Stefnir - 16.12.1893, Blaðsíða 3

Stefnir - 16.12.1893, Blaðsíða 3
1893 8 T E F N I R. 91 mesti sægur af allskonar dánumðnnum, en tómum Sliotum. þar næst, en pó í nokkurri fjarlægð, sást John Wesley og margir aðrir aikunnir enskir guðsmenn, en bak við bá —e n g i n n. Til vinstri hand- ar var aptur pó nokkuð af páfum innan um alls konar annað fólk. en allt tórnir útlendingar. Að pví er tungu Skota snertir, pá er ritmál peirra hið sarna og Engleudinga, og hjer í Edinborg tala flestir hreina ensku. En annarsstaðar, einkum uppi í sveitum, er tunga peirra nokkuð frábrugð- in vanalegri ensku, og sumstaðar í Hálönd- unura tala menn enn forntungu Skota. gelisku, (Gaelic). sern er afarólik ensku. Flestir Skotar bera satns konar búning og Englendingar, en Hálendingar hafa pó sjerstakan pjóðbúning fyrir karlmenn. Hjer í Edínborg sjást liermenn einir í peim búningi. Er pað einkennilegt við pann búning, að menn ganga berleggjaðir og eru í stuttpilsum (kilt) úr rauðum og grænum dúk (tartan) og hangir skúfur mikill framan á peim. Áð ofan hafa peir aflangan feld eða breiðan trefil (plaid), sem er tyllt ineð stórum dálk eða skildi á vinstri öxl, en fiaxast annars hálflaus að aptan. lir sá búningur næsta ein- kennilegur, einkum er menn sjá marga sauian í honurn. (Fraaih.). -^3 Nýtt rit. Th. TlwnxMeen: ÖH3 Islitllds ft'0,0- graííske og gcologiske Under- sögelser, eða um landfræðislega ogjarð- fræðislega rannsókn íslands er ritgjörð ein alllöng f tímariti landfræðisfjel. danska. Rit- gjörð pessi er einn af binum mörgu fyrir- lestrum, sem höf. hjelt í fyrra erlendis til pess að fræða útlendinga um iand vort. Hjelt hann pennan fyrirlestur í hinu nýja jarðfræðingafjelagi í Höfn, sern haun og nokkrir aðrir yncri jarðfræðing- ar stofnuðu í fyrra vetur. í ritgjörð pess- ari er Ijóslega sýnt, hve ísland sje afar- merkilegt í náttúrufræðislegu tiiliti, en um leið, hve lítt pað sje kannað að öllu leyti, pað purfi nákvæmlega að rannsaka alla hina .jarðfræðislegu byggingu lands- ins, eldfjöllin, hraunin bæði eldri ogyngri, basaltlögin og liparitgangana og innbyrðis- saroband peirra, móbergsmyndaniruar um miðbik landsins og margt fleira. pá eru jöklarnir lítt kannaðir og orsakir hinna geigvænlegu jökulhlaupa, sem eru ópekkt annarsstaðar en hjer. Allar pessar rann- sóknir myndu hafa hina mestu pýðingu fyrir vísindin, skýra margt fyrir vísinda- manninum, sem nú er óljóst eða með öllu bulið. Hin lifandi náttúra parfnað- ist einuig nákvæinrar rannsóknar, bæði gróður og dýralíf lanasins er enn tiltöiu- lega lítið kannað. En sjerstaklega beri brýna nauðsyn til pess að kanna landið beint frá landfræðislegu sjónarmiði. Ó- byggðirnar sjeu lítið og víða alveg ókann- aðar, t. d. svæðið norðan við Langjíjkul. upptök þjórsár og Hjeraðsvatnanna, aust- urbrúnir Vatnajökuls og suðvesturbornið af honum o. fi. A pessi svæði fyrir utan sjálfa jöklana helir aldrei nokkur vísinda- maður stigið fæti sínum. En pað væri ekki aðeins óbyggðirnar, sem pyrfti að mæla og gjöra nákvæman uppdrát.t af. heldur pyrfti einnig að athuga byggða- kortin og yfir höfuð endurskoða og leið- rjetta allt landkort Gunnlögsens. J>essar mælingar pyrftu nauðsynlega að fara á undan og verða samfara hinni eiginlegu náttúrufræðislegu rannsókn landsins. Að endingu hvetur höf. Dani til þess að gangast fyrir rannsókn íslands, og ræri óskandi, að hinir yngri náttúrufræðingar Dana Ijetu að orðum hans; bjer heima er ágætt tækifæri fyrir pá til að vinna sjer frægð og frama. Illa lætur pað í eyrum pegar höf. segir «os Danske*, en annars á höf. mikla pökk fyrir fyrirlestur pennan eins og allt starf sitt til pess að útbreiða pekkingu á landi voru. — KvætM f>orsteiiis Erlingssoiiar, sein Stefnir hefir flutt lesendum sínum, hafa vakið mikla eptirtekt hjá almenningi, enda mun f>orsteinn nú almennt viður- kenndur sem eitt af vorum allra beztu skáldum. Einkutn er form og rím h:á honum optast nær óviðjafnanlega fagurt, og mörg kvæði haus hafa mikið pjóðlegri blæ en kvæði annara yngri skálda vorra. Vísnr pær, sem hjer fara á eptir, hetir skáldkona ein sent Stefni, og mun engnm blandast hugur um meining peirra. Vjer höfum átt mörg og góð skáld, en pví miður hafa pau æði-mörg átt við örðug kjðr að búa og pví ekki getað látið eins mikið gott eptir sig liggja eins og pau hefðu haft krapta til ef lífskjör peirra hefðu verið bjtri. Væri pað ekki til gagns og sóma íyrir pjóð vora að hlynna að pessu unga afbragðsskáldi fyrir handan hafið, sem litir par við pröngan kost og mikla fátækt? 48 er orð ið hvítt og andlitið lirukkótt, og bakið bogið. Á líkama mínum er ekki til lófastór blottur, sem ekki er þ»kinn sárum og örum, eða ennþá blæðir úr undan svipunum. Jeg finn, að jeg held pað ekki lengi út. Jeg blýt að deyja bráðlega, eins og forlög allra í Rúss- landi eru, sem offra sjer fyrir frelsið og helgustu rjett- indi þjóðarinnar. En petta pjáir mig ekki, heldur pað, að jeg hefi ekkert getað unnið fyrir frelsið eða pessi rjettindi11. Nokkrum vikum síðar, sumarið 1885, varð hinn gáfaði vísindamaður vitstola; pjáningarnar höfðu brotið til fulls sálarkrapta hans. Samt sem áður var honum pröngvað til vinnu, en tveimur mánuðum siðar úrap hann einn af umsjónarmönnunum. Til hegningar fyDr pað var hann bundinn inni í helli einum matar- og drykkjarluus, og par dó hann af hungri nokkrum dögum síðar“. Mál ííl af 5 aurnin. Kona ein i Lundúnum var vön að keyra daglega of- urlítinn spöl á sporvegi i borginni, og kostaði pað 10 aura í hvert skipti Seinna var gjaldið fært upp í 15 aura, og í næsTa skipti er konan keypti furbrjefborgaði hún aðeins liina vanaletru 10 aura. pví henni var ökunnugt um upp- færsluna. Rjett á eptir kom einn af umsjónarmönnuuum til hennar og krafði hana um 10 aura i viöbót við pað, sem hún þegar hafði borgað, en hún neitaði að borga svo mikið, en bauðst til að borga 5 aura, pegar búið var að skýra henni frá uppíærslunni, en það vildi umsjónarmað- urinn ekki piggja. Sporvegsfjelagið höfðaði þögar mál á inóti benni, en rjetturinn sýknaði hana. Heimtaði hún þá skaðabætur að fjelaginu fyrir tofsóknir*. og tildæmdi rjetturinn bcnni 3000 kr. í skaðabætur. 45 og biðja loks skjálfandi og grátandi um mat, erhungrið kvelur pá meira en höggin. „Jeg hefi reynslu fyrir pessu“, segir Jaksakoff. í Nischni-Novgorod voru band- ingjarnír fluttir á skip. Meðal þeirra var veik kona með 2 líiil börn. |>eim höfðu verið gefnir fáeinir aur- ar til að kaupa mat fyrir; en það leið ekki á löngu áður en þeir voru búnir og hungrið tók að þrengja að peim. Börnin grjetu og kveinuðu. Prófessorinn og stúdentinn skiptu með þeim brauðmolum sínum, pótt þtfir sjálfir væru soltuir. Einn daginn kom hermaður til konunnar, sem pá var orðin næstum meðvitundar- laus afbungri, barði hana með fætinum og sagði; „Ertu nú þegar búin að evða öllura peningunumMeð mikl- um örðugleikum reis konan upp við olnlioga, og hneigði sig játandi. „Tveir hermenn prifu pegar til hennar og drógu hana burtu, og bráðlega heyrðum við hræðilegt angistarvein. J>egar hún kom aptur til baka, hjelt hún á tveimur svartabrauðsmolum í hendiuni, en kjóllinn hennar var rifinn í sundur, og herðarnar á henni voru blóðugar og sundurtánar af blýknútunum. Hún neytti hinna síðustu krapta og dróg sig til barnanna, sem átu hið ólystuga brauð með mikilli græðgi, en blóðið streymdi úr baici móðurinnar. það leið ekki á löngu áður en jeg fjekk að kenna á knútasvipunni, sökum bæna minna um hrauð. Jeg var dreginn út, fötin rifin af mjer og jeg reyrður við stólpa. Allt í einu heyrði jeg hvínandi hljóð, og mjer fannst líkast pví sem þriblaðaður knífur

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.