Stefnir - 22.08.1900, Page 1

Stefnir - 22.08.1900, Page 1
Verð á 24 örkum er 2 kr., erlendis 2 kr. 50 au. tíorgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, nema komin sje til út- gofanda 1. október. 14. blað. Sparisjóður jNorðuramtsins er almenningseign, og er hann stofnaður til að greiða fyrir viðskiptum manna í Norður- íimtinu, og styðja að framförum atvinnuveg- anna. Sjóðurinn er tryggður með 4000 kr. ábyrgð 20 húseiganda og efnamanna í Akur- •eyrarbæ, svo og með varasjóðnum. Síðan sjóðurinn var stofnaður 1898, hefir hann grætt tim 500 kr., sem.er eign íbúa Norðuramtsins. Eyrir því er skorað á almenning, að styrkja almenningsheill með því að leggja fje í sjóð- inn. Allar sparisjóðshækur fást lijer eptir ó- keypis. Skrifstofa sjóðsins er í húsi amtmanns Páls Briems, og er hún opin á hverjum mið- ■vikudegi kl. 12.—1. INýjar bækur í bókaverslun Frb. Steinssonar. Jón Arason, leikrit e. sra. Matth., verð: 2,50 Ljóðmæli Guðm. Guðmundssonar — 2,50 Hrói Höttur. skáldsaga — 0,75 Keikningsbók E. B. II. partur — 0, 60 Myndabók handa börnum — 0, 50 Ljósmóðirin, Dr. Jónasen — 2,00 Drottins verk, Jón Helgason. — 0,25 bjóðvmafjelagsbækurnar 1900, Andvari, AI- manak og J>jóðmenningarsaga Norðurálfu. UM lieimssýninguna í París. Laugardaginn 14. apríl var heimssýningin í París opnuð, eins og kunnugt er, með mikl- iim hátíðabrigðum. Fallbyssuskotin dundu tint alla Parísarborg, þegar forseti Erakka, Loubet, kom í hátíðasal sýningarinnar, til að vígja hana. þ>jóðsöngur Frakka, »Marseil- laisen«, hljómaði frá geysistóru »orkestri«, stjórnað af ekki færri ön fjórum söngstjórum, út til hinna mörgu þúsunda, sem við voru staddir, og að honum loknum afhenti verslun- arráðgjafinn, Millerand, forsetanum sýninguna. Verslunarráðgjafi Frakka, sem einnig er sett- ur yfir atvinnumál, póst- og ritsímamál rík- isins er hinn fyrsti sósíalisti, sem hlotið hefir ráðgjafatign, og engin önnur þjóð í Norðurálfunni en Frakkar hefðu geta opnað heimssýningu, þar sem fvrsti maðurinn, sem talar, er ráðgjafi, sem er sósialisti. [>að er einsfcætt í sögu þjóðanna. — A sama augna- bliki og Loubet forseti lýsti því yfir, að sýn- ingin væri opnuð, voru frakkneskir fánar dregnir upp bæði við aðalinnganginn á Concorde - vellinum og Eiffelturninum. Um kvöldið þennan dag, sem sýningin var opnuð, var ekki að eins sjálft sýningar- TEF svæðið, heldur einnig borgin öll eitt Ijóshaf, og flögg og fánar, skrúðbönd og blómsveigar vöfðust í öllum regnbogans litum innan um ijósgeislana. íslenzk ungfrú, sem býr í París, skrifar á þessa leið: í kvöld (14. apríl) er París eins og æfintýraheimur með ótal mörg- um töfrahöllum, blikandi í rafurmagnsljósum. Langar leiðir burtu sjest Eiffelturninn í rauð- um bengólskum loga. Allt er það eins og draumur gjörður að lífi, eða æfintýri úr þús- und og einni nótt. [>að er ekki fyr en um miðja þessa öld, að farið er að halda heimssýningar. [>að voru Englendingar, sera höfðu upptökin með sýningu í Krystallshöllinni í London 1851. Síðan hafa Frakkar haldið þær llestar. [>essi í ár er sú fimmta í röðinni, sem haldin hefir verið í París. A þeim ellefu árum, sem lið- in eru síðan síðasta sýningin var haldin þar, 1889, hefir mannlegt hugvit skapað svo margt nýtt með notkun rafurmagnsins, að sýningin í ár er miklu stórkostlegri, fullkomnari og betur úr garði gjörð en sýningin 1889. Auð- vitað er hún ekki eins víðáttumikil og Chicagósýningin 1893, en að allri smekkvísi, tilhögun, fegurðarblæ og að öllu listasmíði kvað hún bera af Chicagósýningunni. Sýningarsvæðið liggur beggja megin við Signufljótið á forkunnarfögrum stað í miðri borginni, og er allt 434,280 □ faðmar eða 482 dagsláttur. [>að er eins og landspildan, sem líeykjavík stendur á, innan línu, dregin frá sjónum inni við Rauðará, upp að Steinku- dys, yfir tjörniua og út að Bráðræði niðnr að sjó. í sex ár hafa mörg þúsund manna verið að undirbúa sýninguna, og til Parísborgar hefir því streymt undanfarin ár aragrúi af fólki til að leita sjer atvinnu, verkamenn, smiðir, listamenn og mannvirkjafræðingar, og eins í ár til aðstoðar á sýningunni hafa farið þangað bæði karlar og konur hópum saman. Sýningin kostar Frakka eina ekkert smáræði, 100 milljónir franka. Ríkið leggur fram 20 millj., Parísarborg 20 millj. og 60 millj. er ætlast til, að komi inn við sýning- una fyrir aðgöngumiða o. fl. Sýninguna síð- ustu í París sóttu yfir 28 millj. manna eða eins margir og búaí Danmörku, Noregi, Sví- þjóð, Hollandi, Belgíu, írlandi og íslandi til samans. í ár telja menn að aðstreymið verði allt. að helmingi meira. T. d. komu frá N- Ameríku einni um 300,000 manna, eða helm- ingi fleiri en á sýninguna síðustu í París. Sá heitir Alfreð Picard, sem er aðal for- stöðumaður sýningarinnar, og hefir það ekki verið neitt smáræðisverk að koma öllum sýn- inffarafurðum alls hins menntaða heims svo O fyrir á tiltölulega litlu svæði, að vel fari. [>að leiðir af sjálfu sjer, að þar sem saman- STEENIR. Áttundi árgangur. AKUHEYRÍ, 22. águst. Auglýsingar kosta eina króöu hver þumiungur dálks á fyrstu síðu, aun- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglýsingar borgist fyrirfram. 11)00. komnir eru svo hundruðum þúsunda skiptir á jafnlitlu svæði, yrðu þrengslin æði mikil, ef ekki væri greitt fyrir umferð allri með sjer- stökum samgöngufærum. [>að hafa Frakkar gert og þau svo spáný, að sjálft stórblaðið »Le Figaro« er að lýsa þessu nýja samgöngu- færi fyrir Parísarbúum sama dag og sýningin er opnuð. Frakkar kalla það »platforme mo- bile«; það er nokkurskonar hreifanleg gata eða gangstjett, sem líður áfram viðstöðulaust, en ekki hraðara en svo, að hver, sem stígur út á hana, á ekki á hættu að missa fótanna við það, nema hann sje því meiri klaufi. Hún er bygð á stólpum. 20 álna háum frá jörðu, og eru þrep upp að ganga fyrir þá, sem vilja nota hana, og ber hún þá áfram að eins í eina átt. Til að skilja strauminn fer aptur rafurmagnslest í hina áttina. Hreif- anlega gatan fer eina umferð á 35 mínútum um aðalsýningarsvæðið, og umferðin kostar fyrir mann 35 aura. Nokkuð líkt þessu kvað vera farið að tiðk- ast í húsum í París í stað stiga og lyptivjela. Yið vitum að lyptivjelarnar (elevatorar) ganga þráðbeint upp á loptin og vegna þungans, sem þess vegna er svo mikill á þeim, er hætt við að þær geti haggast, bilað og valdið tjóni. í stað þeirra eru nú Frakkar farnir að nota þaðt sem þeir nefna »tapis roulant«, Danir arullende Tæppe« og við gætum ef til vill nefnt veltidúk. Hugsið ykkur stiga eins og almennt gerist í stórum húsum með mörgum loptum, en án þrepa, maður gengur í hús- in stígur á dúk líkt og úr kautschuki, sem líður með mann: upp stigann og er svo teyg- janlegur, að hann beygir um stigahornin og skilar ykkur á það lopt, sem þið viljið fara á: hann nemur ögn staðar á hverju lopti, en líður að öðru leyti viðstöðulaust áfram upp, og niður annan veg. * Til þessarar stóru heimsstefnu í París hafði Frakkastjórn upphaflega boðið 56 rík- jum út um allan heim, ’ en það urðu ekki tleiri en 39 ríki, sem gáfu sig fram. Smá- ríkin sum vantaði fje eða þeim þótti það ekki svara kostnaði, að taka þátt í svo stórri sýn- ingu við hliðina á stórveldunum. Öll ríki Norðurálfunnur nema Montenegro talca þátt í sýningunni svo og Bandaríkin, Mexico, mörg ríki í Suður- Ameríku (þó ekki Brasilia) Marokko o. fl. ríki í Afríku og Jap- an, Kína, Siam, Korea og Persia o. fi. að ó- gleymdum Búunum, sem menn hvarvetna dást að, og hafa haft rænu á að skipta sjer af sýninguntii þrátt fyrir allan óskundann og öll ærslin heima fyrir. Sýningin er aðallega á 4 stöðum: Marz- vellinum og lnvalida-flötinní öðrumegin við

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.