Stefnir - 03.01.1893, Side 1

Stefnir - 03.01.1893, Side 1
Árg. 24 arkir. Yerð 2 kr Borgist fyrir lok júlímán Auglýsingar kosta 10 a. línan eða 60 a. hver | pml. dálks. STEFNIR. Fyrsti árgangur. Ár 1893. Akureyvi 3. jiiimar Nr. 1. --<-» — Runnið er nýár — rísið af svefni, rekkar og meyjar, og heilsið Steí'ni. G-Ióandi tindana geislaruir roða: gleðilegt nýár jeg kein að boða. Grleðilegt nýár, pú góða barn, grandi þjer aldrei nótt nje hjarn. Signi pig nýfætt, sveipað og laugað, sólin í gegnum móðuraugað. Og gleym svo aldrei, pó sjáir hið svarta, sjónhendingunni á ljósið bjarta. Inndælis-ár, pjer unga drós, ilmur ver pú og iaudsins rós. Blóm oss vantar með brosandi hýrn, blómstrin vor eru meyjarnar dýru. Stórhugaus ár, pjer sterki sveinn, stefndu til frægðar, sannur og hreinn ! Sælunnar ár yíir sveitir og fjöll! sólskin og dögg yíir gróiiin völl ! Bjargræðisár, pú búmauna her, blessuu Guðs í verki ineð pjer! Heiðruðu landar! t Yður þykir ináske furðti djarft af oss að senda blaðhnokka þennan út mn laud allt einmitt nú um liávetur- inn, þegar norðlenzka frostib nístir alit helgreipum, og' stórhríðarnar kepp- ast við að breiöa sem þykkastar voðir yfir öll þess grimmdarverk, keppast vib ab sljetta af öllu, færa allt í kaf. En i varla er þetta svo mikið óráð, sem mönnum kanu að virðast í fyrstu, ís- lenzku skammdegiskvöldin eru ærið löng og daufleg, ekki sízt þegar stór- hríðar ganga og ekki rofar til lopts j að heyra eitthvað vekja-ndi og fræðandi eins lifandi hjá ísienzri alþyðu eius og einmitt á þessum dögum, og þar af leiöandi eru bækur og biöð aldroi eins lijartanlmrn a bæjunum eius og einmitt um þetta leyti. Vjer höfum því góða von um að «Stefni» litla verði vel fagnaö hvar sem hann ber að húsuin; enginn húsráðaudi mun verða til þess að úthýsa honum, heldur bjóða honum gistiugu og lofa hoiium að þylja fróðleik sinn og skýra frá skoðumim sínum um hiu og þessi landsmái. Er það eiulæg ósk vor, að honum farist þetta svo vel, að hann ávinni sjer velvild og virðingu allra góðra manna, því þá er fraintíð lians viss og tilgangi vorum náð. Um hina hærri pólitik verbur hann að öllum iíkindum fátalaður fyrst um sinn, hann hefir euu ekki öblast þá æbri og betri þekking eins og varla er von, svo hann treystir sjer uaurn- ast til ab fást við svo þungskilda liluti. Svo mikið þykist hann þó sjá, að innlend, kunnug stjórn, sem hefði á- byrgb á gjörðum sínum fyrir alþingi, yrði happadrýgri og notasælli fyrir landið eun útlend, ókunnug og ábyrgð- arlaus stjórn. í fjármálnm mun «Stefnir» jafnan leggja það tii, að farið sje varlega, varast að eyða fje landsins til óþarfa, en aptur higt óspart til þess, sem á- reiðanlega horfir landi og lýð tii menningar og framfara. AJi, „„ T o- VJC1' taKa Pað fram, að «Stcfnir» mun segja skobun sína skýrt og skorinort í hvaða máli sem er og hver sem í hlut á, og aldrei víkja hársbreidd frá því, sem hann álítur rjett að vera, en deilugreinir, sem ekki varba almenning, mun hann alls ekki flytja, Par á móti mun hann, eptir því sem föng eru á, flytja kvæði og skemmtandi og fræbandi smá- greinir ýmislegs efuis. Að svo mæltu felum vjer yður, kæru landar, blaðangann, treystandi yður til alls hins bezta, Eriður og ár yfir fiskimið! Fögnuður hrygguni, sekum grið! Fullorðins eld yfir ungar brár ! Æskunnar vor yfir snjóhvitt hár ! Samhugans ár! í sundur pið böiul! Sundrung úr hjörtum, og ís frá ströud ! Lukkunnar ár milli laudsins horna, Ijósiö oss vefi kvöld og morgna! Framfarir, bróðerni, friður og gagn! og frelsi með lifaudi sannleiks magn! Og rísi avo allir raeð rögg af svefni, rekkar og nreyjar, og fylgið Stefni! Mutth. Joeh. lívað Yill „Stefnir44? Dab er svo ákaflega margt, að þab verður ekki taiib upp á svip- stundu eða í fám orÖum. En í eiuu orði sagt: hann vill áfram, vill stuðla að framförum, sönnutn framförum þjóð - larinnar í öliurn greinum. Yjer telj- i um óþarft að vera að skýra frá skub- unum lians í hinum einstöku þjóð- málum, því hann mun birta þær smátt og smátt fyrir lesendum sínum. Yjer skuluin að eins geta þess, að liann mun sjerstakloga láta sjer annt um allar samgön gu bæt u r, því liann álítur góðar samgöngur eitt af hinum jhelztu skilyrðum fyrir framför þjóðar- jiimar, og ennfremur ailar umbætur og framfarir í menntamálum landsius. Bæði ! að því er skóla og bókmenntir snertir. Biirt raeð öll eptirlaun! Á mörguin kjörfundum í haust V3i' hreift við eptirlauuamálinu, og eptir því sem sjeð verður á fundaskýrsiunum, pá eru flcstir svo hjartaulega á eitfc sáttir í þessu máli. Allar raddir inæla eimnn rómi að eptirlaunabyrði sú, er á landssjóði hvíii, sje gtfurleg í hlutfalli við tekjur hans, já, að hún sje nærri hneyxlanleg, þegar þess sje gætt, live alþýða manna sje iátæk og hve litlu iiún hafi að tniðla, en margar þaríir, sem brýna nauðsyn ber ti! að uppfylla Allir sjd að ekki má lengur við svo búið standa, eittiivað verður að gjöra til þess að Ijetta þessu bákni af baki þjóð- arinnar, liún má ekki eigra lengur liálf- bogin og vilandi undir þessari byrði o koinast ekkert úr sporunum — en hva á að gjöra? fcO 'O

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.