Stefnir - 21.05.1901, Blaðsíða 1

Stefnir - 21.05.1901, Blaðsíða 1
Verð á 32 örkum cr 2 kr. 50 au., or- je.ndis 3 kr. Borgist fyrir 1. ágúst. Uppsögn ógild, nema komin sje til út- gefanda 1. október. STEFNIK. Níundi árgangur. Auglýsingár kosta eina krónu hyer þumlungur dálks á fjrstu síðu, ann- ars staðar í blaðinu 75 aura. Smá- auglysingar borgist fyrirfram. 12. blað. AKUREYRI, 21, maí. 1901. Biðjið setíð uiii danska smjörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og Imigðgott og snijör. Yerksmíðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódyrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Um leið og jeg læt mína gömlu við- skiptavini á íslaudi vita, að jeg hefi slit- ið fjelagskap við verslunarhúsið L. Zöll- ner í Newcastle on Tyn'e, og er ekki lengur meðeigandi í nefndu verslunarhúsi, skal jeg hjer með tilkynpa, að jeg hefi sjálfur byrjað umboðsverslun fyrir eigin reikning, og tek að mjer að annast íun- íiaup á erlendum vörum og sölu & ís* lenzkum vörum í útlandinu. Jeg þakka mínum margra ára við- skiptavinum á íslandi fyrir þá tiltrií, sem þeir hafa sýnt nvjer í fyrnefndu fjelagi, eg vona jeg að halda ininni sömu tiltiú þeirra framvegis. Að forfallalaiisu verður mig að hitta á uinum ýmsu viðkomustóðum gufusk. »Yesta«, er fer hjeðan 11. maí n. k. Pá jeg er ekki heima anuasl herra. Etatsraad I. P. T. Bryde, Strandgade 34. Kjöbenhavn 0. um öll umboðsstörf fyrir mína hónd. Kaupmannahöfn, 9. marz 1901, Gothersgade 135. Jón Yidalín. Hinn 8 júní næstkomandi verður sam- kvæint fundargjörð hjer í blaöinu haldinn fundur í húsi kaupmanns Snorra Jóns- sonar á Oddeyri. É>4 á að stofna til hillnustu hlulafjelag, til að koma upp klæðaverksmiðju við Glerá, samþykkja reglur fyrir þá stofnun, og taka ákvörð- un um útgáfu hlutabrjefa. Funduriun byrjar ki. 4 e. m. Allir þeir, sem áhuga hafa á þessu mikilsvarðandi máli, eru beðnir ab sækja fnndinn. Hin fyrirlmgaða klæðaverksmiðja. Árið 1901, pann 4. maí, var á „Hótel Akureyri" haldinn fundur eptir áskorun poirra Aðalsteins Halldórssonar og Snorra Jónssonar, til poss að ræða um stofnun klæðaverksmiðju. A íundinum mættu liessir menn til- kvaddir: Stefán kennari Steiánsson áMöðru- vöilum, Klemens sýsluraaðnr Jonssou, Vig- fús gestgjafi Sigfússon. Gruðmundur hrepp- stjóri Guðraundsson púfnavöllum, Magnús kaupm. Kristjánsson, Eggert verslunarstjóri Liixdal, Jóh. verslunarstjóri Christensen, Bjaini skipasm. Einarsson, Magnús kaupm. Sigurðsson Grund, Friðrik kau])m. Krist- jánsson, Stcphán umboðsm. Stephensen. Sigtryggur snikkari Jónsson, Davíð bóndi Jónsson Kroppi, Páll bóndi Hallgrímsson Möðrufelli. Fundarstjóri var kosinn Stefán kennari Stefánsson og skrif'ari kaupmaður Friðrik Kristjánsson. Aðalsteinn Halldórsson skýrði frá utan- ferð sinni til Noregs, sem hanii hafði farið til að kynna sjer klæðaverksmiðjur par. Auk pess, sem hann skýrði l'rá munnlega, lagði hann fram áætlun yfir kostnað við að koma upp verksmiðju, eins og hann hugsar sjer hana nú, og gjörir sú áætlun ráð fyrir 80 píisund króna kostnaði til húsabygginga, vjelakaupa og alls par til heyrandi, auk pess, sein pegar er ti) í tóvjelunum hjer. Kostnaður við rekstur verksmiðjunnar er áætlafiur 34 púsund kr. árlega. þeir Aðalsteinn og Snorri hafa báðir í utanför sinni og ferð kringum land ið leit- að fyrir sjer hjá ýmsum um hlutafjárfrMin- lög til fyrirtækisins og fengið góðar undir- tektir hjá nokkrum mönnum. — þeir lýsa pví jfi'r, að peir álíti tiltækilegast, að stofn- un pessari verði komið upp með hlutabrjef- um, sem ekki sjeu stærri en pað, að menn almennt geti keypt pau. Fundurinn ákvað: 1. Að stofnað skyldi hlutafjelag til að koma rerksmiðjunni á fót. 2. TJpphæð hvers hlutabrjefs skal vera 50 krónur. 3. Kosin nefnd til að semja frumvarp til reglugjörðar íyrir stofnunina, sem lagt skal íram á væntanlegum stofnfundi 8. júní næstkomandi; kosnir voru: sýslum. Kl. Jónsson, Aðalsteinn Halldórssou, Snorri Jónsson, A fundinum fjekkst í loforðum 15 pús. krónur. Fundi slitið. Stefán Stefánsson. Fr. Kri-tjánsson. Fundur pessi var fámeunur af'peirri ástæðn, að eigi var boðað almennt til hans, par eð forgöngumennirnir álitu, að rjettara vær1 fyrst að hafa tal af að eins nokkrum mönn- um, en svo síðar að efna til "almenns fund- ar, til að setja fyrirtækið til fullnustu á stofn, og er s.l fundur ákveðinn 8. júní n'. k. samkvæmt fundargjörðínni og auglýsingu lijer í blaðinu. Eins og í'undargjörðin ber með sjer. voru mættir nokkrir af helztu mönnum bæjarins og úr næstu sveitum. Allir ljetu einhuga í Ijósi mjög mikinn <4huga á pessu máli, og nöfn peirra eru fullkomin trygging fyrir pví, að bjer er ekki ura neinn hjegóma að ræða, heldur um mjög parflegt framfarafyrirtæki, sem nútíminn heimtar að sem fyrst sje sett á fót. J>að er sorglegur vóttur um menningar- leysi vort Islendinga, að vjer látum efni- vörur (Raastof) vorar ýmist ónotaðar, eða seljum pær óunnar út úr landinu fyrir lít- ið verð. jpannig seljum vjer ull vora næst- um alla óunna, eða pegar bezt gjörir, að vjer tætum úr henni mjög ósmekklegan og illa frá genginn prjónasanm, sem enginn vill gefa hálfvirði fyrir. þegwr nágranna pjóð- ir vorar eru búnar að vinna úr henni smekkleg klæði í verksmiðjurn sínum, pá kaupum vjer pau dýrum dómum af peim aptur. Fyrir nokkrum árum var farið að senda ull Ivjeftnn til tóskapar í hinar norsku verksmiðjur, og fer pað stöðugt vaxandi, og nemur mörgum tugum púsundum krónaár- lega. ^etta bendir á pað, að heimilisiðn- aðurinu fullnægir alls ekki pörfunum, hvorki til pe.ss að framleiða nógu mikið af fata- efnum, nje heldur til pess, að gjöra pau pannig úr garði, að pau verði notuð í betri ílikur; og enn fremur bendir pað á, að vjer erum furðu litilpægir. að gjöra oss pað að góðu, að borga öðrum pjóðum stórfje fyrir viunu, sem vjer getum sjálfir svo hæglega af

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.