Stefnir - 13.02.1893, Page 2

Stefnir - 13.02.1893, Page 2
14 S T E F N I R. 1893 Ef nóg fje víeri fyrir liencii, pá væri raáslce lieppilegast að lmfa skóla í hverri sveit á landinu. En til allrar ógæfu er fje pnð af skornura skamti, er vjer get- um varið til kvennaskóla, ekki síður en til annara frarafarafyrirtækja, vjer verð- um að fara varlega með pað og greta pess vandlega, að engu af pví sje til ónýtis eytt, greta pess að pað beri sem mesta og bezta vexti að unnt er. En hvað gjöra Norðlendingar — gæta peir pessa sem skvldi? "þeir hafa komið upp tveimur kvenna- skólum — heiður og pökk sje peim, sera hjer liafa átt mestan og heztan hlut að. — J>essura skólum halda peir svo við á sinn eiginn kostnað með dálitlum op- inberum styrk. Aðalútgjaldaliðurinn á hinum árlegu reikningum skólanna eru laun forstöðu- kvenna og kennara. Árið 1891 var á Langalandi varið 1190 kr. til að launa forstöðukonu og 2 kennurum auk söng- kennara — allur skólakostnaðurinn var ura 1300 kr. — A Ytri-Ey eru kennarar líka 2 auk forstöðukonu og með svipuð- um launum, að minnsta kosti eru laun forstöðukvennanna hjer ura bil eins, eða nálregt pví helmingur af allri launaupp- hæðinni, eins og eðlilegt er. Yreri nú einn skóli í stað pessara tveggja, pá gjörum vjer ráð fyrir að jafnmargar konur sæktu hann árlega að meðaltali og nú sækja hina báða, en pó pyrfti ekki fleiri en í mesta lagi 3 kennara auk forstöðukonunnar í stað 4 eða 5 og auðvitað ekki nema 1 for- stöðukonu í stað tveggja. Við petta spöruðust laun annarar forstöðukonunn- ar og að minnsta kosti laun eins kenn- ara. En setjum nú svo, að laun for- stöðukonu hins sameinaða skóla vreru Jirekkuð sem svarar launum eins konnara, sem og sanngjarnt vreri, par sem starf hennar yrði umfangsmeira, pá spöruðust pó allajafna önnur forstöðukonulaunin, eða lvjer um bil liluti liinnar núver- andi launaupi)lireðar. En pað væri ekki aðeins petta, sem sparaðist, nei pví fer fjærri. — Til pess að kennsla geti verið í nokkru lagi, parf | skólinn að eiga mikil og góð kennslu- j áhöld og gott bókasafn. Til pess að j eignast petta purfa 2 skólar helmingi j meira fje en einn skóli. Báðir skólarn- ir purfa t. d. að eiga stóra Islandkortið. J>að kostar pá báða 38 kr., en einn skóla ekki nema 18 kr. eða lielmingi miuna, pví liann parf ekki að eiga nema 1 kort pó nemendurnir við hann sjeu jafnmargir og á báðum liinum. þennan lielming. sem pannig er eytt að ópöríu, má annaðhvort spara eða kaupa fyrir hann önnur nauðsynJeg kennsluáliöld, som rjettara vreri, pví aldrei er ofmiklu fje eytt til slíks við nokkurn skóla. En vreri það gjört, pá yrði líka skólinn lieliningi betur útbúinn að áhöldum en livor liinna tveggja skóla fyrir jafnmikið fje og á jafnlöngum tíina, pegar skipta verður fjenu á milli peirra. Af’ pes.su er augljóst, að eirm skóli getur orðið margfalt fulikomnari og j betri, okki aðeins fyrir sama fje lieldur jafnvel fyrir miklu minna fje en pað sem nú er varið til pessara tveggja skóla og par af leiðandi yrði arðurinn affjenu meiri, tilgangirium betur náð. Nokkrum hluta af fjenu, sem uú gengur til kvenna- skólanna er pannig alveg til óriýtis eytt, pví er kastað í sjóirin, og árangurinn pví iitill að tiltölu við p;i fjárupphæð, sem árlega er eytt. Hver einasti skynsamur maður lilýt- ur að sjá petta ef hann hugsar nokkuð um pað. Og hversvegna ættu pá ekki allir, sem lrjer eiga lilut að rnáli og annt er um menntun kvenna, annt er um fullkomnun og endurbretur lcvennaskól- anna að leggjast á eitt, til pess að koma npp einum góðum skóla á Norðuldaudi. Vjer sjáum ekkert, sem gæti hamlað peim frá pvi. Ef sýslur pær, sem nú kosta skól- ana, tækju hönduin saman í pessu máli, pá efumst vjer ekki um, að þingeyingar yrðu með og jafnvel Múlsýslingar og einhver iiluti af Yesturlandinu. A sýsíufundi Eyfirðinga í fyrra var sampykkt: ,,að leita samkomulags við sýslunefndir Skagfirðinga og Húnvetninga um sameining kvennaskólans eyfirzka við peirra kvennaskólau. — Sýslunefnd Ey- firðinga á pökk skilið fyrir pað, að hún hóf ináls á pessu og eptir pví, sem vjer peklcjum pá, menn er eiga sreti í sýslu- nefnduinim vestra, pá höfum vjer fnlla ástreðu til að treysta pví, að peir taki máli pessu vel og viturlega, vorði ein- huga á pví, að vjor Norðlingar eigum að sameina okkár litlu krapta og vinna að pví af alefli að koma upp iijá oss einni góðri m e n n ta sto fn u n banda ungmeyjum vornm; með pví kveikjum vjer pað ljós vor á meðal, sem lýsa mun óbornum kynslóðum niður í geginim aldirnar. Norðlingar, verum sarntaka! Bj ö r ii stj er n e líj örn sso n hetir nýlega birt mjög skarpa grein um stjórnurdeilu Norðmanna og Svía í franska blaðinu Revue des Revues. Hann spyr : H v í v i 1 j a Norðmenn h a f a konsúla sjer (o: fulltrúa í öðrum lönd. uin í siglinga- og viðskiptamálum)? — Vegna pess að verzlunarskip Norðmanna eru fíeiri en nokkurar anuarar pjóðar neina Ermlands og Ameríku. Hvl skyldi slík frarnfarapjóð, segir B. B., vilja eiga sín ráð undir öðrurn, og pað miklu ininni skipa- og siglinga pjöð. Svíar keppa pess utan víða út í lönduin við Norðmenn uin sölu og kaupskap, en nú eru fíestir full- trúar beggja ríkjanna sænslcir menn- Mundi uokkur maður kjósa með vilja fulltrúa fyrir sig pann sama, sem hans keppinantur lielir kosið, Hvi vilja Norðmenn að sam- b a n d s m e r k i ð s j e t e k i ð ú r r í k i s- fána lundsins?— Af peirri einföldu á- stæðu, að slíkur fáni segir pað, sem ckki er satt, að báðar pjóðirnar hafí alveg sömu stjórn. Auk pess er pað rangt, að sú pjóð, sem verzlar margfallt meira eti önn- ur noti hennar flagg. H v e r s b e i ð a s t N o r ð m e n n ? það sem Norðinenn vija og liafa bar- izt eptir I áttatíu ár, pað er varnarsain- band 'ið Svía, par sem konunguriun og rett lians, en annað ekki, er báðum rílcj- um sameiginlegt. Noregur verður anu- aðhvort að vera óháður Svium, eða petta sainband slitnar. Norðmenn vilja hafu utanríkisráðherra fyrir sig eða ekkert ella. Sem stendur rreður ríkisdagur Svía litlu í utanrikismálum; pau eru nál. öll í höndum Óskari konungi. Hvað Svía snertir og peirra álit., pykir öll ógn standa af Rússum fyrir Slcandinafa, en Norðmenn liafa enga or- sök til að kvarta nndan Rússum. Eitt er víat, að Norðmenn vilja friðinn og munu pvi aldrei gjöra ófriðarsamband við aðrar pjóðir. Noregur er pað eina land, seni seudir íulltrúa á alsherjar kostnaðtil hinna árlegu friðarpinga. Stórpingið hetir jafnvel gjört pá yfirlýsing, að pað styddi jafnaðardóma milli landa; en viti menn! utanríkisráðherranu sænski hafnaði pess- konar tillioði frá Ameríku í nafni hiiinar norsku pjóðar! H v e r n i g á a ð 1 e y s a h n ú t i n n ? Fyrst bendir B. B. á misinunandi lyndisfar Svía og Norðtnanua, segir »5 Svíar standi enn undir fornu böfðingjaoki, bæði að reynd og hugsunarh.ætti, en { Noregi sje engin aðals- nje lávarðastofa, Lofar hann eða heitir Noregi heinum sÍRrí 1 pessum viðskiptuin. Samþykkt priggja pinga í röð myndar par fullan lagastaf, pó konungur neiti, þetta segir liann sjö eitt nóg til að Iryggja hin góðu leikslok. Líklegt er að petta mál verði einnig tib efni pess, að frelsis og fratnsóknarflokkuí komist á fót ineð Svium, pTÍ, pót.t. undar- legt virðist, er þar í landi enginn slíkur. En sania konung og.Sviar vijja Norðmenn hafa — einkum þó til verndar alsherjar friðnum. Norðmenn vilja vera öðrurn pjóðum ný fyrirmynd: bú* frjálsir að sínu, en standa út á við í tryggu friðar og verndarsamhandi við aðra. Yerndarsambönd og jafnaðardómar, segir B. B., skulu smámsaman venja pjóð- irnar af manndrápunum, eyða ófriðarmál- um, sefa hefndarhug manna og ofstæki liermanna, en smá tryggja frið og rjett- vísi með góðu. M. J. E c r ð :i s a g a. yfirdómarinn frá St. Louis, Ain. Mr, Seymour D. Thompson, sem ferðaðist um Innd vort (norður Sprengisand) I hit-t eð fyrra, kynntist her ekki fáum og púttj vera hvers manns hugljúli. Hann heiir síðan sent nokkrum mönnuin hjer mánað. arrit pað, er hann gefur út, Law Review (o: um lög og rjett). hið ágætasta fræðirit. I pvi er og fjörleg og mjög mannúðleg ferðasaga uui för lians hingað, og íylgja

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.