytingar í Ottawastjórninni urðu í gær. PROF. R. B. ANDERSON, fyrverandi sendiherra Bandaríkj- anna í Danmörku, er nýkominn lieíiii (til Madison, Wis.) úv ferð austan úr ríkjum. Ihuin segir með- al ,i Iiiiavs .s\-o frá : Meðan ég dvaldi í Cambridge, Miiss., viiv ég einn dag með próf. ('. X. Horsfoid, sem hefii getið út svo mörg rit um Ameríku-fund Norðmanna. Síðaata bók hans um Le i I' Ei ri kson's La udfa 11 er 150 hls, í + hl. broti, öll með prýðilegasta ytra í'vágangi og með ógrynni mynda og landabrófa. Ilann bauð mév að aka nieð sér, og sýndi hann mór allav þær fornleifar frá Nbrömanna tímum, er hann þóttisl hafa f'iiiulii') umhvertis Cambridee. o lliinn sýndi inév það er hann hugði vei'ii. viist.iv al' blíð Leifs Ei- víkssonav. Og svo niikið öt að niinsla kosti víst. að einhvern tíina í fvviuliiini virðisl þar hafa staðið luis. — Eitt kvöld var ág I hjá próf. John Fiske :í heiniili í hiins í Cambi'idge. ll;inu er önn- uni kiitinn að ljúka við ið niikla iit siu inii elztu fornsögu A.me víkn: ;i sii hók að konia i'u í Cambridge í uæsta railnuði. lliinn kvaðst vevn kominn að þeirri niðv stöðu, að Leil'v Eiríksson hefði tek- iit lauil við Charles-fljót j en eigi vildi hann ]k'> halda þvf l'vani srm fiillri vissu FRA LONDUM VÖRUM Byfobd, \. I)., :j. Jan. Uér er all-tíðrætt inn fyrirlestr þann, sem Jón Ólaftson ritstjóri að Öldinni hélt fyrir stuttu síðan á Mountain og við- ar hér i grend, og munu öestir, som hlýddu á hann, Ijúka app einum niunni um, að l'yrirlestrinn ha1i vi-rið sá bezti, já, langbezti, seni hialdinn bafi verið hev um slóðir, og sumir jiU'nvel liítii séi- uni niunn fara, að liaiui hiili jal'nazt a við margar prestlegar prédikanir.og þó aðjúbíl-há- tíðar-vieðu Viii-i sleiiL't nl'an ;i. — JV> eru hér líka inenn, Sem ganga sköru- fram i að níða fyrirlestrinn; en þeir létu ekki svo litið að koni.i og hlustíi ;í liann, svo þeir gseti ;il reynd dæmt uni hann, heldr hefli einhver eða einhverjir sagt þeim, að l'yriiiesti'inn gengi niest út ;t að sanna. að maðrinn sé kominn af öpum og hali hafi rófu. — Æskilegt v;eri, að fyiirlestrinn yrði prentaðr, svo að sem Bestir fengju að sjá, hvað hæft er í slíkum segum WINNIPEG. — lii'i'. Iljiirn Pétrsson var veiki af gigt síðastl. sunnudag, svo hann treystist eigi að halda guðsþjónustu. Ilann er nú hetri og ætlar að tala •á venjul. stað og stund næsta sunnu 4ag. [Jmtalsefnið : hvað ið ylirnátt tirlega er náttúrlegt. —- Mrs. ./. E. M. Peterson hélt snjallan og aheyrilegan fvvirlestv ií. ensku síðastl. sunnudag á Alhevt Ilall iini, hvað Jesús kendi. — llún hehlv annan fyrirlestr á saina stað næsta sunnud. kl. :i nm. bihlíuna. — Séra Jón Bjarnason hefir leg ið fyrir dauðanum í taugaveiki : sagðr hehlv betri mi. — Gestir hjá OJdinni hafa ver ið með tlesta ínóti þessa viku, einla kaupendafjölgun með Líflegasta móti, — Meðlimir verkmaniiafélagsins eru beðnir að gefa gauni að fund arboðinu meðiil auglýsinga í þessu blaði. ///¦ Elis T/iorvaldsoii kom hingað í síðiistl. viku vestan frá SimiiIi', Wash., aHavínn þaðah og á Leið úk N.-Dakota. llann heii bærilega II' Líðan himla þar yfir höfuð. 'l'elr veva inunu inn 15(1 L60 fslerrdinga í Seattle. Bw^' Kvennfélagssamkuman i kveld lil iniiiektai' l'vi'iv spítalann. Sjá anglýsing í þessu blaði. Það fyrir l.'i'k i niiiiir með sev sjall't. ORÐABELGRINN. AnsliNIHM.AIÍ li{ (il.l.lM ÁTTl'M. BLAÐA-VÍSUR. r. „OUlin" heflr ágætt nml, „Oldin'" gleðar sprund <>t; drengi; „Öldin" brúkar ekkerl prjál, „Oldin" liii hja oss lengi. „Kringlan" niisjöl'u kveður Ijóð. „Kringlan" skrafar margt nm fijóðin. „Kringlan" ermeð köflum góð, „Kringlan" er við gamla inóðinn. „Lögberg" klikku tabbar brautj „Lögbe'rg" kyrkjufélags-Skottan; „Lögberg" hnoðar lýð sem naut, „Lögbergs" stjóri' er Kyrkju-Bottan „Sameiningin" syngur óð, „Sameiningin heggur maflnn; „Sameiningin", sú er góð! „Sameiningu" ræður paflnn. /;. ./ n „Öldin" virðist öllum fróð, I ára birtist „Lögberg" ham. Drynur „Kringlan" davel Ijóð . Drauga-sögur birtir „Sam". /1 il.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.