Stefnir - 21.05.1901, Blaðsíða 4

Stefnir - 21.05.1901, Blaðsíða 4
48 Með gufuskipinu ^Heimdal^ komu í verslan mi'na allskonar vörur, mjög góðar og fjölbreyttar. Mót peningum óheyrt lágt verð. peir, sem versla í reikning og standa i skilum, fá einnig góð kjör; enn frem- ur í stórkaupum mikill afsláttur. Eptir ca. 5 daga verður biiið að koma öllu fyrir í búðinni, komið þá, og mun yður reynast, að hvergi fáið pjer betri kuup. Allt fæst í verslan niinni. Akureyri, 18. maí 1901. De forenede Bryggerier Kebenhavn áZmmjMÚn mæla með sínum víðfrægu margverðlaunuðu ölföngum. AHÍaHPP PfirÍPr (Oouble brown stout) hefir allt að þessu náð meiri fullkomleika en nokkuð annað af svipuðu tagi. Æðtfi Malí-Extrakífrá koní?siiis <%jörðarhúsi r T II hl gegn öllum þeim sjúkdó ráðlagt af læknunum sem ágætt mum, sem stafa af ofkælingu. Export Dobbelt 01, Ægte Krone-01, Kronepilsner, neðan við alkoholmarkið, og því óáfeng. Ljósmyndir. Hjer með tilkynnist almenningi, aðjeg undirskrifaður er byrjaður að taka Ijós- myndir, og held pví starfi áí'rarn hjer á staðnum í sumar. Myndirnar tek jeg í húsi ]bví, er Gísli heit. Benediktsson hafði í f'yrra, og mun jeg gera mjer allt far ura að niyndirnar sjeu vel og fljótt af hendi leyst- ar. Einnig vil jeg láta pess getið, að auk venjulegra mynda tek jeg PJatinatypier, sem eru gljálausar myndir með fiauel.svöit- um skuggum, pær pykja nú fínastar og Isald- beztar, og eru pví mikið brúkaðar. Broiissilfurmyiidir. Seinna í sumar mun jeg taka að nvjer að stækka myndir úr „visit" og „kabinet" stærð, í hvaða stærðir, sern óskað er eptir, en sökum plássleysis get jeg pað ekki nú pegar. Myndastofan verður opin á hverjum rúmhelgum degi frá kl. 9 — 5, en á helgum frá kl. 11-12 og 2—4. Akureyri 16. maí 1901. H. Einarsson. Kresólsápa frá Jaeob Ilohn & Sönner, búin til eptir fyrirsðgn dýralækrrirjgaráðs- ins í Kapmannahöfn er hib ódýrasta, handhægatta og áreiðanlcgasta baðmeðaí. Ágæt til sótthreinsunar lioím- ila, þ»r sem nærair sjúkdómar hafa gengið. í síðasta hepti Búnaðarritsins er mjög mælt fram með kresólsápu. Fæst við Gudmanns Eíterfi. verslun á Akureyrl. Nokkrir sjónienn áíiskisldpfá góða atvinnu hjá undirrituðum. Otto Tuliuius. Akureyrarmanna og frá Eyrarlandi, Barði og Kotá verður tok'ið á G-lerárdal i sumar með því skilyrði, að fjáreigendur aukhaga- tolls borgi kostnað og sektir fyrir sauðfjo sitt, gangi pað ofaa fyrir línu þá, er til er tekin í lögreglusamþykkt Akureyrar. SAAÐFJE úr Hrafnagilshreppi og Glæsibæjarhreppi verður tekið á Glorárdal án pessa skilyrðis, einungis ge«n hærilegum hagatoll og íjallskilum. — Semja má við Júlíus Kristjánsson í Barði Umráðamann afrjettarinnar um upprekstur á dalinn. Eyrarlandsnefudin. O* Ö — óunguð eða vel útblásin (með einu gati á miðju egginu) kaupir undirskrifaður með hærra verði en nokkur annar hjer, t. d. hvert st.: Arnar á 3—4 kr., vals 4—5 kr., hrafns 40 au., smirils 25 au., himbrims 1 kr., siórutoppandar 40 au., selnings 40 au., þórshana 1 kr., rauðbrystings 1 kr., tjaldar og tildru 30 au. Enn fremur kaupi jeg flest mófugíaegg, en af srr.áfuglaeggjum einungis snjótittlings eða sólskríkju með hreiðrinu, hvert egg á 15 au., tnúsarbróður (rindils) hvert egg á 75 aura. — Vel skotna sjaldgæfa fugla kaupi jeg einnig, og sömul. erni, Ijósgráa og hvíta vali, himbrima, flórgoða, stóru toppandir og fleiri fugla. Oddeyri, 9. marz 1901. FÍSlíÍ^tÖng lítið brúkaða, með nið- ursettu verði, og silunga-aungla, selur Bal d v, Jónsso n . Kresólsápa, tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýra- læknisráði í Kaupmannahöfn, er nú viður- kennd að vera hið áreiðanlegasta kláðamaur- drepandi meðal. Fæst í punds pökkum hjá kaupmönnum. A hverjum pakka er hið innskráða vörumerki: Aktieselskabet J. Hagens Sæbefabrik, Helsingör. Umboðsmenn fyrir ísland: F. Hjort & Co. K^benhavn K. THE North Britisli Ropework Co., Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og italskar fiskilóðir og færi. Manilla og rússneska kaðla, allt sjerlega vanáað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörku, Island og Eæreyjar. Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn K. THE Edinburgh Roperie & Sailcloth Compagnl Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith & Glasgow búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjannn fást hjá kaupmönnum um allt land. Umboðsmcnn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjort&Co. Kobenhavn K ennavns Pensel- Börste & Gadekostefabrik, anbefaler sit Fabrikat. Prisliste Tilstilles. ^as- Extra, gode Fiskebörster. Gott fiður bæði í yfir og undirsængur fæst á Oddeyri í búsi Methúsalems Jóhannssonar. Eptir að jeg í mörg ár hafði pjáðst af hjartslætti, taugaveiklan, böfuðþyngslum og svefnleysi fór jeg að reyna Kína-lífs-elixír berra Valdemars Petersens, og varð jegpá pegar vör svo mikils b&ta, að jeg nú er tyllilega sannfærð um. að jeg hafi hitt hið rjetta meðal við veiki minni. Haukadal. Guðríður Eyjólfsdóttir ekkja. Kína-lífs-elcxíriim fæst hyX flestum kaupmönnuiu á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn okta Kina-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- VI' ir að líta vel eptir pví, að ——— standi á fiöskustútnum í grænu lakki, og eins að á' flöskumiðanum sje: Kínverji með glas í hendi, og lirraanafnið Valdemar Petersen, Frederiksbavn. Tvö síidarnet með þrem kútum ogstjóra- færi tapaðist hjer úr Oddeyrarálnum 8. þ. m. Finnandi komi þeim til Guðm. Jónssonar á Oddeyri frá Hrappstaðak. gegn fundarlaunum. TJtgefandi og preutari Björn Jónssou.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.