Stefnir - 16.12.1895, Side 1
Árgang. 25 arkir. Verð 2kr. iim-
anlands, en 2 kr. óOa. erlendis.
Borgist fyrir lok júlímánaðar.
Augl. kosta 90a-hver þuml. dálks
eða 15 a. línan af vanalegu letri,
tiltölulega naeira af stærra letri.
Priöji árgangur.
>r. 22.
Akureyri, 16. desember.
Ár 1895.
F 1 eiri lækna
viljum við hafa! hrópa margir nú, og ekki að ástæðu-
lausu, pví þeir eru langt urn of fáir enn, pótt peim haíi
nokkuð fjölgað síðastliöinn áratug. Læknarnir eru og
verða pörfustu embættismenn landsins, en peim verður
að fjölga að miklum mun ef duga skal. Yiðunandi gæti
pað raáske heitið, ef peir væra heimiugi fieiri en nú er.
Auðvitað leiðir raikinn kostnað af slíku, en hvert manns-
lífið er líka dýrt. Hversu mörgum manni mundi ekki
bjargað frá örkumlum og dauða ef auðveldara væri að
ná til læknis en nú er? Oteljandi dærai forn og ný
sýna pað með ijósum rökum, að eitt mannslífið á fætur
öðru hefir glatazt fyrir pá sök að ekki heár náðst í
læknishjálp. Sjálfsagt getur pað alltaf aðborið við og
við, að ekki náist til læknis á pví augnabliki, sem nauð-
syn krefur, pótt peir væru helmiugi fleiri en nú er,
pví til pess pyrfti að vera læknir — sem menn segja
— „á hverju strái“. En pví skemmra sem til læknis er
f'rá hverjum stað, pví færri verða pau atvikin, er sýna
hinar sorglegu aíieiðingar af læknafæðinni, pví færri
blóðug spor líðaudi aumingja, pví færri graíir opiraðar
til að hylju líkami peirra manna, sem Imíga fyrir örlög
f'ram, pví íærri svíðandi tár syrgjandi ástvina, er
sjá vandamenn sína og vini hníga dauða, af pví enginn
læknir var til að bjarga peim úr dauðans greipum. Eng-
iun taki orð vor svo, að vjer ætlúm, að ef læ.knar væru
nógu rnargir, myndi peim jafnau takast að lækna hvern
sjúkling. Slík bugsun væri heimska tóm, jafu heimsku-
leg eins og tiDaga sú sem einhverntíma birtist, að oss
rninnir í eiuu íslenzku blaði, að bezt rnundi vera að
hafa sem fæsta lækna af peirri ástæðu, að par sem auð-
veldast sje að ná til peirra, par sjeu jafnan tíestir sjúkl-
ingarnir. Hver maður með nokkurri skynsemi sjer nú
hvað petta er vitlaust. En pað er eðlilegt að jafnan
leiti peir mest til læknis, er næstir lionum búa, ekki
af pví, að peir sjeu sjúkari en aðrir, heldur af peirri
einföldu ástæðu. að peir eiga hægast með að ná til hans.
En fjærbyggendur verða opt vikum og enda mánuðum
saman að vera án læknishjálpar; og verður pví almenn-
ingi opt og tíðuni síður kunnugt urn sjúkleika peirra,
og sannast par máltækið, að „dregst margur með djúpa
und pó dult fari“. feir einir geta mælt með pví, að
bezt sje að hafa iáa lækna — eða helzt enga — sem
segja að öll læknisfræði Og allar lækningatilraunir sjeu
„humbug“. En slík fjarstæða er naumast nokkrum
manni ætlandi, sem talirtn er með öllu viti.
þegar pess er gætt hvað byggð landsins er víðáttu-
mikil, og samgöngur ógreiðar víðast hvar, sumstaðar
sökum fjalla og vegleysu og sumstaðar sökum illfærra
vatna, pá getur hver rnaður skilið, að ekki er von að
pessir fúu læknar, sem vjer enu höfum, geti sinnt líkt
pví öllum er parfnast peirra hjálpar. Afleiðingin af pvi
verður sú, eins og áður er sagt, að margir deyja eða
verða aumingjar alia sína æti, af pví peir ckki fengu
lækníshjáip í tíma, og örniur afleiðiugm sú, að læknar,
sem eiga að pjóna stórum og erfiðum umdæmum preyt-
ast fi.jótt, endast ekki til að sinna nógu rækilega öiluin
er purfa á peirra hjálp að halda. Og pegar svo er
komið, mun pað æði algengt, að peim er brugðið um'
leti og ónytjungsskap, opt alveg ástæðulaust. það veit
enginu nema læknirinn, sem reynir það , hvað pað er
preytandi að láta nótt eptir nótt, eins og opt ber við,
rífa sig upp úr fasta svefni og hrekja út í misjafnt
veður, stundum yfir hættulega vegi og vötn, fjöll óg firn-
indi, og verða svo opt dauðpreyttur og illa útleikinn, að
horfa upp á eymd og kvalir hinna líðandi auiningja,
sem peir eru sóttir tii. það parf hrausta menn til að
pola slíkt til langframa, og er engiu furða pótt margir
gugni við pann starfa, pegar fjör og kraptar fára að
pverra.
þegar læknum fjölgar verður petta nokkuð á annan
veg, pó læknastaðnn hjer hljóti ávallt, sökum ýinsra
hluta, að verða erfið og preytandi, já, langeríiðust og
ábyrgðarmest af öllum embættisstöðum hjer á iandi. Og
pó er flestum læknum vorum miklu ver iaunað, ea
fjöldamörgum öðrum embættismönnum, sem sumir purf'a
varla nokkurntima að hreyfa sig út úr stofunni í em-
bættis parfir, nema eptir eigin geðpótta og pegar peim
er sem allra pægilegast.
Að endingu skulum vjer með fáum orðum minnast
sjerstaklega á pað læknisumdæmið, sem oss er næst.
Sjálfsagt eru ferðalög mjög viða erfiðari og hættulegri
en hjer í Eyjafjarðarsýslu, en pó er læknisumdæmið of
erfitt fyrir einn lækni, hversu hraustur sem hann er,
einkum pegar hann verður líka að vera spítalalæknir á
Akureyri. þessu parf nauðsynlega að breyta pannig,
að sjerstakur læknir sje skipaður við spítalarin og í
Akureyrarkaupstað og máske næsta byggðarlag um-
hverfis, en annar læknir fyrir hinn hluta læknisurn-
dæmisins. það sjer hver maður, að ómögulegt er fyrir
einn mann að annast allt petta undir öllum kringum-
stæðum. Eða hvernig á sami læknirinn að gæta sjúkl-
inga á spítalanum og jafnframt ferðast út um sveitirn-
ar pegar nauðsyh krefur ? þegar svo er ástatt, sem
opt getur aðhorið, að sjúklingur er á spítalanuin, sein
nauðsynlega parf á læknishjálp að halda á liverjum degi,
og lækniriun á að sækja til sjúklings í fjærsveitum, urn-
dæmisins, pá verður læknirinn annað tveggja að neita
að vitja hins sjúka eða vanrækja spítalann, og er hvor-
tveggja jafn illt. Meðan breyting pessi kemst ekki á,
getur spítalinu ekki orðið að fuilu gagni, og verður
engnm einstökum nvanni um pað kennt, heldur pví einu,
að spítalann vantar lækni, sem geti sökvun ánnara em-
bættisanna gætt hans eptir pörfum.
það mælir enn fremur með pví að hjer sjer aukið
við einum lækni, að jafnan purfa tveir lælcnar að gjöra
allar stórar „Operationer“, og verður pað opt æði til-
finnanlegur kostnaður fyrir sjúklinga, er sækja parf ann-
an lælcrii til peirra hluta í fjarlægar sveitir.
Vjer leyfum oss nú að skora alvarlega á alla lands-
að athuga nákvæmlega petta mál um læknafjölg-
menn