Stefnir - 16.12.1893, Blaðsíða 4

Stefnir - 16.12.1893, Blaðsíða 4
92 S T E F N I R. 1893 Taktu’ ’ann móðir! Til þin mænir tára- heitur — hann sem lágt í lautu grætur landið sitt og bjartar nætur. Legðu’ ’ann mjúkt við móðurbrjóst þar meinin gróa. Littu’ á barn þitt, litla eyja! láttu’ ei *næturgalann> deyja! Hitta ei þinn huga, móðir, harmaskeytin örbyrgðar af örfuin skotinn ef hann liggur vængjabrotinn ? Sætt mun pjer hans söngur hljóma um sumarnætur ef hann pjer á armi situr og sitt hjartans mál þjer flytur. (Ó.). Tíðarfar hefir að undanförnu verið hart, næslurn sífelldar hriðar og óstilling- ar og opt mikið frost, Hafíshroða rak hjer inn í fjarðarmynnið um síðastliðin mánaðamót, en lítill ís ætla menn að sje úti fyrir enn sem komið er. |>riðji árgangur »f>JÓÐY. UNGA» verður að minnsta kosti 40 blöð, og verður seldur við sama verði eins og að undanförnu. |pi§r «|>jóðv. ungi» verður pannig ódýrasta blaðið, sem út er gefið hjer á landi utan Reykjavíkur. Utsölumenn, sem útvega 6 nýja kaup- endur að III. árg., geta fengið í kaupbæti, auk venjulegra sölulauna, eitt eintak af I. og II. árg. blaðsins. Nýir kaupendur ættu að gefa sig frain sem a 1 1 r a f y r s t. Kaupið cpjóðviljann unga» í bóka- verzlun Frb. Steinssonar. Seldar VAFAKINDUR i Helgastaðahrepp haustið 18rf3 1. Lamb, mark: humarskorið h., tvístýft? (skemmt) apt. v. 2. — •— gagnbitað h., biti apt. v. 3. — — stýlt fj. apt. h., sneitt og biti aptan vinstra. 4. — — sneitt fr. h., iniðhl. v. ö. Tvæv. ær, mark: hvatt Ijöður apt. h., stýít (vafasaint) v. 12. nóv. 1893. BENEDIKT JÓNSSON. Eptir næstkomanda nýár geta karlar og konur fengið keypt fæði og hús- næði lijer í bænum fyrir mjög lága borg- un. Ritstjórinn vísar á. — Hjá uudirskrifuðum er til sölu gellur og rafabelti. Oddeyri 10. desember 1893. Sigurður Sigurðssou. Peeingalán fæst nú í sparisjóðnum á Akureyri gegn 5% vöxtum. Af innlögðum peningum borgar spari- sjóðurinn í rentu4%. Eirkjublaðið, vandað að ölluin frágangi, 15 arkir uin árið. Verð 1,50. Útgefandi: J>ór-‘ hallur Bjarnarson prestaskólakennari. Ný Kristileg smárit. 5 arkir, fylgja ókeypis með; getín út að tilhlutun Hall- gríms biskups Sveinssonar. Fæst hjá öllum prestum og bóksölum. Byrgðir á reiðum höndum í bókaverzlun Frb. Steinssonar Akureyri. KAIiTÖFLUR fást hjá Frb. Steinssyni. Háttvirtu kaupeiulur! Gjörið svo vel að borga cStefni* nú fyrir nýárið. eru bátar , ásamt miklti af tilheyr- andi vciðarfæruui. og tómar Síl(i- artunnur hjá irna Jónssyni Sunnlending á Akureyri. Prjónasaum, svo sem heilsokka, hálfsokka. vetlinga, tek jeg ineð bæsta verði. Verzlan mín er byrg af flostum alinennum vörum. Oddeyri 30. nóv. 1893. Arni Pjetursson. XJtgefandi: Norðlanzkt hlutafjelag. Ritstjóri: Páll lónsson. Prontari: Björn Jón8son. 46 skæri sundur bakið á mjer. Hvað þar á eptir fylgdi veit jeg ekki, en pegar jeg raknaði við, var jeg sern bjólbrotinn og jeg hafði brennandi sviða í bakinu. 1 höndinni hjelt jeg á brauðmola, sem jeg hafði keypt með blóði mínu. Jeg megnaði ekki að borða pað og ætlaði að gefa börnunuin pað, en pá var mjer sagt, að móðirin hefði orðið vitstola, og hefðu pví börnin verið fiutt í land; en hún, brjálaður auminginn, var hrakin áfram á^spítala í Siberíu. Við vorum nú fiuttir álei ðis hlekkjaðir og pjappað saman, sem síld í tunnu, með taugaveika aumingja meðal okkar, já, jafnvel með lík liggjandi við hliðina á okkur dag eptir dag, og loksins áttum við fyrir höndum að verða reknir með svipuhögg- um út yfir takmörk Evrópu. En pað voru ekki nema sumir af öllum hópnum, sem komust til „ísgrafar blý- námanna“. |>ann 20 október brast hríðarbylur á lest- ina að nóttu til, og rjeðust pá á oss úlfar svo hundruð- uin skipti. Vesalings fangarnir, er voru fjötraðir saman, frosnir og pungaðir af snjónum, megnuðu ekki að verja sig. Jeg heyrði hvernig úlfarnir muidu sundur fæt- ■rna á mönnunum, jeg heyrði hin hryllilegu dauðakvein, og sá augu varganna glóa sem eldhnetti í myrkrinu. . . j>að var orðið bjart af degi pegar jeg kom til sjálfs mín. Allstaðar var snjórinn litaður blóði. Alls dóu pessa nótt 123 bandingjar, sumir dóu af kulda, aðrir voru tættir sundur af úlfunum. Eptir 1% árs ferðalag komumst við loksins í Algaszidalinn, og var bandingj- 47 unnm varpað par í fangelsi áður @n peir voru reknir niður í náraurnar“. Jaksakoff var daglega í 2 vikur barinn með blý- svipum, til pess að hann skyldi verða „verulega auð- mjúkur“, og hafði hann pó ekki sýnt af sjer nokkurn mótpróa eða ópægð. Að lokum líktist hanu fremur blóðugu kjötstykki en manni, og að pví búnu var hann látinn síga niður í námuna og bundinn par við kerru. J>arna var hann niðri í 7 mánuði samfleytt, án pess að sjá dagsins ljós. Á nóttunni var 8 mönnum prengt saman í lítinn helli eða holu, par sem kuldinn var eins og í ísgröf. Ekki fengu peir eitt einasta hálmstrá til að hvílast á, ekki ábreiðuræfil ofan á sig, ekki nokkurn hlut, og kerrurnar, sem peir voru bundnir við, hindruðu pá jafnvel frá að skríða svo saman, að pær gætu hlúð hver að öðrum. Knútasvipan var hin eina hitaupp- spretta peirra. Eptir 7 mánaða dvöl voru 140 band- ingjar annaðhvort orðnir brjálaðir, eða höfðu steypt sjer í örvinglan ofan í námugöngin, par sem peir muld- ust sundur. Sumir höfðu og drepið sig á pann hátt, að renna höfðinu á hvassa klettasnyddu. Að lpkuill sáu umsjónarmennirnir sig tilneydda að tailda ofurlítið meðferðina, svo fangarnir fyrirfæru sjer ekki áUift Prófessor Jaksakoff var pá tekinu upp úr ^Jjnunni um tíma, en bráðlega var hann apúpp se.ndur ofap i hiua hræðilegu gryfju. Eptir píiggja ára fappvkv ^rifaði hann árið 1885: „Jeg er 32 ára pmall, en hár igRt,

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.