Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 4

Öldin - 13.01.1892, Blaðsíða 4
0 landi, og áttu þeir eijd meir en 5 míl- ur (—20 enskar milur) ef'tir til lands. Alla þessa tíð fékk Röscher að vera á þiljum uppi, en félagar Jians vóru læst- ir niðri í lest. f>ess var áðr getið, að Svíieinn var háseti á skipinu í liði Ameríku-manna. Hann nefndist Jan. Röseher reyndi að fá hann í lið með sér, og hét hcn- um fuilu frelsi og hluta í herfangi öllu til jpfns við sína menn, ef hann veitti þeim lið. Tókst honum aðvinnaSví- ann á sitt mál. Að kveldi dags 5. Xóvemher var öll skipshöfuin ameríska niðri í eftra há- setarúmi að matast, nema einn maör við stýrið, sænski Jan og Rcischer. Þá lauk Jan upp framlestinni og hleypti hásetunum norsku upp á þilfar. Lædd- ust þeir upp og höfðu hljótt um sig, og beið Röscher þeirra þar. En ekki fann hann vopna hánda þeim annað en ax- ir tvær, eina trékylfu og járnflein. Urðu því sjö af þeim að vera vopn- lausir. Þeir réðu þó þegar á óvini sína. Fyrst setti, hann menn við dyrn- ar að hásetarúminu til að varna^kkip- verjum útgöngu; því næst skípaði hann vörð um lyftingarrúmið, þar sem stýrimenn vóru báðir inni. Því næst tók hann höndum þann er við stýrið var, og píndi hann til aðsegja til, hvar þeir hefðu fólgið voxm.sín. Fann hann þau eftir tilvísun hans og vopnaði nú menn sína; Neyddi liann nú skipverja til að koma fram einn og einn í senn, og tóku Norðmenn þá alla höndum og lokuðu þá niöri í lestinni; þar sem þeir Norðmennirnir liiifðu sjálflr áðrgeymd- ir verið. Á með iu á þessu stóð, hafði skip- íð rekið fyrir vindi. Nú tók Röscher við stjórn og lét snúa stafni í austr- átt. Komu þeir eftir 6 daga sigling undir Noreg og náðu liöfn í Langa- sundi með lierfang sitt og fanga og þótti för þeirra góð orðin Fenguþeir af bæði fremd og fé. FU NDAUBOÐ. V e r k aman n afé 1 ag i ð heldr fund í Islend- ingafélagshúsinu næst- komandi föstudag (15. þ. m.) kl. 8 síðdegis. Embœttismannakosn- ing á fram að fara, og eru því allir beðnir að mæta. í KVKL1> KL. 8 lieldr K VENNFÉLA GIÐ ÍSLENZKA skemti-sainkomu til inntnktar spítalanum í Winuijpeg. Aðgangr 25 ets. fyrir fullorðna, 15 ctg. fvrir biirn (undir 12 ára). Góð skemtun. Allir ættu að kepp- ast um að koma til að leggja+dnn litla skerf fram. Ein ljómandi kaka verðr þar skor- in af mjúkum meyjarhöndum til góð- gætis og ánægju FYRTR FÓLKTf). FJALLKONAN ITÉ Sl.00, ef borg. er fyrir Ágústlok ár hvert, ella $1.20, Lanixneminn, hlað með frétt- um frá íslendingum í Canada, fylgir henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr Landnem'inn út mánaðarlcga. Fjallkon- an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olaf-tson, 575 Main Str, FASTEIGNASÓLU-SKRIFSTOFA. Carley Bros. 1). CAMPBELL & ('O. 415 Main Str. Winnipeg. —'fS. J. óhannesson special-agent. — Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel Str., fyrir norðan C. P. R. hraut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti timi til að festa kaup á lóðum og liúsutn, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun m eð næsta vori. Uglow’s BÓKABUÐ 312 MAIN STR. WM. B E L I i 288 Main Str. (andspænis N. P. R hótelinn) hefir heztu birgðir í bænum af BÓK- UM, RITFÆRUM, BARNAGULLUM. Ljómandi birgðir af HATÍÐA-MUN- UM og JÓLAVARNINGI fyrir lægsta verð. Vér bjóðum ölhim vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið eftir nafninu : UGLOW & CO. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P. II. hútelinu Main Str.-----Winnipeg. $20,000 virði af Waltham og Elgin t'JRUTsí fyrir hvaða verð sem vðr þóknast í 477 Mctin Str. gegnt Gity Hall. Einnig klukkur, silfr og gull-stáss alls- konar. — Vér höfum fengið mikið af wholesale-birgðum Weosii & Blanch- ford’s, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta er lagt inn til sölu bjá oss, og fer fyri.r hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Upphuð » '« hverju kveldi kl. 7, þar til alt er selt. \ T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, uppboðshaldari, fasteignasali. umboðssali. Önnur ínikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN ÖTREET. Vér keyptum birgðir þrotabús J. .1. Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; seljum því föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sem í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. B1 u e S t o r e 434 MAIX STREET. "ALEX. TATLOeT Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunir. 472 IVIAIN STR. WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hau Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING 4- ROMANSON eigendr. OLE SIMONSON iriælir með sínu nýja Scandinavian Ilotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag ÍSAFOLD S5ÍÍTS fyrirfr&m er borgað, ella $2.00. Nýir ! kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um .800 ! bls.) af Söousafni. Leggið $1.50 í registr- . bréf, eða sendið P. O. inoney order, og i þá verðr hlaðið og Sögusafnið sent yðr ’ um hæl, ogblaðið áfrarn rrieð hverri ferð. andspœnis N. P. R. hóteiinu. DRY GOODS, KARLMANNA FATNADR, SKINNAVARA, KVENNKAPUR, JACKETS. Miklar birgðir og lagt verð. STOFXSETT 1879. I F. 0SENBRUGGE. FÍN SKINNAVARA. yfirhafnir, húfur o. 11. FYRIR KARLAOG KONUR FRÁ IIÆSTA VKRDI TIL LÆGSTA. 320 1\TAÍN STi;. Northern Pacific járnbrautin, sú vinsœlasta o<j 'bezta hraut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Fra Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman Palace svefnvagna, skrautlegustu horðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofuvagna-línan er bezta braut- | in til allra staða austur frá. Hún flytur i farþegana gegn um fegurt landspláz, livert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gefur manni þannig tækifæri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Cbicagö. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo aö farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þreti því viðvíkjandi. Earbréf yfir hafið i og ágæt káetuplaz eru seld með ölluin beztu línuni. Ef þér farið til Möntana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja oss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundrslitna brauttil V estr- Wash i ngton. Aljúsanliujasta ftjrir fcrðahtenu t'd CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvikj- andi fargjaldi o. s. frv., þá smiið vðr til næsta lárbréfa-agents eðn H. SWINKOIÚ), Aðalagent N. P. 1!., Winnipeg. Cn.vs S. Fkk, Aðalfarbréfa-agent N. P. R., St. Paul. H. J. Bni.cu, farbréfa-agent, 480 Main Str. Winnipeg. 458 Main Str., móti pósthfísinu, sttcrsfa oj verðbezta karlmnnnsfato bnð í Manitoba. Fra því fyrst vér byrjuðum verzlun hér í bæ, hafa viðskifti vor við íslend- inga vcrið ánægjuleg. Til að gera þau enn geðfeldari höfum vér fengiö til voi, Iir. 1. ít. Jiti.ius, til að þjóna vðr á inni fögru tungu sjálfra yðar. Yér getnm selt yðr fatiiað við allra- lægsta verði. Eitt verð á hverjnm Iilut. CARLEY BROS. NORTHERN PAcTfíT RAILROAD. IJMFj CARD—Taking effect Sunday Julv 19| h, 1891, (Central or 30tli Meridian Timej. North B.nd. ; '"“outhknd C'Í Sk i- ; o £ S sl é o, % S- C'í . (M rr *“• C/, ý * j It^ i a? c O r* S.'ATIONH. o i £ J. H Cj i—i ’pi p œ JZJ- U-r- fz; £ Ó 'O ý H f— 7.3Öa 4.25þ 0 W mnipo 2,20a 12.05« 7.15a 4.17p 3.0 Port. J.ct 2.30a 12.20a 6.53a 4.02pJ 9.3 15.3 St. Norh. 2.43a 12.45a 6.32a 3.47pj Cartier 3.56a 1.08a 6.00a 3.28p 23.5 S.Agathe 3.18p 1.41a 5.45a 3.19p 27.4 Un.Point 3.22p 1.57a 5.25a 3.07pj 32.5 Silv. Pl. 3.33p 2.18a 4.56a 2.48þ 40.4 Morris 4.52p 2.50a 3.33a 4.32a 2.34p| 40.8 8t. .Jean 4.67p 3.55a 2.12p! 56.0 Letellier 4.28p 4.20a 3.20a 1.45p' 65 0 Enierson ö.SOp 5.05a 1.3öp 68.1 Pembina 9.40p 161 Or.Forks 2.00p 5.35p 226 Wpg. Jet 9.00p 1.30p 343 Brainerd l.OOp 8.00p 453 Dulutli 5.00a 8.35p 470 Minneap 1O.30a 8.00p! 481 St. Paul 1 l.OOa 9.80p Chicago 7.15a MOR.RÍS- BRANDON BRAXCH. i East Bound ^ 1 rk ý rH QQ 2 ^ S O rn Ó œ i . g Ls S Stations. r- ’T' 1 . P" jlfh-! % f £ § ! (Sá Ph H S 4.25p 0 Morris ! 2.48p 10.0 Lo. Farm 2.35p 21.2 Myrtle 2.14a 25.9 Iíoland l.öla 33.5 Roseb. I 1.38a 39.6 Miaini 1.20a 49.0 Deerw, l.Oða 54.1 Altain.nt 12.43a 62.1 Somerset 12.30a 68.4 Sw. Lake 12.10a 74.6 Ind. Spr. 11.55a 79.4 Mainop. jll.40a 86.1 Greenw. jll.27a 92.3 Baldur Í11.12a 102.0 Beimont il0.57a 109.7 Hilton 10.35a 120.0 Wawan. 10.18a 129.5 Rounth. , 9. löa 137.2 Mart, vill | 8.50a 145.1 Brandon West Bound cs r í j 2.30pi 4.02pj 4.05p! 4.29p ® S 4.54pi 5.07p; 5.25pi 5.39p( 6.00p' fl-13p 6.32p 6.47p 7.03p: 7.14p 7.30p 7.45p 8.08p 8.27p 9.33p| 9.50p; East Bound jest Bound o X I i. 15a 8.00a 8.31a 8.38a 1 9.0Sa ! 9.51a |10.12a jll.OOa (U - & g OjWinnipg j •’Port Jnctj ll-5;St. Charl.i «f‘7 Head’gly 21 [WhitePl.i 35.2: Eustace jl2.55p, 42.ljOakville jl2.35p 55.5 PortlaPr.jlLOOp K ~ 2-55p 2.38p! 2.05p’ 1.59p! 1.37p Passengers vvill he earried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 117 and 118- Connection at Winnipeg Junction with two vestibuled • thróugh trains dailv for all points in Montana, AVash- ington, Oregon, British Columbia, and California. CHAS. S. FEE, H. SWIÁÆORD. G. P V T. A. St. Paul. Gcn. Ag. Winnip H. .1. BELCII, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.