Öldin - 27.01.1892, Page 4

Öldin - 27.01.1892, Page 4
keisarinn of fjærri“, svaraði liann og því þagði hann. Það er eflaust ófullkomin skoðun á lífinu, mönn- unum hérin og þjóðerninu okkar, en ég hnýti henni hórna í af því ég kann ekki aðra áreiðanlegri. Við samalningarnir hérna núna, heimilisfólkið í þessari sveit, éig- um það verk af hendi að inna, að gera auðnina, sem hér rar áðr, að mennilegri hygð, græða ögn út þennan litla skika af jörðinni, sem til annars er hæfr en villidýrum einum, og vorkalaunin verðtnn við að taka hjá sjálfum okkr í því, að verða betri og nýtari monn sjálfir, og voninni um að kynslóðin, sem kemr, verði. ögn farsælli fyrir það. Dagarnír líða. Samkomu þessarar kynslóðar verðr hráðum slitið, gaml- árskveld hennar byrjar, við forum að kveðja, og týnumst svo einn og einn út í náttmyvkrið. Þeim sem gerðu mannfélags-fundinn að einhverjn leyti skemtilegri, fylgja að lokum einlægar þakkir og góð- ar óskir þeirra, som eftir verða, eins og Ijósglampi út í dimmuna. Og þó það brygðist, mnndi einhver eftirrennara Jians bregða bjarma yfir auða sætið, þó hann sé sjálfr löngu horfinn-. Yæri mér nokkur þægð í því að mín væri getið sem Islend- ings, vildi óg heldr að ntín væri getið sem þess manns, sem gert hefði óálitlegt Jand að kostajörð, en hinu, að ég Jiefði rammað fyrir hundalukku inn á eitthvert upp- gripa mörlandið, og getað komizt þar af. í>að er ongra þakka vert að t>úa í Róm, hoidr að hyggja hana upp. Og svo liclir þá gamla árið lið- ið frá okkr friðsamloga og Jiret- viðralaust ein.s og svörtu sJtýflók arnir, sem dregr stundum upp á fjöllin hérna, og vofa þaðan yfir okkr eins og stórir, kolsvartir hrafn- ar. En svo tokr vestanvindrinn þá, sveifiar þcim í Joftinu upp yfir okkr, og her þá langt austr á slétt- urnar og þar hvoifast þeir níðr í stórviðris hríð, en við sjáum ekk- ert af þeim noma jökulgráa röðina, sem veit á móti sólarlaginu. — En nýja árið gægist nú fram úr hulu ókomna tímans eins og skógarbelt- in og hæðirnar kring um okkr í hyllingunum á morgnana. Hvert það verðr sóíh.jart og heiðríkt eða kólguþrungið og með veðrhljóði, er ekki unt að segja enn. En eins vildi ég óska okkr : að okkr auðn- ist að halda næsta gamlárskveld með hugarfari þess jmanns, sem að kveidi finnr það iijji sér, að hann hefir unnið gott og1 þarfit dagsverk þó veðrið hafi verið rosafengið. Gleðilegf nýár ! — Ini'LÚenzv-baoi l.i.an er fundin. Það er þýzkr læknir Dr. Pfeiffer, tengdasonr Dr. Kocii’s, sem hefir ný- lega fundið hana. .— Kitsamn'inc í svkk.m. Norski rit- höfúndrinn Knut Hamsun hefir ný- lega skýrt, frá, að hann hafi í svefni skrifað heila ritgerð með hlýanti, og fann liann hana liggjandi alhúna fvrir framan sig, er hann vaknaði í rúmi sínu. Hann varð svo forviða yfir þessu, að hann sat Rnga stund uppi í rúminu órólegr, áðr en iiann lagð- ist út af aftr. I I FASTEIGNASÖLU-SKRIFSTOFft. I). CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. -— S. J. óhannesson speeial-agent. — Vér höfum fjölda liúsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn- ustu horgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel 8tr., fyrir norðan C. P. R. braut og suðr að Portage Avenue; einnig á Point Donglaa. N'ii er hezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. Önnur mikil Bldsvoða-sala BLUE STORE 434 MAIN STRF.KT. Vér keyptum birgðir þrotatnís J. J Schragge’s fyrir 25 cts. dollarsvirðið; f seljum þvi föt óheyrilega ódýrt. Verð- um að selja alt, sein í búðinni er, fyrir það sem vér getum fengið. B 1 n e S t o r e 434 MAIN STlíEET. $20,000 virði af Waltham og Elgin ÚR f/M fyrir hvaða verð sem yðr þöknast í 477 Maín Str. gognt City Ilall. Einnig kltxkkur, silfr og gtill-stáss alls- konar. — Vér höfuin fengið inikið af whotesale-hirgðum Wgi.sn * Blanch- kokd’h, sem nýlega urðu gjaldþrota í Toronto. Þetta ér lagt inn til sölu hjá 088, og fer fyrir hvað sem fyrir það fæst. Vér fáum að eins ómakslaun. Uppboð á hverju kveldi kJ. 7, þar tilalt er selt. T. T. Smith, F. J. Adair, uppboðshaldari, upphoðshaldari, fasteignasali. 11 m boðssa 1 i. Eftir skólabókum og skóla-áhöldum farið tii ALEX TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt Citv Hai.l Sérstök herbergi, afbragöti vörur, hlý- legt viðmót. Bestaurant uppi á loftinu. JOPLING 4- ROMANSON eigendr. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja ; Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. fcte, 1» Íslknzua Fjábvaxta-fé- 5®laö í AVinnpeg heldr fund að 573 Main Str., herbergi Nr. 25, 2. Fehrúar næstk. Allir félagsmenn eru heðnir að sækja fundinn, þar áríðandi málefni líggja fyrir fundinum. Einnig eru þeir, sem áformað hafa að gerast meðlimir félagsins beðnir velkomnir. Félag þetta var stofnað 15. júní síðastl. af nokkrum íslendingum hér í bænum. Tilgangr félagsins er á all- an frjálslegán og heiðarlegan liitt að efla sjálístæði og velmegun meðlima sinna. Frekari upplýzingar geta þeir fengið flem gjörast mundn vilja með- limir félagnins hjá forseta þess St. Oddleifssyni, Point Donglas, og skrifara Kr. Kristjánssyni, Jemimn sfcrætí. A. IJtgefendr þessa hlaðs hjóða hverj- um þeim sem í þessum mánuði sendir þeim ÞRJÁ NÝJA KAUPENDB og þar með $4,50, að senda þeim inum sama prýðilega eabinet ljósmynd af ritstjóra blaðsins Mr. .J, Ólafsson. Jan. 2. 1802 B5*s&- PREM.I í í Ug-low’s BÓKABUÐ % j 312 MAIN STB. (andspænis N. P. R hótelinu) hefir heztu birgðir í bænum af BOK- IJM, BITFÆRUM, BABNAGIJLLUM. Ljómandi birgðir af HÁTÍÐA-MUN- UM og .1ÓT. A V A TÍNINGT fyrir lægsta verð. Vér bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sér eitthvað fallegt.— Verð á öllu markað skýrum tölum. Munið oílir nafninu : UGLOW k CÖ. bóka & ritfanga búð andspænis nýja N. P, R. hótelinn Main Str. - - - Winnipeg. F. OSENBRUG-G-E. FÍN SKINNAYARA. yfirhafnir, húfur o. fl. FYRIR KARLA OG KONUR FKÁ HÆSTA VERÐI TIL LÆGSTA. 320 MAIN STR. Northern Pacific járnbrautin, . sú vinsælasta og bezta Jrraut til allra staða AUSTUR, SUÐUR, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar dagl. með Pulman 'Palace svefnvagna, skrautlegustu borðstofuvagna, ágœta setuvagna. Borðstofúvagna-línan er hezta hraut- in til allra staða austur frá. Hún flytur farþegana gegn um fagurt landspláz, hvert sem inenn vilja, þar eð hún stendur í samhandi við ýmsar aðrar hrautir og gefur manni þannig tækiáteri til að sjá stórbæina Minneapolis, St. Paul og Ohicago. Farþegja-farangr er fluttr tollrannsóknarlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ámaki og þrefl því viðvíkjandt. Farbréf yfir liahð og ágæt káetupláz eru seld með ölluin heztu línum. Ef þér farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columhia þá hjóðum vér yðr sérstaklega að heim- sækja öss. Vér getum vafalaust gert betr fyrir yðr en nokkur önnur hraut. j Þetta er hin eina ösundrslitna hraut til V estr-W ashington. AkjósanJegasta fyrir ferðamenn til CALIFORNIU. Ef yðr vantar upplýsingar viðvíkj- I andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yðr I til næsta farbréfa-agents eða H. SwlNFORIi, Aðalagent N. P. B., AVinnipeg. Chas S. Fkk, Aðalfarhréfa-agent N. P. R., St. Paui. H. J. Bklch, farbréfa-agent, 486 Main Str. Winnipeg. NORTHERN PACIFIt RAILFtOAD. TIME CABD—Taking effect Sunday July lSflh, 1891, (Oentral or 30tb. Meridian Tiine). Nortli 'j&.nd. I i ei ^ ó ý. A * Sá? tfg a/ ■; u,- c - l «>, CO r- 9- _ I. 7.30a| 7.15a 6.53a! 6.32ai O.OOal 5.45a 5.25a 4.56a 4.32a 3.55a 3.20a o C I i: c,i ■J. '5 Stationh. ® c 4.25p 4.17j) 4.02p 3.47p 3.28p 3.19p 3.07p 2.48p 2.34p 2.12pl 1.45p! 1.35p 68, 9.40p 161 5.35p 226 1.30p 843 8.00p 453 8.35p 8.00p 9,30pl 470 481 0! W innipg 0 Port. J.ct .3 St, Norh. .3 Cartier 5 S.Agatlie ,4iUn.Point. .5 j Silv. Pl. .4; Morris .8! St. Jean .OlLetellier ,0 jEmerson 1 Ihembina iGr.Forks jWpg. Jct |Brainerd Duluth Aíinneap St. I’aul | Chicago ffloutli B.nd. rtj c5 5.0 c . £2 Pfl o tr, 2.20a 2.30a! 2.4 3a| 3.56a 3.13p .3.22p 3.33p 4.52p 4.07p 4.28p 5.50p 2.00p 9.00p l.OOp ö.OOa 1O.30a 1 l.OOa 7.15a e-i . ei 3 œ 3 >< o -*-> *• 20 L. 12.05a 12.2Öa 12.45a 1.08a 1.41a 1.57a 2.18a 2.50a 3.33a 4.20a 5.06a MORRIS-BRANDON BRANCH. East. Bound e-i —r c rH ójf <4 r- u P ð áí w c 4.25p 2.48p 2.35p 2.14a 1.51 a 1.38a 1.20a I.oöa I2.43a I2.30a l2.10a 11.55a U.40a 11.27a 11.12a 10.57a 10.35a 10.18a ö.lOn 8.50a g O 00 & c Stations. * 0 Morris 10.0 Lo. Farm 21.2 Myrtle 25.9 Boland 33.5 39.6 Boseh. Miami 49.0 Deerw, 54.) Altam.nt, 62.1 Somerset 68.4 Sw. Lake 74.6 Iiifl. .Kpr. 79.4 Mainop. 86.1 Greenw. 92.3 Baldur 102.0 Beimont 109.7 Hilton 120.0 Wawan. 129.5 Bountli. 137.2 Mart. vill 145.1 Brandon W est Bound PORTAGE LA PRAIRE BRANCH East IMRifl -7est Bound 'A £ b£, o o £ co C 1' 4) C i ; eH ’"*’* Í H'rt I Sfi ! ! 7.45a j I 8.00a ! 8.31 aj i 8.38a! j 9.03aj ! 9.51a 10.12a ll.OOa OjWinnipj 3j Port Jnct 11.5,St. Charl. 14.7lHead’glv 21 IWhitePÍ. 35.2 Eustace 42.l|Oakville 55.5jPortlaPr. o . *3. K ~ ~ oj 2.55p 2.38p 2.05p 1.59p 1.37p 12.5öp' 12.35p ll.OOp Passengers will he carried on all re gular freight trains. Pullinan Palace Sleopers and Dininj (’ars on Nos. 117 and 118. Connection at M’innipeg Junctioi with two vestihuled tlirough train, daily for all points in Montana, Wash ington, Oregon, British Columhia, an< California. CHAS. S. FEK, H. SWINFORE G. P. Á T. A. St. Paui. Gen. Ag. Winnij H. J. BELCH, Tieket Agent. 486 Main Str., Winnipeg.

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.