Stefnir - 16.12.1893, Blaðsíða 1

Stefnir - 16.12.1893, Blaðsíða 1
Árg. 24 arkir. Verð 2 kr. Borgist fyrir lok júlímán. STEFNIR Auglýsingar kosta 10 a. línan eða 60 a. hver pml. dálks. Fyrsti árgangur. Ar 1893. Akureyri, 16. (leseinber. Nr. 23. Aðalfundlir í hlutafjelagi pví, sem gefur út „_Stefniu, verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn pann 27. þ. m. og hefst um hádegisbil. Porstöðunefn din. Einar Asniundsson Kveður Hel meb kaldri raust, kvikum hjúpub bárum: þetta verður vobahaust, veldur mörgum tárum. Finnst mjer eitthvab rammt og reymt, rökkri slær á bylgjur. Hefir engan dísir dreymt og daprar hjeraðsfylgjur? — Þótti mjer jeg sæi sjón: seig ab fjarbarósi vetrarsól og sæ og frón signdi döpru ljósi. líkur þeim sem horfir hátt, heimsins sviptur láni. Víkka tók sú voðamynd — var ei allt meb feldu — vængir námu víbheims grind, vítt sem fjöllin hjeldu. Pokabist skjótt á fjörðinn fram fugl með kynja gerfi, vængur hans hinn nyrðri nam Nes í Höfðahverfi. Sortnar himinn, haf og jörð, hátt í lopti syngur: Kom þá fram í austurátt • Aptur kveður Eyjafjörð undra-bleikur máni, Einar Pveræiugur!» Fjarar fjörð »Járnöld ól Lát nú ekki, á feigðar-hausti Einar inn f y rr i«, — ljóssins faðir, þriðja kyns svo kvað sól eins langt bíba þessar aldar, er af Súlum hló. — að lýsi sveitir næbir n e s , «En gullöld ein þribja ljós en nákalt syngja getur skapað til landsins sóma, bjarkabrot Einars annars alið og signt á Beru-rjóðri. yfirburði.» í Eyjafirði! Og alnafni Sýnist oss En far þú frjáls, iEinars spaka — þegar slíkir deyja sem festar leystir þab var landsskaði — sól og sumar og segl sveigir leysti festar. sje á förum, — til sólarstrauda; Lýtur nú lágt allt aubara, tak höfn meb þeim Laufásskirkju allt snauðara, er að helgum brunni nániríkast höfuð allt heimskara, svala sál á Norðurlandi. sem eptir hjarir. þegar sólir deyja! Pegi þjóðum hlægja Kaldari gjörir kuldann Pengils fornu vengin ; kaldur skörungur aldar. Hrönn pr hál í Nesi Stand þó að batni bænda, (haustið svalt) fyrir nausti. bið verður Einars þriðja! M. Joch. K á k, — H u m Ib u g! Ein af námsgreinum þeim, sem á að kenna á Möðruvöllum, er leikfimi eða «gymnastik». pegar skólahúsið var byggt hefir víst engum, sem fyrir þeirri bygg- ingu rjeði, dottið þessi námsgrein í hug, að minnsta kosti var ekki neitt herbergi ætlað henni í húsinu. Afleiðingin varð líka sú, að annað hús þurfti að byggja. {>að vildi nú líka svo vel til, að skólann vantaði líka geymsluhús, því ekki hafði byggingarráðinu heldur hugsast, að stækka svo Eriðriksgáfu-kjallarann gamla, að skól- inn fengi þar nægilegt geymslurúm. Svo var slegið upp stóru húsi; annar endinn er geymsluhús fyrir skólann og skólastjóra; hinn endinn hefir verið kallaður cleik- hús» eða «leikfimishús». það væri ekki svo ófróðlegt, að virða fyrir sjer þetta fyrsta leiktimishús við íslenzkan realskóla. Húsið er svo stórt, að allt að því 20 nemendur gætu gengið þar að almennum leikfimisælingum. Gfólf er í húsinu úr heflnðum borðum. en lopt ekkert, glugg- ar á tveim hliðum, tveir á hvorri, og dyr móti suðri með einfaldri hurð fyrir. Borðuin er slegið utan á grindina og rám- að yfir samskeytin, eu þakið er úr ein- földum borðum, klætt þakpappa utan. þiljur eru engar innan í húsinu, og má þvi geta sjer til hve hlýtt er í kofanum með þessutn uinbúnaði. «Húsið er víst ekki fullgjört», varð mjer fyrst að orði þegar jeg koin inn i það. «Jú, svo er álitið», var mjer svarað. «En hvar eru leikfimisáhöldin ?» spurði jeg svo, þegar jeg var búinn að litast um og sá ekkert inni í húshjalli þessum, sem fremur líktist þurkhjalli en leikfimishúsi. «J>au eru engin til». «Hver kennir leikfimi?» «Jeg gjöri það að nafninu til», svar- aði kennarinn, sem sýndi mjer húsið. «þjer getið nærri, að þetta getur ekki verið nema kák — helbert kák, þar sem öll áhöld vanta, og svo er jeg heldur ekk, mikill «Gymnastiker». Jeg hefi aðeins reynt að kenna þeim helztu undirbúnings- hreyfingar, lengra gat jeg ekki komizt. Skólastjóri hefir sótt um fje til áhalda- kaupa, en því verið neitað. En svo er það látið heita, að bjer sje kennd leikfimi, en eins og þjer sjáið er þetta einskært «humbug» ». Jeg sá að þetta var dagsatt. En hjer má ekki við svo búið standa.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.