Stefnir - 21.05.1901, Blaðsíða 3

Stefnir - 21.05.1901, Blaðsíða 3
74 heldur einmitt enn meiri rækt vegna hætt- annar af yfirvofandi dauða. Margur maðurinn gæti aflað sjer fjár, og eins konar „vellíðunar', peirrar „vellíð- unar", sem með fjármunum einum fæst, með þvi að drepa foreldri sitt og.ættmenn. — En myndi nokkur afsaka föðurmorðingja með pvi? það sýnist pví ekkert undanfæri frápví, að peir, sem myrða vilja pjóðerni sitt og tungu, sjeu óeðlilegir (abnormir) spiltir eða brjálaðir menn, á líkan hátt og föðurmorð- inginn; að peir sjeu siðlausir menn, sem selja vilja sinn frumburðarrjett fyrir eina niagafylli. Veðrátta venju fremur votviðrasöm þennan mánuð, og snjóar að öðru hverju. Konungkjörinn þingmaður er síra E. Briem í stað síra þorkels. Riddarakrosst hafa peir verið sæmdir síra Eiríkur Biiem og síra B. Kristjánsson á Grenjaðarstað. Skipakomur. 8. p. m. kom „Marz" hing- að með vörur til Gránufjelags. >Heirndal" og ,.Inga-' skip Tuliniusar konm hingað á uppstigningardag. „Inga" fullfermd af salti, og „Heimdal" kom einn- ig með mikið af vörum. Kaupmaður Otto Tulinius, sera nú tekur við Johnasens verslun, kom með „Heimdal" Cieð miklar vörubirgðir að sögn. þessir trjesmiðir komu með síðustu skipum frá Kaupmannahöfn: Tryggvi Jó- hannesson, Jónas Gunnlaugsson, Frits Bærentsen og Sveinn Sveinsson. Hallgrímur Einarsson af Seyðisfírði kom hinoað með „Marz", og dvelur hjer í sumar ^ið ljósmyndngjörð. Gosdrykkjaverksmiðju hefir Knud gamli Hertevig komið á stofn hjer í bænum í kjallara nýja barnaskólans. Fiskiþilskipin Eyfirzku hafa aflað vel i vor. í pessum mán. hafa komið inn úr fyrstu íerð: JÓn (eig. J. Norðmann) með 19 pús. Geysir (eig sami) með 14 pús. „Talistiiann" (eig.Chr. Havst.) með 15 þ. Fram (eig. F. &M. Kristjánss.) m. 16 p. þessi skip höfðu öll freðna sild til beitu og pakka henni meðfram aflann. Hæsti lifrarafli á hákarlaskipin er: „Oliristján" 220 tunnur. „Vonin" • . 218 — „Henning" . 187 __ „Æskan" . . 164 _ f Jóhann Jónsson óðalsbóndi að Ytra- hvarfi í Svarfaðardal andaðist nýlega. með helztu bændum i Eyjafjarðarsýslu, var lengi sýslunefndarmaður og hreppsnefndaroddviti og var talinn með mestu búmönnum norð- an lands. t Kristján Sveinsson á Hjálmstöðum er °S nýlega látinn, myndarbóndi og vel látinn. Till de DÖVe. — En rig Dame, som er ble- vet kelbredet for Dövhed og Öresuaen ve'l Hjælp af Dr. ííicholsons kunstige Trommehinder, har skanket hans Institut 'J0.000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunne kjöbe disse Trommehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skrivtil: Instittit Lonfeott", Gunnersbury, London, W., Eng-laud. Ljósmyndastofa Björns Pálssonar á ODDEYEI er nú opin á hverjum degi frá kl. 10—5, og eru þar teknar auk venjulegra gljáandi mynda gljálausar myndir (PMmotypier), sem nú eru hæst móðins. Enn fremur eru myndir stækkaðar, Allt verk er vandað, og fljótt af hendi leyst sökum þess, að vinnukrapturinn hefir aukist. Oddeyri, 13. maí 1901. Jón J. Dalmann. Aldamótafuiidiir fyrir Suður-þingeyjarsýslu verður haldinn að Ljósavatni föstudaginn 21. júní n. k. Verða par ræðuhöld, söngur, kappreiðar og ýms'ír ípróttir. Fundurinn byrjar kl. IP/2 f- h. Að- gönguteikn, er kosta 25 aura, verða seld í hverjum hreppi sýslunnar, en utanhjeraðs- mönnum á fundarstaðnum. Porstöðunefndin. ^lóöw^iíbir Export Kaffi Surrogat F. Hjort & Co. KJ0BENHAVN K. tekur undirskrifuð á hverjum degi frá kl. 10 f. m. til 4 e. m. Fyrsta mynd (prufukort) til eptir 3 daga. Borgun tekin í góðum ísl. vörum, innskrift og peningum. — Komið og látið mynda yður; þjer fáið hvergi ódýrari nje þó litartrúrri og blæfegurri ljósmyndir. Anna Magnúsdóttir. Kornmyliian við Tóvjelalækinn er nú komin í gang. — Hjer eptir verður pví tekið á raóti rúgi, grjónum og maís til mölunar, og allt fijótt og vel af hendi leyst. Rúgmjöl verður allt af til í mylnunni, og geta sveitamenn pví fengið mjölið um leið o& peir koraa með rúginn. Mjölið verður í vanalegura 100 pd. rajölsekkjum og ekki höfð skipti á minna. Pokana verða menn annaðhvort að kaupa. eða láta jafngóða í staðinn ura leið og mjöl- ið er afhent. Aðalsteinn Halldórsson, Halldór Jóhanness. Gránufjelags fyrir Oddeyrardeild verður haldínn laugardaginn 29. júní kl. 12 á há- degi á „Hotel Oddeyri". verður haldinn í leikhúsi bæjarins á fimmtu- daginn og föstudaginn pann 23. og 24. p. m. kl. 8 e, h. Nánara á götuauglýsingum. Akureyri, 19. maí 1901. Söngflokkurinn. Gosdrykkjaverksmiðjii hefi jeg nndirskrifaður sett npp í nýja barnaskólakjallaranum hjer í bænum, og býð pví almenningi til kaups ýmsa gos- drykki svo sem: sodavatn, sitronsodavatn, Himberlimonade, Jordberlimonade, fjalla- grasa og blóðbergslimonade. Einnig býjeg til og sel súra og sæta saft, edik og ger- púlver. Vörnr pessar eru seldar bæði í smá- kaupum og stórkaupum með mjög vægu verði. Utsala allan daginrt á verksmiðjunni. Vatn pað, sem jeg fæ hjer í gosdrykk- ina, er pað bezta, sem jeg hefi pekkt, til peirra hluta, og veitir mjer pvi ljettara að framleiða ágætar vörur. Akureyri, 18. maí 1901. Knud Hertevig. Til sðlu er i/j jörðin Búrfell í Svarfaðardal. Semja má við H. Jónsson Oddeyri. ,Tóvjelar Eyíirðinga6 hafa miklar byrgðir af mórauðu bandi, fjór- földu og prinnuðu, mismunandi að stærðog efnisgæðum. Verðið er frá kr. 1,50—2,50 Binnig fæst nærfataband og tilbúin nærföt. Aðalsteinn Halldórsson. |>eir, sem vilja fá vörur gegnum pönt- unarfjelag Akureyrarkaupstaðar, umbiðjast að senda lista yfir vörur pær, sem peir óska að fá, til stjórnarnefndar fjelagsins fyrir lok pessa mánaðar. Akureyri, 5. maí 1901. O. C. Thorarensen, Stephán Stephen-sen, Kr. Nikulásson. Hestar af Akureyri verða teknir í Eyrarlands land frá 1. júní til 1. okt. fyrir 6 krónur. Gæzltimaður hest- anna verður Eriðbjörn á Evrarlandi, ef40 hestar eða fleiri fást. Nú fara hestar til skemmda svo eigi verður komist hjá skaða- bótum, greiða pá eigendur liestanna pær að hálfu, en gæzlumaður að hálfu. Fyrir hestasóknir ber gæzlumanni borg- un eptir samkomulagi. Eyrarlandsnefndin. Fjórir tunblettir Gránufjelagsins á Oddeyri fást leigðir hjá verslunarstjóra J. Morömann. Hreinar pelatiöskur og priggjapela verða keyptar fyrst um sinn við gosdrykkjaverk- smiðjuna í barnaskólakjallaranum. Silfurteskeið hefir fundist á götu á Akureyri. Geymd á prentsmiðjunni.

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.