Stefnir - 13.04.1897, Blaðsíða 4
24
lteikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðs á Akureyri frá 1. desbr. 1895, til 1. desbr. 1896.
Tekjur Krón, au.
1. Peningar í sjóði frá fyrra ári.....................1016,42
2. Endurborgað af lánum:
a. fasteignarveðslán............Kr. 5,816,00
b. sjálfskuldarábyrgðarlán.......... 5,255, 00 11070, OO
3. Innlög á árinu..................Kr. 28,558, 28 '
Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól:
a. til 1. júní 1896 ....... 1258, 13
b. til 1. desember 1896 .......... 1348,01
c. samkvæmt athugasemd á f. á. reikn. . . 8, 34 31,172, 76
4. Vextir af lánum:
a. frá f. á.......................Kr. 93, 63
b. til 1. júní 1896 .............. 1667,73
c. til 1. desember 1896 .......... 1739,03
d. dagvextir:
a. frá 1. desember 1895 til 1. júní 1896 5, 20
b. frá 1. júní til 1. desbr. s. á. . . . 29, 84. 3,535,43
5. Ýmsar tekjur.............................................13, 25
Samtals Kr. 46,807, 86
Activa
1. Skuldabrjef fyrir lánum:
a. mót fasteign................. Kr. 29,000, 00
b. mót sjálfskuldarábyrgð.............. 41,282, (X) 70,282,00
2. Útistandandi vextir......................~ ! ~ ~ 144,60
3. Stofnfje................................................ 1,400,00
4. Peningar í sjóði -....,............................. 4,228,35
767154705
Crjöld:
1. lánað á árinu:
a. gegn fasteignarveði .... Kr. 10,120,00
b. gegn sjálfskuidarábyrgð.............. 9,590,00
2. Útborgað af innlögum samlagsmanna...................
3. Kostnaður við sjóðinn:
a. laun..............................Kr. 180,00
b. annar kostnaður......................13,80
4. Vextir af innlögum:
a. til 1. júní 1896 .............Kr. 1258, 13
b. til 1. desember 1896 ............. 1348,01
c. samkvæmt athugasemd frá f. á. . . . 8,34
5. Oborgaðir vextir af lánum . .....................
19,710,00
19,916,63
193,80
2614, 48
144, 60
6. í sjóði.............................................. 4228, 35
Samtals Kr. 46,ö07, 86
Akureyri 18, febr. 1897.
Stephán Stephensen. H. Schiöth.
p. t. formaður. p. t. gjaldkeri.
Passiva
1. Innlög 233 samlagsmanna.......................Kr. 71,241, 58
2. Stofnfje.......................................... 1,400,00
3. Varasjóður........................................3,413,37
76,054, 95
Akureyri 18. febr. 1897.
Stephán Stephensen. H. Schiöth.
p. t. formaður. p. t. gjaldkeri.
AUGLÝSING.
Meö því að raddir hafa heyrst um það, að
trvgging sparisjóðsins á Akureyri ekki væri
nema stofnfje hans kr. 1400, og 2. gr. í
lögum sjóðsins svo ónákvæmlega orðuð, að
liún gefur tilefni til þessa, þá auglýsist hjer
með, að á fundi á sparisjóðnum var ákveðið,
að varasjóður, að upphæð kr. 3600 ásamt stofn-
íjenu kr. 1400 eða alls kr. 5000, skuli vera
ávalt ósnert öðrum til tryggingar.
Akureyri 9. apríl 1897.
Stephán Stephen3en. H. Schiöth.
Kveiiiiaskðtinn á Akureyri.
Forstöðu- og kennslukonustörfin við skóla
þennan, verða veitt 1. júlí n. k. umsóknir
verða að vera komnar til undirritaðs fyrir
þann tíma.
Möðruvöllum, 8. apr. 1897.
Stefán Stefánsson.
Fræ
frá hinu íslenzka garðyrkjufjelagi. Fæst hjá
undirskrifuðum.
Akureyri, 7. apr. 1897.
Eggert Laxdal.
Með Thyru fjekk jeg mikið af allskonar
vefnaðarvöru einkum skal tilnefnt mikið úr-
val af sjölum og klútum, sirtsum, bæði í
lieilum stykkjum og stumpum, skyrtur ýmis-
konar, frá 1 kr. 50 a., til 5 kr., kragar,
slipsi, hvítir og mislitir bómullarklútar og
margt fleira.
6% afsláttur, þegar í minnsta lagi er
keypt fyrir 1 kr. og borgað með peningum
út í hönd.
Akureyri, 6. apríl 1897.
Eggert Laxdal.
lleiðliesta,
vekringa og klárhesta, einlita, unga og
gallalausa, kaupir undirskrifaður á yfir-
standandi vori. Annað en afbragðshesta er
ekki til neins að bjóða.
Akureyri, 8. apríl 1897.
Eggert I.axdal.
Jarðepli
útlend og íslenzk til matar og útsæðis.
Uangið kjiit og hákalí
fæst hjá undirskrifuðum.
Akureyri, 25. marz 1897.
Eggert Laxdal.
Sumargjafir:
Svuntutau, kvennslipsi, barnahattar, og
barnalianzkar, lianzkar úr skinni, bómull og
silki, margskonar hannyrðir, svart casimir
hentugt f peisuföt, saumaðar peisusvuntur,
kort og margt fleira selur Anna Erlendsdóttir
á Akureyri.
Með »Vestu« hefi jeg nú fengið mikið
af ódýrum yfirfrökkum, margar tegund-
ir af ágætu reyktóbaki, sjöl, stumpasirts,
kvennbelti og m. fl. Allan útlendan skófatn-
að sel jeg með miklum afslætti.
Ágætt þrinnað ísl. ullarband fæst.
Ágætur áburður á sjóstígvjel og skóleður.
Akureyri 25. marz 1897.
Jakob Gíslason.
Ágætt ílóoel
rauðleitt mjög hentugt í nærföt og fieira,
fæst í verzlun Sigfúsar Jónssonar.
í VERZLUN
Consul J. V. Havsteen
nýkomið með »Vesta« og »Thyra« margs-
konar vörur hentugar til sumargjafa, þar á
meðal:
Sjöl mjög falleg,
Silki kvenntreflar,
Svuntuefni margbreytt,
Borð- 0g sængurdúkar,
Skófatnaður góður og ódýr,
Saumayjelar,
Kíkirar 0. fl.
Verzlunin hefir miklar byrgðir af ágæt-
um hvítum Ijereptum og skirtutauum með
bezta verði.
Lifandi Valsunga
kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Einn-
ig kaupi jeg flestar tegundir eggja og vel
skotna fugla með hæsta verði.
Oddeyri 9. apríl 1897.
J. Y. Havsteen.
Ágætar íslenzkar útsæðiskartöflur fást hjá
J. V, Havsteen á Oddeyri. _____________
Síldartunna hefir fundizt á Oddeyri og
naglabrjef úti í Glæsibæjarhreppi. Vísað á í
prentsmiðjunni.
LEIÐRJETTING.
í síðasta blaði hefir misprentazt í út-
drætti úr sýslufundargjörð Eyfirðinga: fjárbað-
anir, á að vera fjárskoðanir.
Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelags
Abyrgðnrm. og prentari Björn JónaBon.