Stefnir - 06.05.1899, Síða 4
28
Glemikke
at skrive efter Pröver!
5 Alen ægteblaa, sort eg brun C h e v i o t
til en Klædning 5. 8, 91 /2 12x/g. 15'/2.
og 18*/2 Kr.
5 Alen heluld, svært B u c k s k i n 7,80, 8'/*»
11 kr.
Do do do do af tvundet Grarn
og nieget stærkt 13, 14, 16'/., Kr.
5 Alen ægte blaa og sort Kamgarn 18V2
21 Kr.
Alle Varerna ere mere end 2 Alen brede
Pröver sendes franko til Island.
Varerne gode , Priserne lave, og alt,
hvad ikke fuldt ud tiifredsstiller, tages
helst tilbage og Portoudlæg
g o d t g j ö r e s.
Skriv efter Pröver
Joli. Löve österbye,
S æ b y
Danmark,
Undirskrifaður selur móti peningum
olíurifið mál í járndunkum á 25—50 pd.
Zínkhvítu (hreinsað stofumál) . . 32 au. pd
Blýhvíta Nr. 1 utanhússmál ... 28 — —
Pernisolía 2 sortir ............28 — —
/þegar keypt er minnst 25 pd.
Oddeyri 5. maí 1899.
J. Y. Havsteen.
Sálmabókiu
ið. prentun).
Saga Gísla Súrssonar.
Bjarnar saga Hitdælakappa
og ýmsar Heiri bækur nýkomnar í bóka-
verslun undirskrifaðs.
Oddeyri 3. april 1899.
Guðm. Guðmundsson.
Fimdarboð.
Hinn 4 júním. næstk. á að halda liinn
löglega fulltrúafund í bindindisfjelagasamein-
ing Norðurlands á Svalbarði. Fundurinn á
að byrja kl. 11. f. m. J>að væri æskilegt, ef
sjeð væri fyrir því, að ekkert fjelagið væri
fulltrúalaust á fundinurn með því að valdir
væri menn til vara. J>au bindindisfjelög, sem
enn eru fyrir után sameininguna geta og sent
fulltrúa, ef þau vilja.
Seint í marzm. 1899.
S t j 6 r n a r n e f n d i n.
JNýtt
við bókavei'slun Frb. Steinssonar.
íslcndingasögur: Gísla Súrssonar á 80 au.
Bjarnar saga Hítdælakappaá 50 —■
Smásögur Pjeturs 9 hepti . . . á 50 —
Umræður urn ísl. stafsetning B. Ó á 25 —
Do do do do J. Ó. á 15 —
Fineste Skandinavisk Export Kaffe
Surrogat er drukkið allsstaðar á íslandi
landshornanna á milli.
F. Hjort&Co. Köbenhavn Iv.
Uppboðsanglýsing.
Dagana 13., 20. og 29 maí þ. á. verða
seld við opinbert uppboð 3 hndr. úr jiirð-
inni Alptíigerði við Mývatn tilheyrandi
dánarbúi Jónatans Gamalielssonar.
Hin fyrstu 2 uppboðin fara fram hjer
á skrifstofunni kl. 12. á. h., en hið síðasta
á sjálfri eigninni að loknu manntalsþingi
á Skútustöðum. Söluskilmálar verða lagðir
fram á hinu fyrsta uppboði.
Skrifstofu þingeyjarsýslu, 12. apr. 1899
Steingrímur Jónsson.
Uppboðsaiigljsing.
|>riðjudaginn þann 9. maí n. k. verður
á Núpufelli í Eyjafirði opinbert uppboð
haldið, og þar selt dánarbúi Daníels sál-
Sigfússonaiv tilheyrandi, kýr, hross, sauð-
fjenaður o<r allskonar búsgögn.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. h,. og verða
uppboðsskilmálar birtir á undan uppboðinu.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu. 12. apr. 1899.
K1 Jónsson,
Gróðavegur
er það að tryggja lif sitt í
,Thuíe‘
I fjærveru minni geta líftrvggendur snú-
ið sjer til verslunarm. Baldvins iónssonar.
Bernharð Laxdal
aðalumboðsm. fyrir »Thule».
1 auglýsingu tóvjela Eyfirðinga í síð-
asta blaði Stefnis gleymdist að geta þess.
að frá 1. mai þ. á. verða engar milliskript-
ir við verslanir hjer í bænum teknar gild-
ar, sem borgun fyrir vinuu vjelanna. Að
öðru leyti fer með borgun eins og tekið ei
fram í nefndri auglýsingu.
Akureyri 4. april 1899.
Aðalsteinn Halldórsson,
í þrotabúi Asgríms Guðinundssonar í ÓI-
afsfirði verður haldin á skrifstofunni laug
ardaginn þann 13. maí næstkomandi kl. 11
f. h. til þess að taka ákvörðun um eigur
búsins o. fl.
Skiptaráðandinn í Eyjafjarðarsýslu, 15/4 ’99.
Kl. J ó njsson.
Skiptafundur
í þrotabúi Marteins Sigurðssonar á Bustar-
brekku verður haldinn á skrifstofunni laug-
ardaginn þann 13. maí næstk. kl. 1 e. h.,
til þess að taka ákvörðun um cigur bús-
ins og fl.
Skiptaráðundinn í Eyjafjarðarsýslu 15.
april 1899.
K1 Jónsson.
Uppboðsaugiýslug.
Mánudaginn þanu 15. maí n. k. verður
að Moldhaugum í Kræklingahlíð haldið op-
inbert uppboð, og þar selt bú Arnþórs sál.
Árnasonar, þar á meðal 3 kýr, 3 hross, ær,
gcmlingar, sauðir og alhkonar búshlutir.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. h., og verða
söluskilmálar birtir á undan uppboðinu.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 2. maí 1 99.
Kl. Jónsson.
Uppboðsauglýsiug.
priðjudaginn þann 30. maí nk. verða
á Krossum við opinbert uppboð seldar
eptirlátnar eigur |>orvaldar sál. þorvalds-
sonar og Gunnlögs sál. Sigurðssonar, þar
á meðal nokkrar ær.
Ui>pboðið byrjar á hádegi, og verða
söluskilmálar birtir á undan uppboðinu.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 4. mai 1899.
Kl. Jónsson.
Ljósmyndir
tekur undirskrifuð hvern virkan dag frá kl.
II f. m. til kl. 3 e. m., og á sunnudögum
frá kl. 2—4 e. m. — Akureyri, 22/s ’99.
Anna M. Magnúsdóttir.
Valsefó hrafnsesg 3f “'ZSeSWdS
Uld og Uldvarer
kjöbes. Tilbud önskes, og bedes sendt til
P. Larsen
Korsgade 35 & 3(5
Trondbjem, Norge.
Vottorð.
Jeg undirritaður, sem í mörg ár hefi
þjáðst mjög af sjósótt, og árangurslaust leit-
að ýmsra lækna, get vottað það, að jepj
hefi reynt Kína-lifs-elexír sem ágætt
meðal við sjósótt.
Tungu í Fljótsblið, 2. febr. 1897.
Guðjón Jonsson.
Ur.dirritaðir, sem hafa sjeð hr. Guðjón
Jónsson þjást af sjósótt, geta vottað það,
að hann við notkun Kina-lifs-elexírs hefir
idotið þá lækningu, sem hann g'etur um í
vottorðinu.
Oddur Jónsson Markús Gíslason
á Brekkum. á Válstritu.
Kína-Iífs-elexírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á Islaudi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn
ekta Kína-lifs-elexír, eru kaupendur beðn-
y. p,
ir að líta ve) eptir því, að —^—‘ standi
á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum:
Kínverji með glas í hendi, og firraanafnið
Valdemar Petersen; Frederekshavn, Dan-
mark.
Flöjelskirtill
er til sölu með mjög góðu verði, fallegur
handa fermingarstulku.
Kitstjóri vísar á seljanda.
JjCáf’ Góð kýr snemmbrer óskast keypt.
Kitstjóri vísar á!
Gefinn út á kostnað norðlenzks hlutafjelags.
Abyrgðarmaður og prontavi Björn jónsson.