Stefnir - 21.02.1898, Síða 2
6
að fá þessu breytt og freista þess, að fá virð-
uglegra sjúkrahús, sem ekki væri fjórðungii-
um til skammar og Norðlendingum, sem ekki
þykjast vera og ekki eru, eptirbátar annara.
|>etta var. eigi að síður, auðveldara sagt
en gjört. Stórt og gott hús, með öllu sem
til þarf, fellur ekki af himnutn ofan, enda
þótt vjer biðjum.
Jeg skal í stuttu máli skýra frá, hversu
gengið hefir með framkvæmdirnar í þessu máli.
Eignir gamla sjúkrahússins námu hjer
um bil helming þess er nýtt hús kostar, svo
þær hrukku eigi. f>á var leitað til þingsins
og veitti það, sem kunnugt er, 5000 kr. styrk
til fyrirtækisins. Síðan var leitað til bæjar-
stjórnarinnar hjer og gaf hún stóran túnblett
undir bygginguna. Bæjarstjórnin hefir auk
þess farið góðum orðum um að styrkja fyr-
irtækið vel og sómasamlega eptir megni.
J>essa her að geta með þakklæti, því bæjar-
búar liafa miklu minni not sjúkrahússins en
aðrir. I>eir liggja optast í heimahúsum.
prátt fyrir hinn fyrtalda styrk úr lands-
sjóði og góðar undirtektir bæjarbúa hjer, var
þó auðsætt, að talsvert fje skorti til þess að
fyrirtækinu væri borgið svo vel væri. þ>að
getur lítill vafi leikið á því, hverjum beri að
greiða það, nefnilega hjeruðum þeim, sem nota
húsið nærfellt eingöngu. — Allir þóttust þess
og fullvissir að þau myndu bregðast vel við
og í því trausti var samningur gjörður um
byggingu á hinu nýja húsi, sem væntanlega
verður bvggt að sumri.
I>ess mun verða leitað til sýslunefnda í
vetur að þær styrki byggingu nýja sjúkra-
hússins. Jeg ber það traust til jteirra, að
þær láti eigi sitt eptirliggja, og það því held-
ur. sem miklu minna er af þeim krafizt, en
hjeruðunum fyrir austan og vestan, er byggja
sjúkrahús sín með frjálsum samskotum.
Sjúkrahúsið hjer liefir eigi verið hjeruð-
unum þungur ómagi til þessa, og verður það
vonandi ekki framvegis, svo líklegt er, að eigi
verði leitað styrktar þeirra árangurslaust í
þetta eina sinn.
Skyldu hjeraðsbúar bregðast trausti mínu
og annara, sem reyna að reisa þeim gott
sjúkrahús, þá ligggur mjer við að segja, að
þeir væru rjettast komnir niður á ' ,/amla
sjúkrahúsinH.
Skyldu þeir bregðast vel við og rjetta
fyrirtækinu hjálparhönd — Ja — þá yerður
þess ekki langt að bíða, að þeir verði að leita
á náðir Norðlendinga, s.;m komast vilja á
bezta sjúkrahúsið á landinu!
Að minnsta kosti fyrst um sinn.
S a n n 1 e i 1; s á s t
herra Skúia Thoroddsen.
þ>að er með öllu dæmalaust, að nokkur
maður hafi með sínu pólitíska atferli bakað
sjer eins almenna fyrirlitningu um allt land
og herra Skúli Thoroddsen hefir gjört, og því
er það vel skiljanlegt, að hann finni hjá sjer
löngun til þess að dfaga aðra niður í hina
sömu fyrirlitningu, Af þessu hugarfari mun
það vera sprottið, að Skúli Thoroddsen hefir
skrifað grein í blaði sínu, sem út kom þann
26. f. m., sem hefir það eitt fýrir mark og
mið að rægja mig og ófrægja i augum kjós-
enda minna, það er nú einungts eitt að at-
httga við alla þessa grein, og það er, að hún
er öli frá upphafi til enda, og hvert einstakt
atriði í henni ósannindi, vísvitandi ó-
sannindi, tilbúin af herra Skúla sjálfum, til
þess að reyna að koma mjer niður í sama dýkið,
og hann er í, og til þess að reyna að draga
blæjuna yfir sitt eigið framferði,
I>ó nú þetta 1 sjálfu sjer ætti að vera
nóg svar, þá skal jeg þó dálítið minnast á
einstöku atriði í greininni, einkum þau, þar
sem ósannindin koma áþreifanlega fram, og
svo jafnframt af því, að greinin er í heild
sinni svl* illmannlega rituð, eins og við er að
búast af ritstjóra »[>jóðviljans unga«.
I fyrsta lagi er það með öllu ósatt að
herra Skúli Thor. hafi margopt lýst því yfir
í nefndinni, að liann væri ríkisráðsfleygnum
ósamþykkur; hann minntist aldrei á það í
nefndinni, og talaði yfir höfuð lítið um mál-
ið, eins og við flestir nefndarmcnn, nema þeir
Bened. Sveinsson og Guðl. Guðmundsson, en
hann gat þess einu sinni, að hann væri al-
veg ósamþykkur bæði Valtísfrumvarpinu og
hinu nýja, og að hann vildi hafa frumvarp
fram, sem innihjeldi ákvörðun um »suspen-
tivt vet,o«, on þegar enginn nefndarmanna
sinnti því einu orði, þá skrifaði hann orða-
og fyrirvaralaust undir álit meiri hlutans, og
því var engin furða, þó alla ræki í rogastans,
þá er Skúli fór að hamast á móti frumvarpinu.
I>ar na?st fer sjálfur Skúli að halda því
fram, að jeg hafi í rauninni verið með Val-
týsfrumvarpinu, eða að minnsta kosti á báð-
um áttum. Jeg skal nú í því efni taka fram,
að það er á viiorði hvers einasta þingmanns
í neðri deild — herra Skúla líka, því hann
talar hjer þvert á móti betri vitund — aðjeg
var einhver sá harðasti mótstööumaður Val-
týsfrumvarpsins frá því fyrsta til þess síðasta,
og þetta getur líka lxver maður sjeð í þing-
tíðindunum, sjá, þegar málið var fyrst tekið
fyrir, þingtíðindin B. 1897, dálk 34—40.
f’egar nefndarálitið var útkornið, og hið
nýja frumvarp var tíl 1. umr. sjá dálk 532.
Við aðra umr. dálk 645 ogvíðar: við 3. umr.
sjerstaklega dálk 783—-84, og svo loks þegar
frumvarpíð kom aptur til einnar umrarðu í
neðri deild dálk 1789 og þar á eptir. Með-
an málið var í efri deila, þá skrifaðí jeg á-
samt nokkrum öðrum þingmönntim undir á-
skorun tilefri deildar um að samþykkja frum-
varpið óbreytt, og lýstum vjer því jafnframt
yfir. að yrði nokkuð fellt úr í efri deild, þá
myndum vjer setja það inn aptur, sjcrstak-
lega 1. gr. »ríkisráðsfleyginn svonefnda.
Jeg hefði þá átt eptir þessu einungís að
vera hikandi meðan málið var í nefnd frá 7.
júlí til 24 s. m., óg það gefur 8kú!i líka í skyn,
'en jeg skal í fyrsta lagí bera það undir álla
saninefndarmenn mína, að Skúla undanskild-
um, og því næst undiralla skynberandi menn,
hvort þeir haldi að jeg, sem mælti svo harð-
lega á móti Valtýsfrumvarpinu 7. júlí og frá
24. júlí og þingtímann út, hvort jeg í hálfan
mánuð hafi verið snortinn af ágæti þess, sem
vjer þar að auki á fyrsta nefndarfundi felld-
um frá frekarí umræðum, nei, en hítt er satt,
og alkunnugt, enda sjezt á ræðum mínum á
hinum tilvitnuðu stöðum, að jeg var mjög
hikandi við það frumvarp, sem fram var bor-
ið af nefndinni, og jeg varð framsögumaður
að, því mjer þdtti það vera að falla allt of
mikið frá hinum upprunalegu kröfnm, en eins
og þá stóð á, gat jeg ekki annað en fallizt á
það, og það einkuni vegna 1, greinarinnar unt
ríkisráðið.
Herrá Skuli Thoroddsen gefur í skyn
með lians éigi óvenjulegu »perfidi«, að jeg
hafi breyst allt í einu í veizlu, sem herra jón
Vídalín hafi haldið mjer og fl.; í þessu ligg-
ur nú fyrst, að herra Vídalín hafi haldið
Veizluna fyrir mig, sjálfsagt til að »dorga«
mig, og svo hafi aðrir feligið að vera með,
þar sem þó sannleíkttrinn er sá, að herra
Vídalín er vanuf að halda kaupfjelagsmönn-
um bæði þingmönnum og öðrum veizlu, og
«m þetta er engum kunnugra en Skúla, því
hann hefir allaf vefíð boðinn í þá veizlu,
þangað til í sumar, enda bar hann sig hálf
aumlega út úr því, og ltafði það á orði bæði
við mtg og aðra mötunauta sína, svo jeg
hálf kenndi í brjósti um hann, og sagði hr.
Vídalín frá því, eins og hann mun reka minni,
til. Nú, þó jeg sje etíki rteitt við kaiipfjelog
riðinn, þá var mjer þó böðið i þá veiziil, og
noklírum öðrum, sem eitts stóð á með, en
jeg minnist eigi, að þar Væri neitt talað um
Stjórnarskrá, enda getur herra læknir [>(írður
Tlioroddsen, — bróðir Skúla, — sem var í
Veizlunni bezt borið um það. Um leið má
geta þess, að þessi veizla var haldin n o k k r u
a eptir, að vísa sú, sem Skúli prentar, hafði
Staðið í blaðinu »ísland«, *vo það er allt á
eina bókina lært hjá Skúla.
[>ó efii nú þetta sttiá dtríði hjá þvf,
þegar herra Skúli ber það fram, að jeg hafi
stungið upp á hrossakaupitm víð hann og
Guðl. sýslumann 1 stjórnarskrármálinu. [>etta
erbláttáfram helber uppspuni, vísvitandi
samansettur af Skóla, Sá einasti fótur fyrii'
þessu er, að Skúli sjálfur sagði einu sinní
við mig, er við urðttm samferða til mats,
og stjórnarskrármálið var til 2. umf, »þú
Verður eigi svo hafðltr á 1. gr., ef þeif fella
hana burt í efrí deild». Jeg tók þetta seni
spaug og svaraðí aptur í sama tón, «þft færð
nú að sjá það« Lengra vat' það ekki og jeg
var alveg búinn að gleyma þessu en það rifj-
aðist upp fyrir mjer við grein Skúla*. [>anntg
sjá allir hversu lipur herra Skúli er í því að
snúa sannleikauum algjörlega við, og að hann
einu sinni ekkí getur haldið sjer við hið forn-
kveðna «fáir ljúga meir en helmíngnum».
Úr því nú herra Skúli Thoroddsen hefir
farið að segja frá því, scm á að gjörast bak
við tjöldiu, skal jegsegja éina sögu ttm liann ;
hún cr að því levti frábrugðin sögu Skúla
um mig, að þessi saga, sem jeg nú ætla að
segja, er alveg söttn og ltún heftr'annan kost,
lnin lýsir Skúla svo ósköp völ. — I>egar stjórn-
arskrítrmálið var til eínnar umræðn í neðri
deild, þá tók Skúli einn þingmann úr bænda-
stjett, sern ávattt hafðí ótrauður fylgt frum-
várpi neðri deíldar, tali á gangínum fyrir
frarnan neðri deíld, og fór að lciða honum fyr-
ír sjónif, að hann ætti nú að greiða atkvæði
gegn sannfæringu sinni, en þegar þingmað-
nrinn vtir eigi alveg á því, þá sagði Skúli að
hann skvldí þá skrifa skammir um
ltann í blaði sínu. I>á svafaði bóndínn: þú tal-
aðirekki svona við mig á síðasta þíngi, þegaf
þú gekkst á eptir mjer með gfasíð í skónum,
tíl að fií míg tíl að greíða atkvæðí með 5000
kr. til þín«. [>á labbaði Skúli í burtu.
Að endingu skal jeg geta þess, að ef hr,
Skiila ef mikið unt það að gjöra, að taka
fram i blaði stntt sannfæringarleysí t stjórnar-
skrármálínu, þá líggur dæmíð honum míkltt
*) Setjum nú svo að þetta væri rjett bermt hjá
Skúla, þá er eígi ófróðlegt að sjá, að þeír fjo-
lagar eru reiðubúnir til að gjöra hrossakaup,
í þossu velferðarmáli, og ætla sjcr svo að
svíkja á eptir. eptir þvi sem Skúli sjálfur
gefur í skyn. Hvað segir GuðlögUr s^slu-
maður og dr. Valtýr til þessa?