Stefnir - 21.08.1899, Qupperneq 1

Stefnir - 21.08.1899, Qupperneq 1
Sjöundi árgangur. Argang. 24 arkir. Ver0 2kr., er- leiulis 2 kr. 50 a. tíorgist í'yrir lok júlím. Uppsögu ógild uema komin sje til útsölumanus l. okt. STEFNIR. Augl.kosta 75a.hver þuml. dálks eða 12 a. línan af vanalegu letri tíltölulcga meira af stærra letri. |iuml. 90 a. á 1. síðu. 15 a. línan 14. Akureyri, 21. ágúst. 189 >r. t Benedikt Sveinsson hinn þjóðkunni þingskörungur íslcmlinga, andaðist í Reykjavík 2. þ. m. á 73. aldurs- ári. Jarðarför lians fór frarn 11. s. m. mcð mikilli viðliöfn í nærveru mikils fjölmennis. Benedikt Sveinsson var 3S ár samfieytt þing- maðnr og sat á 22 þingum. Hann var jafnan talinn einn af glæsilegustu þingmönnum ís- lendinga, jafrit af fiokksmönnum sínum sem mótstöðumönnum. Eptir fráfall Jóns Sigurðs- sonar var Benedikt ávallt foringi fyrir þjóð- ernisflokki þingsins í þrætunni um landsrjett- indj íslendinga gangnvart Dönum. pjóðólfur hefir minnst þessa látna merkismanns mjög rækilega, og efalaust kemur mynd hans og æfisaga í næsta árgangi Andvara. Afdrif* Valtýskimuar. (Frá tíðindaritara Stefnis) Yaltýskan hefir eins og af' sjálfu sjer fengið þann dóm, sem húu verðskuldaði bæði hjá þjód og þingi. Með miklum og glæsilegum vonum kom erindisreki hægri stjórnarinnar í Danmörku, dr. Yaltýr, upp til landsins í vor. „Ráðgjafinn á þiugi“ hafði verið sendur 1 pukri út um iandið til að styrkja menn i trúnni, „ísafold11 hafði sent hveru sigurvísan leiðarann á fætur öðrum, meðritstjórinn sendur norður til að festa landsmenn, og pilturinn látinn koma við á Yesturlandi til að reyna að veiða; Sighvatur gamli neyddur til að segja af sjer og von á Valtýssinna í það sæti, — allt land- ið virtist veia á þeirra valdi. En vonirn- ar brugðust. Laudsmenn fóru að rumska við, fóru að liugsa sjálfstætt, íhuga málið með nákvæmni og stillingu, bera samau sjálfstjórnarkröfurnar við stjórnartilboðið. gefa gaum að afieiðhigunum og — niður- staðan varð, almeunt vantraust á, að stjórn- artilboðið hefði þær umbætur í för með sjer, sem vert væri að kaupa með eins dýr- inætri perlu og 61. gr stjórnarskráriunar. Harla dauít var nú hljóðrð í Valtýs- sinnum, er á þing var gengið. En „agita- tion“ liefir lengi verið þeirra sterka hlið, það mega þeir eiga, þó að eigi hafi þeir unnið bug á staðfestu landa sinna og fast- heMni við arfgengar kröfur um sjáUstæða innlenda stjórn. J>eir hugðust enn geta unttið leikiuu og geta snúið sjálfum íulltrú- um þjóðarinnar, þó að svona illa tækist til með landsme.nn. Yaltýr þótti ekki lengur líklegur til að bera fram stjórnartilboðið, úr þvi að liann hafði gefið upp landsrjettindi fslands og kröfu til sjálfsforræðis samkvæmt vilja dönsku stjórnarinnar. Sigurðnr Stefánsson hefir að undanförnu haft góða áheyrn í ýinsum málum lijá þingi og þjóð, og var hann því látinn bera fram málið í efri deild og eptir því sem virðist dálítið í samkomu- lagsáttina, þar sem lugt var til, að 61. gr. st. skrárinnar skyldi standa óbreytt. En þetta var að eins leikur; því að undir eins og málið kemur frá nefndinni, er iáliti lienn- ar farið mörgum orðum um, hve 61. gr. sje í alla staði einskisverð og óþörf, og lagt til, að hún sje feld burt. Biskup og Sigurður, Kristjáu Jónsson og J>orleif'ur álíta svo rjett að vera. og ineiri liluti deildarinnar tjellst á þuð. þannig kom frv. til neðri deildar, 61. gr. átti að sleppa og ráðgjafinu að mæta á þingi, þannig' aft hann mátti senda um- boðsmann fyrir sig, og ekki að eins það, heldur láta landshöfðiugja, alveg eins og nú er, mæta fyrir sína hönd, með öðrum orðum, ráðgjafinu þurfti aldrei að koma á þing fremur en nú, sem konum er hvergi meinað í stjórnarskránni. Aldrei hefir neðri deild verið boðinn annar eins samkoinulagsgrundvöllur!! um umbætur á stjórn og sjálfsforræði íslendinga. Hún kunni og að meta bann; þegjandi, ekki virð- andi þessháttar tilboð viðtals, þó að æs- andi smánarorð dyndu yfir þvi frá þingmanni Vestur Skaptfellinga. höfnuðu heimastjóru- armennirnir þessari Valtýs ómynd, þessari tilrauu til að gera enda á baráttu íslend- inga fyrir skaplegri innlendri stjórn, ogvar Valtýskan íeld þegar við fyrstu umræðu í deildinni. Fátt er svo illt, að ekki boði uokkuð gott, Allt þetta Valtýsílan hefir hleypt þjóð- inni upp, örfað sjálfstjórnartilfinningu henn- ar um leið og það liefir sært hana, vakið ,nýja krapta hjá henni, sem farin var að dofua og þreytast, og glætt gamla frelsis- andann og efit hann til að spyrna rnóti öllum tilraunum dönsku stjórnarinnar í þá átt, að binda stjórn íslandsmála við Kaup- mannahöfn og danska ríkisráðið. Heima- stjórn er orðtakið; það er leiðarstjarnan, sem islenzka þ.jóðin hetír fylgt og mun íýlgja. þaðerkrafa, sem hefir verið gaum- ur gefinn af þingmála skörungum vinstri mauna í Dunmörku, seiu unna oss lands- rjettinda vorra og viðurkenna sjálfsforræðis kröfur vorar, þeir inunu kunna að.meta fastheldni Islendinga við þær, og innan skamms tíma er allt útlit til, að frjáls- lyndari menn setjist við stýrið í Danmörku en nú eru. Hvalaveiðabannið mætti hvergi eins mikilli mótspyrnu og í efri deild hjá Sig- ut'ði Stefánssyni og herra biskupnum, sem álitu alveg tilgangslaust að fara nokkuð að rannsaka þetta mál frekar, og töldu það skaða einn fyrir landið. J>ó að sjómenn og útgerðarmenn vilji máski ekki viðurkenna biskupinn fyllilega sem „autoritet“, hvað áhrif hvalsins á síldina snertir, áleit hann sjer þó skylt, að leggja or-ð í^belg. Tilraunir til I>ess að útrýma fjárkláðauum. (Niðurlag) Eptir fyrirmælum hr. amtmanns Páls Briem hafði jeg kynnt mjer reglur þær, sem Norðmenn hafa notað við útrýmslu kláðans, sömuleiðis lært lækningaraðferðina af hinurn fyrnefnda 0 Myklestad, sem gaf mjer margar og góðar upplýsingar, viðvíkj- andi þessu máli. Næstliðið haust fól svo amtmaður injer að hafa á hendi framkvæmdarstjórn, til þess að gjöra tilraun með að útrýma fjár- kláðanum á svæðjnu roilli Jökulsár á Brú og Jökulsár í Axarfirði. Jeg hefi síðan farið þrjár ferðir um meiri hlutann afsvæði þessu fram og aítur. í fyrsta skiptið á tímabilinu frá 16. nóv. til 19. des. einkan- lega í þeim tilgangi að kynna mjer útbreið- slu fjárkláðans og afia mjer upplýsinga við- vikjandi eðli og lífsskilyrðuin kláðans hjer á landi. Á tímabilinu frá 12. febr. til 3. mai ferðaðist jeg enn á ný uni hið umrædda svæði. A þessu tímabili framfór eptir f'yr- irskipun arntmanns almenn kláðaskoðun á öllu svæðinu á milli Jökulsánna, og var jeg við skoðanirnar allvíða. og sá um, að fje yrði tekið til lækninga þar, sem kláðinn gerði vart við sig. Reglur þær, sem fylgt hefir verið við lækningarnar. voru aðallega þessar: 1. þar, sem grunsamt var að kláði leyndist í fje, eða ein.eða fleiri kláðakind- ur komu fyrir, var allt tje á bænutn baðað tvisvar með 5-8 dagá millibili,- Við bað- anirnar var notað tóbaksseyði og kreolin. 2. Sótthreinsun fjárhúsa fór fram á þann hátt, að fjárliúsin voru vandlega mokuð við fyrstu böðun þannig. að öll mylsna og efsta taðskúnin var tekin burt. Garðabönd og garðastokkar og allt annað trjeverk, er kindur gátu núið sjer við, var þvegið úr baðlegi. 3. þar, sem fje var tekið til lækninga, var þvi haldið í liúsum fyrstu dagana eptir

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.