Stefnir - 12.01.1895, Page 1
Arg. 30 arldr. VorO 2 kr. innan-
latids. en 2 kr. 50 au. erlendis.
Borgist fyrir lok júlímánaðar.
Augl.kosta 90a.hver þuml. dálks
eða 15au líuan afvanalegu letri,
tiltöluloga meira af stærra letri.
Annar árgangur.
>Tr. 28. Akurcyri, 12. janúar. Ár 1895.
Nýir kaupendur ad 3. árg. Stefuis fá
ókeypis n e ð a n m á 1 s - s ö g u r n a r úr
þessuin árgaugi, innheptar í kápu, rúmar
8:,0 i) 1 a ð s 1 ð u r a ð s t æ r ð.
J»eir, sem útvega nokkra nýja kaup-
endur að 3. árg., geta, ef I>eir öska l>ess,
fengið ö k e y p i s e i 11 e í n t a k a f 1.
o g 2. ár g a n g i.
Kirkjufjelagið ogþjóðijelagið.
Eptir
Jóhannes _Þorkelsson.
pótt svo sje, að jeg hafi látið tilleiðast að rita
línur þessar, pá sje jeg samt fullskýrt, að efni peirra
er svo alvarlegt og svo pýðingarmikið, að rjett myndi
hafa verið, að pað hefði komið í bendur einhvers ann-
ars, er yfir mildu meiri tíma og hæfileikum ætti að ráða.
En pótt jeg petta sjái, hefi jeg sumt álitið rjett,
að gjöra tilraun pá, sem hjer er gjörð, í von um pann
árangur, að eitthvað kynni að fjölga peim mönnum, er
máli pessu vildu veita alvarlegt athygli, og sem aptur
væri hugsanlegt að yrði orsök pess, að einhver tæki
pað til opinberrar yfirvegunar á langtum ýtarlegri og
myndarlegri hátt heldur en pykja mun gjört — og pað
með rjettu — í línum peim, er hjer fara á eptir.
I.
Svo sem kunnugt er, er engin embættismannastjett
jafnfjölmenn á landi hjer sem andlega stjettin. Sam-
kvæmt lögum 27. febr. 1880 eru 142 brauð eða prests-
embætti á landinu, auk biskupsembættisins og priggja
embætta við prestaskólann. Laun pau, sem pjóðin borg-
ar pessum embættismönnum, mun láta nærri að sje um
215 pús. króna á ári, pá er talinn er með allur kostn-
aður við prestaskólann og eptirlaun presta og prestekkna.
þegar halt er tillit til fátæktar og fjárskorts vor
íslendinga, pá eru 215 púsundir kr. all-mikið fjárfram-
lag á einu ári fyrir okkur, — fyrir okkur, sem verðum
árlega að neita oss um að verja pótt ekki væri nema
fjórðungi peirrar upphæðar til að brúa illfærar ár á
laudinu, pótt líf og æra vor, svo að segja, liggi við að
pað sje pó gert.
En hvað um pað. Sje starfi pessara embættis-
manna svo varið, að pað á engan hátt megi óunnið vera,
og verði pað ekki unnið öðruvísi en með þessum fraiu-
lögum almannafjár, — pá er ekki neitt um neitt að tala.
Sá er aðalsturfi presta hjer á landi, að flytja söfn-
uðnm sínum trú liinnar evangelisku lútersku kirkju, á-
samt siðalærdómi peim, sem á henni er byggður. Enn
fromur að skíra börn, gefa saman hjón, sjá um fræðslu
barna og unglinga í trúar- og siða-lærdómi kirkjunnar,
og í hinni lögskipuðu fræðslu í skript og reikningi,
ferma ung’linga og jarðsyngja dauða. Auk pess hafá
peir á hendi bókhald og skýrslur um ýmislegt, er fram
fer í söfnuðum peirra.
Trúboði peirra er fyrir komið á pann hátt, að þeir
tíu til tuttugu sinnum á ári lesa upp úr skrifuðum
blöðum hálfstímalanga ræðu í hverri kirkju landsins,
sem líklega ekki mun gera betur en jafna sig í að hver
maður, sem kominu er til vits og ára, heyri fimm til
sex sinnum á ári.
Hver mun svo árangurinn af pessu trúboði vera?
Sú regla er algild, að ef nokkur von á að vera til,
nð fortölum sje sinnt, og eptir peim sje farið, pá purfa
peir, er fortölunum er beitt við, að rera sanníærðir
um, að pað sje sannleikur, sem peim er boðað, og að
þeir megi reiða sig á pað; eigi liið gagnstæða sjer stað,
pá er annaðhvort, að fortölurnar eru látnar sem vindur
um eyrun pjóta, eða pá að peir eru hæddir og hataðir
er peim beita.
En til pess að einhverjum hlut sje trúað, útheimt-
ast þau skilyrði, að rök eða að minnsta kosti líkur
sjáist og skiljist fvrir saunleika hans, eða pá að menn
viti, að þeir menn bafi trúað bonum, eða trúi honum,
er þeir álíta að sjer hafi verið miklum mun fremri að
mannviti og þekkingu.
Nú eru óralangir vegir frá pví, að almenningur
pessa lands leggi trúnað á pað, sem þeim er flutt í
kirkjunum. Yjer skulum sem fljótast líta yíir hinar
helztu litbreytingar í trúarefnum hjer á landi:
1. eru apeistar, eða guðstrúarleysingjar, og agnostíkar,
eða menn, sem hvorki gjöra að játa eða neita nokkr-
um trúarlærdómi. þessi flokkur raanna mun að vísu
ekki vera fjölmennur, en samt svo, að langt er frá,
að honum verði neitað um töluverða þýðingu.
2. J>á eru peir menn, sem að sumu leyti aðhyllast kenn-
mgar kirkjunnar, os að sumu leyti ekki, — meun, sem
rajög svipar til únítara í trúarskoðunum sínum. Eigi
mun fara fjarri, að þriðjung til helming landsmanna
megi telja til pessa fiokks.
3. ]?á er sá flokkur imuma, sem er þeirrar meiningar,
að hann trúi trúarlærdómum kirkjunnar, en sem pó í
rauuinni hefir af'arlitla og enga trú, lætur alla trú
liggja á milli hluta. Mun fara nærri sanni, að pessi fl.
sje svipaður hinum næsta fiokki á undan að stærð.
4. J>á eru þeir menn, er að miklu eða öllu leyti trúa
kenningum kirkjunnar, en pessi flökkur manna
mun vera svo fámennur, að hann mun alls ekki fara
fram úr hinum fyrsta flokknum.
Nú er eun fremur pess að gæta, að trúarskoðanir
klerkanna sjálfra skiptast nákvæmlega eptir söinu hlut-
fölluin, eins og eðlilogt er, pví peir eru hold af holdi
almennings og bein af beinum hans.
Sje að pví spurt, hvað valda muni pessari vantrú
manna á kenningu kirkjunnar, pá er sú orsökin næst
og einna almcnnust, að ýmsir trúarlærdómar henhur